Vísir - 19.01.1978, Page 5

Vísir - 19.01.1978, Page 5
visra Fimmtudagur 19. janúar 1978 17 MARGVÍSLCGUR FRÁDRÁTTUR GETUR LÆKKAÐ SKATTANA V. Frádráttur 1. Kostnaður við ibúðar- húsnæði sbr. tekjulið 3. a. Fasteignagjöld: Hér skal færa fasteignaskatt, brunabótaiö- gjald, vatnsskatt o.fl. gjöld sem einu nafni eru nefnd fasteigna- gjöld. Enn fremur skal telja hér meö 90% af iögjöldum svo- nefndrar hilseigendatrygging- ar, svo og iögjöld einstakra vatnstjóns-, gler-, fok-, sót- falls-, innbrots-, brottflutnings- og húsaleigutapstrygginga. Hér skal þó eingöngu færa þann hluta heildarupphæöar þessara gjalda af fasteign sem svarar til þess hluta fasteignarinnar sem tekjur eru reiknaöar af skv. töluliö 3, III. b. Fyrning: Hér skal færa sem fyrningu eftirtalda hundraös- hluta af fasteignamati þess íbúöarhúsnæöis, aö meötöldum bilskúr, sem tekjur eru reikn- aöar af skv. tölulið 3, III: Af ibúöarhúsnæöi: úr steinsteypu 0.20% hlöönu úr steinum 0.26% úr timbri 0.40% (Ath: Fyrning reiknast ekki af fasteignamati lóöa). c. Viöhaid: Hér skal færa viö- haldskostnaö þess íbúöarhús- næöis, aö meötöldum bflskúr, sem tekjur eru reiknaöar af skv. tölulið 3, III. Tilgreina skal hvaöa viöhald hefur veriö framkvæmt á árinu. I liöinn „Vinna og efni skv. launamið- um” skal færa greidd laun, svo og greiöslur til verktaka og verkstæöa fyrir efni og vinnu skv. launamiöum. 1 liöinn „Annaö efni” færist aökeypt efni til viðhalds annaö en þaö sem innifaliö er í greiöslum skv. launamiðum. Vinna húseiganda viö viöhald fasteignar færist ekki á viö- haldskostnaö nema hún sé þá jafnframt færö til tekna. 2. Vaxtagjöld Hér skal færa I kr. dálk mis- munartölu vaxtagjalda I C-liö, bls. 3,1 samræmi viö leiöbeining- ar um útfyllingu hans. 3. A. og b. Greitt iðgjald af lifeyris tryggingu. Færa skal framlög framtelj- anda sjálf í a-liö,en I b-liö framlög eiginkonu hans til viðurkenndra lifeyrissjóöa eöa greidd iögjöld af llfeyristryggingu til viöur- kenndra vátryggingarfélaga eöa stofnana. Framlög launþega I líf- eyrissjóöi eru öll lögboöin og þvl án hámarkstakmarkana. Nafn lifeyrissjóösins, vátryggingarfé- lagsins eöa stofnunarinnar færist I lesmálsdálk. Frádráttur vegna framlaga þeirra, sem hafa meö höndum sjálfstæöa starfsemi eöa atvinnu- rekstur, er háöur hámarkstak- mörkunum bæöi skv. D-liö 13. gr. skattalaganna og undanþágu- heimild fjálmálaráöuneytisins frá þvl hámarki sem fram kemur I fyrrnefndri lagagrein. Reglur hinna ýmsu Hfeyrissjóöa eöa tryggingaraöila um hámarksfrá- drátt þeirra, sem hafa meö hönd- um sjálfstæða atvinnu eöa at- vinnurekstur, eru mismunandi og er þvl rétt fyrir þá framteljendur, sem eru þátttakendur í þessum sjóöum eöa hafa annars konar líf- eyristryggingu, aö leita upplýs- inga hjá viökomandi stofnun ef þeim er ekki ljóst hvaöa upphæö skuli færa til frádráttar. Þegar aöili aö llfeyrissjóöi