Vísir - 19.12.1977, Blaðsíða 13

Vísir - 19.12.1977, Blaðsíða 13
- , jf *- 4. VISIR Mánudagurinn li. desember 1977 (Smáauglýsingar — sími 86611 17 J Til sölu Útidyrahurö til sölu. Panelhurð i karmi, stærð 233x86 með yfirglugga. Verð 30 þúsund. Uppl. Upplýsingar i sima 52707. Til sölu Normander radiófónn, hnota og Hoover ryk- suga. Upplýsingar i sima 43997 eftir kl. 18. Til sölu Model 18 karata gullarmband. Upp- lýsingar i sima 38410. Tveir nýir 4 metra blúndu stórrisar til sölu, beigelitaðir, einnig notað svart- hvitt sjónvarpstæki og Haka þvottavél sem þarfnast lag- færingar. Uppl. i sima 43221. BO sjónvarp 23” til sölu, tveir stoppaðir stólar og Hansa hornskápur. Uppl. i sima 92-1395 Keflavik. Froskbúningur sem nýr 6 mm að þykkt til sölu. Uppl. i sima 25627. Gamalt en gott Blaupunkt útvarp með tveim stórum hátölurum og BÓ plötu- spilari til sölu. Plötuskápur og 4 hillurisamstæðu geta fylgt.Gjaf- verð. Allt úr tekki. Simi 42402. Fyrir jólabaksturinn Látið okkur sjá um jólabakstur- inn, smákökur, tertur og marens- botnar i úrvali. Pantið timanlega. Bakarinn Leirubakka. Simi 74900 (áður Njarðarbakari). Húsbóndastólar til sölu. Tækifærisverð. Uppl. i sima 37007. Til sölu vel með farið eldhúsborð og 3ja sæta bekkur. Verð kr. 25 þús. Uppl. i sima 40656. Brúðarkjólar. Mjög fallegir brúðarkjólar (módel) til sölu. Uppl. á sauma- stofu Gróu Guðnadóttur simi 10116. Hey til sölu. Vélbundið og súgþurrkað verð kr. 18 pr. kg. Upplýsingar að Þóru- stöðum i ölfusi. Simi 99-1174. Oskast keypt Góð skólaritvél óskast Uppl. I sima 26236 f. kl. 12 og e. kl. 18. Reiðtygi óskast. Uppl. i sima 85694 og 72063. Gardinur til sölu. Uppl. i sima 37036. Húsgögn Borðstofuhúsgögn. Til sölu skenkur, borðstofuborð og 4 stólar. Vel með fariö. Gott verð. Uppl. i sima 37105 eftir kl. 17. Til sölu vel með farinn skenkur, úr tekki. Selst ódýrt. Simi 36254. Til sölu vegna breytinga vandaöurog rúmgóður borðstofu- skápur úr tekki, einnig ljós yfir borðstofuborð. Gott verö. Uppl. i sima 75449 eftir kl. 3. Antik hvitt hjónarúm með nýjum dýnum tilsölu. Uppl. i sima 40216. Antik Borðstofusett, útskorin sófasett, bókahillur borð, stólar, rúm, skápar og gjafavörur. Tökum i umboðssölu. Antik munir, Laufásvegi 6 simi 20290. Hvitt BÍaupunkt sjónvarp til sölu. Uppl. i sima 72107, G.E.C. General Electric litsjónvörp 22” kr. 290 þús. 26” kr. 338 þús. 26” með fjarstýringu kr. 369 þús. Einnig höfum við fengið finnsk litsjónvarpstæki 20” i rósa- við og hvitu kr. 249 þús. 22” i hnotu og hvitu kr. 289 þús. 26” i rósavið og hvitu kr. 307 þús. 26” meðfjarst.346 þús. Arsábyrgð og góður staðgreiðsluafsláttur. Opið 9-19 og opið á laugardögum. Sjón- varpsvirkinn Amarbakka 2 simi 71640. Finlux. Finlux litsjónvarpstæki 20” 244 þús. Rósaviður/hvitt 22” 285 þús. Hnota/hvitt 26” 303 þús. Rósaviður/Hnota/Hvitt 26” með fjarstýringu 345 þús. Rósav./hvitt. TH. Garðarsson hf. Vatnagörðum 6 simi 86511. G.E.C. General Electric listsjónvarps- tæki. 22” 287 þús., 26” 335 þús., 26” með fjarstýringu 366þús.TH. Garðarsson h.f. Vatnagörðum 6 simi 86511. ódýrt sjónvarp óskast keypt, helst 24”. Uppl. i sima 29342 e. kl. 20. Hljémtæki ooo óó Kenwood. Til sölu Kenwood magnari og plötuspilari, ásamt Scandyna hátölurum. Sanngjarnt verð gegn staðgreiðslu. Uppl. i sima 40853 eftir kl. 17. Til sölu stereótæki fyrir 8 rása spólur, nokkuð gott spólusafngetur fylgt. Einnig bila- segulband. Upplýsingar I sima .30750 eftir kl. 18. 