Tíminn - 03.07.1969, Page 11

Tíminn - 03.07.1969, Page 11
FIMMTUDAGUR 3. júlí 1969. ÍDA6 TÍMINN u í dag er fimmtudagur 3. júlí. Proccessus og Martinianus. Tungl í hásuðri kl. 4.49 Árdegisflæði kl. 9.00 HEILSUGÆZLA SlökkviliSia og siúkrabifrelðlr. — simi moo Biianasiml Rafmagnsveitu Reykia. vfkur ð skrifstofutíma er 18222. Naetur. og helglcfagaverxla 18230. Skolphreinsun allan sólarhrlnginn. Svarað I síma 81617 og 33744. Hitaveitubilanlr tilkynnlst I slma 15359 Kópavogsapótek opiS virka daga frð kl. 9—7, laugardaga frá kl. 9—14, helga daga frá kt. 13—15- Blóðbankinn tekur ð mótl blóS- gjöfum daglega kl. 2—4. Næturvarzlan I Stórholti er opln frá mánudegl til föstudags kl. 21 á kvöldln til kl. 9 ð morgnana. Laugardaga og hetgidaga frá kl 16 á daglnn til kt. 10 á morgnana SjúkrabifreiS I Hafnarflrðl f slma 51336. Slysavarðstofan I Borgarspftalanum er opin allan sólarhrlnglnn. Að- eins móttaka slasaðra. Siml 81212. Nætur og helgldagalæknlr er sima 21230. Helgar og kvöidvörzlu I Apotekum, vikuna 21. — 28. (únl, annast Garðsapotek og Lyfjabúðin Iðunn Kvöld. og helgldagavarzla lækna hefst hvern virkan dag ki. 17 og stendur til kl. 8 að morgnl. um helgar frá kl. 17 ð föstudags- kvöldi til kl. 8 á mánudagsmorgni Siml 21230. f neyðartllfellum (ef ekkl næst til helmllisiæknis) er tekið á mótl vitjanabeiðnum á skrifstofu lækna félaganna I slma 11510 frá kl. 8—17 aila vlrka daga, nema laug ardaga, en þá er opln læknlnga. stofa að Garðastrætl 13, á homl Garðastrætis og Fischersunds) frá Id. 9—11 f.h. siml 16195. Þar er eingöngu teklð ð móti beiðn- um um lyfseðla og þess héttar. Að öðru leytl vlsast til kvöld- og helgidagavörzlu. Læknavakt l' Hafnarflrð) og Garða hreppl. Upplýslngar i lögreglu varðstofunnl, siml 50131, og slökkvlstöðinnl, slml 51100. FLUGÁÆTLANÍR Flugfélag íftíands h. f. MiMiamdaflug. GulKaxi fter til Oáló og Kaupm.h. M. ÍS.IS í daig Væntarelegur atftur tffl Kefliavikur M 23.05 frá Kaup. maunahöfn. Vélin fer til Gliasg. og Kaupm.h. kL 08.30 í fyrramálið. ImnainiLaiii'dsfkig. í daig eir áætlaö að flljúga táil Ak ureyrar (3 ferðir) tiil Vestmamna eyja (2 ferðir), Húsavíkur, ísafjarð air, Patreksfjarðar, Egilsstaða og Sauðánkröks. ÁRNAÐ HEILLA Áttræður er í dag 3. jálí Brynjólf ur Melsteð bóndi og fyrrverandi hreppsitjóri á Bólstað í Gnúpverja hreppi. Grein um BrynjóK birtist í íslendiingaiþáttum síðar. FÉLAGSLÍF Gestamót Þjóðræknisfélagsins verður að Hótel Sögu, Súlnasal n. k. mánudagskvöld Id. 8. Ávörp, skemmtiatriði og sameigin leg kaffidrykkja. Öllum heimill að gangur. Aðgöngumiðar við Inngang inn. Vesfur-íslendingarl Munið eftir gestamóti Þjóðræknis félagsins á Hótel Sögu n. k. mánu dagskvöid Id. 8. Vinsamlegast hafið samband í síma 34502 miili kl. 6 og 7 f dag. Mæðrafélagskonur. Förum skemmtiferð, úit í bláinn, laugard. 