Vísir - 19.01.1978, Síða 8

Vísir - 19.01.1978, Síða 8
 fullorðnirhrútar .... 6.800kr. Sauðir................ 16.300 kr. Naut I. og II. flokkur........... 77.500 kr. Kýr I. og Il.flokkur........... 51.700kr. Kýr III. og IV. flokkur........... 35.300 kr. Ungkálfar............. 3.900 kr. Folöld ............... 26.900 kr. Tryppi 1 — 4 vetra... 38.100kr. Hross 4 — 12 vetra.... 44.200kr. Hross eldri en 12vetra............... 26.900 kr. Svin4 — 6mán......... 35.900 kr. c. l'eiði og hlunnindi: Lax........ 1.200 kr. pr. kg. Sjóbirtingur .. 500 kr. pr. kg. Vatnasilungur 350 kr. pr. kg. Æðardúnn ... 40.000 kr. pr. kg. d. Kindafóður: Metast 50% af eignarmati sauðfjár. B. Hlunnindamat 1. Fæði: Fullt fæði, sem vinnuveitandi lætur launþega (og fjölskyldu hans) endurgjaldslaust i té, er metið sem hér segir: Fæði fullorðins 900kr.ádag Fæði barns, yngraenlöára 720kr.ádag Samsvarandi hæfilegur fæðisstyrkur (fæðispeningar) er metinn sem hér segir: I stað fulls fæðis 1.250 kr. á dag. 1 stað hluta fæðis 500 kr. á dag. 2. íbúðarhúsnæði: Endurgjaldslaus afnot launþega (og fjölskyldu hans) af ibúðarhúsnæði, sem vinnu- veitandi hans lætur i té, skulu metin til tekna, 1,1% af gildandi fasteignamati hlutaðeigandi ibúðarhúsnæðis og lóðar. Láti vinnuveitandi launþega (og fjölskyldu hans) i té ibúðar- húsnæði til afnota gegn endur- gjaldi, sem lægra er en 1.1% af gildandi fasteignamati hlutað- eigandi ibúðarhúsnæðis og C. íbúðarhúsnæði sem eigandi notar sjálfur eða lætur öðrum i té án eðliiegs endurgjalds. Af ibúðarhúsnæði, sem eigandi notar sjálfur eða lætur öðrum i té án eðlilegs endurgjalds, skal húsaleiga metin til tekna 1,1% af gildandi fasteignamati húss (þ.m.t. bilskúr) og lóðar, eins þó að um leigulóð sé að ræða. A bú- jörð skal þó aðeins miða við fasteignamat ibúðarhúsnæðis. I ófullgerðum og ómetnum ibúðum, sem teknar hafa verið i notkun, skal eigin leiga reiknuð 0,7% á ári af kostnaðarveröi f árslok eða hlutfallslega lægri eft- ir þvi hvenær húsið var tekið i notkun og að hve miklu leyti. Rikisskattstjóri metur tekjuraf landbúnaöi og hlunnindum ár hvert. lóðar, skal mismunur teljast launþega til tekna. 3. Fatnaður: Einkennisföt karla 24.600 kr. Einkennisföt kvenna 16.800 kr. Einkennisfrakki karla 19.000 kr. Einkenniskápa kvenna 12.600 kr. Hlunnindamat þetta miðast við það að starfsmaður noti einkennisfatnaðinn við fullt ársstarf. Ef árlegur meðaltalsvinnu- timi starfsstéttar reynist sann- anlega verulega styttri en almennt gerist og einkennis- fatnaðurinn er eingöngu notað- ur við starfið má vikja frá framangreindu hlunnindamati til lækkunar, eftir nánari ákvörðun rikisskattstjóra hverju sinni, enda hafi komið fram rökstudd beiðni þar að lútandi frá hlutaðeigandi aðila. Með hliðsjón af næstu málsgrein hér á undan ákveðst hlunnindamat vegna einkennisfatnaðar flugáhafna: Einkennisföt karla 12.300 kr. Einkennisföt kvenna 8.400 kr. Einkennisfrakki karla 9.500 kr. Einkenniskápa kvenna 6.300 kr. Fatnaður, sem ekki telst ein- kennisfatnaður, skal talinn til tekna á kostnaðarverði. Sé greidd ákveðin fjárhæð i stað fatnaðar ber að telja hana til tekna. 