2 hátalarar Dynaco A-50 100 sinuswatta hátalarar til sölu. 3 1/2 árs en lita mjög vel út og i góðu standi. Uppl. 1 sima 86526. Normander radiófónn, hnota, tilsölu. Upplýsingar i sima 43997 eftir kl. 18. 2 hátalarar Dynaco A-50 100 sinuswatta hátalarar til sölu. 3 l/2árs en lita mjög vel útog i góðu standi. Uppl. i sima 86526. Crown sambyggt útvarp ogkasettutæki. Mjög vel með far- ið til sölu. Uppl. i sima 83733. Til sölu sambyggt, Garrad-Fidedity plötuspilari og útvarp, einnig 2 stórir hátalarar. Uppl. i sima 50087. Sambyggt Nordmende útvarpog segulband tilsölu, einn- igDual plötuspilari. Uppl. i sima 24432 eftir kl. 7,30. Heimilistæki Hoover ryksuga til sölu. Upplýsingar i sima 43997 eftir kl. 18. Vel með farinn Zanzusi Isskápur til sölu, mál 115x57cm.Verðkr.50þús. Uppl. i sima 72903 milli kl. 8 og 10. Til sölu General Electric eldhúsvifta 36”, hefur aldrei verið sett upp. Verð kr. 45 þús. Uppl. I sima 71551. Til sölu nýleg Rafha eldavél, stærri gerð. Litur mokka. Uppl. i sima 40872. Teppi Notað gólfteppi ca. 30 ferm til sölu á kr. 20 þús, þarf ekki að greiðast fyrr en um áramót. Uppl. i sima 71951 eða 73396. Teppi Ullarteppi, nylonteppi mikið úr- val á stofur, herbergi stiga ganga og stofnanir. Gerum föst verðtil- boð. Það borgar sig að lita við hjá okkur. Teppabúðin Reykjavikur- vegi 60. Hafnarfirði, simi 53636. Vel með farinn dökkgrænn Svithun barnavagn og hár barnastóll til sölu. Upplýsing- ar i sima 27436. Til sölu er dökkblá Silver Cross barnakerra, mjög vel með farin, ný dekk, verð kr. 25 þús. Uppl. i sima 72808. Skermkerra til sölu, gömul en stór og góð. Verö kr. 6 þús. Uppl. i sima 42155. Vel með farinn barnavagn til sölu, laust burðar- rúm fylgir. Verð kr. 30 þús. Uppl. i sima 10143 til kl. 19. Mótorhjólaviðgerðir. Viðgerðir á öllum stærðum og gerðum mótorhjóla. Sækjum og sendum mótorhjól ef óskað er. Varahlutir i flestar gerðir hjóla. Sérpöntum varahluti erlendis frá. Við tökum hjól i umboðssölu. Hjá okkur er miðstöð mótorhjólavið- skipta. Mótorhjól K. Jónsson, Hverfisgötu 72, simi 12452. Opið frá 9-6, 5 daga vikunnar. Verslun Kirkjufell Mikið úrval af glæsilegri gjafa- vöru svo sem hinu nýja og vin- sæla Funny Design skrautpostu- lini i fallegri gjafapakkningu. Stórkostlegar steinstyttur i úr- vali. Engla-kertastjakar, engla- pör úr postulíni, kertaslökkvarar og skæri. Glæsilegar spila-jóla- bjöllur klæddar flaueli og silki sem spila „Heims um böl” Jóla- kort, jólapappir, umbúðabönd og skraut. Góðar kristilegar bækur i úrvali. Nýjar kristilegar hljóm- plötur.Margt afþvisem við bjóð- um fæst aðeins i Kirkjufelli Ingólfsstræti 6. simi 21090. Jóladúkar 90x90 cm frá kr. 780. Löberar frá kr. 350, straufriir damaskdúkar 3 litir stærðir 178, 228 og 274. Dralon- dúkar og Terelyn blúndudúkar, stórir hinglaga dúkar stærð 1,75 i þvermál straufriir á kr. 4800. Verslunin Anna Gunnlaugsson, Starmýri 2, Bilastæði við dymar. Sportmarkaðurinn Samtúni 12. Tökum I umboðssölu öll hljóm- tæki, segulbönd, útvörp og magn- ara. Einnig sjónvörp. Komið vör- unni i verð hjá okkur. Opið 1-7 daglega. Sportmarkaðurinn Sam- túni 12. Blómaskáli Micheisen Hveragerði. Nýkominn þýskur kristall. Margar