Vísir - 14.12.1977, Qupperneq 25

Vísir - 14.12.1977, Qupperneq 25
vism Miðvikudagurinn 14. desember 1977 Johnny Eldský Hörkuspennandi ný kvik- mynd i litum og með islensk- um texta, um samskipti indiána og hvitra manna i Nýju Mexikó nú á dögum. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Þú I ærir maliði MÍMI.. 10004 INSTRUMENTS Vmrtolwr Til jólagjafa Mikið úrval hagstœtt verð P Varahiutir íbílvélar Stimplar, slífar og hringir Pakkningar Vélalegur Ventlar Ventilstýringar Ventilgormar Undirlyffur Knastásar Tímahjól og keðjur Olíudælur Rokkerarmar Þ JONSSON&CO Skeifan 17 s. 84515 — 84516 a 1-89-36 Harry og Walter gerast bankaræningjar. Frábær ný amerisk gaman- mynd i litum með úrvalsleik- urunum Elliot Gould, Michael Caine, James Caan. Sýnd kl. 6, 8 og 10.10 lonabíó 3*3-11-82 Bleiki Pardusinn (The Pink Panther) Leikstjóri: Blake Edwards. Aðalhlutverk: Peter Sellers, David Niven. Endursýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. íslenskur texti. a 16-444 Sextölvan Bráðskemmtileg og djörf ný ensk gamanmynd i litum með Barry Andrews, James Booth, Sally Faulkner tslenskur texti Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11. ÞÍ°n 2lZP9 ÍS* 3-20-75 JJaráttan mikla EN GIGANTISK OG VOLDSOM FILM- EN RYSTENDE ANKLAGE MOD KRIGENS VANVID OG BRUTALITET... ! CÚfrle. Ný japönsk stórmynd með ensku tali og, islenskum texta, — átakanleg kæra á vitfirringu og grimmd styrj- alda. Leikstjóri: Satsuo Yamamoto. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. íf 1-13-84 Killer Force Hörkuspennandi er mjög vel leikin ný kvikmynd i litum. Aðalhlutverk: Telly Savalas, Peter Fonda, Christopher Lee. Bönnuð innan 14 ára. Svnd kl. 5, 7 og 9. sjjSl 0RAFAFL framleióslusamvinnu- félag iónaöarmanna Skólavöröustig 19. Reykjavik Símar 21700 2 8022 gÆJARSTP ' . SIlDÍJLQl 84 I faðmi lögreglunnar Sprenghlægileg amerisk lit- mynd. Leikstjóri: Woddy Allen sem einnig leikur aðal- hlutverkið i myndinni. Isl. texti Sýnd kl. 9. 3*2-21-40 Byssumaðurinn (The Shootist) Hin frábæra „Vestra” — mynd með John Waynei aðal- hlutverkinu aðrir leikarar m.a. Lauren Bacall James Stewart tsl. texti Þetta er hressandi mynd i skammdeginu. Endursýnd kl. 5, 7 og 9, aðeins i örfá skipti. sioumuu iui simi iuii smáarsem stórar! i^ipisjón: Arni Þórarinsson og^Guðjón Arngr^msson? PÓR^ SlMl 81500■ ARMÚLATI Laugarásbíó: Baráttan mikla ★ ★ Geðveiki styrjalda Laugarásbió: Baráttan mikla. Japönsk. Leik- stjóri Satsuo Yamamoto. Leikarar eru allir Japanir, Kinverjar og Rússar. Maður rekur sig illilega á það þegar maður fer á mynd, eins og þá sem sýnd er i Laugarás- biói núna, hve háður maður er bresk-bandarisku kvikmynda- legu „uppeldi”. Minn kvik- myndasmekkur eins og annarra Islendinga, er mótaður af þvi sem ég sé i kvikmyndahúsum á Islandi og i islenska sjónvarp- inu. Stórkostlegur meirihluti kvik- mynda á Islandi, hvort sem um er að ræða sýningar i kvik- myndahúsum eða i sjónvarpi, kemur frá Bandarikjunum og Bretlandi. Af þessum sökum fer vart hjá þvi að kvikmynda- smekkur okkar sakleysingjanna verði æði svipaður smekk sak- leysingjanna i þeim löndum. Við erum farin að lita á breskar og bandariskar kvikmyndir sem „okkar” myndir, og þegar hing- að berast myndir frá löndum eins og Japan, Austantjalds- löndunum, jafnvel Þýskalandi, Norðurlöndunum og Frakklandi þá finnst okkur þær fram- andi og skrýtnar. Okkur finnst asnalegt að heyra ekki enskuna ástsælu og þegar fólkið er komið með skásett augu eru málin orð- in undirfurðuleg. Af þessum sökum fer mörg góð myndin fyrir ofan garð og neðan hjá is- 'O ★ ★★ ★★★ ★★★★ afleit slöpp la-la ágæt framúrskarandi Ef myndin er talin heldur betri en stjörnur segja til um f«er hún að auki -j- Gamla bíó: Ástríkur hertekur Róm ★ ★ ★ Gamla bíó: 2001 ★ ★ ★ ★ Nýja bíó: Johnny Eldský ★ ★ + Háskólabíó: Varalitur ★ ★ Austurbæjarbíó: Killer Force ★ + Stjörnubíó: Harry og Walter ★ ★ + Tónabíó: Bleiki Pardusinn ★ ★ ★ Laugarásbió: Baráttan mikla + + lenskum áhorfanda. — Ekki af þvi að kvikmyndin sé fyrir fáa útvalda heldur vegna þess að hún er öðruvisi en maður á að venjast. En það er spor i áttina að gera sér grein fyrir eigin tak- mörkunum i þessu efni sem öðrum. „Baráttan mikla” gerist I Mansjúriu um það leiti sem seinni heimstyrjöldin var að brjótast út I Evrópu. Greint er frá tveimur bræðrum i japanska hernum, sem þá hafði ráðist inn á Mansjúriu, náð þar fótfestu og hugði á frekari landvinninga þegar myndin hefst. Er skemmst frá þvi að segja að Japanir fara mestu hrakfarir enda illa búnir vopnum og vist- um. Myndin er „dubbuð” með ensku tali og þulur segir áhorf- endum um hvað málin snúast. Yamamoto leikstjóri sem er af eftirstriðskynslóð japanskra raunsæisleikstjóra er þarna fyrst og fremst að sýna fram á fáránleika og viðurstyggð styrj- alda. Það tekst honum mjög vel og á áhrifamikinn hátt. Það sem verra er — og ég minni á það sem sagt er hér að framan — að þeim, sem vanir eru bandariskum hraða i atburðarás kvikmyndar hlýtur að leiðast. Myndin er sem sagt langdregin. Ofbeldið i henni er hrikalegt, en þó þannig frá þvi gengið að maður finnur gjörla fyrir tilgangsleysi þess. Litið reynir á leikara i mynd- inni, persónur allar mjög ein- hliða og skörp skil dregin milli hins almenna hermanns og stjórnendanna, — milli góðs og ills. — GA

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.