Tíminn - 02.07.1969, Blaðsíða 14
14
MIÐVIKUDAGUR 2. iúlí 1969.
ÞEYSA
Framhald af bts. 16
— Ferðin var álkaÆLega skemmti
leg, en þó var vairla nógu gott
veður. Við lögðuim af stað frá
Logalandi og svo var riðið fram
HálLsasvei'tiina, fram að Auðsstöð-
uim, farið yfir Háls hjá Stóra-Ári
og tii foafca uim norðanverða Háisa
sveitina.
Ég hef aðoins farið einu sinni
áður í Eldreið, en ég ætla pvo
sannairlega að fara framvegis. Þeg
ar við vorum á heimileið, var kom
ið mieð heiltt baffi, riómiaipömiu-
kökur og ástarpuniga, sem viö
gæddum okkur á úti í móa.
Eiginmennirnir hafa gamau af
þessu, þeir járma fyrir okkur og
passa sivo heimiilið og börnin, með
an við erurn í ferðaliaginu. Svona
ferð er góð upptyfting fyrir oikk-
ur og miargar okkar eiiga þess efcki
kost, að koma á hestfoak, nema
þetta eina sirnn á árinu. Ailtiaf er
létt yfir hópnum og margt spjaiU-
að.
Rósa Guiðmund'sdóttir, Geirsihiíð:
— Við konurnar hlökkuim aliitaf
til Eldreiðarinnar. Ég hef farið
í mörg ár, nema í fyrra. Þetta er
svoíiftið foreytálegt frá ári tiil árs,
efcki aU'taf farin sama leiðin. Núna
iöigðum við aif stað IkQ. 2 og riðum
hring í Hálsasvéitinni og komum
heim aftur um 11 lieytið. Þar sem
heitir Kol'beiinsrófa, framan við
Reykholt, settumst við niður og
druikkum kaffi, sem komið var
með tiil móts við okkur. Við vor
um um 30 og ailiar bressar og
kátar. Þó suraar okkar eigi lanigt
að sækja er alitaf góð þáitttafca
í Eldreiðinni okkar. Eiiginmenn-
irnir eru stórhnifnir af þesisu uppá
tæki og taka fúslega að sér að
gæta bús og barnia fyrr okkur
á meðan.
RÓBERT
Framhald af bls. 16
annað siinin. „E;g er ánægður að
hafa hlotið þeninan heiður og nú
verðúr gott að fá svolitla hvíld.
Veturinn hefur verið erfiður en
jiafnframit dkemmtilegur. Þau tvö
mý viðfm,gs0firá, sem ég féfck að
glíma við.i Funtiia og Tevje, eru
bæði mjög skemmitileg hvort á
sinin hátt- þótt Punitillia sé þeirra
meira og erfiiðara. Og það veiður
gaman að fá ný verkeflni að
haU'Sti.' .
Rófoert Amfdninisson hlaut Silfur
lampann fynir l'eik simm í Pumtila
og Fiðlaranuim á þakimu. Siigurður
A. Maignússon fonmaður Félags ísl.
leikdóimenda,: afhien'td verðlaumin
í iok síðuistu sýinlimigar í vor á
Fiðlaranum, sem var í gærkvöldi.
mániuidagskvöiM, og fliuitti hann
ræðu til heiðurs Róbert Arnfimms
synii. Þaíð fcom áhorfendum á ó-
vart að vera viðstaddir aifhieinidinigu
verðfaun'dima og iflögnuðu þeir
ákvörðun leilkdámiendiaininia ákaft.
Að lokinmii liei'ksýnii'nigu tiilkyninti
Guðlaugur Rósiinfcranz að sýniiing
urn á Fiðlarainiuim á þakiinu yrði
haldiö áfram næsta haust, en.síð
am var lokahóf leikara og starfs
fólks Þjóðllei'khússiins.
Atkvæðagréiiðsllia uim Silfurl'amp
anm fer fram á adallfuudd Fél'ags
ísll'enzlkra leifcdlómienida. sem að
'þessu stnmi var haldiimin um miðj
an júni. Við sam.a tækifæri var
stj'órn félaigsiins enduaikjörm en
hama skipa: SiiguPður A. Magnús
son fomnaður, Ólafur Jónsson rit
ari og Ásgeir Hjartarson gjald
keri.
Þetta var í fiimimitándia skipti,
som Silfurlaimpinin var véittur og
foafa tólf leifcarar hiiiotið hamn,
þar af þrír tvívegiis.
HVÍTABJÖRN
Framhald af bls. 16
Tólfuyrðlinigarnir, sem kommir
enu í safndð, eru hins vegar frá
Imgólifsskállia og auistan úr Hrepp
uim, en kóparniir munu vena aust
an úr Þjórsá.