fallegar gerðir. Blómaskáli Michelsen Hvera- gerði Mikið úrval af mjög fallegum spönskum og þýskum postulins- styttum og vösum. Sérlega gott verð. Blómaskáli Michelsen Hvera- gerði Mjög gott úrval af jólagjöfum fyrir börn og fullorðna við allra hæfi. Blómaskáli Michelsen Hvera- gerði Jólaskreytingar og skreytingar- efni „lágt verð”. Rökkur 1977 er komið út, 8 arkir með marg- breytilegu efni m.a. sögunni Alpaskyttunni eftir H.C. Ander- sen, endurminningum og m.fl. Leynilögreglusaga frá Paris eftir kunnan höfund. Vandaður frá- gangur. Kápumynd úr ævintýri eftir Andersen. — Munið eftir eftirtöldum bókum: Greifinn af Monte Cristo, Eigi má sköpum renna, Blómið blóðrauða og kjarabækurnar. Bókaútgáfan Rökkur, Flókagötu 15 simi 18768 afgreiðslutimi frá kl. 4-6.30. Gerið góð kaup Metravörur, fatnaður. Hagstæð verð. Versm-salan Skeifan 13 suðurdyr. Hljómplötur. Safnarabúðin auglýsir nú meira úrval af ódýrum hljómplötum en nokkru sinni áöur. Erlendar hljómplötur i hundraðatali ótrú- lega ódýrar. Einnig Isl. nýjar metsöluplötur eins og Halli og Laddi, Logar, Haukar, Jóla- stjörnur, og jólaplata meö Elvis Presley, og m.fl. Safnarabúðin Laufásvegi 1. Glitrandi garn i prjón og hekl. Naglamyndir og óhemju úrval af handavinnu i gjafapakningum. Næg bilastæði. Hannyrðabúðin, Strandgötu 11. Hafnarfirði. Til jólagjafa. Hvildarstólar, innskotsborð, saumaborð, lampaborð, slma- borð og úrval af smáborðum, styttur og margt fleira. Nýja bólsturgerðin, Laugavegi 134. Simi 16541. Peysur — Peysur Peysur á börn og fullorðna i úr- vali, hosur, vettlingar og gammo- siubuxur. Peysugerðin Skjólbraut 6, Kópavogi. Simi 43940. Mosfellssveit — Kaupfélagið auglýsir. Hveiti, 10 punda poki á kr. 501, kókosmjöl 500 gr poki kr. 512, rúsinur 250 gr. pakki kr. 304, strásykur 1 kg. á kr. 96, Flórusmjörlíki 1 stk. kr. 175, Eplakassinn á aðeins kr. 1700.- 01 og gosdrykkir frá Agli og Sanitas, 10% afsl. i heilum kössum. Úrval af konfekti, islensku og útlendu. Kf. Mosfellssveit simi 66226. Mosvellssveit — Kaupfélagið auglýsir. Jólabasar. Jólatréskraut, loft- skraut, stórglæsilegt úrval. Leik- föng fyrir fólk á öllum aldri. Gjafavörur i miklu úrvali. Nauð- synjavörur — skrautvörur. úti- ljósaseriur, jólatrésseriur, inni- ljósaseriur, litaðar ljósaperur. Fjórar gerðir af snjóþotum, mjög hagstætt verð. Kf. Mosfellssveit. Simi 66226. Vanti þig kjól, littu þá til okkar. Vorum að fá sendingu af tviskiptum enskum tiskukjólum, verð frákr. 10.500 til 18.000.-Auk þess höfum við margt fleira til jólagjafa. Opið frá 2-6 einnig laugardaga. Lilla hf. Vfði- mel 64 sfmi 15146. Verksmiöjusala. Ódýrar peysur til jólagjafa á alla fjölskylduna. Les-prjón, Skeifan 6. Opið 1-6. Hjá okkur getið þið fengið ýmislegt ódýrt og gott til jólagjafa svo sem karlmanna- skyrtur fyrir kr. 1.000.- Karl- mannaúlpur frá kr. 4.650,- Vinnu- skyrtur karlmanna á kr. 3.500,- Rúllukragapeysur fyrir kvenfólk á kr. 1.000,- Kvenblússur á kr. 1000,- Mikið af ódýrum barna- fatnaði. Nýkomnir danskir tré- klossar i öllum stærðum á lágu verði og ótrúlega margt fleira fyrir ótrúlega lágt verð. Fata- markaðurinn Trönuhrauni 6 Hafnarfirði (við hliðina á Fjarðarkaup). Peysur, galla- og flauelsbuxur barna, 10% afsl. til jóla. Baðhandklæði á hagstæðu verði. Barnaföt frá Portúgal. Telpna og fullorðins