Vísir - 17.03.1978, Qupperneq 4

Vísir - 17.03.1978, Qupperneq 4
Föstudagur 17. mars 1978 SJÓNVARP NÆSTU VIKU Mánudagur 20. mars 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 tþráttir Umsjónarmaö- ur Bjarni Felixson. 21.00 Kvikmyndaþátturinn 1 þessum þætti veröur enn fjallað um myndmdliö, hreyfanleika myndavélar- innar, kynningu persbna o.fl. Einnig verður litillega lýst varöveislu gamalla kvikmynda á Islandi. Um-' sjónarmenn Erlendur Sveinsson og Siguröur Sverrir Pálsson. 21.45 Else Kant (L) Danskt sjónvarpsleikrit byggt á sogum eftir norska rithöf- undinn Amaiie Skram. Siöari hluti. Efni fyrri hluta: Listakonan og hús- móöirin Else Kant fær taugaáfall og fer af fúsum vilja á geösjúkrahús. Hún er komin af efnafólki.en kynn- ist nú I fyrsta sinn konum úr öðrum stéttum þjóðfélags- ins, sem eiga þaö allar sam- eiginlegt aö hafa verið undirokaöar vegna kyn- feröis slns. Læknismeð- feröin er haröneskjuleg. Else fær ekki aö sjá fjöl- skyldu sina meöan hún er á sjúkrahúsinu og þar kemur aö hún segir ranglæti sam- félagsins strið á hendur. Þýöandi Dóra Hafsteins- dóttir. (Nordvision — Danska sjónvarpið). 23.05 Dagskrárlok. * Þriðjudagur 21. mars 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Bilar og mcnn (L) Franskur fræöslumynda- flokkur. Lokaþáttur. Skeiö á enda runnið ( 1945-1978) Verölag blla lækkar og þeir verða almenningseign. Meö fjöldaframleiðslu skapast ný vandamál mengun, slys, vinnuleiöiog umferöartepp- ur, en ekkert viröist geta komið i staö bilsins. Þýð- andi Ragna Ragnars. Þulur Eiður Guönason. 21.20 Sjónhending (L) Erlend- ar myndir og málefni. Um- sjónarmaöur Sonja Diego. 21.45 Serpico(L) Bandariskur sakamálamyndaflokkur. Stjórnleysmgjarnir Þýöandi Jón Thor Haraldsson. 22.35 Dagskrárlok. Miðvikudagur 22. mars 18.00 Ævintýri sótarans (L) Tékknesk leikbrúöumynd. Þýöandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 18.10 Bréf frá Karli (L) Karl er fjórtán ára blökkudreng- ur, sem á heima i fátækra- hverfi i New York. Margir unglingar i hverfinu eiga heldur ömuriegt lif fyrir höndum, en Karl og félagar hans eru trúræknir og fullir bjartsýni. Þýöandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.35 Framtlö Fieska (L) Finnsk mynd um feitlaginn strák sem verður aö þola striöni félaga sinna i skólan- um. Þýöandi Jóhanna Jóhannsdóttir. (Nordvision — Finnska sjónvarpið) 18.55 lilé 20.00 FrétUr og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Skiöaæfingar(L) Þýskur myndafiokkur 6. þáttur. Þýöandi Eirikur Haralds- son. 21.00 Nýjasta tækni og visindi (L) Umsjdnarmaður Sigurður H. Richter. 21.30 Erfiöir timar (L) Bresk- ur myndaflokkur i fjórum þáttum, byggður á skáld- sögu eftir Charles Dickens. 3. þáttur. Efni annars þátt- ar: Dag nokkurn segir Gradgrind dóttur sinni aö Bounderby vilji kvænast henni. Hún fellst a ráðhag- inn. Bounderby býður ung- um stjórnmáiamanni, Hart- house höfuösmanni til kvöldveröar. Greinilegt er aö hann er meira en litiö hrifin'n af Lovisu. Félagar Stephens Blackpools, leggja hart að honum aö ganga I verkalýðsfélagið, en hann neitar af trúarástæðum, þótt hann viti að hann veröur útskúfaöur fyrir bragöið. Bounderby rekur hann úr vinnu eftir aö hafa reynt árangurslaust aö fá upplýsingar um félagið. Þýðandi Jón O. Edwald. 