Vísir - 03.04.1978, Qupperneq 3

Vísir - 03.04.1978, Qupperneq 3
Iprpuír r Jafnt í fyrsta leik meistarana Islandsmeistarar Akraness niáttu sætta sig við annað stigið gegn bikarmeisturum Vals i Staðan i 1. deild tslandsmótsins i handknattleik eftir leikina i gær- kvöldi er þessi: Valur-IR 18:17 Vikingur-Haukar 23:19 Vikingur 11 7 3 1 251:214 17 Haukar 12 6 4 2 236 Vflúnrur 11 7 3 1 204:202 17 Haukar 12 6 4 2 247:218 16 Valur 11 6 2 3 221:204 14 FH 11 5 2 4 228:232 12 1R 11 3 3 5 214:213 9 Fram 11 3 3 5 228:259 9 KR 10 2 2 6 205:216 6 Ármann 11 2 1 8 203:242 5 fyrsta leiknum i Meistarakepppni KSÍ i knattspyrnu, sem háður var á Akranesi á laugardaginn. Leikurinn sem fram fór á mal- arvellinum á Skipaskaga var skemmtilegur og á köflum vel leikinn. Þótti hann lofa góðu fyrir sumarið — a.m.k. voru hinir út- lendu þjálfarar liðanna sæmilega ánægðir með hann og sina menn. Þaðvoru Skagamenn sem urðu fyrri til að skora i leiknum. Arni Sveinssonfékk knöttinn fyrir utan vitateig og sendi hann með þrumuskoti i hornið. óverjandi fyrir Ölaf Magnússon, markvörð Vals sem nú hefur tekið stöðu Sigurðar Dagssonar. 1 siðari hálfleik voru Valsmenn öllu friskari. Atli Eðvaldsson skoraði jöfnunarmarkið þegar um 15 mi'n. voru eftir af leiknum. Hann fékk sendingu frá Hálfdáni örlygssyni sem þarna lék sinn TVEIR NAUMIR SIGRAR YFIR FÆREYINGUM! lslenska landsliðið i blaki kom heim I gærkvöldi með tvo sæta sigra yfir Færeyjum. Mættust þjóðirnar þarna I 7. og 8. lands- leik sfnum I blaki og enn hefur frændum okkar I Færeyj- um ekki tekist að sigra. t fyrri leiknum var keppnin hörð og skemmtileg. Þar voru leiknar þrjár hrinur og sigruðu lslendingarnir I þeim öllum — 15:11, 15:12 og 15:13. f siðari Ieiknum,sem fram fór daginn eftir I hinu glæsilega iþróttahúsi I Þórshöfn, voru heimamenn staðráðnir I að sigra. Þeir fóru lika vel af stað — sigruðu i fyrstu hrinunni 15:4 — en eftir þaö náðu tslending- arnir sér á strik og sigruðu i bæstu þrem hrinum og þar með i leiknum 3:1. Indriði Arnórsson vakti mesta athygli íslensku leikmannanna I báðum leikjunum, en einnig þótti Guðmundur E. Pálsson standa sig vel i siðari leiknum. Annars léku flestir ísiensku leikmannanna vel, og samspil þeirra var gott... —klp — Nýkomin styrktarblöð og augablöð í eftirtaldar bifreiðar: Hœkkið bílinn upp svo að hann taki ekki niðri ó snjóhryggjum og holóttum vegum Bedford 5 og 7 tonna augablöð aftan. Datsun diesel 70-77 augablöð aftan. Mercedes Benz 1413, augablöð og krókblöð. Mercedes Benz 322 og 1113, augablöð. Scania Vabis L55 og L56, augablöð og krókblöð aftan. Scania Vabis L76, augablöð og krókblöð. 