Vísir - 03.04.1978, Blaðsíða 1
Allt um íþrótta-
viðburðihelg-
arinnar í dag
Skúli með
silfur frá
Bírmingham
„Við getum ekki annað en verið
i sjöunda himni með árangurinn
hérna”, sagði ólafur Sigurgeirs-
son, lyftingainaður, er við rædd-
um við hann i gærdag, þar sem
hann var staddur í Birmingham i
Englandi.
Þar var Ólafur ásamt lyftinga-
mönnunum Skúla Óskarssyni og
Fríðrik Jósefssyni, og tóku .þeir
þar þátt i Evrópumótinu i kraft-
lyftingum.
Skúli gerði það gott á mótinu
og sannaði enn einu sinni að hann
er i hópi þeirra fremstu i heimin-
um i þessari grein. Raunar var
það ekki nema sjálfur heims-
meistarinn Fiore frá Bretlandi,
sem vann Skúla.
Skúli setti þrivegis Norður-
landamet i hnébeygju á mótinu.
Fyrst er hann lyfti 265 kg, siðan
275 og loks 280 kg. Siðan lyftí han
130 kg i bekkpressu, en i þeirri
grein há honum ávallt meiðsli i
baki og hefði hann að öðrum kosti
sennilega tryggt sér Evrópu-
meistaratitilinn. ! réttstöðu iyfti
hann svo 290 kg sem er Islands-
met, og siöan reyndi kappinn við
nýtt heimsmet, 312,5 kg. ,,Og það
vatnaði vel undir það hjá hon-
um”, sagði Ólafur Sigurgeirsson.
Hefði Skúli náð þessari þyngd
upp, hefði hann sigrað Bretann.
KR sigur
í Eyjum
2. deildarlið KR i knattspyrnu
hélt til Vestmannaeyja um helg-
ina og lék þar einn æfingaleik við
t. deildarlið tBV.
Ollum á óvænt sneru KR-íng-
arnir heim sem sigurvegarar.
unnu góðan 3:1 sigur.
Sverrír Herbertsson skoraði 2
mörk fyrir KR-inga og Sigurður
Indriðason það þriðja, en fyrir
ÍBV skoraði fyrrum KR-ingurinn
örn Óskarsson sem leikur nú aft-
ur með ÍBV.
Gó.
Olafur keppti i 90 kg. flokki og
hafnaði þar i 5. sæti. Hann lyfti
255 kg i hnébeygju, 185 i bekk-
pressu og 255 kg i réttstöðulyftu,
samanlagt 695 kg. en Bretinn Toal
sem sigraði lyfti samtals 802 kg
og var i sérflokki.
Friðrik Jósefsson keppti i 100
kg flokki og þar voru að sjálf-
sögðu heljarátök. Hann byrjaði á
þvi að setja íslandsmet i hné-
beygju, lyftí 300 kg, og lyfti einnig
310, en það var dæmt af á óskilj-
anlegan hátt. Siðan lyfti hann 200
kg i bekkpressu sem einnig er
Islandsmet og i réttstöðulyftu fór
hann upp með 290 kg. Samt. eru
þetta 790 kg og það nægði i 4.
sætið, auk þess sem það er að
sjálfsögðu nýtt íslandsmet. Það
er þvi óhætt að segja að kraftlyft-
ingamennirnir hafa gert góða
ferð til Birmingham.
gk-
vera valinn
í landsliðið!
Júdósamband tsiands hefur
valið og tiikynnt landsliðið sem
keppir á Norðurlandamótinu I
júdó sem fram fer í Finnlandi
um næstu helgi.
i liðinu eru eftirtaldir menn:
Rúnar Guðjónsson JFR
Þórarinn ólafsson, JFR
Ómar Sigurðsson, Arm.
Halldór Guðbjörnsson, JFR
Garðar Skaptason, Árm.
Kári Jakobsson. JFR
Jónas Jónasson, Árm.
Gisi Þorsteinsson,- Armr
Bjarni Friðriksson, Árm.
i liðinu eru fimm nýiíðar, þeir
Rúnar, Þórarinn, Ómar, Jónas
og Bjarni. Þar eru einnig tveir
Norðurlandameistarar frá í
fyrra, þeir Halldór og Gisli og
munu þeir verja titia sina á
þessu mótí.
Þetta er eitt fjölmennasta lið
sem Júdósambandið hefur sent
utan til keppni, og hefur fjár til
fararinnar verið aflað á ýmsan
hátt. Þó munu keppendur sjálfir
þurfa að greiða stærsta hlutann
—150 tii 200 þúsund krónur hver
meö vinnutapj — en það er gjald
sem iþróttamenn okkar úr hin-
um minni greinum þurfa oftast
aö greiöa, ef þeir eru vaidir tii
keppni fyrir tslands hönd á
eriendri grund....
