Vísir - 19.01.1978, Side 3

Vísir - 19.01.1978, Side 3
vism Fimmtudagur 19. janúar 1978 Ekki skal heldur færa til gjalda á~ rekstrarreikning persónuleg gjöld sem ekki tilheyra atvinnu- rekstrinum þótt frádráttarbær séu, svo sem lífeyris- og lff- tryggingariögjöld, heldur skal færa þau i viökomandi liöi I frá- dráttarhliö framtals. Sama gildir um tekjur sem ekki eru tengdar atvinnurekstrinum, svo sem eigin húsaleigu, vaxtatekjur og arö. Þessar tekjur skal færa I viökom- andi liöi i teknahliö framtals. Tekjur af útleigu eöa reiknaöa húsaleigu af ibúöarhúsnæöi, svo og öll gjöld vegna hennar, svo sem fasteignagjöld, fyrningu, viöhald og vaxtagjöld, sem til- greind eru á rekstrarreikningi skal einnig draga út úr rekstrar- reikningi meö áritun á reikning- inn eöa á eöa meö sérstöku yfir- liti. Hreinar tekjur af útleigðu i- búðarhúsnæði ber að telja til tekna i tölulið 2 eins og þar er fyrir mælt. Reiknaða húsaleigu skal telja til tekna i tölulið 3 en gjöld tengd.henni til frádráttar, sbr. tölulið 1 og 2 i V. kafla fram- tals. Endurgjaldslaus afnot laun- þega (og fjölskyldu hans) af ibúðarhúsnæði i eigu vinnuveit- anda hans ber vinnuveitandanum að telja til gjalda i rekstrarreikn- ingi með 1,1% af gildandi fast- eignamati hlutaðeigandi ibúðar- húsnæðis og lóðar, en sömu fjár'- hæð ber honum að telja til tekna i tölulið 3 i teknahlið framtals. Sama gildir ef hluti ibúðarhús- næðis i eigu atvinnurekenda er notaður vegna atvinnurekstrar- .... ■ ■ íns. Láti vinnuveitandi starfsmönn- um sinum f té bifreiðir til afnota endurgjaldslaust eöa gegn óeöli- lega lágu endurgjaldi, ber aö láta fylgja rekstrarreikningi sundur- liöun á rekstrarkostnaöi bifreiö- »nna aö meötöldum fyrningum, ásamt upplýsingum um afnotin i eknum kmfjárhæö endurgjalds og nöfn notenda. Hafi atvinnurek- *andi hins vegar sjálfur, fjöl- skylda hans eöa aörir aöilar bíf- reiðir hans til afnota, ber aö láta fylgja rekstrarreikningi sundur- liöun á rekstrarkostnaöi bifreiö- anna aö meðtöldum fyrningum, ásamt upplýsingum um heildar- akstur hverrar bifreiðar á árinu og umrædd afnot i eknum km og draga gjöld vegna þessara afnota frá rekstrargjöldum meö áritun á rekstrarreikninginn eöa gögn meö honum. Vinni einstaklingur eöa hjón, annaö hvort eöa bæöi eöa ófjár- ráöa börn þessara aðila, viö eig- inn atvinnurekstur eöa sjálfstæöa starfsemi, ber aö geta þess með athugasemd á rekstrarreikning- inn eöa gögn meö honum og til- greina vinnuframlag framtelj- anda sjálfs, maka hans og ófjár- ráöa barna hans. Laun reiknuö framteljanda sjálfum eöa maka hans, sem hafa veriö færö til gjalda á rekstrar- reikningnum, ber aö tilgreina sérstaklega á honum, aöskiliö frá launagreiöslum til annarra laun- þega og gera viöeigandi úrbætur, sbr. 4. mgr. þessa töluliðar. Hreinar tekjur skal sföan færa I 1. töluliö III. kafla eöa rekstrar- tap i 12. töluliö V. kafla framtals 2. Hreinar tekjur af eigin eignaleigu Hafi framteljandi tekjur ai eignaleigu án þess aö taliö veröi aö um atvinnurekstur sé aö ræöa i þvi sambandi,ber honum aö gera rekstraryfirlit þar sem fram komi leigutekjur og bein útgjöld vegna þeirra, þ.m t. vaxtagjöld sem eru tengd þessari teknaöflun. Sé sllkra tekna aflaö I atvinnu- rekstrarskyni, ber aö gera rekstrarreikning skv. töluliö 1. Hafi framteljandi tekjur af út- leigu Ibúöarhúsnæöis, hvort held- ur hann telur þaö vera I atvinnu- rekstrarskyni -eöa ekki, ber hon- um aö gera rekstraryfirlit þar sem fram koma leigutekjur