Vísir - 28.04.1978, Síða 3

Vísir - 28.04.1978, Síða 3
16 Föstudagur 28. apríl 1978 visnt: vism Föstudagur 28. apríl 1978 17 i wXXXXXflC STANDBERG H.F. Höfum flutt skrifstofur okkar frá HVERFISGÖTU 76 að SOGAVEGI 108 Ath. Ny simanúmer 35240 og 35242 STANDBERG H.F. Gróðurmold til sölu Garðaprýði sími 71386 Blaðburðarbðrn óskast' Lœkir III. Austurbrún, Kleiforvegur, Norðurbrún VISIR JAJT DAIHATSU Ármúla 23 — simi 85870 ^ Opið frá kl. 9-7. Einnig á laugardögum.^^ Toyoto Mark 11 órg. '73 Toyota Carina árg. '74 Toyota Carina árg. '72 Toyota Corolla árg. '74 Toyota Corolla árg. '73 Toyota Corolla árg. '72 Comet Custom árg. '74 Duster 6 cyl árg. '70 VW 1302 árg. '72 Maveric '74 Saab 99 '76 Lada station árg. '72 Lada statiorárg. '74 Sunbeam 1600 árg. '75 ^Vantar nýlega bila á skrý Kvikmyndir helgarinnar Föf.tudagskvikmyndin: tkvöld föstudag sýnir sjónvarpiö ungverska kvlkmynd. mynd , er nefn- ist „Fáikar”, er gerft áriö 1970. Myndin gerist á sveitabæ einum I Ungverjalandi þar sem allt llf- iö snýst um tamningu fálka. t upphafi myndarinnar I kvöld segir frá því þegar ungur maður kemur á áöurnefndan bæ. Þar er m.a. fyrir bústjörinn, sem er miöaidra maöur aö nafni Lalik og ung ráöskona. Sýníng myndarinnar hefst ktukkan tiu og stendur 11 tíma og 20 mfnútur. tslenskan texta geröi Hjalti Kristgejrsson. Laugardagskvikmyndin: „Charly” nefnist myndin sem sjónvarpiö býöur okkur uppá kl. 22.05 á laugardagskvöldiö. t ööru aöalhlutverkinu er Cliff Robertson, en hann hlaut Óskarsverölaun fyrir þennan leik sinn. MeÖ hitt aöaihlutverkin fer Clalre Bioom. Charly Gordon er fulltiöa maöur, en hinn andlegi þroski hefur ekki fylgt hinum likamlega eftir. En Chariy karlinn gefst ekki upp. Hann leggur hart aö sér og stundar nám i kvöldskóla af kappi. Árangurinn lætur á sér standa, en kennari hans er allur af vilja geröur til aö hjálpa hon- um. Hann sendir þvi Chariy á sjúkrahús, þar sem hann gengst undir aögerö. Mynd þessi, sem er bandarisk er frá árinu 1968. Þýöandi hennar er Hallveig Thorlacius. -nJEG. Sjónvarp ú laugardogskvöldið kl. 20.30: „Menn vaða hér út og inn eins og þeim sýnist „t þættinum mun Guömund- ur Einarsson verkfræöingur segja frá rannsóknum erlendra visindamanna á blómum. Þeir halda þvi fram aö ef menn tali vel viö bióm dafni þau mun bet- ur en ella.” Viö munum rifja upp atburöi ársins 1934 og spjalla viö Ey- stein Jónsson. fyrrv. ráöherra. Matthias Jóhannessen flytur ljóö sem hann hefur ort sérstak- lega fyrir þáttinn um sumarið. Þá er von á Sfspökum I heim- sókn, en viö teljum rétt aö is- lensku máli séu gerö skil i sjón- varpinu.” Ef einhver er i vafa um hvaöa þátt nú er veriö að fjalla um þá skal þaö tekiö fram aö hér er átt viö „A vorkvöldi”. Viömælandinn er Tage Amm- endrup annar stjórnenda þátta- ins. t undanförnum þáttum hafa þeir félagarnir Tage og Olafur Ragnarsson verið á ferö meö falda myndavél. Okkur býöur i Ólafur Ragnarsson ræöir viö Guömund Einarsson um blómarækt. grun að þeir hafi ekki látiö af þessum hrekk sinum. Viö spurö- um Tage hvert þeir myndu næst beina hinni földu myndavél. „Hún er falin svo vel aö viö finnum hana bara ekki sjálfir,” svaraði Tage. Þaö sem eftir var samtals okkar var hann allillskeyttur og vildi fátt gefa upp. Þó lét Tage þess getiö aö nýlega heföu þeir fundiö fornt kvikmyndaver. Væri rannsóknum á þvl máli nú aö ljúka og árangurs aö vænta n.k. laugardag. — Hvaöa hljómsveit veröur i þættinum? „Viö vorum aö frétta aö þaö væri hópur á leiöinni, sagöi Tage, „en hvort hann kemst inn I þáttinn er svo annað mál. Ann- ars vaöa menn hér út og inn eins og þeim sýnist.” —JEG. Kristmann Eiðsson hefur þýtt 68 þœtti með „Húsbœndum og hjúmf' Það hefur verið gaman að glíma við þetta" Útvarp ó lougardaginn kl. 21.40: Þingkonur mættar til leiks I „Teboöinu” hans Sigmars. Þær eru Ragnhildur Helgadóttir, Vilborg Haröardóttir og Siguriaug Bjarna- dóttir. Mynd: Jón Einar. Teboð með þingkonum A laugardagskvöldiö býöur Sigmar B. Hauksson þrem þing- konum til kaffidrykkju i þætti sinum „Teboöi”. Þessar þrjár konur eru Ragnhildur Helga- dottir, Sigurlaug Bjarnadóttir og Vilborg Haröardóttir. Þá veröur einnig viötal viö Auöi Auöuns, sem er eina konan sem gegnt hefur ráöherraembætti á Islandi. ar þættinum 22.30 Veöurfregnir Fréttir. 