Geysileg aðsókn hefur veri,ð að
Sædýrasaifniiinu till þess, að það er
opið frá 10 tiil 10 dag 'hvorm.
LOÐNA
Framhald af bls. 1.
lamd miiikiinin hluita ársinis og
eru þessar raininsiófcnir gerðar
tiil að athuiga námar ioðnuigöng
ur Viö lamdið, em vitað er að
á sumriin heldur þessi íisfciur
siig fvrir norðan en hefur til
þessa verið lítil'l gaumur gef
imm.
Um boi’ð í Hafrúnu er loðnu
nót og mium Skipið kasta á
loðnutorfurmar og er þá hægt
að athuiga stærð fiisiksims og
fitumagin og hvort magniið er
svo niihið að það borigi sig að
stunda þessar veiðar norðain
lanids.
í hausit sem leið var veidd
mdlkil loðma fyriir Suðurlandi
og stumdulðu mörg skip þær
veiðai Hefur aldrei áður verið
veitt eirns mikið af loðnu hér
við iand og þá og standa von
TIMIMN
ir til að foægt verði að lenigjia
veiðitím'albiil'ið að mun mieð því
að vciða loð/umia fyrir norðan
á 9umrin. Að foaiustii og á vet
urna gemgur húm auiatuir fyrir
lamdið og með ’su'ðuii’ströndi'nmii
og hrygniir út iatf Faxaifllóa. Tii
þessa heflur ioðmam ekfci verið
veiiidd mema þainin tíima sem
hún gemgur mieð Suiðurströnd
inmi til hrygninigamsvæðamina, en
of þæ> ramnsókniir som mú fara
fram gefla jákvæðan áranigur
vorður hægt að veiða loðnuna
nær a®am ársimis hrimg og er
líklegt iað þær veiðar verði ek'ki
eins stopuiar og síl'dveiðin.
HEINEMANN
Framhald af bls. 1.
og varnarmá'liaráðherramn Ger-
hard Schröoder naum'lega, en
sijállfur er Heiimemamin sósíal-
demókrati.
Forsieti var fcjörinm í Vestur-
Berlín, þrátt fyrir eindregin
mótmæli Austur-Þýzkalands og
Sovétríkjainma, sem staðhæfðu
að ólögiieigt væri að forseta-
kjörið færi fram í Berlín.
Sovétríkin og Austur-Þýzka-
láind gripu til ýmiissa aðgerða
til þess að lá'ta í ljós mótstöðu
sína og trufiuðu m.a. umferð
miili Vestur og Austur-Þýzka-
lamds.
HROSS
Framhald af bls. 1.
Emgdin hætta er því á áð foa’oss
verði útundam við brynmimigu eða
fóðrun, þar sem hverjum eimistalkl
'iinigd er gefið sér. Líitifl. hætta er
enmtfremuT á búfjá'risjúikdóimum
þar sem að ísi. skiþin eru ekki
að staðaldri í gripafiutniingum.
HoUenzku gi-ipafluitnimgasikipin
þrjú, sem fluttu hross frá íslandd
í vetur voru lítiil frá 400—500
brúttólies'tir. Þau enu mijög seim
í föruim og hitastiig í lestum þeirra
verður oít mjög óþægiíliegt fyrir
hrossi'n. GripaflutniÍTiigaskipin geta
flutt miiklu fleiri hross em him ís
lenzku þ-ar sem þau eru sérstak
lega innrét'tuð til þess, en sam,t
er aðbún'aður og uimihirða slæm.
Hrossin eru í stíutn, 6 til 12 sam
an, og i siærstu samstíunum varð
Ásigeir 6 Einiarsson oft var við
hross sern efcki höfðu náð í vatn
dö'gum samam. Mamnskapurimn á
hol'lenzfcn skipumum er allltof lítill
og getur hanm á engam hátt sinnt
hrossumum svo viðumandi sé. Skip
im eru > stöðuigum gripaflutming
uim og i vetur varð Ásgeir var við
þó mofcfcuð af sjúfcdómium í 'hross
"tnum — jiafmvel hættuiega smit
sjúlkdómá — á leiðiinni út, en í ís-
lenzku skipunum kom eikkert slífct
á diaiginm,
Niðurstaða Ásgeirs eftir að bafa
raumsákað hrossaflutndnigana fræði
legia í siö fM-ðum e.r sú, að leyfa
beri hrossaútflutninig jafnt sum
ar sem vetur með skipuim Eim-
skipafélagsims einigömgu, þar sem
þau fuiltnægi öifflum skilyrðum. Hins
vegar þykir honum rétt að Eiirn-
sfcipafélagið reyni með einhverj
uim ráðurn að iækfca flutniiingsverð
ið fyriir hrossin til samræmis við
það sem erlend s'kd'paifélög bjóða.
