Vísir - 10.03.1978, Blaðsíða 20

Vísir - 10.03.1978, Blaðsíða 20
(Smáauglýsingar — sími 86611 Föstudagur 10. mars 1978 VISIR ~ 7 Þjónusta Hljóögeisli si. Setjum upp dyrasima, dyrabjöll- ur og innanhúss-talkerfi. Við- gerða-og varahlutaþjónusta,Simi 44404. (ilerisetningar Setjum i einfalt og tvöfalt gler. Utvegum ailt efni. Þaulvanir men'i. Glersaian Brynja, Lauga- vegi 29 b/ simi 24388. íSafnarinn } Frimerkjasafnarar. Nú er lif og fjör i frimerkjaheim- inum, enda hefur sjaldan verið til jafn mikið úrval af góðum trimerkjuin. T.d. skildingar, auramerki. kóngaseriur, Alþingishátiðin. bæði almenn og þjónusta. Zeppelin, heimsýning- arnar. Yfirprentanir, þrir á 5 aura, flugvól 30 aura og 10 kr. kóngarnir. Sérstaklega skal þó mælt með safni 1938-1964. ostimpluðum, sem er sérstaklega smekklega sett upp til sýningar. Munið að „litlu verðbréfin” standa fyrir sinu. Myntir og frimerki. öðinsgötu 3. islensk frimerki og erlend ný og notuð. Allt keypt á hæsta verði. Richard Ryel,Ruder- dalsvej 102,2840 HoltefDanmark. Atvinnaíboði Starfskraft vantar i blómabúð. Aldur 25-30 ára. Um- sóknir leggist inn á augld. Visis fyrir 15. mars merkt „Blómabúð” Óskum eftir aðstoðarmönnum og smiðum i byggingarvinnu. Getum tekið að okkur lærlinga. Byggingarfélgið Borg, Borgar- nesi simi 93-7482, heimasimi 93-7242. Vantar 1-2 menn í aukavinnu. Tilboð sendist augld. Visis merkt ,,K 15509”. Atvinna óskast Vanur bifreiðastjóri óskar eftir starfi, t.d. sendiferða- starfi. Uppl. i sima 23965. Húsnæði i boði Húsnæói óskast Herbergi óskast, helst með sérinngangi og aðgangi að baði. Uppl. i sima 74928. Ungur vélstjóri öskar eftir að taka á leigu 1 her- iiergi og eldhús i gamla bænum. Ma vera i kjallara. Uppl. i' sima 75731. Kennarahjón með eitt barn óska eftir 2ja-4ra herbergja ibúð á rólegum stað frá næstu fardög- um eða fyrr. Uppl. i sima 24737 og 12102. Ungur maður óskar eftir litilli ibúð. Góð um- gengni og fyrirframgreiðsla ef óskað er. Tilboð sendist augld. Visis fyrir nk. sunnudag merkt ,,15520”. Bílaviðskipti VVillys Wagoneer árg. ’71, hækkaður og styrktur með stórri V8 vél til sölu, Skipti koma til greina á minni bíl, helst station. Uppl. i sima 97-6381. Dekk. Til sölugóðdekkE 78x15. Uppl. á Hjólbarðaverkstæði Kópavogs. Simi 40093. Volvo 70-71. Óska eftir að kaupa Volvo 142 eða 144.árg. 1970 eða 71. Billinn mætti þarfnast sprautunar eða smá- vægilegrar réttingar. Stað- greiðsla Simi 99-6632 laugardag og sunnudag. V.W. 1200 L. árg. 1976 til sölu. Mjög fallegur bfll. Ekinn 45 þús. km. Uppl. i sima 31015 Til sölu V.W. 1300 árg. 1967. Þarfnast viðgerðar. Upþl. í sima 93-2204 milli kl. 7-8. Til sölu V.W. árg. 1968 til niðurrifs. Svolitið skemmdur eftir árekstur. Uppl. i sima 81112. Peugeot 404 árg. ’68 til sölu. Uppl. i sima 44805. eftir kl. 8 á kvöldin. Volkswagen. árg. ’71-’73 óskast til kaups. Stað- greiðsla. Uppl. í síma 34298 frá kl. 5-9. Vins.tra frambretti á Taunus 12 M árg. ’68 óskast til kaups. Simi 41305 til kl. 7 og41546 eftir kl. 7 á kvöldin. Bronco ’66 Óska eftir framdrifi i Bronco árg. ’66. Til sölu er á sama stað blokk i Willys með nýjum stimplum (Hörrikan). Einnig millikassi og girkassi i Willys og Benz mótor 190. Selst ódýrt. Uppl. i sima 99- 1270 milli kl. 8 og 9 á kvöldin. Toyota Corolla árg. ’68 til sölu. Verð 5(io þúsund. Góðir greiðsluskilmálar A sama stað óskast til kaups talstöð i sendiferðabil. Uppl. i sima 40374. 