Vísir - 14.12.1977, Síða 27

Vísir - 14.12.1977, Síða 27
Þórarinn Hafsteinsson hringdi: Mikiö innilega eru þeim sem ra&a dagskrárli&um á útvarps- dagskrána mislagöar hendur á stundum. Gottdæmi um þa& eru tveir þættir, sem eru hvaö mest áhugavekjandi á útvarpsdag- skránni þessa dagana. Þeir eru á tima þegar mjög fáir hafa tækifæri til a& hlusta á þá. Þátturinn, spurt i þaula er annar. Honum þurftu þeir a& troöa á þann tima dags sem flestir eru hátta&ir eöa eru aö fara i háttinn. Föstudagurinn er hjá ákaflega mörgum erfiöur i vinnu og menn vilja gjarnan koma vel hvildir til leiks. En um mi&nætti þaö kvöld er hinsvegar sá útvarpsþáttur sem vinsæl- astur er á dagsskránni. Og svo eru þaö sunnudags- morgnarnir. Hjá um þaö bil helmingnum af þjóðinni eru sunnudagarnir einu dagarnir sem fólk hefur tækifæri til aö sofa út. En einmitt þá er Jónas Jónasson meö bráöskemmtileg- an spurningaþátt, sem, eins og fimmtudagskvöldþátturinn, fer fyrir ofan garö og neöan hjá meginþorranum. //Besti tími" Hér þarf aö gera breytingar. Setja spurningaþátt Jónasar til dæmis klukkan hálf tvö á sunnu- deginum, þegar fólk slappar af eftir hádegisverðinn. Og fimmtudagsþættinum væri upp- lagt aö flýta um nokkrar klukkustundir og hafa hann klukkan hálf átta. Og úr þvi að ég er kominn af staö langar mig a& benda for- ráðamönnum útvarpsins á, aö til er fyrirbæri sem á erlendum málum heitir „prime time”. Þetta mætti kalla á Islensku „besti timinn” eöa eitthvaö i þá áttina. Sem dæmi um „besta tima” mætti nefna laugardags- siödegi, fimmtudagskvöld, sunnudag, og timann milli klukkan 12 og eitt á daginn. Er- lendis, þar sem menn kannast viö hugtakiö, vanda útvarps- stöövar sérstaklega til dagskrár á þessum tima, en það er nokkuö sem íslenska útvarpiö vir&ist ekki hafa áhuga á. Laugardagseftirmiödagar eru sérlega stingandi dæmi um þetta. A sumrin, þegar fólk hópast út á þjóövegina, fer i feröalög, vinnur út i garöi og hefur yfir- leitt nóg að gera um helgar, þá vandar ötvarpiö sig. Svavar Gests og fleiri skemmta hlust- endum. Hlusta aggalítið En svo þegar skammdegiö kemur þá hættir léttleikinn og • skemmtilegheitin og i staðinn koma tónleikar, islenskt mál og fleira álika skemmtilegt. Og svo voru útvarpsmenn svo frumleg- ir aö vera meö dagskrárkynn- ingarþátt -á laugardögum, rétt eftir aö allir eru búnir a& lesa um dagskrána i dagblööunum. Mig langar þvi til aö benda þeim sem ráöa útvarpsdag- skránni á hugtakið „prime time” og einnig að þaö gæti veriö sniöugt fyrir þá aö hlusta aggalitið á það sem fengist er viö i vönduöum erlendum út- varpsstöðvum. Þaö hlýtur að vera meira en litiö bogið viö útvarp Reykjavik, þegar helmingur þeirra sem aðstööu hafa hlustará kanann. Meira en litiö. MBaaBHBBBBBeHBSBBBaBBBSMBBaBB! 27 Munið að koma tímanlega með börnin í jólaklippinguna. Domur, herrar, nu er retti timmn til að athuga með jólapermanentið |: Gerum göt í eyru. Ný og !;• sársaukalaus :j aðferð. Hárgreiðslustofan LOKKUR Strandgötu 1-3 (Skiphól) Hafnarfirði, sími 51388. VÍSIR Hvað er „óeðlilega" langur timi langur? Kæri „Visir”. 1 Lögbirtingarblaöinu Nr. 98 sem út kom i gær, 7. dés. er birt reglugerö um breytingu á reglu- gerö nr. 79 — 27. mai 1960 um skipan gjaldeyris- og innflutn- ingsmála o.fl. Bréfritara finnst þetta einhver sú afkáralegasta reglugerö, sem nokkru sinni hefur veriö birt frá Viöskiptaráöuneytinu, og hefur þó ýmislegt komiö úr þessum herbúðum s.l. 3 ár. Undir II. lið I gr. nr. 5 segir á einum staö: ...enda sé ekki um óeölilega míkiö fé a& ræöa né óeðlilega langan geymslutima.....” Ég vil spyrja: Hvaö er óeöli- lega mikiö fé? Og hvaö er óeöli- lega langur geymslutimi? Finnstblaöinu ekki furöulegt aö ráöherra og lagaprófessor, skuli undirrita svona þvælu og rugl? Eöa ef hann hefur hvorki samið þetta plagg né lesiö, en aöeins undirritaö, þá ætti þó ráöuneytis- stjórinn aö sjá sóma sinn i þvi aö gera það aö skyldu sinni, aö reka svona hugarsmlö til baka, jafnvel þó aöstoöarmenn ráöherra séu úr innsta hring Kristins Grjótjötuns ogþeirra félaga. Eöa á þetta ef til vill að vera sýnishorn af „brjóst- vitslögum” hinum nýju? Vill ekki félag lögfræöinga segja álit sitt á lagasmið sem þessari? Jónkaldi. J ÚRVALS - l 1077 DTT iy / / rvl 1 r -\ ÍSLENZKAR ÚRVALSGREINAR II Annað bindi safnritsins sem Bjarni Vilhjálmsson þjóöskjala- vöröur og dr. Finnbogi Guö- mundsson landsbókavöröur hafa búiö til prentunar. Fyrsta bindi úr- valsgreinanna kom út í fyrra og hlaut miklar vinsældir. ALMANAK Hins íslenska þjóðvinafélags með ÁRBÓK ÍSLANDS Almanakiö er eitthvert fróölegasta heimildarit sem út er gefið á ís- lensku. Ritstjóri er dr. Þorsteinn Sæmundsson stjarnfræöingur en höfundur árbókarinnar Ólafur Hansson prófessor. ANDVARI 1977 Aðalgrein hans er ævisöguþáttur Egils Gr. Thorarensens kaupfé- lagsstjóra í Sigtúnum á Selfossi eftir Guðmund Daníelsson rithöf- und, en aó auki flytur tímaritið fjölbreytt efni. Ritstjóri er dr. Finnbogi Guömundsson lands- bókavörður. BÓKAÚTGÁFA MENNINGARSJÓÐS OG ÞJÓÐVINAFÉLAGSINS Skálholtsstíg 7 - Reykjavík - Sími: 13652

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.