12. júb Upplýsmgar hjá Fjóiu sími 38411, Vilborgu s. 32382, Guðbjörgu s. 2 28 50. Tillkynimð þátttöku sem fyrst. Ferðaféiag íslands Á föstudagskvöld: Kjölur — Veiði vötn. — Á laugardag: Síða — Lómagnúpur, 4 dagar — Þórsmörk — Fimmvörðuháls — Laindmanna laugar. — Á sunnudag: Sögustaðir Njálu. — Farmiðar í aliar ferð imar seldir á skráfstofu Ferðafélags íslamds, Öldugötu 3, símar 19533 og 11798. Styrktarfélag vangefinna Konur í Styrtotarfélagl vamgef- inma. Sumarferðalagið verður sunnu dagimm 6. júli n.k. Farið verður 1 HúsafeBsskóg. Lagt af stað frá bifreiðastæðinu við Kalkofnsveg M. 8 fji. stundvíslega. Þáitttaka tilkynmist á skrifstofu félagsims, Laugavegi 11, sími 15941, I slðasta lagi fimmtudaginn 3. júll — Nefndin Lárétt 1 ÆJvimitýni 6 Himd_ 8 Vaiim 10 Fuigi 12 Drykfcur 18 Öötl ast. 14 F&rtfet 16 Sódiaiirilliit 17 Beykja 19 Stara. Krossgáta Nr. 340 Lóffirétt. 2 Tré 3 Líta 4 Muldiur 5 Vemkifæri 7 Last 9 9ii-á!kiur 11 Fléttuðu 15 Tæiki 16 Giin 18 Leit, RiSnimig á 'gáitu nr. 339. Lárétt: 1 Atvik 6 Eim 8 Sttk 10 Náim 12 Kr 13 Ra 14 Umm 16 Gáil 17 Etá 19 Aítaii T óíSrétt: 2 Tek 3 VI 4 ínn 5 Askur 7 Sm'ali 9 Öm 11 Áti 15 Nef 16 Gim 18 TT. 27 húm geti kaert attorðimm. Ég verð víst að fá sjúkrabíl till þesis að komia {>rj ótnum á sjúkraMs. Ein tonm er ekká búimm a® heyra loika- omðiln í þesisu máM. Hamm fór fratn í anddynð, þar sem slmimm stóð. Jíimmy brosti til Rutbar. — HeM urðu að þú getir igemigið? spurði hianm. — Já, aiuiðvitað. Ég er orðim ágæit rnúma. Roinda fylgdi þeim að dyrunum. — Ég öfuinda þáig ekiki af þedrn skýrimigum, sem þú átt nú eftir o® giefa, hvíslaði hainm í eiyra Jiimimiys. Síðan fór hamm aftur imm tid þiess að igiæta Miumdys. Jiiimmiy bjó um Ruth í bílmum einis vei og hanm gat, og ók síðan ■aif stað niðiur fjaMjveigimn. Ruth var í fyrstu mjöig þögui og horfð! beint fram fyrir sig. Loiksiimis sagði húm: — Jimmy, ég er þér óumræði- Lega þakklát, milklu irneira en ég fæ irneð orðuim lýst. Hefðir þú ekd fcomið, hefðd þessum óþoikka tekizt iað fá vilja sínum fnamigerugt. Ég haflði enga kraffca tnll að stöðva harnn. _ — Ég veilt það vel. Ég stóð fyr- ir utan gtaaganm og hlustaði áiður en ég brauzt inn. — Það er biara eitt, sem ég skil ekki. Hvens vegrna vairstu barma? Varstiu að mij'ósna um mig? Jimmry haifði huigisað sig vel um eftir að Rocmda varaði hamin við. Þeisis vegna hafði hann srvardð á reiðum höndum. — Vaikti ytfir þér, vffl ég hel'dur kialla það. Rorndia er góðuir vimur mdmm og ég hitfci hann aí tlvilj- um 1 bæmum. Hanm fór að stríða mér vegna þess að ég var enn á íerð, og spuirði mig hvomt ég þefcicti emgar stúllkur. Ég svar- aði að vfet þekkiti ég eina urnga stúltou, em hún hieifði verdð boðdm í samfcvæaná án mím. Hiaon spurðli mig hver hélidii þetta samfcvæmi, og óg sagði honum allt, sem þú vairst búin að segija mér um Mumdy og hivernig hiamm haifði orðað heiim- boðið. Ég mimntist einmiig á konu Mundyis, en Ronda viissi þá af til- vdiljum að Mumidy var ógiiftur. Þá fétok óg hamo til þess að tooma imm í mdmm bíl og við ófoum hkugað upp etMr e'ilnis hmatt og við kom- umist. — Hvermiig gat hiamm vditað að Miumdy var ógitftur? — Alir útLendingar eru skráðir á Lilsta hjá DögiregiLuinni. Þess vegma tóku þeir vegabréfiin oktoar á hótel irniu og héldu þeim þar tdl næsta dagis. LögregOiam toemur á hverju