greiöir bæöi iögjald sem launþegi og sjálf- stæöur atvinnurekandi er hann háöur ákvöröun fjármálaráö- herra um hámarksfrádrátt iö- gjalda skv. D-liö 13. gr. skattalag- anna sem sjálfstæöur atvinnurek- andi, en lögboöiö framlag hans Fyrning húsnæðis er frádráttarbær til skatts sem launþega er allt frádráttar- bært. Iðgjald af lifsábyrgð Hér skal færa greitt iögjald af llftryggingu. Hámarksfrádráttur er 74.200 kr. (Rétt er þó aö rita I lesmálsdálk raunverulega greidda fjárhæö ef hún er hærri en hámarksfrádráttur.) 5. Stéttarfélagsgjald Hér skal færa iögjöld sem laun- þegi greiöir sjálfur beint til stétt- arfélags slns, sjúkrasjóös eöa styrktarsjóös, þó ekki umfram 5% af launatekjum. 6. Greitt fæði á sjó dagar Hafi Aflatryggingarsjóöur greitt framlag til fæöiskostnaöar framteljanda skal tilgreina viö hve marga daga greiðslur sjóös- ins miöuöust. Siðan skal marg- falda þann dagafjölda meö töl- unni 64 og færa útkomu I kr. dálk. Greiöslur Aflatryggingarsjóös til útvegsmanna upp I fæöiskostn- aö skipverja á bátaflotanum skal framteljandi hvorki telja til tekna né frádráttar. Hafi Aflatryggingarsjóöur ekki greitt framlag til fæöiskostnaöar framteljanda á þilfarsbát undir 12rúmlestum, opnum bát eöa bát á hrefnu- eöa hrognkelsaveiöum skal margfalda fjölda róörardaga meö tölunni 600 og færa útkomu I kr. dálk. 7. Sjómannafrádráttur. Sjómaður, lögskráöur á Is- lenskt skip, skal tilgreina hér þann vikufjölda sem hann var háöur greiöslu slysatryggingariö- gjalda hjá útgeröinntenda ráöinn sem sjómaöur. Ef vikurnar voru 18 eöa fleiri skal margfalda viku- fjöldann meö tölunni 8.165 og færa útkomu I kr. dálk. Hafi vikurnar verið færri en 18 skal margfalda vikufjöldann meö tölunni 1.114 og færa útkomu I kr. dálk. (Skýring: 1.114 kr. á viku, hvort sem vikurnar voru fleiri eöa færri, dragast frá vegna hlíföar- fatakostnaöar en þeir, sem voru lögskráöir á Islensk skip ekki skemur en 4 mánuöi á árinu, fá auk þess sérstakan frádrátt 7.051 kr. á viku eöa samtals 8.165 kr. fyrir hverja viku sem þeir voru lögskráöir.) Hlutaráönir menn skulu og njóta sama frádráttar þótt þeir séu eigi lögskráðir, enda geri útgeröar- maöur fulla grein fyrir hvernig hlutaskiptum er fariö og yfir hvaöa tímabil launþegi hefur tek- iö kaup eftir hlutaskiptum. 8. 10% af beinum tekjum sjómanna Hér skal færa 10% af beinum tekjum sjómanns af fiskveiöum á islenskum fiskiskipum, þ.m.t. hvalveiöiskipum. Sama gildir um beinar tekjur hlutaráöins land- manns af fiskveiöum. Sjómaður, sem jafnframt er útgeröarmaöur fiskiskipsins, skal njóta þessa 10% frádráttar af hreinum tekj- um fiskiskipsins af fiskveiöum eöa hlut, hvort sem lægra er. Þessi frádráttur reiknast ekki af öörum tekjum sem sjómaöur eöa hlutaráöinn landmaöur kann aö hafa frá útgerðinni. VÍXLAR VERÐBRÉF SPARILÁN INNHEIMTUR ERLENDAR INNHEIMTUR ERLENDiR INNHEIMTUVlXLAR INNLENDIR INNHEJMTUVl*" " ÁBYRGÐIR ERLENDUR GJALDEYRIR FOREIGN EXCHANGE FERDATÉKKAR ERLENDAR ÁVlSANIR ERLEND MYNT GEYMSLUHÓLF (í KJALLARA) Telja á fram alla vexti sem greiddir hafa verið á árinu 1977 — og tekjumegin koma þeir vextir sem framteljandinn hefur fengið greidda. 