Vísir - 19.01.1978, Síða 6

Vísir - 19.01.1978, Síða 6
* Fimmtudagur 19. janúar 1978 VTsnt Allar inneignir og skuldir ber að skrá á skattf ramtalið, t.d. vegna íbúðakaupa eða sölu. 18 stofnun, sjóöi eöa félagi sem rikisskattstjóri hefur veitt viöurkenningu skv. 36. gr. reglugeröar nr. 245/1963. (5) Kostnaö viö öflun bóka, tfma- rita og áhalda til visindalegra og sérfræöilegra starfa, enda sé þessi kostnaöarliöur studd- ur fullnægjandi gögnum (sbr. E-liö 12. gr. laga). (6) Frádrátt frá tekjum hjóna sem gengiö hafa i lögmætt hjónaband á árinu, 272.500 kr. (7) Frádrátt v/björgunarlauna (sbr. B-liö 13. gr. laga). (8) Námsfrádrátt meöan á námi stendur skv. mati rikisskatt- stjóra. Tilgreina skal nafn skóla og bekk. Nemandi, sem náö hefur 20 ára aldri, skal útfylla þar til gert eyöublaö um námskostnaö óski hann eftir aö njóta réttar til frá- dráttar námskostnaöar aö námi loknu, sbr. þó næsta töluliö. (9) Námskostnaö sem stofnaö var til eftir 20 ára aldur og veitist til frádráttar aö námi loknu, enda hafi framteljandi gert fullnægjandi grein fyrir fjáröflun og kostnaöi á fram- tali og á þar til geröum eyöu- blööum eöa sent ósk um aö mega veröa undanþeginn greinargeröum á sérstökum eyöublööum, en fá í þess staö metinn heildarkostnaö skv. árlegu mati rikisskattstjóra á námskostnaöi og skv. meöal- námstimalengd viö viökom- andi námsgrein (sbr. E-liö 13. gr. laga og 2. gr. reglugeröar nr. 9/1976 um breytingu á B-liö 35. gr. reglugeröar nr. 245/1963). (10) Afskrift heimæöargjalds v/hitaveitu, heitaugargjalds v/rafmagns og stofngjalds v/vatnsveitu I eldri bygging- ar 10% á ári næstu 10 árin eft- ir aö hitaveita, raflögn eöa vatnslögn var innlögö (tengd). Ofangreind stofngjöld vegna innlagna (tenginga) I nýbygging- ar teljast meö byggingakostnaöi og má ekki afskrifa sérstaklega. Fargjaldakostnaður er stundum frádráttarbær. A-liður, a. Eignfærsla. 1 þessum stafliö framtals ber þeim sem ekki eru bókhalds- skyldir aö sundurliöa eins og þar segir til um allar framtals- skyldar og skattskyldar inn- stæöur I bönkum, sparisjóöum og löglegum innlánsdeildum fé- laga, sbr. ákvæöi 21. gr. skatta- laganna, svo og veröbréf sem hlita framtalsskyldu og skatt- skyldu á sama hátt skv. sér- stökum lögum. Þessar tegundir eigna eru framtalsskyldar og skattskyldar til jafns viö skuld- ir framteljanda og ber aö til- greina upphæö hverrar eignar I dálknum „Upphæö kr. meö vöxtum”. Til skulda f þessu sambandi teljast þó ekki eftir- stöövar fasteignaveölána aö hámarki 2.700.000 kr. ef þau voru tekin til 10 ára eöa lengri tima og sannanlega notuö til aö afla fasteigna eöa endurbæta þær. Hafi framteljandi einung- is taliö framtalsskylda og skattskylda eign I þessum staf- liö ber aö færa samtölu slfkra eigna i linuna „Skattskyldar innstæöur, veröbréf og vextir ...alls kr.” og færa upphæöina síöan I kr. dálk töluliöar 7, I, (Inneignir) I framtali. Hafi framteljandi hins vegar taliö fram allar umræddar eignir sínar I þessum stafliö, ber aö færa samtölu þeirra I þar greindan reit, en draga þar frá upphæö skattfrjálsra eigna (þ.e. þær eignir sem eru um- fram aörar skuldir skv. C-liö en áöur umrædd