Vísir - 28.04.1978, Blaðsíða 1

Vísir - 28.04.1978, Blaðsíða 1
9 y L 4' k' fv VfSIR Þær voru margar spurningarnar sem blaöamennirnir vildu fá svar viö á þessum árum — en þaö var ekki alltaf svo þægilegtað svara. 6. mars s.l. átti aö sýna leikna breska sjónvarpsmynd um þá félag’ana Fhilby, Burgess og Maclean. Af þessari sýningu varð ekki vegna handvammar erlcnd- is. íslenska sjónvarpið fékk aldrei rétt eintak af þessari mynd. Nú hefur sjónvarpið hinsvegar fengið eintak sem það getur sýnt i tækjum sinum. Og það verður gert á mánudagskvöldið 1. mai. Þaö var árið 1951 sem tveir háttsettir starfsmenn bresku leyniþjónustunnar, Guy Burgess og Donald Maclean flúðu yfir til Sovétrikjanna. Þessi atburður vakti að vonum heimsathygli en undrunin átti eftir að verða meiri. Ellefu árum eftir áðurnefndan atburð fór einn Breti á fund Ivans. Það var enginn annar en Kim Philby einn æðsti maður bresku leyniþjónustunnar. Það er vist ekki ofsögum sagt að þetta hafi verið heldur daprir timar fyrir leyniþjónustu hennar hátignar. „Áfangar" í kvöld ki 22.50: Krímstríðið og önnur stríð Þegar við litum inn i Fálkann á Laugaveginum i gær hittum við fyrir þá Asmund Jónsson og Guðna Rúnar Agnarsson þar sem þeir voru að bræða með sér hvaða lög þeir ættu að hafa i „Aföngum” i kvöld. Þeir félagar munu byrja þátt- inn með þvi að leika tónlist sem tengist Krímstriðinu og þeim atburöum sem þá áttu sér stað. Má kannski segja að þetta veröi einskonar þungamiðja þáttar- ins. Þeir munu siðan leika lög frá þeim þjóðum sem börðust i þessu striði og tónlist sem fjall- ar um þau hugtök sem koma upp i sambandi við svona hildarleik. Þeir munu leika tónlist frá Tyrklandi með listamönnum sem við hér á norður hjara þekkjum litið til. Þá mun Eng- lendingur flytja verk sem heitir Guðni Rúnar Agnarsson og Asmundur Jónsson bræða meö sér „programmiö” í þáttinn í kvöld. Mynd:Jón Einar. „Balaklava”, en það Þetta er aðeins brot af þvi að heyra i þættinum i kvöld. syngur hann án undirleiks. sem hlustendum gefst kostur á JEG. \ y Föstudagur 2H. april 7.00 Morgunútvarp 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningár. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónieikar. x. 14.30 Miðdegissagan: „Saga af Bróður Vlling” eftir Friðrik A. Brekkan Boili Gústavsson les (11). 15.00 Miödegistónleikar György Sador leikur á pianó Sónötu nr. 1 i f-moll, op. 1 eftir Sergej Prokofjeff. Gervase de Peyer og Eric Parkin leika fantasiu-són- ötu fyrir klarinettu og pianó eftir John Ireland. Melos tónlistarflokkurinn leikur Kvintett i' A-dúr fyrir blást- urshljóðfæri op. 43 eftir Carl Nielsen. 15.45 l.esin dagskrá næstu viku. 10.00 Frét tir. Tilkynningar. , 116.15 Veðurfregnir). 10.20 Fopp 17.30 Útvarpssaga barnanna: „Sloini og.’.panni á öræfunt” el'tir Kristján.í Jóhannsson Viðar Eggertsson les t-6). 17.50 Tónleikar. Tilkvnningar. 18.45 Veðuríregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Viðfangsefni þjóðfélags- fræðaStefán Olafsson þjóð- félagsfræðingur flytur loka- erindi flokksins og fjallar um atvinnu- og kjararann- sóknir. 20.00 Tónleikar Sinfóniu- hljóinsveitar islands i Há- skólabiói kvöldið áður: — fyrri hluti. Flytjandi með hljómsveitinní er Filharm- oniukórinn. Stjórnandi: Marteinn II. Friðriksson Einsöngvarar: Sieglinde Kahmann, Rut L. Magnús- son, Sigurður Björnsson og • Halldór Vilhelmsson. a. „Greniskógurinn” eftir Sig- ursvein D. Kristinsson tfrumflutningur. b. Te De um eítir Zoltan Kodaly. Jón Múli Arnason kynnir tónlikana— 20.50 Gestagluggi Hulda Val- týsdóttir stjórnar þætti um listir og menningarmál. • 21.40 l.jóðsöhgvar eftir Felix Mende Isohn. Peter Schrei- er syngur: Walter Olberts leikur á pianó. 22.05 Kvöldsagan: .Kvisaga Sigurðar liigjaldssonar frá Balaskarði Indriöi G. Þor- steinsson les (3). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Afangar L'msjónar- . menn: Asmundur Jónsson og Guöni Rúnar Agnarsson. 23.40 Fréttir. Dagskrárlok. F"östudagur 28.april 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Margt býr i myrku djúpi 21.00 Kastljós (L) Þáttur um innlend málefni. Umsjónar- maður ómar Ragnarsson. 22.00 Fálkar (L) (Magasi- skola) Ungversk biómynd frá árinu 1970. 23.20 Dagskrárlok. ii

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.