Tíminn - 03.07.1969, Blaðsíða 14

Tíminn - 03.07.1969, Blaðsíða 14
14 T I M I N FIMMTUDAGTJR 3. júlí 1969 SAMVINNAN Framhald af bls. 16 séu þeir menn eirár lWiegir til metorða, sem ekki láta glepjast af andlegu sjálfstæði, áræði, frumieik eða skýrri hugsuo: Það eru með öðrum orðum já-mennirn iir, sem dansa á flokksilínunum, er ráða þjóðfélaginu og ráðlskast þar mieð alla hluti, jafnt fjármál sem menningarmál, atvionumiál sem sikólamál, vísindi sem trúmój — yfirleitt ailf sem tii þess er faillið að efla og viðhalda atlræði hins póiitíska valdsn. . . Nýjuistu dæmin um sóuudna og hinia algeru fyrirlitninigu á sér- hæfni og mennitun eru veitimgar menintamáiaráðherra á embættium bókafulitrúa ríkisins og forstöðu- manns fræðslumyndasafns ríkis- ins, þar sem pólitískir biifliniga- mienn voru teknir framyfir sér menntaða fiaigmenn — og það af ráðherra siem á ynigri árum fór óvægurn orðum um pólitískar embættaveitingar! “ í raæsfa hefti ritsins, sem kem ur út í ágúst, rita 5 konur og 1 kai-lmaður um viðfangsefnið Kon an og þjóðféiaigið. Að sögn Sigurðar A. Magnússon ar ritstjóra hefur túmaritið hlotið misjafmar viðtökur í himu nýja formi. Mörgum gömlum lesendum hef'ur ekki fundizt nóg í það rit- að um sam'vinnuimál, ein benda má á að slíkt efni birtist nú í tíma- ritinu Hlyni. Þeir eru þó fieiri sem virðast ánægðir með breyt- iniguraa og hefur áskrifendum fjölgað um helming og eru þeir nú um 6000 en Samvinraan kem ur út í 8000 eintökum. Leitast er við að hafa tímiar.iitið hiiið vand- aðasta bæði hvað inndhaid og all an frágarog snertir, en siWkt er kostnaðarsamt. Halli við refcstur ritsins var 1 miilijón krónur árið 1968 en vonir standa þó til að það geti borið siig með vaxaudi áskrif endafjölda. Skilyrði þess að Sam vinman komi út áfram í núveramdi mynd er sú að útgáfa hen.nar verði íarin að standa u.radir sér um raæstu áramót að ioknum rúm lega tveggja ára reymslutímia. Ymsir þeir málaiflokkar er fceknir hafa verið fyrir hafa vakið miklar umræður og skrif svo sem Friðura Þira.gvaMa á sínuim tfona o. fl. Að uradamförnu hafa meran þó verið full fáskiptnir um þau mál ef-ni sem rædd hafa verið í ritinu, að sögn Sigurðar A. Maignússon ar. Hvetur haran meran eindregið til að láta t. d. tíl sín heyra um þessi mál í lesendahréfi riitsins. Hins vegar hefur verið nokkuð um að ritið hefur verið notað sem umræðuigrundvöliur á ráðstefnum, þar sem eitthvað af þeim mála- flioklkuim' siem það hefur teki® á da.gs'krá, hafa verið ræddar. Af öðru. efni tímaritsins á und- anförnum árum er mikið úrvai ljóða og smásagna eftir uraga ís- lenzka höfunda og þættiraa Menn sem settu svip á öldiraa. I þessu nýjasta hefti Samvinn- unnar birtist, auk áður raefnds efrais, grein um Maó Tse-turag, sög ur og Ijóð eftir lýðveldi-skynslóð iraa, uragt fólk 25 ára og yragra, greiraar um ýmis efni eftir Ey stein Sigurðsson, Hallsteim Sig- urðsson, Þorstein Antonsson, Hjalta PáLsson, Sverri Kristjáns- son, Amos Keraan og Martin Essl in. Mifcilsverðir