kvöLdi og fyfllgist með hverjir hiatfa komiið. — Og hvar félkkstu byssuma? — Hama hief óg alLtatf með mér þegiar ég ferðast tiil útlanda. Mað- ur vedit aldired hvalða bófiar fcumna að verð.a á vegi mamms. — Einmitt það. Það leit enrnþá út flyrir að hún botnaði ekki neiitt í nednu og Jimmy flýtti sár að stoipta um umræöu'efni. — Þu iíitur alveg dásamílega út í þessum kjól, sagði hanm atf hrifn ingiu. — Ég verð alð þalkfca þér erun edmu siinmd fyrir að þú bjargaðir mér. En maðuriimm kom mér svo ved fyrú sjónir, að ég sá emga ástæðu M1 þesis að tortryggja hann Þau kornu ndður á aðaivegimii og Ijósir' í Tesoro del Sad blöetu við þeim Þegar þaiu komu tái hótelsiras fylgdd Jdmirny Ruith upp. Hún .Tam staðar við dyrnar á herbergimu harns og sipurði: — Jimimy, ertu mú aiveig viss amrn? Það er ýmásiieigt, sem ég skil etotoi. .. — Og hvað er það helzt? — Þú. Og hver þú í raum og vemu ert. Einhveiris fconar Jaames Boind? VenjiuiLegir ferðamenn ganiga etoki um vopnaðir og þeir sfcjóta ektoi á fólk á þennan æfða og sj'álfsagða hátt. Það er heldur eklki ráðizt á þá á kaffi- húsum, og þeir mumdu ekki verja siig svona tonnáittuisamiiega eims oig þý gerðir. Jimrny opmaiði dymar. — Komidu Tin, saigði hanm. —Éig verð víst. að seigja þér saminLeik- anm. Eða að mdininsta toosti hiuita atf honum, bætti hann við, vdð sjáltfam sig. Ruth fór imn með homuim án þess að hiba, og hamm diró fram stói handa bennd. Hamrn gekifc fram og atftur um herbergið og forð'aðiist að líta á hana. — Þ.ið er samnleitour að ég sem sömgliög og texta, hóf hamm irváH siltt. — Fn óg fæst eiinmiig við otmi- að. Ég er yfMieynil'ögreiglluþjónm hýá Scol’Larud Yard, og er hér að Leita að giæpamanni, sem fllúð'i frá Einiglla'ndj. — Er það alt og surnt! Hvers vegna sagðirðu mér þaið etoki stirax? — Til þess hatfðd ég etokert lieyfl Það væri verra að sötoud'óLg- uirdinm rrétti það. — Hvað faefur hamm brotið af sér? — Drepdð mann. — Ó, svo hanm er hættulegur glæpamaður? — f bæsta miáita. — Er emistoa lögreglain vön áð ganiga^ vopnuð? Það vdssi óg ekfei. — Ég féfek byissuma lámaða hjá Romda eftLr að tveir menm höfðu ráðizt á mig. — Heldurðu að morðiinigimm hafi staðið á balk við árásima? __ — Það er ekki ótrúLegt. Ég á við það að hanm getur haifia séð máig með Romda og dregdð sínar áJyktamr atf því Hún stóð upp. — Nú heid ég að ég skdlji þetta allt oig þú verður að fyrLrgefa að ég sfcyldi vera að spyrja um það, sem kem- ur mér eKitoert við. Að sjáltfsögðu segi ég engium frá þvi. — Nei, það máittu hielzt etoki gera. — Ég er vitsis um að þú ert atf- stoapLega duglegur lögregtamaður, og ég er feigim að það er ektoi ég sem þú ert áð eLtast vdlð. Húm snerti biíðiiegia við skrámiummi á kimm hans .— Þú befur ipeira að seg)ja úthellt blóði mím vegna. — Fiminiurðu miiltoið til? — Það er ektoert. Hamn fýlgdi hemmi til dyramma oig gat allt í eimiu efck! stáJMJt siig um að taka utam um hana. — A óg ökki sfcil- ilð að þú kyssdr mdig góða nótt? Hún honfðd á hairun adivarLegu aiuigoaraði — Kjamii)isiki ég slaki svolitið á mírnium ströngu regtam, svaraði húm. Og svo kyssti húm harnrn at óvæmtum hita að hanm dró hana flastara að sér Kossdmn varð Lan?ur, en svo ýttd hún hon- um snöígifega frá sér. — Ne þú mátt akki, sagði hún en hló þó við. Þegar Jimmy var orðimm eimm þvoði hamm afltiur skrámurnar. 