318 CU vél Vil kaupa 318 CU vél eða blokk. Uppl. i sima 40588. Moskvitch Tveir gamlir og góðir Moskvitch- ar til sölu, árg. '64 og ’65 (gang- færir) og gras af varahlutum og dekkjum. Verð 100 þús. Uppl. i sima 85893 eftir kl. 5 i dag og næstu daga. Volvo Amason Til sölu Volvo Amason. bill i sér- flokki, rauður. Glimmerlakk. Ný upptekin vél. Algjörlega óryðg- aður. Með góðum stereó tækjum, V.D.O. mælum. Ný snjódekk. Selst eingöngu gegn staðgreiðslu. Einnig til sölu ný sláttuvél fyrir fjölbýlishús. Uppl. i sima 86497 eftir kl. 19 og laugardag eftir kl. 12. Bilkrani. Til sölu 2ja tonna Foco bilkrani. Uppl. i sima 92-3169 eftir kl. 19. Reyfarakaup. Fiat sport 850 árg. ’71 með bilaða vél til sölu. Tilboð. Selst ódýrt. Uppl. i sima 76080. Opel Rekord 1900, árg. 1970, mjög góður bill, til sölu. Skipti á dýrari bil koma til greina. Uppl. i sima 51843. Cherokee. Óska eftir að kaupa Cherokee, ’75-’76 módel, á 5 ára skuldabréf- um með veði i bilnum. Tilboð sendist augld. Visis fyrir 21. þ.m., merkt „Cherokee 15235”. Isilaviðgeróir^ Bifreiðaviðgerðir, vélastillingar, hemlaviðgerðir, vélaviðgerðir, boddýviðgerðir. Stillum og gerum við sjálf- skiptingar og girkassa. Vanir menn. Lykill/bifreiðaverkstæði, Smiðjuvegi 20, Kópavogi simi 76650. Bílaleiga 0^ Akið sjálf Sendibifreiðir og fólksbifreiðir til leigu án ökumanns. Uppl. i sima 83071 eftir kl. 5 daglega. Bifreið-. Húsnæði i boði Til leigu strax 3ja herbergja ibúð. Uppl. i sima 51090 frá kl. 7.30-8.30. Húsnæði óskast Námsinaður úr svcit, óskar eftir l-2ja herb. ibúð, sem næst miðbænum. Algjör reglu- semi. Skilvisar mánaðargreiðsl- ur, uppl. i sima 15722 eftir kl. 18. Húsaskjól — Húsaskjól Okkur vantar húsaskjól fyrir fjöldann allan af leigjendum meö ýmsa greiðslugetu ásamt loforði um reglusemi. Húseigendur, sparið óþarfa snúninga og kvabb og látiö okkur sjá um leigu á ibúð vðar, að sjálfsögöu að kostnaðar- Íausu. Leigumiðlun Húsaskjól Vesturgötu 4, simar 12850 og 18950. Opið alla daga kl. 1-6, nema sunnudaga. Húseigendur — leigjendur. Sýnið fyrirhyggju og gangið tryggilega frá leigusamningum strax i öndverðu, með þvi má komast hjá margvislegum mis- skilningi og leiðindum á siðara stigi. Eyðublöð fyrir húsaleigu- samninga fást hjá Húseigenda- félagi Reykjavikur. Skrifstofa félagsins að Bergstaðastræti 11 er opin virka daga frá kl. 5—6 simi 15659. Óska eftir Skoda model ’70 til niðurrifs. Uppl. i sima 76152. Rússi eða Willys óskasttil kaups. A sama stað ósk- ast skattmælir i diesel bil. Uppl. i sima 40926 eftir kl. 17 föstudag og til kl. 19 laugardag. Cortina ’68 til sölu. Uppl. i sima 15496. Tovota Corolla árg. ’71 til sölu, verð kr. 800 þús. Uppl. i sima 41410 eftir kl. 5. Lada 1200 árg. ’75 til sölu. Uppl. i sima 85706. Óska eftir að kaupa vél i VW sendibil árg. ’68. Uppl. i sima 96-19834. Vörubilspallur. Til sölu vörubilspallur, breidd 2,35 lengd 5 metrar, 12-14 tonna Sindrasturtur. Uppl. i sima 52944. Toyota Corolla árg. ’71 til sölu, verð kr. 800 þús. Uppl. i sima 41410. Til sölu VW 1300 árg. ’68. Ný sprautaöur og ryðvarinn. Ný skiptivél, ekinn 30 þús. km. Uppl. > sima 85813 e. kl. 19. Leigjum út sendibila verð kr. 3000 á sólarhring, 30 kr. pr. km. Fólksbilar verð 2150 kr. pr. sólarhring 18 kr. pr. km. Opið aila virka daga frá 8-18. Vegaleið- ir, bilaleiga Sigtúni 1. Simar 14444, Og 25555. '__________'kÆáíJL Ökukennsla ) Ökukennsla — Æfingatimar. Kenni aksturog meðferð bifreiða. ökuskóli og prófgögn fyrir þá sem vilja. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Þorfinnur Finnsson simar 34672 og 86838. Við spörum i dýrtiðinni. Njótið hæfileikanna. Engir skyldutimar. ökuskóli Guðjóns Andréssonar, simi 18387 « eða 11720. ökukennsla — Æfingatimar. Lærið að aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Sigurður Þormar ökukennari. Simi 71895 og 40769. ökukennsla er mitt fag. 1 tilefni af merkum áfanga sem ökukennari mun ég veita besta próftakanum á árinu 1978 verð- laun sem eru Kanarieyjaferð. Geir P. Þormar ökukennari, sim- ar 19896, 71895 og 72418. ökukennsla — Æfingatímar. Get nú aftur bætt við mig nokkr- um nemendum. Lærið að aka á litinn og lipran bil Mazda 818. ökuskóli og prófgögn ásamt lit- mynd i ökuskirteini ef þess er óskað. Helgi K. Sesseliusson, simi 81349. ökukennsla — Æfingatimar Kenni á Toyota Mark II 2000 árg. 1976. ökuskóli og prófgögn fyrir þá sem vilja. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Ragna Lind- berg, simi 81156. ökukennsla — Æfingatímar Þér getið valið hvort þér lærið á Volvo eða Audi ’78. Greiðslukjör. Nýir nemendurgetabyrjað strax. Lærið þar sem reynslan er mest. Simi 27716 og 85224. ökuskóli Guðjóns Ó. Hanssonar. ökukennsla — Æfingatimar. Kenni á Cortinu. ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Finnbogi Sigurðsson. Simi 51868. ökukennsla Guðmundar G. Péturssonar er ökukennsla hinna vandlátu. öku- skóli sem býður upp á fullkomna þjónustu. ökukennsla Guðmund- ar G. Péturssonar.Simar 13720 og 83825. Betri kennsla — öruggur akstur. Við ökuskóla okkar starfa reyndir og þolinmóðir ökukennarar. Full- komin umferðarfræðsla flutt af kunnáttumönnum á greinargóðan hátt. Þér veljið á milli þriggja tegunda kennslubifreiða. Ath. kennslugjald samkvæmt löggilt- um taxta ökukennarafélags Is- lands. Við nýtum tima yðar til fullnustuogútvegum öll gögn,það er yðar sparnaður. ökuskólinn Champion, uppl. i sima 37021 milli kl. 18.30 og 20. ökukennsla — Æfingatimar Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? Útvega öll gögn varðandi ökuprófið. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandið val- ið. Jóel B. Jacobsson ökukennari. Simar 30841 og 14449. ökukennsla — Greiðslukjör. Kenni alla daga allan daginn. Út- vega öll prófgögn ef óskað er. ökuskóli. Gunnar Jónsson. Simi 40694. ökukennsla — Æfingatimar. Kennum akstur og meðferð bif- reiða. Fullkominn ökuskóli og öll prófgögn ef óskaðer. Uppl. i sim- um 18096 og 11977 alla daga og i simum 81814 og 18096 eftir kl. 17 siðdegis. Útvegum fjölmargarstærðir og gerðir af fiskibátum og skemmtibátum. Seglbátar, hrað- bátar, vatnabátar. ótrúlega hagstætt verð. Höfum einnig til sölu 6—7 tonn anýlegan dekkbát i góðu ástandi og 1 1/2—2 tonna mjög góðan Bátalónsbát, tilval- inn grásleppubát. Sunnufell, Ægisgötu 7.Reykjavik. Simi 11977 og 81814 á kvöldin. Pósthólf 35. i, Verðbréfasala Skuldabréf. Spariskirteini rikissjóðs óskast. Salan er örugg hjá okkur. Fyrir- greiðsluskrifstofan, Vesturgötu 17, simi 16233. Þorleifur Guð- mundsson, heimasimi 12469. Blaðburðarbörn vantar Longholtsvegur 67-140 Laugarásvegur 30-út Sunnuvegur Urval af bílaéklæðum (coverum) Sendum i póstkröfu Altikabúðin Hverfisgötu 72. S. 22677

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.