þættir í að tryggja fjárhagsafkomu Samvinnuranar eru öfiun nýrra áskrifenda og in-n- heim.ta áskriffcargjalda, I þessu skyni efnir tímiaritið nú í anraað sinn tifl ha.ppdrættis, en vinnirag- ur er tveggja vikna ferð fyrir tvo ti'l Mallorca, og verður þeim lán sömu séð fyrir fbúð með baði og svölum meðan þar er dvaiizt Meran geta valið um hvort heldur þeir viija fara 8. eða 23. október eða fyrstu ferðir á raæsta ári með Ferðaskrifstofunni Sunnu. Allir á- skrifendur Samvinnunnar, gamlir og nýir, eru sjálfkrafa þátfctakend ur i þessu happdrætti, hafi þeir girei.fct á'skriftargjialdið fyrir 30. september n. k. BJARNARLÓN Framhald af bls. 16 efri hiuta lónsáras, eða réfctara saigt innfcakssfkurðiinin, sem er neðan vdð aðaMmmtakið. Lokurm ar í inntalksskurð'inum eru svo kaltaðsr stjórniioikur, sem miðla vatainu iran í aða'lónið. Uamið er nú að þvi a@ fóðira iminan síðasta hliuta gamigarana, en fyrir nokfcru var lofcið við að ‘•ipiemgia síðasta haftið í þeiim. FIÐLARINN Framhald af bls. 16 6. ísla.ncskuukkian eftir Halldór Laxmes:, Leifcstjóri Ba.ldivim Hali dórsson. 7. Humiamigsiiimur eftir Shieliaigh Deiairaey. Ledkistjióri Brian Murphy 8. Sígflaösr sömigivairar, bamaleik- rit effcir Thonbjörn Egner. Leik- sfcjóri Iílememz Jónsson. 9. Delerd'Uim búbónjs efitir Jónas og Jón Múla Árintasymti. Leiikstjóii Benieddikt Árnasom, 10. Oandida efifcir B'einnard 9haw Leiikisfcjói’i Gummiar Eyj'óliflsson. 11. Fjðlariinin á þakimiu effitir Joseph 9tiedm og Jenry Bocfc. Leiksfcjórar 9t'ella Clarie og Bemedifcit Árna SOitJ. 13. Listdanssýmmg. 9tjómamdi Coi im Russel. Sýnimgar á leikárimu uirðu 214 sýniiragargestir 90.062. Aðlsókn að leikhúsiirau var ágiæt og jófcst um 15 þúsiuind áhorffemd ur mdðað viö næsta ieikiár á umid am en aukndinig á aðsókn miiðað wið það sem -hún var lökust. leik árið 1966—67 fyrsta sjónvarpsár ið mamuv um 30 þúsuindum. Þar sem ijóst var af þessari geysilegj effcirspuirn, sem var eft ir aðgöngumiiðum síðustu sýraing ardiaiga ,.FiðIiarams“ og eftir að aliiir mdðar voru uppsielddr, var ákveðið a@ halda sýndmigum áfinaim í haiuS't, í byrjun októher. Róbeirt Arnfiranisron sem lék aðailhlutverk ið í þeim tveim lieiksýrairagum sem meslia aðsólkra fenigu, Punflla og Matfci og Fiðiarimm á þakiniu, hlaut 2 verðlaum á árimu. I-Ieiðursstyrk úr Menn'iiigarsjóði Þjóðleikhússdins á Qiflmælisdeigi Þj'óðleiikhússiins 20. aipríl og Silfurlampann, verðlaun iLeikdÓimendafélaigstins á síðustu sýndingu á ,,Fiðlaranum“ 30. júní. SKÓGARHÓLAR Framhald af bls. 16 3 tom lianga vatnslieiðslu til þess að bæta úr vatnssflcorbimiuim sem jafm an hefur verið tdil baiga á fymri miótum, Þá hefur verið borið á svæðið fyrár aillverul'ega fjár upphæö eg er æbluinin að rækta og fegra m'ótssvæðið á alan 'hátt næsbu ai'im. Þá er venið að byggja sfcáiligriinidahús. seim sett veriður nið ur í súrnar á mótssvæði nu sem hnatotoagevmsia fyrir 500 hnaktoa. Eiiraniig hafa nú verið gerð bíla- stæði á svæð'imu. Móbstjóri Skógamh'óliamófcsins er Guranar