—kip—
Hún var ánægð hún Kristfn Magnúsdóttir eftir sigurinn i einliðaleiknum I gær. Keppnistfmabilið er orð-
iðgott hj a henni, sigur I Reykja vfkurmótinu, Tropicanamótinu og nú i tslandsmótinu. Vísismynd Einar
Kristín stöðvaði
sigurgöngu Lovísu
— sigraði hona í einliðaleik ó íslandsmótinu í badminton
— Jóhann Kjartansson varð þrefaldur íslandsmeistari
„Jú. ég átti jafnvel von á þviað
vinna sigur í íslandsmótinu eftir
að hafa unnið Reykjavikurmótið
og Tropicanam ótiö”, sagði
Kristin Magnúsdóttir, nýbakaður
íslandsmeistari i badminton,
þegar við ræddum víö hana eftir
sigurinn i gær. ..Leikurinn gegn
Lo visu i úrslitunum var erfiðasti
leikurinn", bætti Kristín við, en
þess má geta að Kristín, sem
hefur iökað badminton i 6ár, leik-
ur nú í fyrsta skipti í meistara-
ilokki. Kristin vann Lovísu í úr-
slitunum með 10:12 — 11:7 og
11:3.
Jóhann Kjartansson stóð í
ströngu á mótinu, en uppskeran
var góð, þrfr meistaratitiar.
Hann vann Sigfús Ægi Árnason i
úrslitum einliðaleíksins með
15:11 og 15:3, en hafði i undanúr-
slítum unnið Sígurð Koibeins-
son með 15:5 — 15:17og 15:7.
íslandsmeístarinn frá i fyrra,
Sigurður Haraldsson, var híns-
vegar m jög óvænt sleginn út i 2.
umferð, og gerði það ungur
Akumesingur, Viðir Bragason,
sean vann með 15:5 — 10:15 og
15:12.
Sigurður hlaut hinsvegar
tslandsmeistaratitil i tvíliða-
leiknum ásamt Jóhanni, en i úr-
slitum þar unnu þeir „gömlu”
mennina, Haraid Kornelíusson
og Steinar Petersen með 15:8
10:15og 15:10. Kom frammistaða
Steinars og Haraids skemmtilega
á óvart, en þeir stunda badminton
sér til ánægju þessa dagana, æfa
ekki stift með keppní fyrir aug-
um.
Jóhann var svo enn á ferðinni i
tvenndarleik , en þar sigraði hann
ásamt Kristinu Kristjánsdóttur.
Þau unnu Sigurð Haraldsson og
Hönnu Láru Pálsdóttur i úrslitum
10:15, 15:2 og 15:12.
1 tviliðaleik unnu þær Lovisa
Sígurðardóttir og Hanna Lára
hínsvegar „Krístinurnar”
Magnúsdóttur og Krístjánsdóttur
með 11:15, 15:4 og 15:7.
Og þá eru það blessaðír „öðl-
íngarnir”. Þeir badmintonmenn
kalla keppendur f „old bop” ekkí
öldunga eíns og gert er i öðrum
íþróttum, heldur eru þeir vist all-
ir öðlingar og bera nafn sam-
kvæmt því. En hvað um það, i
eínliðaleik „öðlínganna” sigraðí
„öðlingurínn” Jón Arnason
örugglega. Hann tók gærdaginn
snemma, var mættur i nudd fvrír
allar aldir og fór siðan út á golf-
völl, þarsem hann lékeinn hring
til að hita sig upp fyrir úrslitavið-
ureigninga við Garðar Alfonsson.
Upphitunin virðist hafa tekist vel
hjá Jóni, þvi að hann „afgreiddi”
Garðar snyrtilega, vann hann
15:7 og 15:1.
Og i tvenndarkeppni „öðling-
anna” sigraði Jón einníg, en hann
lék þar með Huldu Guðmunds-
dóttur. Þau unnu hjónín Kjartan
Magnússon og Snjólaugu Sveins-
dóttur i úrslitum 15:9 og 18:16.
gk-.
Við mœtum
Júgóslövum
Það verða Júgósiavar, sem
leika I sama riöli og isiendingar i
lokakeppni Evrópukeppni ungl-
ingalandsliða i knattspyrnu, sem
fram fer i næsta mánuöi.
Júgósiavar sigruðu Rúmena I
siðari leik þjóðanna i undan-
keppninni i gær 2:0. Þeir sigruöu
einnig f fyrri leiknum 2:0.
—klp—