Vísir - 19.12.1977, Blaðsíða 3

Vísir - 19.12.1977, Blaðsíða 3
»Y. . VISIR Mánudagurinn 19. desember 1977 3 frá BELIKA með rullukraga, V-hálsmáli, opnum kraga, LAUGAVEGI 37, LAUGAVEG 89, HAFNARSTRÆTI 17, GLÆSIBÆ 13303 13008, 12861, inda bæöi fyrir starfsmennina og farþega, þvi þaö nægir aö aka framhjá húsinu til þess aö sjá hvort það er fært. En þaö er ekki ósjaldan sem veöur og vindar leyfa ekki flug til Eyja. Farþegafjöldi eykst Bragi sagði að meö tilkomu Herjólfs, skips þeirra Eyja- manna, heföi farþegafjöldi Flug- félagsins dregist saman. Þaö ár, 1976, flutti FI samtals 37 þúsund farþega, en áriö áöur 1975, 49 þús- und farþega. Farþegafjöldinn hefur svo aftur aukist á þessu ári. Fram aö októberlokum haföi Flugfélagiðflutt41.547 farþega og áætlaöi Bragi að i lok ársins væri farþegafjöldinn orðinn um 47 þús- und. Mikil breyting veröur svo hjá flugumsjónarmönnum þegar þeir flytjast i nýja flugturninn. Sá gamlierfarinn að gefa sig og orö- inn hálf hrörlegur að sjá, enda farinn að eldast. —EA ...en þetta er sá nýi sem bráö- lega veröur tekinn i notkun. orðiö of litiö”, sagði Bragi. „Þegarmesthefur veriö aö gera, hafa allt að 120 manns veriö hér inni, og þá er ástandið eins og i sildartunnu”,bættihann viö. Atta manns starfa á Flugfélaginu i Eyjum, og taldi Bragi aö ekki yröi nauösynlegt aö fjölga þegar flutt veröur í nýja húsnæöiö. Þess má get, aö þegar fært er flugleiöina til Eyja flagga þeir Flugfélagsmenn i Eyjum fána F1 i heila stöng. Sé ófært er ekki flaggað. Þetta er til mikilla þæg- „Mikil breyting þegar viö flytjum”. — Bragi Ólafsson umdæmis- stjóri Flugfélags tsiands í Eyjum. Ljósin. GS DOMU OG HERRA PEYSIJR Lótið ekki hundinn fara í jólaköttinn Ymsar vörur fyrir hunda ketti og önnur heimilisdýr Gullfískabúðin Skólavörðustíg 7 Sími 11757 Hann er farinn að láta á sjá gamli flugtunrinn I Eyjum sérstaklega ætlaö mæörum meö ungbörn. Flugfélagiö er nú til húsa viö Skólaveg i Eyjum sem er i miö- bænum og verður þar söluskrif- stofa áfram, þrátt fyrir tilkomu nýju flugstöövarinnar. ,,Eins og i sildartunnu”. „Þetta húsnæöi er fyrir löngu Aöstaöa fyrir þarþega á flugvellinum I Eyjum er nánast engin. Myndin er tekin i biösalnum sem nii er fyrir hendi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.