Tiyggi’iaisoin en vallarstjóri Gísli Jonsson í Arniaa'holti. Hesta mianmiafólögin sem að m'ótinu stamda eru Andvari í Garðahreppi, Fátour í Rvík, Gusfcur í Kópa vogi, Hörður f Kjalarraesþiinigi, Ljúfur í Hveragerði, Logt í Bisk upstumigum, Mánli í Keflaivák, Sörii í Hafraarffdr'ði oig Trausti f Lauigar dial, Grímsnesi og Þimigvallasv©i't. FLUTNINGUR Framhald af bls. 16 halli á rekstri skipsins, eða rúm 400 þúsund. ÁJtoveðdð var að leíta 'tiiboða um stætokun á Stoipinu svo burðarmaign þess ytoist um 100 tonn og yrði 230 tii 250 tonm og er þá haft í huga að arana ffleiri höfmium em htngað til hefur verið gert, Siðam afnot gáifcu hafizt af ferjubiyiggju'nmd við Brjánsfliæk þá hefur flutninigur á þifreiðumi á milli Stytokilslhólms og Brjóns lækjai aukizt verulegia og hefur orðið að neita fjöltía mammia um flutnímga á bdfreiðúm sínum þes9a virasælu leið. Farið er nú á máild þeissara stáða með viðkomu í Fiatey á Breiðafirðd tvis’vav í viku á liauigardögum og miánudögum.Á laugardögum eru ferðir farnar mieðfram sem fiestum fegurstu eyjumum til yradisauka fyrir ferðaifp'lk og eru þessax ferðár sérstakleiga vinsæ'lar, Þega’ stækkun skipsdns hefur verið fframfcvæmd stoapast möguleifld til að flytja alús allt að 12 bifreiðum á dekkj og í lest. Skinstjóri á Baldri er Láirus GuÖmumdsson. Stykkishólmi. Söfnuðu til kven- sjúkdómadeildar Landspítalans Sextíu og fiitmim koniur víðsveg- air að af lamdliiniu, sem voru gestir toaupfélaigamiraa og Sambamids ísh saimiviiranuféliaiga á húsmiæðravik- uinini í Bilfiröst í Borgarfirði, söfm- uðu noktoumri peniingaupphæð til styirktar væntamlegri fuffltoomi'nni kvemsijútodómiadeilld Landspítafliamis. Jaifinframt söfnuind'rani sendu hús- niæðúrmiar hiedilbriiigðilsanlálará®- herra bréf (miéð mlöfinum og heim- iliiisfiaingi allra húsmæðrarania) mieð átoveðinni ósk uimi, að fliiamm sjái svo uim, að á fijiáriögum fyrir áirdð 1970 og 1971 verðj öruiggllega liagt fram nægdlégt fié til byigg- 'iinigaf'i’aimitovæmidia vegma Fæðiragar- og kvensijúkdömiadieiildiar Lamdspát- aflár.is, svo að triyggt verði að veefls- inu ölllu verði liokiið eálgi síðar «n í ársflok 1971 og að diedflldim verðá að fiulflu teikim í nofckum um ára- miót 1971—72. Fjárupphæðdraa seradu kiomurmar til söfrauraam'efindiar kveminasam- taTKianraa Kvenlfléliagasambamds ís- lamds, Bamdallajgs 'tovenraa í Rieyikijaivík og Kvenrébfciradafél'ags fslamids. Vilja láta lækka tolla á ávöxtum Aðalffumidur Kveninábamdsdms .V -Húra. var halddmm að Víðilhlíð 16. miaí s.l. Fun'diiran sátu 15 fúlltrúar fiiiá 8 tovenif'ólögum sýslluinmar, auk stjórraar. Áður en geragið var tdl dagiskrár, fór fnam helgistumid, er sr. Gísli H. Kolbeims anmaðist. Gestur fuindairiins var Sigríður Haraildsdóttir frá Rvenféliaigssam- bam'di íslamids. FLuttd húm firóðltegt erimdi um næirimgarigdl'di miatvæla. Rætt var um hið óheyrilega verð á miauðsymrjavörumi, tdl dæmis ávöxtum. Samiþyktotd fundurimn að stoora á viðstoiptamáteráðunieytið að lætotea verufliega