náttkjólar. Isaumaðar blússur nr. 4 og 6. Jóladúkar. Juttland sportsokkar, herrasokkar, sokkabuxur barna. Versl. Prima Hagamel 67 simi 24870. Halló dömur! Stórglæsileg nýtisku pils til sölu. Terelyne pils i miklu litaúrvali i öllum stærðum. Sérstakt tækifær- isverð. Ennfremur sið og hálfsið pliseruð pils i miklu litaúrvali i öllum stæröum. Uppl. I sima 23662. Körfur. Nú gefst yður kostur á að sleppa við þrengslin i miðbænum. Versl- ið yður i hag einungis islenskar vörur. Avallt lægsta verð. Körf- urnar aðeins seldar i húsi Blindrafélagsins Hamrahlið 17. Góð bilastæði. Körfugerð Hamra- hlíð 17, simi 82250. t Hagkaupsbúðunum eru til sölu vandaðar eftirprent- aðar myndir með grófri áferð á hagkvæmu verði. Góð tækifæris- gjöf eða jólagjöf, fyrir börn og unglinga. Einnig takmarkað upplag litlar myndir i gylltum römmum eftir Van Gogh ofl. Einnig vinsælar litlar block- myndir. Allt á Hagkaupsverði. Innflytjandi. Hljómplöturekkar taka 24 stk. töskur og hylki fyrir kasettur og 8 rása spólu, segul- bandsspólur, auðar kasettur og 8 rása spólur, hreinsikasettur. rúllur og púðar f yrir hljómplötur. rafhlöður fyrir ferðaviðtæki og kasettusegulbönd nálar fyrir Fidelity hljómtæki. Músikkasett- ur, 8 rása spólur og hljómplötur, islenskar og erlendar. Gott úrval. Póstsendum. F. Björnsson radió- verslun Bergþórugötu 2, simi 23889. Mosfellssveit. Kaupfélagið auglýsir. Full búð af vörum — Allt i jólabaksturinn. Hveiti, sykur —Flóru smjörliki — kókosmjöl o.fl. á tilboði. Þá mun- um við reyna að sjá fyrir úrlausn með eggin, enginn bakar án eggja. Mikiðúrval jólagjafa fyrir alla fjölskylduna. Komið, þvi sjón er sögu rikari. Komið og gerið góð kaup og ath. með aukastað- greiðslu — afslátt i heilum pakkn- ingum t.d. öl og gosdrykkir i heil- um kössum 10% staðgreiðsluaf- sláttur. Sigarettur i kartonum 3% staðgreiðsluafsláttur, epli i 10 kg. kössum 15% afsláttur og margt fleira o.fl. má semja um. Opið til kl. 7 föstudag og til kl. 6 laugardag. Vöruval — Vörugæði. Kaupfélagið Mosfellssveit simi 66226. Rammið inn sjálf. Seljum útlenda rammalista I heil- um stöngum. Gott verð. Inn- römmunin Hátúni 6, simi 18734. Opið 2-6. Jólatré, greinar og gjafavörur að Njálsgötu 27. Úrvals sebrafinkur og muskatfinkur. Blómaskáli Michelsen, Hvera- gerði. Hljómplötur. Safnarabúðin auglýsir nú meira úrval af ódýrum hljómplötum en nokkru sinni áður’ Erlendar plöt ur i hundraðatali ótrúlega ódýrar. Einnig islenskar nýjar metsölu- plötur eins og: Halli og Laddi, Logar, Haukar jólastrengir og margt fleira. Safnarahúsið Laufásvegi 1. Gjafavara. Hagkaupsbúöirnar selja vandað- ar innrammaðar, enskar eftir- prentanir eftir málverkum I úrvali. Ath. tilvalin ódýr gjöf fyrir börn og unglinga. Innflytjandi. Náttföt á börn og fullorðna, nærföt, sokkar og sokkabuxur. Sængurfataefni, léreft straufritt og damask. Verslunin Anna Gunnlaugsson, Starmýri 2. Simi 32404. Hljómplötualbúm. Nýju hljómplötualbúmin sem nú eruað koma i plötuverslanir kosta aðeins sem svarar 5% af verði þess sem þau vernda gegn ryki og, óhöppum. Þau taka 12 L.P. plötur og eru smekkleg og sterk. Nú er ergelsi útaf skemmdum plötum i stafla úr sögunni og plötusafnið allt I röð og reglu. Ekki amaleg jólagjöf það. Heildsala til versl- ana. Simi 12903.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.