Vísir - 16.03.1978, Blaðsíða 8

Vísir - 16.03.1978, Blaðsíða 8
Fimmtudagur 16. mars 1978 VÍSIR fólk H R \ w P • • K • 1 • R B l? Y Britt Ekland i sjón- varpsmyndaflokki Britt Ekland hefur lit- iö fengist við aö leika i Svíþjóö, heimalandi sinu. En nú hefur orðið nokkur breyting þar á. Hún er farin að leika i nýjum framhalds- myndaflokki sem verið er að gera fyrir sænska sjónvarpið. Aðalleikar- inn þar er Per Ragnar og leikur Britt góðvin- konu hans. Það er ann- ars ekki langt siðan hún og Rod Stewart slitu sambúð sinni og var sagt að það haf i alls ekki verið að ósk Britt. Hún fór fram á milljónir frá poppsöngvaranum fyrir vikið. Nú eru menn að sjálfsögðu farnir að velta þvi fyrir sér hvort samvinna þeirra Britt og Pers endi ekki með ástarævintýri. ,,Skeppsrederna" heitir myndaf lokkurinn. Með- fylgjandi mynd er af þeim tveimur. | H 'épi R Ka O L IL L IN U | R Renna sér upp i moti é skíðum.... Að f ara á skiðum upp i móti. — An lyftu? Getur það gengið? Með nýrri uppfinningu gengur það og það er einmitt þetta sem margir skíðamenn i Evrópu gera i ríkum mæli þessa dagana. Það er einskonar fallhlif sem notuð er til þessa og eina slika sjáum við á meðfylgjandi mynd. Þar er einn skíðamaður- inn einmitt á leið upp i móti. Menn geta leikið ýmsar listir með fall- hlífinni sem hægt er að stýra og sem búin er ör- yggisbúnaði. ,, U ph i 11 Racer" er búnaðurinn kallaður og það er þýskt fyrirtæki sem framleið- ir hann. Meira en 150 slikar fallhlifar, og allar sérlega litrikar, hafa selst í Evrópu frá þvi i nóvember og nú munu Bandaríkjamenn líklega fá þær á markaðinn lika. Sagt er að fallhlif- arnar geri skíðaíþrótt- ina enn vinsælli. Eini gallinn er kostnaðurinn. Ein fallhlif kostar 1.040 dollara. Umsjón: Edda Andrésdóttir . Xæstu dafta naut Tarsan samvistanna meít öpununt. Hann lék sér meft þeim í trjánum i sólskininu. En inn á milli reyndi hann aftrifjaupp fortiftina. A N D R E ír> S Ö N F D .. sérstaklega þegar mafturer meft fangift fullt - afvörum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.