Vísir - 14.12.1977, Qupperneq 12

Vísir - 14.12.1977, Qupperneq 12
12 Nemendaleikhús Leiklistarskóla íslands sýnir leikritið „Við eins manns borð" eftir Terence Rattigan i Lindarbæ. 3. sýning sunnudaginn 11. des. kl. 20.30 4. sýning mánudaginn 12. des. kl. 20.30. Leikstjóri: Jill Brooke Árnason. Miðasala i Lindarbæ frá kl. 5 daglega. Húsvörður Starf húsvarðar i Hafnarhúsinu i Reykja- vik auglýsist laust til umsóknar. Umsækjendur skulu hafa iðnaðar- menntun, er nýtist við starfið eða sam- bærilega starfsreynslu. Fullkomin reglusemi áskilin. Umsóknir sendist Hafnarskrifstofunni i Reykjavik fyrir 30. des. n.k. HAFNARSTJÓRINN í REYKJAVÍK Tónleikar i Háskólabiói föstudaginn 16. desember kl. 20.30. Stjórnandi J.P. JACQUILLAT Einleikari ROBERT AITKEN Efnisskrá: Mozart — Sinfónia nr. 31 Mozart — Flautukonsert i G-dúr Atli Heimir Sveinsson — Flautukonsert De Falla — Þrihyrndi hatturinn. Aögöngumiðar seldir I Bókabúö Lárusar Blöndal, Skóla- vörðustig, Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar og við innganginn. NB. Áskrifendur, vinsamlega athugið breyttan tónleika- dag. I »• ÓNÍl HMOMSM I I ÍSLANDS Sl l \ XRI’II) LAUS STAÐA Staða forstöðumanns útibús Hafrann- sóknastofnunar á Húsavik er laus frá 1. jan. 1978. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist fyrir 1. jan. n.k. HAFR ANN SOKNASTOFNUNIN, SKULAGÖTU 4, SÍMI 20240. Blaðburðarbörn óskast EFSTASUND NES 2 FELL 1 HRINGBRAUT SKÚLAGÖTU BERGSTAÐASTRÆTI VISIR Miðvikudagurinn 14. desember 1977 vism VEITA HEI LAUN FYR ÍSLENSKU Listahátiö I Reykjavik efnir til kvikmyndahátiðar dagana 2.-12. febrúar 1978. Ráðgert er að sýna m.a. islenskar kvikmyndir sem gerðar hafa verið á siðustu 6 ár- um eöa frá 1972 framá þennan dag. Bestu mynd að mati dóm- nefndar verða veitt sérstök heiðursverðlaun að upphæð krón- ur 200.000 tvö hundruð þúsund. Tilgangurinn með þessum lið hátiðarinnar er sá að leitast við að sýna hvar íslensk kvikmynda- gerð stendur I dag. Að þessu sinni verður farið sex ár aftur i timann K8H8KKHKK8KHHKKK8KHH Athugið verðin hjá okkur! KKKKKKKKKKKKKKKKKKKK r Arita bœkur til stuðnings Mólfrelsis- sjóði Siðustu tiu daga fyrir jól ætla nokkrir rithöfundar að styðja Málfrelsissjóö með þvi að árita bækur sinar og samtimis verður framlögum i sjóðinn veitt viötaka. Þeir sem vilja fá hinar árituðu bækur og styðja um leiö Málfrelsissjóö komi I Bókabúö Máls og menningar dagana 10.-23. desember kl. 3-6. Þessi stuðningsaögerö rit- höfundanna við Málfrelsis- sjóð er i samræmi við ávarp stofnenda Málfrelsissjóðs, en þar segir m.a.: „Tilefni þessa ávarps eru dómar þeir sem nýlega hafa verið kveðnir upp I Hæsta- rétti vegna ummæla sem fallið hafa i umræðu um her- setuna, eitt heitasta deilu- mál þjóðarinnar siðustu þrjá áratugi. Með þeim hefur mörgum einstaklingum ver- ið gert að greiða háar fjár- hæöir I málskostnaö og miskabætur handa stefnend- um.” •Fyrsti höfundurinn er Tryggvi Emilsson og mun hann árita bók sina Barátt- una um brauðið, I dag, mið- vikudaginn 14. desember. Næstu daga fram aö jólum munu ýmsir aðrir rithöfund- ar árita bækur sinar. VlSIR smáar semstórar! SIÐUMuLI 8414 SIMI 8ÓÓ11 Sœnsk list fyrr og nú Sænski listfræðingur- inn Allan Ellenius, pró- fessor i iistasögu við Uppsala-háskóla, flyt- ur fyrirlestra á sænsku á vegum Norræna hússins um listfræðileg efni um þessar mundir. 1 fyrirlestri um helgina sagði hann frá hýbýlum aöalsins á stórveldistimum Sviþjóðar. Hallir hans voru rikulega skreyttar og hafa nokkrar þeirra varðveist óbreyttar fram á okkar dag. I dag miðvikudag, kl. 20:30, talár Allan Ellenius um sænska málarann og mynd- höggvarann Torsten Renqvist, einn sérstæöasta listamann Svi- þjóöar um þessar mundir. Um hann hefur fyrirlesarinn skrifað bók, sem kom út árið 1964. -SJ gangleri RIT FYRIR ÞÁ SEM SPYRJA Áskriftarsímar: (Kvöldsímar) 15720-36898 og 19906 PÓSTHÓLF1257 Reykjavík

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.