frá hverjum einstökum leigutaka, svo og leigutlmabil og fasteign- amat útleigðs Ibúöarhúsnæöis og hlutdeildar I lóö. Til gjalda ber aö telja kostnaö vegna hins útleigöa, svo sem fasteignagjöld, viöhalds- kostnaö og vaxtagjöld sem beint eru tengd þessari teknaöflun. Enn fremur skal telja fyrningu hús- næöisins sem nemur eftirfarandi hundraðshlutum af fasteignamati hins útleigöa húsnæöis: Telja á fram allar eignir, þar á meðal að sjálfsögðu bæði húsnæði og bif reiðar. Ibúöarhúsnæöi: úr steinsteypu hlaöið úr steinum úr timbri 0.20% 0.26% 0.40% Til frádráttarbærs viöhalds- kostnaöar teljast þau gjöld sem á árinu gengu til viöhalds (ekki endurbóta eöa breytinga) hins út- leigöa húsnæöis. Tilgreina skal hvaöa viöhald var um aö ræöa og sundurliöa viöhaldskostnaöinn meö sama hætti og sagt er I töluliö 1 c. I V. kafla framtalsins. 1 þessum töluliö má ekki telja tekjur af útleigöu íbúöarhúsnæöi sem framteljandi lætur öörum I té án eölilegs endurgjalds, þ.e. ef ársleiga nemur lægri fjárhæö en 1.1% af fasteignamati íbúöarhús- næöis og lóöar. Sllkar tekjur ber aö telja 13. töluliö III. kafla fram- tals. 3. Reiknuð leiga af ibúðarhúsnæði: a. sem eigandi notar sjálfur. Af Ibúöarhúsnæöi, sem fram- teljandi notar sjálfur, skal húsaleiga reiknuö til tekna 1.1% af fasteignamati íbúöar- húsnæöis (þ.m.t. bflskúr) og lóöar, eins þótt um leigulóö sé aö ræöa. A bújörö skal þó aö- eins miöa viö fasteignamat I - bú.öarhúsnæöis. Sé Ibúöarhúsnæöi I eigu sama aöila notaö aö hluta á þann hátt sem hér um ræöir og aö hluta til útleigu.skal fasteignamati húss og lóöar skipt hlutfallslega miöaö viö rúmmál, nema sér- mat I fasteignamati sé fyrir hendi. A sama hátt skal skipta fasteignamati húss og lóðar þar sem um er aö ræöa annars veg- ar íbúöarhúsnæöi og hins vegar atvinnurekstrarhúsnæöi I sömu fasteign. I ófullgeröum og ómetnum íbúöum, sem teknar hafa veriö I notkun, skal reiknuö leiga nema 0.7% á ári af kostnaöar- veröi I árslok eöa vera hlut- fallslega lægri eftir því hvenær húsið var tekiö I notkun og aö hve miklu leyti. b. sem eigandi lætur öörum I té án eölilegs endurgjalds. Af íbúöarhúsnæöi, sem fram- teljandi lætur launþegum sln- um (og fjölskyldum þeirra) eöa öörum I té án endurgjalds eöa lætur þeim I té án eölilegs end- urgjaids (þ.e. gegn endurgjaldi sem lægra er en 1.1% af fast- eignamati íbúöarhúsnæöis og lóöar), skal húsaleiga reiknuö til tekna 1.1% af fasteignamati þessa Ibúöarhúsnæöis I heild, svo og af fasteignamati lóöar, eins þótt um leigulóö sé aö ræða. A bújörö skal þó aöeins miöa viö fasteignamat íbúöar- húsnæöis. 1 ófullgeröum og ómetnum Ibúöum gildir sama viömiöun og I a-liö. 4. Vaxtatekjur Hérskal færa I kr. dálk samtölu skattskyldra vaxtatekna I A- og B-liöum, bls. 3, leiöbeiningar þeirra. I samræmi viö um útfyllingu 5. Arður af hlutabréfum Her sxai færa arö seia nam- teljandi fékk úthlutaöan á árinu af hlutabréfum sínum. 6. Laun greidd I pening- um 1 lesmálsdálk skal rita nöfn launagreiöenda og launaupphæö I kr. dálk. Greiöslur frá atvinnu- leysistryggingarsjóöi skal telja hér. Ef vinnutímabil framteljanda er aðeins hluti úr ári eöa árslaun óeölilega lág skal hann gefa skýr- ingar I G-liö, bls. 4, ef ástæöur, svo sem nám,.., aldur, veikindi o.fl. koma ekki fram á annan hátt I framtali. 