22.20 Dagskrárlok Föstudagur 24. mars föstudagurinn langi 17.00 Þrúgur reiöinnar (Grapes of Wrath) Banda- risk bíómynd frá árinu 1940, gerö eftir hinni alkunnu skáidsögu John Steinbecks sem komiö hefur út I is- lenskri þýöingu. Leikstjóri John Ford. Aöalhlutverk Henry Fonda og Jane Dar- well. Sagan gerist i Banda- rfkjunum á kreppuárunum. Tom Joad hefur setiö i fangelsi fyrir aö bana manni i sjálfsvörn, en kem- ur nú heim i sveitina til for- eldra sinna. Fjölskyldan er aö leggja af staö til Kali- forniu i atvinnuleit og Tom slæst i förina. Þýðandi Dóra Hafsteinsdótúr. Aöur á dag- skrá 2. október 1976. 19.05 Hlé 20.00 F’réttir, veöur og dags- krárkvnning 20.20 Maöurinn sem sveik Barrabas (L) Leikrit eftir Jakob Jónsson frá Hrauni. 20.50 lndland — gleymdur harmleikur(L) Haustiö 1977 skall gifurleg flóöbylgja á héraðið Andrha Pradesh á Suður-Indlandi. Þetta eru mestu náttúruhamfarir, sem orðið hafa á Indlandi i heila öld. 21.20 Beethoven og óperan FidelioFidelioer eina óper- an sem Beethoven samdi. Hann vann aö verkinu i ára- tug, og var óperan frum- sýnd i Vinarborg 1814. I þessari dagskrá er fluttur útdráttur úr óperunni og dregið fram hvernig ævi- harmleikur tónskáldsins sjálfs speglast i þessu ein- stæöa verki. Leikstjóri Lauritz Falk. Hljómsveitar- stjóri Charles Farncombe. Söngvarar Laila Andersson, Tord Slattegard, Paul Hög- lund og Rolf Cederlöf. Florestan Spánverji af góö- um ættum, hefur setið i dy- flissu i tvö ár fyrir smá- vægilega yfirsjón. Lenóra eiginkona hans einsetur sér aö bjarga honum. Hún klæðist karlmannsfötum, kallar sig Fidelio og ræður sig aðstoðarmann fanga- varöarins Roccos. Þýöandi óskar Ingimarsson. (Nord- vision — Sænska sjón- varpið) 22.05 Veölánarinn (The Pawn- broker) Bandarlsk verð- launamynd frá árinu 1965. Leikstjóri Sidney Lumet. Aðalhlutverk Rod Steiger, Geraldine Fitzgarald og Brock Peters. Veölánarinn Sol Nazerman er þýskur gyöingur sem slapp naum- lega úr útrýmingarbúöum nasista á striösárunum. Eiginkona hans og börn voru liflátin í búöunum, og minningarnar frá þessum hroðalegu timum leita stööugt á hann. Nazerman rekur veölánabúð I fátækra- hverfi i New York og við- skiptavinir hans eru einkum úrhverfinu. fólk, sem oröiö hefur undir I Ufinu. Þýöandi Guöbrandur Gislason. 23.55 Dagskrárlok, Laugardagur 25. mars 16.30 lþróttir Umsjónarmaöur Bjarni Felixson. 18 30 Saltkrákan (L) Sænskur sjónvarpsmyndaflokkur. Þýöandi Hinrik Bjarnason. 19.00 Enska knattspyrnan (L) Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og úagskrá 20.30 Prúöu leikararnir (L) Gestur i þessum þætti er dansarinn Rudolf Nurejeff. Þýöandi Þrándur Thoroddsen. 20.55 Menntaskólar mætast (L) Undanúrslit. Mennla- skólinn i Reykjavik keppir við Menntaskólann i Kópa- vogi. Dagný Björgvinsdóttir leikur á pianó og Elisabet Waageleikurá hörpu.Dóm- ari Guömundur Gunnars- son. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 21.20 Fingralangur og frár á fæti (L) (Take the Money and Run) Bandarisk gamanmynd frá árinu 1969. Höfundur handrits og leik- stjöri er Woody Allen og leikur hann jafnframt aðal- hlutverk ásamt Janet Margolin. Það er ótrúlegt en satt að Virgil Starkwell þessi smávaxni væskilslegi gleraugnaglámur er for- hertur glæpamaöur sem hlotið hefur marga dóma fyrir brot sin. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.40 Andaskurðlækningar — kraftaverk eöa blekking? (L) AFilipseyjum eru menn sem telja sig geta fram- kvæmt eins konar upp- skuröi meö berum höndum ognumið burtu meinsemdir úr likamanum án þess aö nokkur merki sjáist. Til þeirra leitar fjöldi fólks hvaöanæva aö úr heimin- um, sem hlotið hefur þann úrskurð að það sé haldið ólæknandi sjúkdómum. Enskir sjónvarpsmenn fóru ásamt hópi landa sinna til Manila, kvikmynduðu fjölda „aögerða” og fengu með sér til greiningar likamsvefi sem „læknarn- ir” kyáðust hafa tekiö úr sjúklingum sinum. Þýðandi og þulur Ingi Karl Jóhannesson. 23.55 Dagskráriok. í ÚTVARPINU NÆSTU VIKU Mánudagur Þriðjudagur 20. mars 21.mars 7.00 Morgunútvarp 12.00 Dagskráin. Tónieikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „Reynt að gleyma” eftir Alene Corliss Áxel Thorsteinsson les þýöingu sina (9). 15.00 Miðdegistónleikar: 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popphorn Þorgeir Ast- valdsson kynnir. 17.30 Tónlistartimi barnanna Egill Friöleifsson sér um timann. 17.45 Ungir pennar Guörún Þ. Stephensen les bréf og rit- gerðir frá börnum. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt málGIsli Jóns- son flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og vegrnn Sæ- mundur G. Jóhannesson rit- stjóri talar. 20.00 Lög unga fólksins Asta R. Jóhannesdóttir kynnir. Séra Sigurbjörn Einarsson veröur spuröur i þaula á fimmtudaginn. 20.50 Gögn og gæöi Magnús Bjarnfreösson stjórnar þætti um atvinnumál. 21.55 Kvöldsagan: „Dagur er upp kontinn" eftir Jdn llelgason Sveinn Skorri Höskuldsson prófessor byrj- ar lesturinn. 22.20 Lestur Passiusálma Friðrik Hjartar guöfræöi- nemi les 47. sálm 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. 22.50 Frá tónleikum Sinfóniu- hljómsveitar tslands og Karlakórs Reykjavikur I Háskólabiói á fimmtud. var. Stjórnandi: Wilhelm Bruckner-Ruggeberg Ein- söngvarar: Astrid Schirmer sópran og lleribert Stein- bach tenór A síöari hluta efnisskrár, sem hér er á dagskrá, er tönlist úr fjór- um óperum Richards Wagners: a. Forleikur og „Astardauði" úr Tristan og Isold. b. Forleikur og „Sigurljóö Walters” úr Meistarasöngvurunum. c. Forleikur oe „Sjómanna- kór” úr Hollendingnum fljúgandi. d. Atriði úr 1. þætti Valkyrjanna, — ein- söngur og tvisöngur. 23.40 Fréttir. Dagskrárlok. 7.00. Morgunútvarp 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Viö vinnuna. Tónleikar. 14.30 „Góö iþrótt gulli betri", þriöji þáttur.Fjallaö um aö- stööu til iþróttaiðkana og kennslu. Umsjón: Gunnar Kristjánsson. 