9em hanm hafðj fengið og lét á þær heftipLástur. Atf öxlinim var víst óþarfi að bafla áhygigjur þar sem lögregiu ækmirinn bafði búið uir hana. Hama ifit á fctakteuma. Var orð ið otf íramorðið til þess að taia svolítið við Comsuelo? Hamm varð að reyna að fá bana tii að segja sór meira frá Isidro. Bara það og etok'.rt aminað fuillvissaði 'hainin sjálfan sig um. Hanm ýtti á tafck- amm við rúmið, og strax var bar- ið að dyrum hjá honum. Það var þama. sem hanm haifði etoki sáð áður, mjöp öökfc yfWitum og etoki sériiaga iagieg. — Consuielo? spurði hanm. — Því miður, hún á frí í fovöld. — Nú, það varður þá að bíða til morgtaris. Aflsakið að ég gerði yður ómak — Ger ég ektoert gert fyrír seni or? — Nec. þökk fyrir, ektoert. Stúlfcian stóð kymr. Það var ögr- um í svip henmiaii. — Er seniior vdiss um að sé etok- ert. . .! — Senior er mjög þreytuliegur. Hamm v:'l fara að sotfa aleinm,. Stúilkan raik upp gtróf'an h'látur og fór, en þrátt fyrir orðdm sem Jdmrny hafðd sagrt við hana var banm efckj tdlbúimm tdll þess að fara að sofa. Hianm fcólk pappír og uimsiag upp úr töskunmi simmi sett ist við snyrti'borðáð og eydidi næsta fclukkutimia í það að storilfa yfdirmiaani sínum. Bréfiið endaði á þessa leið: Áðiur en óg skritfa þetta hréif hetf óg orðið mór úti um (í vdmm- unni) eftartallie atriði: Auma hnúa, eina hmdifstungu, sár á hægri hiönd oig anmiað á hægrí ktanima. Alit hættuiLaust þá. Raninsóbn.im heddur áfrarn atf fudtam torafiti. Hamin hugsaði sáig um amdartalk og IILJÓÐVARP Fimmtudagur 3. júlí. 7.00 IVIorgunútvarp. 12.00 Hádegisútvarp. 12.50 Á frívaktinni. Eydís Eyþórs dóttir kynnir óskaJög sjó manna. 14.40 Við, sem heima sitjum. Hugrún skáldkona segir frá Alexander Duff, synl skozku dalanna; — þriðja og síðasta erindi. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.15 Veðurfregnir. Klassísk tón- list. 17.00 Fréttir. 18.00 Lög úr kvikmyndum. 18-45 Veðurfregnir. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál. Böðvar Guð- mundsson cand. mag. flytur þáttinn. 19.35 Víðsjá. Þáttur i umsjá Ól- afs Jónssonar og Haralds Ó1 afssonar. 20.00 Gestur í útvarpssai: Ten-y frá N. York syngur. 20.30 Fimm Ijóð. Elías Mar lcs Ijóðaþvð'ngar eftir Málfríði Einarsdóttur. 20.40 Tónlist eftir Sergei Prokof- jeff. 2L10 Á rökstóium. Björgvin Guð mundsson viðskiptafræðing ur stýrir umræðum um á- fengisnevzlu unglinga. Þátt- takendur með houum: Bjarki Elíasson yfirlögreglu þjónn. Rrístián Benedikts- son borgarfulltrúi og Styrm ir Gunnarsson formaður æskuiýðsráðs Reykjavíkur. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnjr. Kvöldsagan: „Tveir dagar, tvær nætur" eftir Per-OIof Snndmnn Ólsifnr JÓUSSOD les (11i 22.35 Við allra hæfl. Jón Þdr Hannesson og Helgi Páfcurs son kynna þjóðlög. 23.15 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.