fasteignaveölán) og færa mismun (þ.e. upphæö jafna öörum skuldum en áöur umræddum fasteignaveölán- um) I þar til geröan reit fyrir skattskyldar eignir og færa upphæöina einnig f kr. dálk, töluliö 7, I, (Inneignir) f fram- tali. 1 A-liö á bls. 3 skaiauk nefndra innstæöna og veröbréfa færa skyldusparnaöar skírteini og greiöslur og í þau skv. lögum nr. 11/1975 og lögum nr. 20/1976. Einnig má færa þar skyldusparnaöar innstæöur skv. III. kafla laga nr. 30/1970. Ef nefndar skyldusparnaöar- eignir eru taldar f A-liö, þá skulu þær frádregnar i þar til ætlaöri línu ásamt öörum skattfrjálsum eignum áöur en fært er I töluliö 7, I, á 1. bls. framtals. Skyldusparnaöar- upphæöir skv. tögum nr. 11/1975 og nr. 20/1976 eru fram- talsskyldar en ekki skattskyld- ar, en skyldusparnaöarinn- stæöurnar skv. lögum nr. 30/1970 eru hvorki framtals- skyldar né skattskyldar þótt heimilt sé aö telja þær fram. Skuldir umfram hámark fast- eignaveölána skeröa ekki skattfrelsi skyldusparnaöar- eigna. b. Vaxtafærsla. Þeim sem ekki eru bókhalds- skyldir ber aö sundurliöa reiknaöar, greiddar og gjald- fallnar vaxtatekjur af fram- talsskyldum og skattskyldum eignum skv. a-liö og tilgreina vaxtatekjurnar I dálknum „Vaxtatekjur kr.”. (Um áfalln- ar vaxtatekjur, sjá sameigin- legar leiöbeiningar um útfyll- ingu A-, B- og C-liða.) Enn fr^mur skal tilgreina skatt- skylda vexti af útteknum inn- stæöum og innleystum verö- bréfum á árinu. Hafi framtelj- andi einungis taliö skattskylda eign og skattskyldar vaxtatekj- ur þar af f þessum stafliö.ber aö færa samtölu vaxta i kr. dálk lfnunnar „Skattskyldar inn- stæöur, veröbréf og vextir . alls kr.”. Um innfærslu vaxta I töluliö 4, III, visast til leiöbein- inga um útfyllingu B-liöar framtals. Hafi framteljandi hins vegar taliö fram allar framangreindar eignir sfnar ber einnig aö færa í dálkinn „Vaxtatekjur kr.” alla reikn- aöa, greidda og gjaldfallna vexti miöaö viö hlutfall skatt- frjálsra eigna og færa niöur- stööu I kr. dálk skattskyldra vaxta. Um innfærslu vaxta í töluliö 4, III, visast til leiöbein- inga um útfyllingu B-liöar. c. Bókhaldsskyldir aöilar. Bókhaldsskyldum aöilum ber aö færa allar áöur umræddar eignir og vexti af þeim f bækur sínar og ársreikninga, sbr. 3. mgr. 21. gr. skattalaganna, en um framtalsskyldu og skatt- skyldu þessara eigna og vaxta- tekna af þeim vfsast til slðustu málsgreinar 1. töluliöar I. kafla og 4. og 5. málsgreinar 1. tölu- liöar III. kafla leiöbeininganna. B-liður, 1 þessum staflið framtals ber aö sundurliöa eins og þar segir til um allar veröbréfaeignir sem ekki bar aö telja fram skv. A-liö (vlxlar teljast veröbréfaeign) þótt geymdar séu I bönkum eöa séu þar til innheimtu. Enn fremur allar útistandandi skuldir, stofnsjóösinnstæöur, inneignir f verslunarreikning- um o.fl. aö meötöldum ógreidd- um vöxtum og færa f dálkinn „Upphæö kr.”