15.00 Miödegistónleikar 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popp 17.30 Litli barnatlminn Gisli Asgeirsson sér um tlmann. 17.50 Aö tafliGuömundur Arn- laugsson flytur skákþátt. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki m.a. sagt frá Skiðalandsmóti Is- lands. Tilkynningar. 19.35 LTm veiöimál Þór Guö- jónsson veiöimálastjóri flytur inngangserindi. 20.00 „Davidsbundlertanzc” op. 6 eftir Robert Schumann Murray Perahie leikur á pianó. 20.30 Ctvarpssagan: „Píla- grlmurinn" eftir Lagerkvisl Gunnar Stefánsson les þýöingu sina (10). 21.00 Kvöldvaka a. Ebisör.g- ur: Guörún Tómasdótti/ syngur lög eftir Selriú Kaldalóns: höfundurinn leikur meö á pianó t Frá Snjólfi Teitssyni Séra Gisli Brynjólfsson flytuv frásögu- þátt. c Alþyðuskáld á 110^301.31^^010' O. Pálsson skólastjóri les kvæöi og seg- ir frá höfundum þeirra fimmti þáttur d. „Illa krönk af slæmum veikleika" önn- ur hugleiöing Játvarös Jökuls Júliussonar bónda i Miöjanesi um manntalið 17 03. Agúst Vigfússon les. e. Kórsöngur: Karlakór Akur- eyrar syngur alþýöulög undir stjórn Jóns Hlöövers Askelssonar, Sólveig Jóns- son leikur meö á pianó. Matthlas Johannenen flytur hugleiöingu á föstudaglnn langa. 22.20 l.estur Passlusálma Friðrik Hjartar guöfræöi- nemi les 48. sálm. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Harmonikulög Lind- qvist-bræður leika. 23.00 A hljóðbergi „Siösumar- gestir" smásaga eftir Shir- ley Jackson. Leikkonan Maureen Stapleton les. .23.35 Fréttir. Dagskrárlok. i Miðvikudagur 22. mars 7.00 Morgunútvarp 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og frétör. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „Reynt aö gleyma" efúr Alene Cor- liss Axel Thorsteinson les þýöingu sina (10). 15.00 M iödegistónleikar 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðrufregnir). 16.20 Popphorn Halldór Gunnarsson kynnir. 17.30 Ctvarpssaga barnanna: „Dóra" cftir Ragnheiöi Jónsdóttur Sigrún Guöjóns- dóttir les ( 19). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki, m.a. sagt frá Sklðamóti Islands. 19.35 Gestur 1 Ulvarpssal: Þýski pianóleikarinn Detlev Krausleikur Fjórar ballöö- ur op. 10 eftir Johannes Brahms. 20.00 Af ungu fóiki Anders Hansen sér um þátt fyrir unglinga. 20.40 „IIörpukliöur blárra fjalla" Jónina H. Jónsdóttir leikkona les úr ljóöabók eftir Stefán Agúst Kristjánsson. 20.50 Stjörnusöngvarar fyrr og ná Guðmundur Gilsson rekur feril frægra þýskra söngvara Niundi þáttur: Richard Tauber. 21.20 Réttur lil starfa Þor- björn Guömundsson og Snorri S. Konráðsson stjórna viðtalsþætti um iðn- löggjöf. 21.55 Kvöldsagan: „Dagur er upp kominn" eftir Jón Helgason Sveinn Skorri Höskuldsson les (2). 22.20 Lestur Passhisálma Jón Vaiur Jensson guöfræöi- nemi les 49. sálm. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. 22.50 Svört tónlist. Umsjón: Gerard Chinotti. Kynnir Jórunn Tómasdóttir. 23.35. Fréttir. Dagskrárlok. v Fimmtudagur 23. mars Skirdagur 8.00 Morgunandakt 9.35 Boöskapur páskanna Vibtaisþáttur 1 umsjá Inga Karls Jóhannessonar. 