2” 2 1/4” og 2 1/2” styrktarblöð i fólksbila. Mikið úrval af miðfjaðraboltum og fjaðra- klemmum. Smiðum einnig fjaðraklemmur eftir máli. Sendum i póstkröfu hvert á land sem er. Bílavörubúðin Fjöðrin h.f. Skeifan 2, sími 82944. fyrsta leik með Val, eftir að hafa gengið úr KR- og Atli átti auðvelt með að renna knettinúm I netið fram hjá Jóni Þorbjörnssyni, markverði Skagamanna. Hálfdán sem átti góðan leik I rauð/hvita búningnum, átti skot i stöng f leiknum og Grimur Sæmundsson skoraði glæsilegt mark fyrir Val- það fyrsta i áraraðir - en dómarinn dæmdi það af vegna rangstöðu. Skagamenn, sem léku án Jóns Alfreðssonar, sem er á loðnuveið- um og Matthíasar Hallgrimsson- ar sem bíður eftir að fá keppnis- leyfi, áttu einnig góð tækifæri, en þau nýttust ekki frekar en hjá Valsmönnum. -klp- „Litli bróðir" sigraði samt Tveir leikir voru leiknir i Litlu- bikarkeppninni um helgina. Breiöablik vann ÍBK 1:0 og i Hafnarfirði unnu Haukar FH- inga með 3:1. Leikurinn i Hafnarfirði var sögulegur, en mikil harka var þar og margir bókaðir. Það var Janus Guðlaugsson sem kom FH yfir strax i upphafi leiksins og siðan var ekki skorað fyrr en i siðari hálfleik að Lárus Jónsson jafnaði. Þá hljóp mikil harka i leikinn, og ekki batnaði ástandið er Guðjóns Sveinsson bætti öðru marki við fyrir Haukana. Siðasta orðið átti svo Lárus er hann skor- aði 3:1 fyrir Hauka. Leikurinn i Keflavik þótti afar slakur, en eina markið skoraði Valdimar Valdimarsson fyrir Breiðablik. gk-. Axel með 9 mörk! Axel Axelsson var i miklu stuði, er Dankersen lék gegn Nettlesstedi 1. deild handboltans i V-Þýskalandi um helgina, Hann skoraöi 9 mörk, og Dankersen sigraði með 21:20. Ólafur Jónsson skoraði 4 mörk. — Göppingen, liöið hans Gunnars Einarssonar gerði jafntefli gegn Hofweiger 14:14. en Hannover, liöið hans Einars Magnússonar tapaði illa. fyrir Gross wallstad 8:15. — Grosswallstad hefur nú tekið for- ustuna I mótinu, Gummersbach er I 2. sæti og siðan koma Huttenberg og Dankersen. gk-. íáí VERÐLAUNAGRIPIR OG FÉLAGSMERKI Framleiði alls konar verðlaunagripi og félagsmerki. Hefi ávallf fyrirliggjandi ýmsar slœrðir verðlaunabikara og verðlauna- peninga einnig slytfur fyrir flestar greinar íþrólla. Leltid upplýsinga. Magnús E. Baldvinsson taugavegi • - Reykjavik - Simi 2280< m_____ Mánudagur 3. april 1978 visœ vism Mánudagur 3. april 1978 Umsjón: Gylfi Kristjánsson Islandsmeistararnir i hinum ýmsu flokkum I landsflokkaglimunni taliö frá vinstri: Hjörtur Þráinsson, HSÞ, Ólafur H. ólafsson KR, Auöunn Gunnarsson UÍA, Þóroddur Helgason UtA, Guðmundur Freyr Haidldórsson Armanni og Ingi Þ. Yngvason HSÞ. Ljósmynd EK.. IpFSmr Víkingar stefna á meistaratitilinn — Þeir unnu Hauka með 23:19 í skemmtilegum leik í gœrkvöldi í 1. deild — Valur marði 18:17 sigur gegn ÍR „Þetta var harður og spennandi leikur tveggja góðra liða, tveggja efstu liðanna i mótinu, og sigur- inn var aldrei i höfn fyrr en á sið- ustu sekúndunum” sagði Björg- vin Björgvinssson, fyrirliði Vik- ings I handboolta eftir að liö hans hafðisigrað Hauka i I. deildinni i handboltanum i gærkvöldi. „Við unnum þennan leik fyrst og fremst á þvi að varnarleikur okk- ar var betri en þeirra”, bætti Björgvin við. —Það var sannkölluð úrslita- stemmning i Laugardalshöll- inni igærkvöldi, áhorfendur fleiri en þeir hafa verið áður i vetur og hvöttu sina