. Samtölu þess- ara eigna skal síöaií færa í tölu- liö 9, I, (Veröbréf o.s.frv.) I framtali. I dálknum „Vaxtatekjur kr.” ber aö tilgreina allar reiknaö- ar, greiddar og gjaldfallnar vaxtatekjur af þessum eignum og sams konar eignum sem innleystar hafa veriö á árinu. (Um áfallnar vaxtatekjur, sjá sameiginlegar leiöbeiningar um útfyllingu A-, B- og C-liöa.) Samtölu þessara vaxtatekna, ásamt samtölu skattskyldra vaxtatekna skv. A-liö en aö frádregnum vaxtatekjum af stofnsjóösinnstæöum, ber aö færa I þar til gerðan reit I B-liö og færa sföan upphæöina f tölu- liö 4, III, (Vaxtatekjur) f fram- tali. C-liður, bls. 3. t þessum stafliö framtals ber aö sundurliöa eins og þar segir til um allar skuldir í árslok og færa upphæö þeirra I dálkinn „Upphæö kr.” og merkja meö X ef viö á. Enn fremur ber að færa hér skuldir umfram eignir skv. efnahagsreikningi, sbr. sföustu mgr. 1. töluliöar I. kafla leiöbeininganna. Samtölu skulda skal síöan færa í töluliö II á fyrstu sföu framtals. t dálknum „Vaxtagjöld kr.” ber aö tilgreina öll greidd og gjaldfallin vaxtagjöld af til- greindum skuldum, svo og af skuldum sem greiddar hafa veriö upp á árinu og færa niöur- stööu dálksins I lfnuna „Skuldir alls og vaxtagjöld alls kr.” en frá þessari niöurstööu ber aö draga heildarupphæö þeirra vaxtagjalda sem hér hafa verið tilgreind en eru jafnframt færö á rekstraryfirlit skv. tekjuliö- um 1 og 2, III, f framtali. Mis- mun þessara upphæöa ber aö færa Ilfnuna „Vaxtagjöld, mis- munur kr.” og sömu upphæö skal sföan færa í töluliö 2, V, (Vaxtagjöld) I framtali. (Um áfallin vaxtagjöld, sjá sameig- inlegar leiöbeiningar um útfyll- ingu A-, B- og C-liöa.) A-, B- og C-liðir, bls. 3. — Sameiginlegar leið- beiningar. Um áfallna vexti. 1 staö þess aö telja vexti til tekna og frádráttar eins og þeir eru reiknaöir, greiddir og gjald fallnir á árinu, sbr. leiðbeining- ar um einstaka stafliöi A, B og C, er heimilt aö reikna til tekna og frádráttar áfallna vexti á árinu þótt eigi séu gjaldfallnir. Sé þaö gert ber aö fylgja sömu reglu um ákvöröun allra vaxta- tekna og vaxtagjalda, þ.m.t. forvextir af víxlum og öörum skuldum. Þaö er því eigi heim- ilt að fylgja þessari reglu viö ákvöröun vaxtagjalda, en ekki vaxtatekna eöa viö ákvöröun vaxtagjalda af sumum skuld- um en ekki öllum. Einnig ber aö telja til eignar f viöeigandi stafliðum áfallnar en ekki gjaldfallnar vaxtatekjur f árs- lok, en til skulda í stafliö C, áfallin en ekki gjaldfallin vaxtagjöld. Frá víxilskuldum og öörum skuldum ber aö draga þann hluta forvaxta sem ekki telst áfallinn i árslok.en til vaxtagjalda einungis þann hluta þeirra sem fallinn er á I árslok 1977. Hafi framteljandi f framtali sfnu áriö 1977 fylgt reglunni um reiknaöa, greidda og gjald- fallna vexti, getur hann nú I framtali ársins 1978 skipt yfir til reglunnar um áfallna vexti. Ber honum þá f fyrsta lagi að tilgreina til tekna og frádráttar alla reiknaöa, greidda og gjald- fallna vexti á árinu 1977 og í ööru lagi aö tilgreina til tekna og frádráttar, eigna og skulda áfallna en ekki gjaldfallna vexti til ársloka 1977. A sama hátt ber þeim framteljendum, sem færöu áfallna en ekki gjaldfallna vexti af hluta eigna eöa skulda í framtali sínu 1977, aö leiörétta framtalningu vaxta í framtali ársins 1978 á þann hátt aö fulls samræmis gæti í meöferö vaxta bæði til tekna og frádráttar. Skattframtalið 1978

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.