Tíminn - 02.07.1969, Blaðsíða 15
MIÐVIKUDAGUR 2. júlí 1969
Hús á Eyrarbakka
Innkaupastofnun ríkisins f.h. ríkissjóSs leitar kaup
tilboða í húseignina Hvol á Eyrarbakka, sem er
eign ríkissjóðs.
Eignin er til sýnis væntanlegum kaupendum,
fimmtudaginn 3. júlí og föstudaginn 4. júlí n.k.,
kl. 5—7 e.h. báða dagana, þar sem allar nánari
upplýsingar verða gefnar og þeim afhent tilboðs-
eyðublað, sem þess óska. Lágmarksverð kv. 9 gr.
laga nr. 27/1968 er ákveðið aí seljanda kr.
450.000,00. — Tilboð verða opnuð á skrifstofu
vorri föstudaginn 11. júlí n.k. kl 11 f.h.
sem er undan Svip og dóttursonur Hjalta Hreins-
sonar, verður til afnota fyrir hryssur félagsmanna
nú í vor. Hann er staðsettur í írafellsgirðingunni.
Stjórn Harðar.
LANDFARI
Framhald af bls. 5
giesrt fyrr en mÍTiikiar heföu einin
sloppið út.
Mér þótti áneegjiuiLegit a@
h'eyra um tiiiraiumir með fél'ags
bú í sveituim. Sýndi það miikimn
menniog'airþrosikia, ef þau reynd
ust vel og gæfu orðið admemm.
En í giuðs bætnuim kaillið þetiba.
ekikd „sam'rekistur" eirn-s o^g gei"t
var i útvarpinu um dagimin. Er
eftóká komið alveg nóig af þess-
um ,rðkstri“ á öllurn hlutum,
leiðimlegt orð o-g oftast óþarft
í málimu.
Þórurni Guðmundsdóttir.
Á VÍÐAVANGI
Framhald af bls. S
bera að veita skjótan og mynd-
arlegan stuðning við sem
gleggsta og ýtarlegasta rann-
sókn þess bæði hvað mann-
virkjagerð og kostnað við hana
og emnig hvað hugsanlegan
stofnkostnað og arðsemi fisk-
ræktar í fjörðunum áhrærir.
Þetta kynni að reynast hið arð-
samasta fyrirtæki í fleiri en
einum skilningi og ef svo er
eigum við að neyta allra ráða
til að hrinda því í framkvæmd
sem fyrst. — TK
RÆTT VIÐ SVEIN
Framhald af bls 8
hefur verið hjá Leikfélaginu,
að .eikihússtjórimm eða ráðu-
naumrm<n. leikstjónnn og íoks
lei'kentíuimir ræði fram og aft-
ui vi.g. höfundiimm uim verk, hans.
Vð fýsum okkaq: sjónarmiðum
og hauc sínum: Slíkar samræð-
ur fara fram á öllum tilveru-
stigum leikritsin'S, a-llt frá þvi
að ba? er aðeims lausar hug-
myndiT og fram á æfingasfig.
Þessai samræður eru að sjálf-
sögðu enigam vegimri einhlítar,
en mörguim höfunduim hykir
styrkur að beiim. Talsvert er
eminig um. að ieikritahöfundar
sitji á æfing bæði sinna eig
in verka og á öðrum æfingum.
Einoig höfun. við gert tilraun-
ir Tie? að höfundar og leik-
arar vinni i sameiningu að sýn
ingu án þess að fyrirframsaimið
leikrii sé til sibaðar.
Sjálfsagt eru til fleiri 1-eiðir,
sem við. ættum að reyn-a, og
vms.jm þeinra erum við_ þegaæ
að veltia fyrir okíkiur. Ég g«t
t.d. oefnt það, að hafa höfund
á föstum launiuim við leikhúsið,
en það hefur verið reynt erlend
is. Sú leið hefur stundum borið
góðan áranigur, en þó ekki
alltaf Við vil'dum gjiaiman gera
tilnaun mieð að hafa höfund á
lauinium hjá Leifefélagdnu, en ti'l
þess skortir okfeur fé.