4. Afnot bifreiða: Fyrir afnot launþega af bifreiðum, látin honum i té endurgjaldslaust af vinnu- veitanda: Fyrir fyrstu 10.000 km afnot 36 kr. pr. km. Fyrir næstu 10.000 km afnot 30kr. pr. km. Yfir 20.000 km afnot 26 kr. pr. km. Láti vinnuveitandi launþega i té afnot bifreiðar gegn endur- gjaldi, sem lægra er en framangreint mat, skal mis- munur teljast launþega til tekna. 20 Fimmtudagur 19. janúar 1978 vism Skattmat framtalsárið 1978 GjaUmat vegna uppihalds og náms III Gjaldamat A. Fæði: Fæði fullorðins... 600kr.ádag Fæði barns, yngra en 16 ára. . .480 kr. a dag. Fæði sjómanna á islenskuin fiski- skipum sem sjálfir greiða fæöis- kostnað: a. Fyrir hvern dag sem Afla- tryggingasjóður greiddi framlag til fæöiskostnaðar framteljanda.... 64 kr. á dag b. Fyrir hvern róðrardag á þilfarsbátum undir 12 rúmlest- um og opnum bátum, svo og öðrum bátum á hrefnu- og hrognkelsaveiðum, hafi Afla- tryggingasjóður ekki greitt framlag til fæðiskostnaðar framteljanda.... 600 kr. á dag B. Námsfrádráttur: Frádrátt frá tekjum náms- manna skai leyfa skv. eftirfarandi flokkun, fyrir heilt skólaár, enda fylgi framtölum námsmanna vottorð skóla um námstima, sbr. þó nánari skýr- ingar og sérákvæði i 10. tölulið: 1. 212.000 kr.: Bændaskólinn á Hvanneyri, framhaldsdeild Fiskvinnsluskólinn Fjölbrautaskólar Gagnfræðaskólar, 4. bekkur og framhaldsdeildir Háskóli Islands Hússtjórnarkennaraskóli Islands. Iþróttakennaraskóli Islands. Kennaraháskóli Islands Kennaraskólinn Leiklistarskóli tslands (undir- búningsdeildir ekki meðtaldar) Menntaskólar Myndlista- og Handiðaskóli íslands, dagdeildir Samvinnuskólinn, 3. og 4. bekk- ur Teiknaraskóli á vegum Iðnskól- ans I Reykjavik, dagdeild Tónlistarskólinn i Reykjavik, pianó- og söngkennaradeild Tækniskóli tslands (Meina- tæknideild þó aðeins fyrir fyrsta námsár) Vélskóli tslands Verknámsskóli iðnaðarins Verslunarskóli tslands, 5. og 6 bekkur 2. 174.000 kr.: Fósturskóli tslands Gagnfræðaskólar, 3. bekkur Héraðsskólar, 3. bekkur Húsmæðraskólar Hússtjórnarskólar Loftskeytaskólinn Lýðháskólinn i Skálholti Samvinnuskólinn, 1. og 2. bekk- ur _ Stýrimannaskólinn, 1. og 2. bekkur, farmannadeild Stýrimannaskólinn, 2. bekkur, fiskimannadeild Verslunarskóli tslands, 1. — 4. bekkur Þroskaþjálfaskóli, 1. námsár 3. 131.000 kr.: Gagnfræðaskólar, 1. og 2. bekkur Héraðsskólar, 1. og 2. bekkur Stýrimannaskólinn, undirbún- ingsdeild og 1. bekkur farmanna- og fiskimanna- deilda 4. Samfclldir skólar: a. 131.000 kr. fyrir heilt ár: Bændaskólar Garðyrkjuskólinn á Reykjum b. 93.000 kr. fyrir heilt ár: Hjúkrunarskóli tslands Hjúkrunarskóli i tengslum við Borgarspitalann i Reykjavik Ljósmæðraskóli íslands Námsflokkar Reykjavikur, til gagnfræðaprófs c. 77.000 kr. fyrir heilt ár: Meistaraskóli Iðnskólans i Reykjavik Teiknaraskóli á vegum Iðnskól- ans i Reykjavik, siðdegisdeild d. 66.000 kr. fyrir heilt ár: Lyfjatæknaskóli tslands Námsflokkar Reykjavikur, til miðskólaprófs og verslunar- og skrifstofustarfa Póst- og simaskólinn, simvirkjadeild á fyrsta ári Röntgentæknaskóli Sjúkraliðaskóli Þroskaþjálfaskóli, 2. og 3. námsár 5. 