10.10 Veðurfregnir 10.30 Morguntónleikar, 11.00 Messa i Háteigskirkju Prestur: Séra Arngrimur ' Jónsson. Organleikari: Marteinn Hunger Friðriks- son. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tilkynningar. A frlvaklinni. Sigrún Siguröardóttir kynn- ir óskalög sjómanna. 14.30 Kristni og þjóðllf, annar þáttur Umsjónarmenn: Guðmundur Einarsson og séra Þorvaldur Karl Helga- son. 15.00 Miðdegistónleikar. 16.00 Kórsöngur i Háteigs- kirkju. Kór Menntaskólans viö Hamrahliö syngur er- lend lög, Þorgeröur Ingóifs- dóttir stjórnar. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Málefni vangefinna. Sig- riöur Ingimarsdóttir hús- móðir flytur erindi um þró- un þeirra mála hér á landi, og siöan stjórnar Kári Jónasson fréttamaður um- ræðum foreldra, kennara og þroskaþjálfa. 17.30 Lagið initt Helga Step- hensen kynnir óskalög barna innan tólf ára aldurs. 18.10 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki, m.a. sagt frá Skiðamóti Is- lands. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Gisli Jóns- son talar. 19.40 lslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 20.00 Leikrit: „Konungsefn- in" eftir Henrik lbsen, siö- ari hluti 22.10 Frá tónleikum I Bú- staöakirkju 11. f.m. Snorri Snorrason og Camilla Söderberg leika gamla tón- list á gitar og flautu. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir 22.50 Spurt i þaula. Arni Gunnarsson stjórnar um- ræöuþætti, þar sem biskup Islands, herra "igurbjörn Einarsson, verður fyrir svörum. Fréttir. Dagskrár- lok. Föstudagur 24. mars Föstudagurinn langi 8.50 Morgunandakt Séra Pétur Sigurgeirsson vigslu- biskup flytur ritningarorö og bæn. 9.00 Morguntónleikar 11.00 Messa I Laugarnes- kirkju. Prestur: Séra Jón Dalbú Hróbjartsson. Organ- leikari: Gústaf Jóhannesson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tónleikar. 13.40 Hugleiöing á föstudag- inn langa. Matthias Johannessen skáld flytur. 14.00 „Requiem" eftir Wolfgang Amadeus Mozart Sheila Armstrong, Janet Baker, Nicolai Gedda, Dietrich FischerDieskau og John Alldis kórinn syngja. Enska kammersveitin leik- ur meö: 15.00 „Vonin mænir þangab öll" Dagskrá um Alþingis- húsiö. M.a. rætt viö þing- menn o.fl.Umsjón Þórunn Gestsdóttir. 16.00 Kirkjukór Akureyrar syngur. andieg lög eftir Jakob Tryggvason, Eyþór Stefánsson og Björgvin Guömundsson. Stjórnandi: Jakob Tryggvason 16.15 Veöurfregnir. Fréttir. „Sjáiö nú þennan mann" Dagskrá tekin saman af Jökli Jakobssyni. M.a. flytur Sverrir Kristjánsson erindi og flutt leikatriöi úr pislarsögunni. — (Aöur útv. 1971). 17.30 Ctvarpssaga barnanna: „Dóra” eftir Ragnheiöi Jónsdóttur Sigrún Gúðjónsdóttir les (20) 17.50 Miðaftanstónleikar: a. ,,BiblluIjóö”op.99nr. 1 — 10 eftir Antonln Dvorák. Textar eru úr Daviðssálm- um, Þóröur Möller felldi þá aö lögunum. Halldór Vilhelmsson syngur: Gústaf Jóhannesson leikur meö á pianó. b. „Eiegy” eftir Hafliöa Hallgrimsson viö texta eftir Salvatore Quasimodo, Rut Magnússon syngur, Manuela Wiesler leikur á flautu, Halldór Haraldsson á pianó, Páll Gröndal á sello, Snorri Birgisson á selestu og Hafliöi Hallgrlmsson á selló. c. „Friðarkall”, hljómsveitarverk eftir Sigurð E. Garöarsson, Sinfóniuhljomsveit lslands leikur: Páll P. Pálsson itjórnar. A miövtkudaginn er þáttur Anders Hansen „Af ungu fólki". 