— Ér mikið samiið af íslenzk-
um lieibriibum?
— Já. ef miðað er vi® það
sem verið hefur lengst af.
Mé- finnst meiri grósfea í
íslenzKri leifkritagerð niúna en
verið hefu-r um laoigt skeið. Við
hjá Lei'kfél'aginu erum t. d.
að spá í nokkur ný leik-
rit fyrir n-æsta vebur.
S.J.
ÞORSTEiNN
Framhald af bls 6
leiðslu bæntia, og ég sé ekki bet
ur en að það sé nauðsynlegt, þá
er enginn aðili sem getur það,
þannig að við treystum honum til
þess nema Stéttasambandið sjálft.
Ef nauðsynlegt er að reyna að
hafa áhrif á hvað mikið er fram
leitt og þá af hvaða landbúnaðar
vörum, að þá verður það að vera
Stéttarsambandið sem hefur
með þau mál að gera og úrslita
vald í því efni. Jafnvel þó að
sumir okkar vantreysti Stéttasam
bandinu til þess, þá fáum við
______TÍMIN N______________
ekki aðra sem mögulegt er að
treysta betur en því. Það hefur I
verið talað um fóðurbætisskatt. Ef j
út í hann er farið, sem er nátt I
úruilega ekki nema ein leið af j
mörgum, sem athugaðar hafa ver i
ið, að þá finmst mér að það séu !
nokkur atriði sem verða að i
vera grundvaillaratriði, sem verður |
að uppfylla tii þess að hægt sé!
að hugsa um þessa leið til að
skipuleggja fram'Ieiðsluna. Fyrst í
og fremst það að Stéttasambandið,
verður að vera einrátt um að
taka um það ákvörðun hvort eigi
að s-etja þetta aukagjaid á inn-
flutt kjarnfóður og ennfremur að
ekki þurfi að leita til Alþingis
eða ríkisstjórnar um það. Þetta
verður að komast beint tiJ Stétta
sambandsins til ráðstöfunar. Mér
hefur dottið f hug að veita þessum
peningum beint aftur út í rekstur
inn og þá helzt með því að greiða
niður tilbúinn áburð, því að
þannig örvum við ienilenda fóður
framlei'ðslu og drögum úr innflutn
ingd á fóðri, sem að hlýtur að
vera þjóðhagslega hagkvæmt".
HAUKUR
Framhalo af bls. 7
þá benda á einn tekjuistofn, Ný-
býlasjóð og starf landnámsstjóra.
Ég hef ögn kynnzt því af eigin
raum, hvernig fóðrað er með gras
kögglum. A búi, sem ég var á,
í Danmörku töldu Danirnir sig
geta fóðrað nær eingöngu með t
þeim og við gátum látið kúna
mjólka yfix 40 kg. þó að fóðrað
væri eingöngu með graskögglum.
Á þer.nan hátt mundum við losna
að mest öllu leyti við fóðurbæti.
Fengist kýrin ekki yfir 22—23 kg.
væri æskilegt að bæta við hana
ofurlitlum nfiaís, og ég tel að það
ætti að vera hægt að spara mjög
mi'kinn gjaldeyri, einmitt á þenn
an hátt . . .
En ég vil að lokum segja þetta:
Góðir fundarmenn, eins og hefur
komið fram hjá mér trúi ég á
framtíð iandbúnaðar, og ég tel
að hlutverk hans sé svo mikið og
margþætt að okkur beri að kosta
kapps um að aufca veg hans og
velgengni og á þann hátt búum við
bezt í haginn fyrir komandi kyn
slóðir með tilliti til sjálfstæðis
vors og adimennrar velferðar.'
ARNÓR
Framhald af bls. 7
að þá dreymir stóra drauma um að
haga rekstrinum þannig og byggja
hann þannig upp, að framleiða
sem mest, fyrir minnsitan tilkostn
a@. Flestir hefjast strax handa um
að rækta jörðina til að geta fram
leitt sem mest af fóðri fyrir
skepnur sínar sjálfir. Og það er
líka ræktunarstarfið, sem er
kannske mest heiMandi fyrir ung-
an mann, það að sjá órækbar móa,
mýrar og mela breytast í gróið
tún er heillandi veirkefni“.