Sei,nna í rifcummi verður birt við
tat við Ásigeir Ó. Eimarsson, þar
sem hanm segir fmá reynslu sinnd,
ber samain ísl. skipim og lieiigu
kMfama og ræðdr um hrossaútflutn
img almemint.
SYNISHORN
Framhald af bls. 2.
tuttugu þúsu.nd man.ns vinnur hjá
fyrirtækinu ,og þar af eru 200
tæknimenntaðiir menn, sem fylgj
ast með gæðum framleiðslunnar.
Við höfum minnia starflslið núna
en fyrir 10 árum, og þó höfum
við tvöfaldað veltuna. Hjá okkur
verða aflllir að byrja í búðimum,
tifl þess að komiast í beina snert-
imgu við viðskiptavininia, og vita
hváð þeir vilja.
Á söiusýminigunnii gaf að líta
margls konar fatnaðarvörur, sem
koma í verzfanir hér í vetur. —
Peysur á karlmenn, kvenfólk og
börn, kjólar o.fl. og fL.
HUNDAR
Framhald af bls. 2.
ir mammúð, þegar l'öig eru amm
ars vegar? Það hlýtur ávallt
að vera sárt, að verða að foorfa
á vim simm drepinm, j'afnivel þótt
viniuriinm sé fouinduir. Þar tdl
hUnidurimin fcom á heiimiili mitt,
foaffa kettir stumdað fuigla- og
umigaveiðar í garði míinum á lík
am hátt ag yflirvöltíiin ætla nú
á hairm,asálina- og foiuindaveiðar“.
Tímimm snieri sér til Péturs
Sveimssomar, seim hefur hunda
vaadamáliið til merðfierðar h'já
lö'grogiumini í Kópavogi. Um
grein Róberts sagði bainin, að
þetta sjónarmiið værá ofur skilj
amiegt. en 'hvað siem öllum
blaðaskrdfum diðd, breyttu þau
þvi ekfci, að 'huindahaM væri
bannað í bænium. Hiims vegar
væri eklki ætlunin að fara að
hundaeigendum með neinm
hörtou heldur reyna að fá fólk
ið til að fjarlægja hurnda sína
sjiálft. anmað hvort láta aflífa
þá. eða það sem betra værd,
koma þeirn fyrir, þar sem þeir
væru leyfðir og gæti liðið vel.
Pétur saigði, að það hlyti að
vera mesta humd'alíf, að vera
humdttr í svon'a bæ, þeir væru
aiBtai bumdmiir oig ef þeir
slyppu. yirðu þeir æstir og þá
værd kvartað u.ndan þeim. Gmey
in eru ekki grimmir og okfkur
fimmst ekfcert sfcemmtileg tlfl-
hugsun. að þurfa ef til vffl að
fara inn á heimili og táfca þá
með vaidi, en ef eigendmr humd
an.na vifljia etokd vimma með okk
ur, þá kemur til þess, Nú
munu vera í Kópavogi um 60
humidair, en aðeins tveir mienn
hafa huinidaleyfi, svo ekfci er
ástæðuiaust að láta til skarar
skríða. Það hefur mikið verið
hrimigt í okkur út af þessu og
sýnisrt sitt hverjum. Sumiar
frúrnar era nú ainzi orðljótar,
enda líta þær á hiumda síma
eims og bömiin sín.“ Ég vil taba
það fraim, að fólfci veirður gef
inn fresbur. ef það hefur von
um að 'gieta losað siig við hurnd
ania, án þess að ti'l leiðinda
þurfi að koma.
Héraðssambandið
Skarphéðinn sigraði
á skákþinginu
Ú'nsliitafceppnim á skáikþimgi Ung-
menniaféliags íslandis var foáð í Ól-
afsvifc á larjigiard'aig og sumoudag
s.i. Þetta er sveitaikeppni í skák
og haifa ailiir saimhaindsaðilar
UMFÍ þátttötourétt.
Úrsiit rnrðu að þessu sinini þau,
að sveilt foéraðssaimfoainidisimis Stoarp-
héðliinis isigraði, ihliaut fimim oig
hálfa.n vámming. Sveitina ákipuðú:
M'aignús S'óttimuindisson, Jón Einians-
'som, Þorvaldur Ágústssom o g Vifc
htjálimur Pálsson, í öðra sæti var
sveit Umigmeninasamhand's Sfcaiga-
fjiarðar nieð fjlóran og háifan vimm-
inig og í Iþniðjia sæti sveit Héraiðsi-
saimihanidis Sn'æfeiMis- og Hniappa-
diailissýsliUi, mieð tvo vinniimiga. Stoáfc-
sbjóri var Jónais Gestssom en verð-
iaum aflhemti samibaindisstjióri UMFÍ
Haiflsteimm Þorvaldissom,. Sigur
vegarar HSK hiluitu að verðl'aum-
uim Sfciniflaxastyttuma, sem mú var
fceppt um í fyrsba sinn. .