4 mánaða skólar og styttri: Ilámarksfrádráttur 77.000 kr. fyrir 4 mánuði. Að öðru leyti eftir inánaða fjölda. Til þessara skóla teljast: Hótel- og veitingaskóli Islands, sbr. 1. og 2. tl. 3. gr. laga nr. 6/1971 Iðnskólar Stýrimannaskólinn, varðskipa- deild Vogaskóli, miðskólanámskeið 6. Námskcið og annað nám utan hins almenna skólakerfis: a. Maður, sem stundar nám utan hins almenna skólakerfis og lýkur prófum við skóla þá er greinir i liðum 1 og 2, á rétt á námsfrádrætti skv. þeim liðum i hlutfalli við námsárangur á skattárinu. Þó skal sá frádrátt- ur aldrei vera hærri en sem nemur heilsársfrádrætti, enda þótt námsárangur (i stigum) sé hærri en sá námsárangur sem talinn er vera tilsvarandi við heilsársnám. t öldungadeildum Menntaskólans við Hamrahlið og Menntaskólans á Akureyri eru 33 stig talin samsvara heilsársnámi. Auk þessa fái nemandi frádrátt sem nemur greiddum námskeiðsgjöldum. b. Dagnámskeið sem stendur yfir eigi skemur en 16 vikur, enda sé ekki unnið með náminu, frádráttur 3.500 kr. fyrir hverja viku sem námskeiðið stendur yfir. c. Kvöldnámskeið, dagnámskeið og innlendir brefaskólar þegar unnið er með náminu, frádrátt- ur nemi greiddum námskeiðs- gjöldum. d. Sumarnámskeið erlendis leyf- ist ekki til frádráttar nema um framhaldsmenntun sé að ræða en frádráttur vegna hennar skal fara eftir mati hverju sinni. 7. Háskólanám erlendis: Vestur-Evrópa 390.000 kr. Austur-Evrópa. Athugist sérstak- lega hverju sinni vegna náms- launafyrirkomulags. Norður-Amerika 640.000 kr. 8. Annaö nám erlendis: Frádráttur eftir mati hverju sinni með hliðsjón af skólum hérlendis. 9. Atvinnuflugnám: Frádráttur eftir mati hverju sinni. 10. Nánari skýringar og sérákvæði: a. Námsfrádrátt skv. töluliðum 1 — 5 og 7 skal miða við þann skóla (og bekk) sem námið er hafið i að hausti,og skiptir þvi eigi máli hvort um er að ræða upphaf eða framhald náms við hlutaðeigandi skóla. Þegar um er að ræða nám sem stundað er samfellt i 2 vetur eða lengur við þá skóla sem taldir eru undir töluliðum b. Skólagjald: Við námsfrádrátt skv. töluliðum 1 — 5 bætist skólagjald eftir þvi sem við á. c. Alag á námsfrádrátt: Búi námsmaður utan heimilis- sveitar sinnar meðan á námi stendur, má hækka námsfrá- drátt skv. töluliðum 1 — 5 og 6 a. og b. (þó ekki skólagjald eða námskeiðsgjald) um: 1.20% hjá þeim nemendum sem veittur er dvalarstyrkur skv. lögum nr. 69/1972 um ráð- stafanir til jöfnunar á náms- kostnaði eða hliðstæðar greiðslur á vegum sveitarfé- laga. Dvalar- og ferðastyrkir, veittir skv. þessum ákvæðum, teljast ekki til tekna né til skerðingar á námsfrádrætti. 2.50% hjá þeim nemendum sem ekki áttu rétt á og ekki nutu styrkja eða greiðslna þeirra sem um ræðir i 1. tl. þessa stafliðar. d. Skerðing námsfrádráttar: Hafi nemandi fengið námsstyrk úr rikissjóði eða öðrum innlend- um ellegar erlendum opinber- um sjóðum.skal námsfrádrátt- ur, þ.m.t, skólagjald, lækkaður sem styrknum nemur. Dvalar- og feröastyrkir, svo og hliö- stæðar greiðslur sveitarfélaga, skv. l. tl. stafliðar c. teljast ekki námsstyrkir i þessu sam- bandi. Reykjavik 11. janúar 1978. Sigurbjörn Þorbjörnsson, rikisskattstjóri. Skattframtalið 1978

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.