Vísir - 10.03.1978, Qupperneq 21

Vísir - 10.03.1978, Qupperneq 21
 I dag er föstudagur 10. mars 1978 69. dagur ársins. Árdegisflóð er kl. 07.14/ síðdegisflóð kl. 19.33. 25 APOTEK Helgar- kvöld- og nætur- varsla apóteka vikuna 10-16. mars, verður i Apóteki Austurbæjar og Lyfjabúð Breiðholts. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidög- um og almennum fridög- um. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Haf narfjörður Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar i sim- svara nr. 51600. NEYÐARÞJONUSTA Reykjaviklögreglan,simi 11166. Slökkvilið og sjúkrabill si'mi 11100. Seltjarnarnes, lögregla simi 1845 5. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur. Lögregla, simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. Hafnarfjörður. Lögregla, simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaður. Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavik. Lögregla og sjúkrabill i sima 3333 og i simum sjúkrahússins, simum 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavik. Sjúkrabill og lögregla 8094, slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar. Lögregla og sjúkrabill 1666. Slökkvilið 2222, sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss. Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabill 1220. Höfn i HornafirðiUög- reglan 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið, 8222. Egilsstaðir. Lögreglan, 1223, sjúkrabi'll 1400, slökkvilið 1222. Neskaupstaður. Lög- reglan simi 7332. Eskifjörður. Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Seyðisfjörður. Lögreglan og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Húsavik. Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabill 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri. Lögrregla. 23222, 22323. SlökkvOið og sjúkrabill 22222. Dalvik. Lögregla 61222. Sjúkrabfll 61123 á vinnu- stað, heima 61442. Ólafsfjörður Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvi- lið 62115. Siglufjörður, lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvi- lið 71102 og 71496. Sauðárkrókur, lögregla 5282 SlökkvUið, 5550. Blönduós, lögregla 4377. fsafjörður, lögregla og sjúkrabill 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Bolungarvik, lögregla og sjúkrabill 7310, slökkvilið 7261. Patreksfjörður lögregla 1277 Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes, lögregla 7166. Slökkvilið 7365 Akranes lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266 Slökkvilið 2222. HEIL SUGÆSLA Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags ef ekki næst i heimUislækni, simi 11510. Sly savarðstofan: simi 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur si'mi 11100 Hafnarfjörður, simi 51100. A laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar en læknir er tíl‘ viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjón- ustu eru gefnar i sim- svara 18888. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. Rafmagnsbiianir: 18230 — Rafmagnsveita Reykjavikur. ORDIO Ef einhver óttast Drottin, mun hann kenna honum veg þann, er hann á að velja. Sálmur 25,12, SIGGISIXPENSARI Ef þeir vinna, gæti hugsast að hann yrði svo hrifinn að hann byði mér á krána.Það gæti orðið fjör þar... iCT L_l ok-omh7) D M2 4 Mér er svo sem alveg — það er allt fullt af krökkum, þar hvort sem er. w. YMISLEGT Rauðsokkahreyfingin, MFIK og kvenfélag sósialista standa fyrir baráttufundi i Félags- stofnun stúdenta við Hringbraut i kvöld. A YOGHURT Uppskriftin er fyrir 4 Kal.: 210 á mann 3 dl yoghurt 2 1/2'dl mjólk safi úr 3 appelsinum 3 msk sykur 8 blöð matarlim 1 dós sykurlausir ávextir eða ferskir ávextir cherry Leggið matarlimið i bleyti i kalt vatn. Hr ærið y oghu rtið saman með mjólkinni appelsinusafanum og sykri. Kreistið vatnið úr matarliminu og bræðið það siðan i heitu vatns- baði. Kælið. Hafið matar- limið ylvolgt og hellið þvi siðan i mjórri bunu yfir yoghurtið. Hrærið vel upp frá botninum með sleikju. Setjið búðinginn i 4 