Erlingur Bertelsson
héraSsdðmslðgmaSur
Klrklutorp é
Slmar I554S og 14965.
UUGARAS
Slmat n07f oo S815C
Rebecca
Ögleymanleg amerísk stór-
mynd Alfred Hitschcock’s
með
Laurence Oliver
Joan Faun'taioe.
— islenzkuir texti. —
Sýnd kl. 5 og 9
15
HASKOLÁBIO
Simi 22IH0
Lyklarnir fjórir
Mest spennamdi mymd,
Þjóðverjai hafa gert
styrjöldina ..._ .
Aðailhiirutverk:
Gunther Unigeheuer
WaLter Rilla
HeUmut Lanige
íslenzkur tetá
Böunuð ininan 14 ára
Sýnd kl 5. 7 og 9
sem
etftir
18936
Fíflaskipið
',Sh>.D of Fools)
ísilenzkur Bexti
Afar siKemmtileg ný amerísk
stórmynd gerð eftir hinni
frægu skáldsögu eftir Kather
ine -Wiine Porter. með úrvails
leitouruinum
Vmam Leigh,
Lee Marviin,
Jose Ferrer.
Oskar Werneir,
Simone StgnO'ret o. fL
Svnd kl 5 og 9
>lm il54x
Herrar mínir og frúr
(Signore & Signori)
— Islenzkui texti —
BráðsnjöU og meinfyndÍD
ítölsk-iröttsk stórmynd im
veikleika holdsins. serð af
ítalska meistaranum Pietro
Germi — Myndin hiaui hin
frægn gullpálmaverðlaun 1
Cannes fyrir frábært skemmt
anagildi.
Viraa List
Gastone Moschin og fl
Bönnuð böraum yngri
en 12 ára
Sýnd kl. S og 9.
Tvífarinn
Sérstaklega spenmandi ný
amensik kvifcmynd í litum.
ísl. texti
Ytá Brynm-er
Briitt E'kland.
Bönmuð börnum iinraan 12 ára
Sýnd kl. 5 og 9
m t hi T J\
41985
The Trip
(Hvað er LSD?)
— íslenzkur texti. —
Einstæð og athyglisverð
ný, amerísfc stórmynd
í litum. Furðuiegri
tækni í ljósum, litum og
tónum er beitt tii að gefa
áhorfendum nokkra mynd af
hugarástandi og ofsjónum
L S D neytenda.
Bönnuð inman 16 ára.
Sýnd kl. 5,15 og 9
fÆJApiP
Erfingi óðalsins
Ný dönsk gamanmynd i lit-
um, gerð étfir skáldsögu
Morten Kosch.
Saklaust grin.
Léttir söngvar.
Mynd fyrir alla fjölskylduna.
Sýnd kl. 9.
miFMMmm
Undrabörnin
Mjög spennandi og sérstæð
ný, amerísk kvikmynd.
Ian Hendry
Berbara Ferris
— Islenzkur texti. —
Bönmuð innam 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
með íslenzkum texta.
Sýnd fcl. 9.
Bönnv.ð tnman 16 ára.
OR eyjum
Tónabíó
Blóðuga ströndin
(Beach Red)
Mjög vel gerð og spennandi
ný, amerisk mynd i Utum. —
Fiims and Filming kaus þessa
mynd beztu stríðsmynd árs-
ins.
Comei! Wiide
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð immam 16 ára.
PAULílEWMAN,
LAURENCE HABVEY, CLAIRE BLOOM,
EDWARD B.ROBINSON mvisior
Ofbeidisverk
BtiNAÐARBANKINN
cr banki frilUsins
Söguiieg beimildarkvifcmyn'd
um aitvininuihætti og byggð
V estmammiaeyaj.
Sýnci ki. 5 og 7
Walt Disney-teiknimyndim