9. 50% af launum eigin- konu Hér færast 50% þeirra launa eiginkonu sem talin eru I töluliö 12, III, enda hafi hún aflaö þeirra sem launþegi hjá vinnuveitanda sem á engan hátt er tengdur henni, eiginmanni hennar eöa ófjárráöa börnum rekstrarlega eöa eignarlega. Sama gildir um laun sem eiginkonan hefur aflaö sem launþegi hjá hlutafélagi þótt hún, eiginmaður hennar eöa ófjárráöa börn eigi eignar- eöa stjórnaraöild aö hlutafélaginu, enda megi ætla aö starf hennar hjá hlutafélaginu sé ekki vegna þessara aöilda. 10. Frádráttur vegna starfa eiginkonu við at- vinnurekstur hjóna o.fl. Hér færast 50% eftirtalinna tekna eiginkonu, þó aö hámarki 285.500 kr. (1) Tekna af atvinnurekstri sem hún vinnur viö og er I eigu hennar eöa af sjálfstæöri starfsemi sem hún rekur. (2) Tekna vegna starfs viö at- vinnurekstur eöa sjálfstæöa starfsemi eiginmanns henn- ar. (3) Launa vegna starfs viö at- vinnurekstur eöa sjálfstæöa starfsemi ófjárráöa barns (barna) hjónanna. (4) Hluta hennar af tekjum af sameiginlegum atvinnu- rekstri eöa sjálfstæöri starf- semi hjóna, metins mibaö viö beint vinnuframlag hennar viö öflun teknanna. (5) Launa frá sameignarfélagi sem hjónin eöa ófjárráöa börn þeirra eru aöilar aö eöa hlutafélagi.enda megi ætla aö starf hennar hjá hlutafélag- inu sé vegna eignar- eöa stjórnaraöildar hennar, eig- inmanns hennar eöa ófjár- ráöa barna. 11. Sjúkra- eða slysadagpeningar Hér skal færa sjúkra- eöa slysa- dagpeninga frá almannatrygg- ingum, sjúkrasamlögum og sjúkrasjóöum stéttarfélaga sem jafnframt ber aö telja til tekna I tölulið 9, III. 12. Annar f rádráttur Hér skal færa þá frádráttarliði sem áöur eru ótaldir óg heimilt er aö draga frá tekjum. Þar til má nefna: (1) Afföll af seldum veröbréfum (sbr. A-liö 12. gr. laga). (2) Fargjaldakostnaö meö áætl- unarbifreiö milli heimilis og vinnustaöar hjá þeim sem daglega þurfa aö fara 50 km. leið fram og til baka til aö sækja vinnu sína. Samsvar- andi upphæö má draga frá ef notaö er annaö flutningatæki. A sama hátt mega þeir sem húsnæöisaöstööu hafa á vinnustaö frá vinnuveitanda, draga frá tekjum sínum far- gjald I samræmi viö tilhögun vinnu á hverjum staö, þó eigi hærra en svarar til einnar feröar fram og til baka fyrir hverja viku. (3) Feröakostnað þeirra fram- teljenda sem fara langferöir vegna atvinnu sinnar. (4) Gjafir til menningarmála, visindalegra rannsóknar- stofnana, viöurkenndrar líkn- arstarfsemi og kirkjufélaga (sbr. D-lið 12. gr. laga). Skil- yröi fyrir frádrætti er aö framtali fylgi kvittun frá Skattframtalið 1978

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.