Tíminn - 08.07.1969, Blaðsíða 15

Tíminn - 08.07.1969, Blaðsíða 15
MtlÐJUDAGUR 8. júlí 1969. Bændur Óska eftir að koma 12 ára dreng í sveit, sem fyrst. Vinsamlegast hringið í síma 32578. *-elfUr Laugavegi 38, sími 10765 Skólavörðust. 12, sími 10766 Vestmannabraut 33 Vestmannaeyjum, sími 2270 í sumarieyfið: Blússur, buxur, peysur, úlpur o. fl. Úrvals vörur ÍÞRÓTTIR Framhald af bls. 12 I síðari hálfleik voru Keflvfk- imgiar einráðir á vellinum. IBA átti aðeins eitt tækifæri, en það var er Vilhjálmur bakvörður ÍBK hitti boltann illa, og var nærri búinn að skora sjálfsmark. ÍBK átti fjölda tækifæra, sum slfk, að undrum sætti að boltinn skyldi ekki lenda í netinu. Það var ekki TÍMINN y \U o 15 fyrr en á 65. mín. að þeíim tókst loks að skora. Jón Ölafur, hinn skemmtilegi miðherji ÍBK, fékk stungubolta inn fyrir vörninia frá Magnúsi Torfasyni, og hafði að hlaupa Gunoiar Austfjörð af sér, og renna hnettinium undir Samúel markvörð, sem var of seinn út. Siigurður Albertssom bætti öðru miarkinu við 15 mín. síðar, eftir homnispyrnu, sem Magmús Torfason tók, skaut haun þrumuiskotá frá markteig i Pétur markmiamn ÍBA, sem ekki gat afstýrt miarki, enda staðsettur inn í markiinu sjálfu. Of lamgt yrðd að telj a upp tæki færi iBK í leiknum, sem var þeirma svo tiil í einu og öllu. — Eims og fyrr segir .var Akureyrar ldðið herfilega lélegt, að umdan- skildum Jóni Stefánssyni og Gunn ari Austfjörð. Öðru máii gegndd með leikmenn ÍBK í þessum leik. Þar er jafn hópur af góðum leikmönnum, er erfátt að gera upp á miWH þedrira. Guðni Kjaritanisson og Einar Gumo arsson báru þó af í liðinu. Magnús Torfason á miðjunmi, og í fram- líniunni Karl Hermannsson með sino miMa kraft, Jón Öl'afur með hraðann og m'arkheppndna, og Frið rik Ragniarisson með hraða og tækni — og fyliginn sér, en þó fúttl kappsamur leikmaðiur, sem nálgast það að vera of grófur. Dómiari í leiknium var Svednn Kristjánsson og dæmdi lítið, virk aði oft eins og hann væri hrædd ur við að dæma á heimamenn, enda fékk hann óspart að heyra í mjóg dónall'egum áhorfendum, sem notuðu óprenthæf orð í hans garð. Einnig var leitt að sjá varamenn og þjálfara ÍBK Mappa og hlægja að dómum bans ef þedr voru ekki eþinra mönnum í hag. Lélegur íþróttaandi það. SLYSASKOT Framhald af bls. 16 og mætti hann stúlkunnd gráit amdi í dyrunum, en bjónin voru sttödd í öðru henbergi. Sá mað urina þegar hvað skeð haifði og ók strax með telpuinia áleiðis til Peyfcjaivíkur, en ekfei var hspgt að hringja í sjúkrabíl, þar sem símiinn í sveitiinini var lok aðúr. Á lejðdmmi spraibk hjólbarði á bílnum og ók maðúrimm að sum arbústað á felgunni. Þar var telpan tefcin yfár í anmiam bíl og ekið meí haoa suður í Mos- feQlssveit, þar sem hægt var að hringja á sjúkrabíi. Leið um tóiuEkiustuúd fná því telpam varð fyrir skotimu þar táú húm komst umriir iækmiúhendiur á siysavarð stofunmi. Skotið fór gegnum stúllbuirua oig sat fiast í stólbakimu á stóln um sem hún sat í. Fór kúla inn um brjóstið hægra megim og kom út neðarlega við hrygig inn. Urðu tailsverðar sfcetnmdir á hægra lumiga barosins. Ekki blæddi mikið útvortis og missti stúlkan ekki meðvitund. Drengurinn sem valdur varð a® slysdmu, sagðiist hafa ætlað að leika svipaðan leik og eldri drengur hatði gert við hanm. Það er að hlaða riffiline og miða á brjóst stúilknmmar og takia > gdkikinin. En það gerði gæfumumiimn aíð eldri drengur- inn kumni að setja öryiggið á vopttið. en það feunnd sá ymgtri ekki. Við athu'gum kom í ljós að b.vasam hefur verið geymd staudsndd upp við vegg í stof unni árum saman. Hirns vegar hafa skotfæri í hana verið geymd í læstai skúffu, sem skiiin var eftir opin á laugar dag. Guðjoiv Styrkárssoiv HJtSTAIlÉTTARLÖGMADUR AUSTURSTRÆT! i SlMI 1S3S4 (T SNOGHBJKSm, n T iT i 1 r% “ VED ULLEBÆLTSBROEN PR. FREDERICIA - DANMARK 6 mdr. fællesskole fra nov. Stipendier kan soges. Plan sendes. Tíf. (059) 5 22 19 Poitl Engberg. Á VÍÐAVANGI Framhalb af bls. 5 Sjálfstæðisflokksins beri enga ábyrgð og verði