ÁLIÐ
Framhald af bls. 1.
E. Bossh'aid tæfcnilegur fram-
kv'æimidaistjlóiri áiversins saigði
flréttamanmi Tímiaois, að byrjað
foefði ailfllt staðizt áætton. Haon
að umdirbúa að betfja bræðslumia
í þessum fyrstu tuittugu fcerjum, og
hefði aflflit staðist áættoin. Hamm
saigði að aðetnis éinn Svisslieindimg-
u.r væri þarnia að störfum ásamt
fsi’eindiniguinuim, og væri það aðal-
lega öryggisráðstöfluin, ef eitthvað
stayldi fana úrsfceiðis. Hamm sagði
íslenzfcu stamfsmenmiinia hafa staðið
sig vell við byrjumiiina, en' óneitan-
lega væri þetta dálítið nýtt fyrir
þá, þót-t þeir hefðu fengið marg-
þætta þjiáltfun í -störfiuim áður.
Aliit hetfði gengið eðlilega á þess-
um fyrsita áílibræðsludeigi á ístondi,
og hamrn vonaði að svo yirði.
Kerjiasfcáliimm er um sex Ihundr-
uð metra 1-amigur, og það enu því
ærnar vegaiemgdir fyrdr stanfs-
m'enmi'na að fara emidla á mffli.
Þarma er afltur á móti sffiétt og hiart
gólí, og því mota starflsmieinmirmir
reiðfojöl tii að fara á miML Fim»
þeirra, sem var þarma á hjjiólli, var
In'givar PáLssoo verbfiræiðioigur.
Það má mieð sammi seigjia, að verk-
flræð'imgarair og aðnir stamflsmemn
stamd'i þaraa í eMMmummi, því
þaraia murnu eldiar iLoga daig og mótt
í kierrjumum, eftir endilLönigum sfcái-
anum þegar.alt er fcomið í gang.
Eiofcaritari B'Osshiards var þaraa
eims og aiðrir með IhjáiLm á foöfðti,
og sérstöfc gLerarjigiu. Það er eödbi
víst að fcvenflólfc verði daiglegiiir
gestir þaraia í sfcátofnum þegar
fram líða stumdir, en foúm vair
þaraa til að flylgijiast rniieð álllbræðlslL
ummi, og sjá með ei'gim aiuigum,
það sem húrn er ammiams vöniust
að sfcrifa á ritvélina síma.
ÞAKKARÁVÓRP
Hjartans þakkir til allra þeirra, sem glöddu mig á
80 ára afmæli mínu 29. maí s.l.
Guðmundur Árnason, Naustvík,
Árneshreppi, Strandasýslu.
MaSurinn minn.
Pétur Benediktsson
bankastjóri,
andaðist aS kveldi 29. júní á Borgarspítalanum. Jarðarförin fer
fram n. k. fösfudag 4. júlí frá Dómklrkjunni kl 3. Blóm eru vin.
samlega afþökkuð Marta Thors.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og
útför
Guðmundar H. Guðmundssonar,
Árbæ, Skutulsflrði.
Vandamenn.
Maðurinn minn
Sigurður Einarsson
frá Vogi,
andaðist i Borgarsjúkrahúsinu 1. júlí.
Guðrún Árnadóftir.
PÍPULAGNINGAMEISTARAR
Verki er lokið oc aðeins eftir að prófa kerfið undir þrýstirigi. en þá lcemur í ljós, að lögnim lekur
á eimum eða iafnvel tveimur stöðum Hvað kostar að laga slíkan leka? — Eitt hundrað? Fimm
hundruð’ Eitt þúsund krónur? — Allar tölurnar gætu staðizt en þær þurfa ekki að gera það.
ekki ef þér notið BAKERSEAL, þvi það er öruggasta vörnin gegn slíkum óhöppum.
Eftír að hafa notað BAKERREAL um tíma þá munuð þér komast að raun um, að þér hafið
ekki efm á að nota annað þéttiefni — iafnvel ekki þótt vður væri gefið það.
BAKERSEAL:
liarðnar ekki — þolir hita allt að 315C0 — án hamps heldur það þrýstingi allt að 4 kg/fercm
á evrépskum fittings og allt að 700 kg/ferem á amerísbum fittings — litlaust og því afar þrif-
legt i notkun — sérlega irruggt á oliu- og gufulagnir — drjúgt i notkun.
Frekari upplýsingar í verzlun vorri.
ÍSLEIFUR JÓNSSON H/F • Bolholti 4