7. Laun greidd i hlunn- indum a. Fæöi: Skattskyld fæöishlunn- indi: (1) Fullt fæöi innan heimilis- sveitar: Launþegi, sem vann innan heimilissveitar sinnar, skai telja til tekna fullt fæöi sem vinnuveitandi lét honum I té endurgjaldslaust (frltt). Rita skal dagafjölda i lesmálsdálk og margfalda hann meö 900 kr. fyrir fulloröinn og 720 kr. fyrir barn, yngra en 16 ára, og færa upphæðina til tekna. Fjárhæö fæöisstyrks (fæöis- peninga) I staö fulls fæöis skal hins vegar teljast aö fullu til tekna. Sama gildir um hver önnur full fæöishlunnindi, látin endurgjaldslaust I té, þau skal telja til tekna á kostnaöarveröi. (2) Fæöisstyrkur (fæöispening- ar) á orlofstlma: Fjárhæö fæöisstyrks (fæöis- peninga), sem launþega er greidd meöan hann er I orlofi eöa veikur, skal teljast aö fullu til tekna. (3) önnur skattskyld fæöis- hlunnindi: a. Launþegi sem vann utan heimilissvéitar sinnar og fékk fæöisstyrk (fæöispeninga) I staö fulls fæöis, skal telja til tekna þann hluta fæöisstyrks- ins sem var umfram 1.250 kr. á dag. Sama gildir um fæöisstyrk Meðal tekna sem telja á fram eru bætur frá tryggingun- um. Myndin er úr afgreiðslu Tryggingastofnunar ríkisins greiddan sjómanni á skipi meö- an þaö var I höfn. b. Launþegi, sem vann hvort heldur innan eöa utan heimilis- sveitar sinnar og fékk fæöis- styrk (fæöispeninga) I staö hluta fæöis, skal telja til tekna þann hluta fæöisstyrksins sem var umfram 500 kr. á dag. c. Allt fæöi, sem fjölskylda framteljanda fékk endurgjalds- laust (frltt) hjá vinnuveitanda hans, fjárhæð fæöisstyrkja (fæöispeninga), svo og hver önnur fæöishlunnindi, látin endurgjaldslaust I té, skal telja til tekna á sama hátt og greinir I liö (1). Frítt fæöi, sem eigi telst fullt fæöi, látiö þessum aö- ilum I té, skal telja til tekna eins og hlutfall þess af mati fyrir fullt fæöi segir til um. I þessu sambandi skiptir eigi máli hvort framteljandi vann innan eöa utan heimilissveitar sinnar. b. HúsnæðRHafiframteljandi (og fjölskylda hans) afnot af Ibúö- arhúsnæöi, sem vinnuveitandi hans lætur endurgjaldslaust I té, skal framteljandi rita I les- málsdálk fjárhæö gildandi fast- eignamats þessa Ibúöarhús- næöis og lóöar og mánaöaf jölda afnota. Telja skal til tekna 1.1% af þeirri fjárhæö fyrir ársafnot en annars eins og hlutfall notk- unartlma segir til um. Hafi framteljandi (og fjöl- skylda hans) afnot af íbúöar- húsnæöi, sem vinnuveitandi hans lætur i té gegn endurgjaldi sem er lægra heldur en 1.1% af gildandi fasteignamati ibúöar- húsnæöis og lóöar, skal fram- teljandi telja mismuninn til tekna eftir því sem hlutfall notkunartima segir til um. c. Fatnaður eða önnur hlunnindi: Til tekna skal færa fatnaö sem vinnuveitandi lætur framtelj- anda I té án endurgjalds og ekki er reiknaöur til tekna I öörum launum. Tilgreina skal hver fatnaöurinn er og telja til tekna skv. mati sem hér segir: kr. Einkennisföt karla.....24.600 Einkennisföt kvenna....16.800 Einkennisfrakka karla ... 19.000 Einkenniskápu kvenna... 12.600 Einkennisfatnaö flugáhafna skal þó telja sem hér segir: kr. Einkennisföt karla.....12.300 Einkennisföt kvenna.....8.400 Einkennisfrakka karla ... .9.500 Einkenniskápu kvenna.... 6.300 Fatnaður, sem ekki telst ein- kennisfatnaöur, skal talinn til tekna á kostnaöírveröi. Sé greidd ákveöin fjárhæö I staö fatnaöar ber aö telja hana til tekna. Onnur hlunnindi, sem látin eru I té fyrir vinnu, ber aö meta til peningaverös eftir gang- veröi á hverjum staö og tíma og telja til tekna I töluliö 7c., III., á framtali. M.a. teljast hér sem hlunnindi afnot launþega af bif- Skatthamtalið 1978

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.