ekki um ó- fremdar ástandið kennt að neinu leyti. Það eru þó ráð- herrar Sjálfstæðisflokksins, sem farið hafa með fjármálin þessi ár. TK. KEPPNIN í BANDARÍSKU ÞJÓÐLÍFI Framhald af bls. 9 varðbergi gegm slithættummi, en það var Jobnisom foirseti ekkd. Nixon hefir farið spairlega með sjiálfan sig og ávallt farið ým- ist til Florida eða Caimp David um heligar til þess að safna kiröfltum og öðLast yfirsýn. Heiita má, að ógerlegt sé að gera of m'ikið úr því tjóni, sem líbamteg og am'dil'eg þreyta hefdr valdið á uedainförnum ár- um í ábvörðumuim um styrjöld- imia í Vietnam eimia. Núna að umdianförnu hafa tveir af memkuistu borgarstjór- um í lamddnu, Ivam Alllem frá Atlanta og -Jerome P. Cavam- augfh frá Dtroit, tilkynmt að þeir ætld ekki að leiiba eftir enduiririöri. Jodin Liedsay borg- arstjóri í New Yoiric er unigur að áxum, en eigi að síður velti hanin því lenigi fyrir sér, hvort þær fórnir, sem hamn sjálfur og fjölskýldia hiaas yrðu að færa vegna bimmiar opiiiberu stöðu, væru ekki of mMiar til þess að gerlegt væri að hialda baráttummi áfram. Saimkeppnim byrjiar æ fyrr og harðnar með hverjum deginram sem ldður. Fyrst er barizt um að komiast að í beztu sfcólunum, þar næst um að fá in'nigöngu í beztu hásbóian'a, og síðan bem- ur baráttam við að standast þol raumirniar í hröðu og afhafna- sömu þjóðlífd. Ósigurimm hélt Mí’fisbyldi yfdr Nixom sjálfum uim miðbik æivimmar, en þeigar hiainn fer að lieita að hæfum og siguirsitranigleigum mönmum til starfa rebur banm sig á mörig hryggifeg dæmi, sem bnýja til aiwaiifegira huigleið- imiga. Tvífarinn Sérst^blega spennandi ný amarisk bvikmynd í litum. ísl. texti Y>nl Bi-ynmer Bntr Eklamd. Bönnuð bömum innian 12 ára Sýna bl 5 og 9 UUGARAS Slma> n07‘ 3Q «8>S« Rebecca Ögleymanleg amerísk stór- mynd Alfred Hitschcock’s með Laurence Oliver Joan Fauntaine. — .sjenzbui texti. — Sýnd bL 5 og 9 18936 Fíflaskipið (Ship of Fools) ísdenzkur texti Afar sibemmitileg ný amerísk stórmynd gerð eftir himmd frægu skáldisögu eftdir Kather ine Aiime Poirter. með úrvais leitouruin'um ViviaiD Leigh, Lee.Marvim, Jose Ferrer, Osbar Wermier, Siimone Signoret o. flL. Sýnd M. 9 Fyrsti tunglfarinn — Islienzkur textí. — Spenniandi amerisk kvdkmynd í lituim og CinemiaScope. Endursýnd M. 5 og 7 mmm 41985 The Trip (Hvað er LSD?) — Islenzkur texti. — Einstæð og athyglisverð ný, amerísk stórmynd í litum. Furðulegri tæknd i ljósum, litum og tónum er beitt til að gefa áhorfendum nokkra mynd af hugarástandi og ofejónum L S D neytenda. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd M. 5,15 og 9 Tónabíó Blóðuga ströndin (Beach Red) Mjög vel gerð og spennandí ný, amerisk mynd 1 iitum. — Films and Filming kaus þessa mynd beztu stríðsmynd árs- ins. Cornel Wllde Sýnd bl 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Auglýsið í Tímanum 1MP.U81Í1 Ekks er allt sem sýnist (Secoads) Hrollvekja af nýju taigi flrá Paramoumt, gerð sambvæmt skáldsögu eftír David Ely. — Islenzkur textL — AðaiMutverk: Rock Hudson Salome Jons. Bönmuð innian 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Slm) 11544 Herrar mínir og frúr (Signore & Signori) — Islenzbur textí — Bráðsnjöll og meinfyndin ítölsk-frönsk stónnynd 'im veiMeika holdsirts, gerð af ítalska meistaraaum Pietro Geraá — Myndin hlaut hin frægu gullpálmaverðlaun í Caimes fyrir frábært skemmt anagildl Virna Lisi Gastone Moschin og fiL Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Sýnd bL 5 og 9 éæMbP Slrr 50184 „Hugdjarfi riddarinn" Speneandi skylmingamynd í litum og CinemaCcope. — Islenzbur textí, — Sýnd M. 9 fífllf Shenandoah Afar spennandi og viðburðar rik amerísk litimynd, mieð Jamies Stewart Rosemiary Forsyth — Isfenzkur textt. — Bönnuð imann 12 ára. Endursýnd M. 5, 7 og 9 GAMLA BÍÓ Siml 11475 Ofbeldisverk PAULNEWMAN, LAURENGE HARVEY, CLAIRE BLOOM, MD6.B0BINS0II Víðfræg bandarísb kvifcmynd með íslenzkum texta. Sýnd fcL 5 og 9 Bönnuð innan 16 ára.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.