menn mjög. Bæði liðin sýndu snilldartakta i leiknum af og til, og þau skiptust á um að skora allt þar til staðan var 3:3 Þá komu fjögur mörk f röö frá Vlkingi, en Haukar, sem aldrei gefast upp, svöruðu meö öðrum fjórum þannig að jafnt var 7:7. Aftur komust Vikingar þrjú mörk yfir, en Haukar unnu þann mun upp. Staöan i hálfleik þó 14:12 fyrir Viking. Þegar nokkrar minútur voru liðnar af siðari hálfleik og staðan var 15:13 fyrir Viking varði Kristján Sigmundsson, mark- vörður Víkings, vitaskot frá Andrési Kristjánssyni, og Viking- ar brunuðu upp og skoruðu. Stað- an var þvi 16:13 i staðinn fyrir 15:14 og þarna urðu nokkur þáttaskil i leiknum. Vikingar náðu að halda þessu forskoti sfnu og juku svo við það á lokaminút- unum. Lokatölur 23:19 fyrir Vik- inga sem standa nú á þröskuldi Islandsmeistaratignar. Astæða er til að hrósa Viking- um mjög fyrir þennan leik, þeir léku stórgóðan handbolta lengst af og vörninhjá þeim i siðari hálf- leik var með þvi allra besta sem maður hefur lengi séð hjá islensku liði. Bestu menn liðsins voru Arni Indriðason, sem var stórgóður, Páll Björgvinsson og Björgvin Björgvinsson. Haukarnir börðust vel I þessum leik, en þeir voru ekki með heppn- ina með sér. Þannig áttu þeir t.d. fjölda stangarskota, og Vikingar fengu auk þess nokkur ódýr mörk. Sennilega hafa Haukar enn einu sinni misst af Islandsmeist- aratitli, en þó er ekki öll nótt úti enn. Bestu menn Hauka i þessum' leik voru Elias Jónasson og Ólaf- ur Jóhannsson. Mörk Vikings: Björgvin 5, Arni, Þorbergur og Viggó 4 hver, Skarphéöinn og Páll 2 hvor, Siguröur og Jón 1 hvor. Mörk Hauka:Andrés 8 (7), Elias 3, Ingimar, Stefán og Árni 2 hver, Ólafur og Þorgeir 1 hvor. Valur—ÍR 18:17. Eftir að hafa horft á góðan leik Vikings og Hauka komu svo Vals- menn og IR-ingar og sýndu áhorf- endum eitthvað sem var greini- lega allt önnur iþrótt. Er skemmst frá þvi að segja að ieik- ur liðanna var svo slakur að maö- ur hefur varla geð til að skrifa um hann. Hann var þó hnifjafn og spenn- andi allan timann, og liðin skipt- ustá um forustuna, staðan i hálf- leik 7:7. Þegar ein og hálf mín. var til leiksloka var jafnt 17:17, en Þorbjörn Jensson skoraði sigur- mark Valsmanna er 59 sek. voru til leiksloka. IR-ingar voru með boltann allt framundir leikslok, en tókst ekki aö finna glufu i vörn Vals. Mörk Vals: Jón Pétur 5, Steindór 4, Þorbjörn G. 3, Jón K. og Stefán 2 hvor, Þorbjörn J. og Bjarni 1 hvor. Mörk 1R: Bjarni 5, Brynjólfur og Vilhjálmur 3 hvor, Arsæll og Jóhann Ingi 2 hvor, Guðmundur og Asgeir 1 hvor. gk-. Strákarnir settu mestan svip á Landsflokkaglímuna Stór hópur ungra glimumanna setti mikinn svip á Landsflokkaglimuna, sem háð var I iþróttahúsi Kennaraháskólans i gær. Það voru piltar úr Reykjavik, Þing- eyjarsýslu og af Austfjörðum, sem þarna mættu og sýndu og sönnuðu að enn þurfum viö ekki aö örvænta hvaö viöhald þjóöariþróttar okkar snertir. Kunnátta eða keppnisreynsla margra þeirra var að visu ekki upp á marga fiska, En það