1845 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00^ Fréttir. Fréttaauki frá Skiöamóti Islands 19.00 Fréttir. Fréttaauki frá Skiöamóti Islands 19.35 Söguþáttur Umsjónar- menn: Broddi Broddason og Gisli Agúst Gunnlaugsson. 1 þættinum er fjallaö um doktorsvörn Gunnars Karlssonar. 20.00 Finnskir listamenn i Dómkirkjunni i Reykjavik Orgelleikarinn Tauno Aikaa og baritónsöngvarinn Matti Tuloisela flytja verk eftir Bach, Mozart, Sibelius og Salonen. 20.35 Geslagluggi Hulda Val- týsdóttir stjórnar þættinum. 21.25 Frá lónleikum I Bústaö- arkirkju 3. f.m. Franski tónlistarílokkurinn La Grande Ecurie et la Clambre du Roy leikur gamla tónlist frá Frakk- landi. a. „L’Imeriale” sónata eftir Francois Couperin b. „Skuggar I byrjun föstu", tónverk fyrir sópran og kammersveit eft- ir Marc-Antoine Charpentier. Einsöngvari: Sophie Boulin. 22.05 „Dauöi. ég óltast eigi" Séra Jón Einarsson I Saur- bæ flytur erindi um Hall- grlm Pétursson og viöhorf hans til dauðans. 22.30 Veöurfregnir, Fréttir. 22.50 Siniónia nr. 6 í h-moll op. 74, 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Laugardagur 25. mars 7.00 Morgunútvarn 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25. Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Vikan framundan Sig- mar B. Hauksson kynnir dagskrá útvarps og sjón- varps. 15.00 MiMegisténleikar: Séra Pétur Sigurgeirsson, flytur morgunandakt á sunnudag, fimmtudag og föstudag. 15.40 Islenskt málGunnlaugur Ingóifsson cand mag. talar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Vinsælustu popplögin. Vignir Sveinsson kynnir. 17.00 Enskukennsla (On We Go) Leiöbeinandi: Bjarni Gunnarsson. 17.30 Framhaldsleikrit barna og ungiinga: „Daviö Copp- erfield” eftir Charles Dick- ens. Anthony Brown bjó til útvarpsflutnings. (Aður út- varpaö 1964) Þýöandi og leikstjóri: Ævar R. Kvaran. — Fjórði þáttur. Persónur og leikendur: Davið/ Gisli Alfreösson, Stearforth/ Arnar Jónsson, Agnes/ Brynja Benediktsdóttir, Uriah Heep/ Erlingur Gislason, Herra Pegothy/ Valdimar Lárusson, Ham/ Borgar Garöarson. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki m.a. sagt frá Sklöamóti Islands. Tilkynningar, 19.35 Læknir I þrem löndum. Guörún Gúölaugsdóttir ræö- ir viö Friðrik Einarsson dr. med. Fyrsti þáttur. 20.00 Strengjakvartett i d-moll, „Dauöinn og stúlk- an” eftir Franz Schubert, Vlnar-fllharmóniukvartett- inn leikur. 20.40 Ljdöaþáttur Umsjónarmaöur: Njöröur P. Njarðvik. 21.00 „Páskavaka" kórverk eitir Serge Rachmaninoff Damascenus-kórinn i Essen syngur, Karl Linke stjórn- ar. 21.30 Stiklur Þáttur meö blöndubu efnii umsjá Ola H. Þóröarsonar. 22.20 Lestri Passiusálma lýk- ur Jón Valur Jensson guö- fræðinemi les 50. sálm. ( 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. 22.50 „Páskar aö rnorgni" Tónlistarþáttur í umsjá Guðmundar Jónssonar pianóleikara. 23.40 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.