litiar skálar sem áður hafa verið skolaðar úr köldu vatni. Látið búðinginn stifna á köldum stað. Hellið vökvanum af ávöxtunum eða skolið ferska ávextina og skerið niður i bita. Setjiö ávext- ina I skál og dreypið cherrýi yfir. llellið búðingnum á 4 iitia diska og setjið ávextina yfir búðinginn. c "V Umsjón: Þórunn I. Jónatansdóttir -----------------v---------------- fundinum verður flutt samfelld dagskrá með ávörpum og söngvum og ber hún yfirskriftina „Kjör verkakvenna fyrr og nú — baráttuleiðir”. Með þessu framtaki hyggja Rauðsokkur, MFÍ K og kvenfélag sósialista leggja fram sinn skerf til að endurvekja 8. mars sem alþjóðlegan baráttu- dag verkakvenna. Fund- urinn hefst kl. 20.30. Allir kvenfrelsissinnar eru hvattir til að mæta. Skiðamót Reykjavikur i barnaflokkum 12 ára og yngri verður haldið i Skálafelli um helgina 11. og 12. mars. Mótið hefst kl. 13 báða dagana. — Skiðadeild K.R. Asprestakall: Kirkjudag- urinn verður sunnudag- inn 12. mars n.k. og hefst með messu á Norðurbrún 1 kl. 14. Kirkjukór Hvals- neskirkju kemur i heim- sókn. Kaffisala, veislu- kaffi. Kökum veitt mót- taka frá kl. 11 á sunnu- dagsmorgun. 25 ára afmæli Kvenfélags Bústaðasóknar verður mánudaginn 13. mars kl. 8.30 i safnaðarheimilinu Skemmtiatriði. Tilkynnið um þátttöku i sima 34322 Ellen og 38782, Ebba fyrir 10. þ.m. —Stjórnin Keflavikurkirkja: Sunnu- dagaskóli kl. 11 árd. Mun- ið skólabilinn. Föstukvöld fimmtudag 16. mars kl. 8.30. — Sóknarprestur. UTIVISTARFERÐIR Föstud. 10/3 kl. 20 Gullfoss, Bjarnarfell, Sandfell og viðar. Gist að Geysi, sundlaug. Farar- stj. Jón I. Bjarnason. Farseðlar á skrifst. Lækjarg. 6, simi 14606. Einsdagsferð að Gullfossi á sunnudag. Útivist TIL HAMINGJU Laugardaginn 7.1. voru gefin saman i hjónaband Ingibjörg Jónsdóttir og Eyjólfur Bjarnason. Þau voru gefin saman af séra ólafi Skúlas.vni i Bústaðakirkju. Ljósmynd VIATS — Laugavegi 178. VEL MÆLT Bilið er aldrei breitt milli harðstjórnar og stjórnleysis. —J. Bentham SKAK i f & k t t I- g i a j A O C ; •=> t Hvitur leikurog vinnur. Stöðumynd. V. Plalov. 1923. 1.. Ila3!! Hgfi! 2. dT HdG 3. Hxa7-f KhG 4. Hafí! o g vinnur. Hriiturinn 21. mars—20. april Þetta verður góður dagur. Snúðu þér ein- arðlega að hlutum sem vikka sjón- deiidarhringinn. N autiA 21. april-21. mai Ræddu um fjármálin við maka þinn. Hafðu samband við þá sem þú getur haft fjár- hagslegan ágóða af. Tvíburarnir 22. mai— 21. júni FÍnn dagur fyrir þá sem eru á hnotskó eftir maka. Farðu á mannamót þar sem likur eru tii að hitta skemmtilegt fólk en vertu varkár i um- ferðinni seint i kvöld. * J Krabbinn 21. júnl—23. júli Hugaðu aðheiisu þinni i dag og reyndu að inn- heimta skuldir sem þú átt útistandandi. LjóniA 24. júli— 23. ágúst Freistaðu gæfunnar i dag og vertu ekki hræddur við að taka áhættu. Hetjudýrkun er ágæt ef hún gengur ekkiúr hófi. Hringdu i elskuna þina i kvöld. Meyjan 24. ágúst—23. sept. Reyndu að hressa eitt- hvað upp á hlutina i kringum þig. Þetta er góður dagur til að bjóða til sin gestum. Gleymdu ekki fjöl- skyldunni. Vogin 24. sept. —23. okl Heimsæktu nána ættingja sem þrá ná- vist þína. Vertu vin- gjarnlegur við þá sem eru nýliðar. Drekinn 24. okt.—22. nóv Þetta er heppilegur dagur til viðskipta. Kauptu i dag eitthvaö sem þig hefur lengi langað i. Aðrir sam- þykkja álit þitt. BogmaAurinn 23. nóv.—21. des. Þetta gæti orðið góður dagur bæði i einkalifi og á vinnustað. Vertu óhræddur við að láta skoðanir þinar i ljósi en dragðu saman segl- in þegar liður á kvöld- ið og forðastu orða- sennur. Steingeitin 22. des.—20. jan. Alls kyns baktjalda- makk er viðurkennt ef endirinn er góður. Vatnsberinn 21.—19. febr. Þú hittir skemmtilegt fólk i dag. Stórhuga fyrirætlanir þinar fá byr undir báða vængi og þú færð hvatningu úr óvæntri átt. Fiskarnir 20. febr.—20. mars Þetta er dagur stórra ákvarðana. Mál sem lengi hefur verið á huidu skýrist i dag. Þú hlýtur stöðuhækkun eða einhverja mikla viðurkenningu.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.