sem upp á vantaði var fengið með kappi og krafti, og skemmdi það siður en svo fyrir áhorfendum, sem kunnu vel að meta hina ungu menn. A mótinu var keppt i þrem flokkum unglinga og þrem flokkum fullorðinna. Hjá þeim yngri var harðast barist i drengjaflokki. Þar sigraði Ólafur H. Ólafss. KR, hlaut 7 vinninga. Næstur kom Gústaf Ómarsson UIA með 6,5 vinninga og þriðji Geir Gunnlaugsson UV með 5,5 vinninga. -1- sveinaflokki þurfti aukaglimu um fyrsta sætið og tslandsmeistaratitilinn i þeim flokki. Þar áttust við Hjörtur Þráinsson HSÞ og Bryngeir Stefánsson UIA og sigraði Hjörtur í þeirri viðureign. 1 þriðja sæti varð svo Hreinn Sigmarsson UÍA. í unglingaflokki varð sigurvegari Auð- unn Gunnarsson UIA. Annar varð Helgi Bjarnason KR og þriðji Asgeir Viglundsson KR. Hjá karlmönnunum voru átökin mest i yfirþyngd.jafnvel glimubeltin urðu þar að láta undan átökunum. Ingi Þ. Yngvason, HSP varð þar sigurvegari. Guðmundur Olafsson Armanni varð ann- ar með 1 vinning og þriðji varð Ingvar Engilbertsson UV með engan vinning. 1 léttasta flokknum -léttþyngd- sigraði Þóroddur Helgason UIA sem hlaut 2 vinninga. Annar varð Jón Magnússon KR og þriðji Halldór Konráðsson UV með engan vinning, og kom það mjög á óvart. Mesta keppnin var i milli þyngd enda voru þar kappar miklir. Hjálmur Sigurðsson UV féll strax i fyrstu glimu gegn Ómari Úlfarssyni KR, sem nú keppti aftur eftir langt hlé. Náði Hjálmur sér ekki almennilega á strik eftir það og hafnaði i 4. sæti með 1,5 vinning. Ómar varö þriðji með 2 vinninga en i öðru sæti kom hinn kattliðugi Þingeyingur Eyþór Pétursson með 3 vinninga eða hálf- um vinningi minna en sigurvegarinn Guðmundur Freyr Halldórsson, Ármanni. 1 mótslok afhenti Helgi Seljan verðlaun- in og sleit þessári 30. Landsflokkaglimu Islands með nokkrum vel völdum orðum, sem féllu i góðan jarðveg meðal áhorf- enda og keppenda. -klp- Jafntefli hjá Standard Talsverðar likur eru nú á þvi að Stand- ard Liege hafi misst af meistaratitlinum i Belgíu er liöið tapaði stigi gegn La Louvi- ere I gær. Leikið var á velli La Louviere, og lauk leiknum með jafntefli 1:1. Forustuliðiö FC Brugge vann Winter- slag i miklum baráttuleik 4:3 og jók þvi forskot sitt og er það nú orðið ein 5 stig. Anderlecht sigraði CS Brugge 1:0 og náði við það Standard að stigum. Hinsvegar gekk betur hjá Royal Union i 2. deildinni, en þar leika þeir sem kunnugt er Marteinn Geirsson og Stefán Halldórs- son. Þeir unnu Patro Eisten 1:0, en þrátt fyrir það á Union sáralitla möguleika á sæti i 1. deild aö ári. gk-- AUGLYSINGASTOFA KRISTINAR 8.4 Sestu þá niður og slappaðu af með fullt mjólkurglas í hendi. Köld nýmjólk er ekki aðeins góð - hún er líka þeirrar náttúru, að veita okkur flest þau mikilvægu næringarefni, sem nauðsynleg eru vexti og viðgangi lífsins. Drekhtu nijólk í dag - og njóttu þess. 5 Mjólkoí* nijólktmifiinMr ovknlind okkar oi* heilsui*jafi jjr ft 1 \ V.' / Wt, wKi' íffL •■ 'wA

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.