Tíminn - 02.07.1969, Blaðsíða 10

Tíminn - 02.07.1969, Blaðsíða 10
4 MIÐVIKUDAGUR 2. júU 1969. TÍMINN . , SUR/IARFERD FRAMSÓKNARFÉLAGANNA í REYKJAVÍK VERÐUR AÐ ÞESSU SINNI SUNNUDAGINN 6. JÚLÍ Lagt verður upp frá Hringbraut 30 kl. 8 að morgni og ráðgert að koma til bæiarins aftur um klukkan 8 að kvöldi. % Farmiðar verða afgreiddir á skrifstofu Framsóknarfélaganna að Hringbraut 30 (frá og með mánudeginum 30. júní.) og kosta kr. 450,oo fyrir fullorðna og 295,oo fyrir börn 10 ára og yngri. Innifalið í verði miðans er hádegisverður. Hins vegar er ráð fyrir því gert, að fólk hafi með sér morgunkaffi og eftirmiðdagskaffi. • Margir snjallir og skemmtilegir menn verða meðal fararstjóranna í þessari ferð. Nægir í því sambandi að nefna Jón Helgason. ritstjóra, Guðmund Illugason, fræðimann, Þorgils Guðmunds- son, fyrrverandi kennara í Reykholti, og Jón ívarsson, fyrrverandi kaupfélagsstjóra. FERÐAÁÆTLUN ER í STÓRUM DRÁTTUM ÞESSI: Ekið verður um Kjalarnes, Kjós og fyrir Hvalfjörð. Gengið í kirkju í Saurbæ undir leiðsögn séra Jóns Einarssonar. Síðan verður farið sunnan Akrafjalls og til Akraness. Daníel Ágústínus- son, fyrrverandi bæjarstjóri, mun sýna kaupstaðinn. Sementsverksmiðjan verður skoðuð undir Ieiðsögn Jóhanns Jakobssonar, verkfræðings, Frá Akranesi verður ekið norðan Akrafjalls um Leirár- og Melasveit og áð undir Hafnarfjalli. þar sem hádegismatur verður snæddur. Verður síðan haldið inn með Borgarfirði og upp að Andakílsárvirkjun. Stöðvarstjóri hennar, Óskar Eggertsson sýnir þar mannvirkin. Því næst verður haldið upp í Skorradal og farið framhjá Grund og yfir Hestháls og síðan sem leið liggur fram Lundarreykjadal, yfir Uxahrvggi og á Kaldadalsveg og síðan um Þingvöll og Mosfellsheiði til Reykjavíkur. Stanzað verður á mörgum fallegum stöðum á leiðinni ALLAR UPPLÝSINGAR GEFNAR í SÍMA 16066 Austurferðir F'rá Reykjavík til Laugar- vatns alla daga. Frá Revkja vík til Gullfoss og Geysis alla daga. — Ódýr fargjöld. Bifreiðastö'ð Íslands Sími 22300. Olafur Ketilsson. Anglvsið í límanum JON ODDSSON hdl. Málflutningsskrifstofa. Sanjbandshúslnu rið SölvhólsRötu Símj 1 30 20. Jón Grétar SigurSsson héraðsdómsl SgmaSur Austurstræt) 6 Sim) 18783 Loftpressur — gröfur — gangstéttasteypa Tökuro að okkui allt múrbrot. gröft og spreugingar i húsgrunnum og holræsuin. icggjiiro skolpleiðslur. Stcyp- nin gangstéttir og innkeyrslur. Vélaieiga Simonar Siroon- arsonar. Aifheimum 28. Simi 33544. BÆNDUR ATHUGIÐ EIGUM TIL Á KAGSTÆÐU VERÐI l HORNDRAULIC heykvíslar Verð: kr. 8.541.00 FROST heygreypar Verð: kr. 12.015.00 BUSATIS sláttuvélar tvær gerðir MIL—MASTER moksturstæki fyrir Mf 135 Verð: kr. 32.000.00 Aðeins nokkur stykki til af sumum gerðum. Greiðsluskilmálar. A/ Suðurlandsbraut 6 Sími 38540

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.