immfilutni'nigs- toflflia af ávöxtum, þó sérstaklega appelsíraum. sem eru öllum svo niau'ðsynfllegar, en mlörgum ókleift að aflia. Meðal ammiars er finam kom á fiundiimum var effcimfiaramdi tdilaiga: „Aðalfiumdur Kveranialbainids V,- Hún. halddmm í Víðihiíð 16. maí 1969, sitoorar á ÍLeilllbrdigðisimiáiairiáðu raeytið og hieilbrdigðdtsimiálariáðlheirra að bedlta sér af alefli fiyrir að reiist verði sem allra fyrst húsmœði iflyrir toverasijiútod'ómadeilld. Telur fiuindurinn þefita hið mesta raauð- symrjaimál oig tæpast vamsa teust að ekki sknlli hafa verið séð fyrdr húsmæði - þessu stoyni svo hægt sé að talloa í raofJtoum toobailttæfld. það sem gefi'ð var hiragað til lamds, fcid læltonimiga á itonábbamieini. Eo lftour enu á að fjöldi sflíkna tiifiella boani í ijós við himar vfðtækiu. tonabbaimeimsrammsókinir sem raú eru hafiraar.“ TOYOTA ÞJÓNUSTAN Látið fylgjast reglulega með bílnum yðar. Látið vinna með specía) verk færum. það sparar yður tíma og peninga. |i| tlll VÍIAVIRKSIÆQID ao ’llTNTfLT? Sinu 30H9U Sanitashúsinu. ÞAKKARÁVÖRP Beztu þakkir til þeirra sem glöddu mig á 75 ára afmælinu, 20. júní síðastliðinn. Kristín Þorkelsdóttir Hugheilar þakkir fyrir auösýnda samúö, ómetanlega aðstoö og vin. arhug, vlð hið sviplega fráfall mlnnar ástkæru eiginkonu, móður okkar, tengdamóður og ömmu Þórunnar Sveinsdóttur, Flókagötu 60. Guð blessi ykkur öll. Þorsteinn Sveinsson, Petrína Ólöf Þorsteinsdóttir, Gunraar Viðar Guðmundsson, Jón Ragnar Þorsteinsson, Óskar Sveinn Þorsteinsson, Elísabet Ingiríður Þorsteinsdótfir, Þorsteinn Guðlaugur og Guðmundur Þór. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför eig- inkonu minnar, Guðríðar Sveinsdóttur, frá Vlk. Fyrir hönd vandamanna. Árni Gíslason. Innilegar þakkir til allra er sýndu okkur samúð og vinarhug, við andlát og jarðarför eiglnmanns míns, sonar og tengdasonar okkar, Jóhanns K. Ólafssonar, rafvlrkja, Ljósheimum 4. Guðrún Guðbrandsdóttir, Margrét Einarsdóttir, Elín og Guðbrandur Vigfússon. Faðir minn, Methúsalem Methúsalemsson á Burstafelli andaðist i Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 1. þ. m. Elín Methúsalemsdóttir. Móðir okkar, Lilja Eyþórsdóttir, Gimli, Lækjargötu 3, andaðist að Borgarspttalanum 2. júlí. Svanborg Karlsdóttir, Karl H. Karlsson. Innilegar þakklr viljum við færa öllum þeim sem auðsýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og útför, Steinunnar Óskarsdóttur frá Múla. Sérstaklega viljum vlð þakka læknum og hjúkrunarliði og öllum þeim sem heimsóttu hana á sjúkrahúsið í hinnl erfiðu sjúkdómslegu. Jóhannes Arason og börn. Guðrún Guðmundsdóttir og systkini hinnar látnu. Móðir okkar, Kristín Andrésdóttir verður jarðsungin frá Fríkírkjunni laugardaginn 5. júlí kl. 10.30. Blóm eru vlnsamlega afþökkuð en þeim, sem vildu minnast henn- ar, er bent á Minningarsjóð Bjarna Þorsteinssonar og Markúsar ívarssonar. Guðrún Markúsdóttir, Hclga Markúsdóttir, Sigrún Markúsdóttir Möller.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.