23.45 Ilanslög 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Laugardagur 29. apríl 16.30 lþróttir Umsjönarmaöur Bjarni Felixson. 18.15 On VVe GoEnskukennsla. 24. þáttur endursýndur. 18.30' Skýjuin ofar tL) Sænskur sjónvarpsmynda- flokkur. 4. þáttur. A suður- leið. Þýðandi JOhanna Jó- „Ég er ekki frá þvi aö kven- þingmenn séu skemmtilegri viömælendur heldur en karlpen- ingur Alþingis,' sagði Sigmar i viötalivið Visi. „Karlmennirnir taka sig of alvarlega. Þaö er mun léttara yfir konunum”. —JEG. hannsdóttir. (Nordvision — Sænska sjónvarpiö) 19.00 Enska knattspyrnan (L) Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsmgar og dagskrá 20.30 A vorkvöldi (L) Umsjónarmenn ólafur Ragnarsson og ■ Tage Ammendrup. 21.10 Dave Allen lætur ntóðan inása jL) Breskur gaman- þáttur. Þýöandi Jón Thor Haraldsson. 22.05 Charly Bandarisk bió- mvnd frá árinu 1968. Aðal- hlutverk Cliff Robertson og Claire Bloom. Þýðandi Hallveig Thorlacius. 23.40 Ilagskrárlok. Evrópusöngvakeppnin í sjónvorpinu ú sunnudaginn kl. 21.20 TVO LOND MÁTTIT EKKI VINNA! Dagblöðin iMið-Evrópu sögðu að tvö lönd mættu ekki vinna Evrópusöngvakeppnina. Ef það gerðist myndi það gjörbreyta þessari- keppni i framtiðinni. Annað þessara landa er smárik ið Luxembourg, sem teflir fram Baccara. Blöðinsegja að ef þær vinni muni lönd i framtiöinni kaupa topp skemmtikrafta til að tefla fram i keppninni. Þess má geta að Baccara eru spænskar sá sem semur lagið og útsetur það er þýskur og þær syngja á frönsku! Hitt landið sem ekki má vinna er Noregur. Astæðan er sú að Jahn Teigen, sem kepp- ir fyrir Noregs hönd, er háðfugl hinn mesti. Finnst blöðunum hann ekki taka keppnina nógu alvarlega og telja að hann setji blett á hina viröulega Evrópu- söngvakeppni. Klæöaburður hans og framkoma i Paris vik- una fyrir keppnina varð ekki til að létta brúnina á hinum virðu- legu aðstandendum keppninnar. Dómendurnir Aður en keppnin fór fram höfðu veriðvaldar dómnefndir i hverju landi fyrir sig. i hverri nefnd voru 11 meðlimir og áttu þar af 6 að vera undir 25 ára aldri. Engin dómnefnd hefur rétt til að gefa stíg fyrir það lag sem kemur frá heimalandi nefridarinnar. js/—JEG. Útvarp ó sunnudaginn kl. 15.00: Af íslenskum landbúnaði Að undanförnu hefur Páll Heiðar Jónsson verið að safna að sér efni um islenskan land- búnað. Á sunnudaginn fáum við að kynnast, að nokkru leyti, þessu efni. Þá verður fluttur fyrsti þátturinn um þessa at- vinnugrein, sem svo mjög hefur veriðtil umræðu aö undanförnu. „í þessum fyrsta þætti verður rætt um þaö hvernig er aö búa hér. Hve mikið ræktanlegt land við höfum og hve mikiö þegar hefur veriö ræktaö. Einn- ig verður rætt um afkomu bænda og hvar búsælustu sveitir landsins séu”. Þetta voru orö stjórnanda þáttarins. Páls Heiðars Jónssonar. Hann sagði okkur að einnig gerði hann ráð fyrir að rætt yrði um helstu fé- lagssamtök bænda, uppbygg- ingu þeirra ogstarf. Þá yrði og leitað álits nokkurra manna og þeir spurðir hvaða vandamál- um þeir teldu að bændur stæöu frammi fyrir i dag. Reikna má meö að þessir þættir um islenskan landbúnaö verði 4-5 talsins. Þó er þaö ekki fullákveðið enn, enda efniö yfir- gripsmikið. —JEG. EVRÓPUSÖNG VA KEPPNIN 1978 1) IRLANi?: Borntosingflutt af Colm T.C. Wilkinson 2) NOREGUR: „Mil etter mil” flutt af Jahn Teigen. 3) ÍTALIA: „Questo Amore” flutt af Rieehi e Poveri. 4) FINNLAND: „Anna Rakkaudelle Tilaisuus” fiutt af Seijo Simola. 5) PORTUGAL: „Dai-LI-Dou” flutt af Gemini. 6) FRAKKLAND: „II y aura toujours des violons” flutt af Joel Prévost. 7) SPANN: „Baiiemos un vals” flutt af Jose Velazoues. 8) ENGLAND: „The Bad Old Davs” flutt af hljomsvcitinni Co-Co. 9) SVISS: „Vivre” flutt af Carole Vinci og kdr. 10) BELGÍA: „L’amour, ca fait chanter la vie” flutt af Jean V 3 Ue é, 11) HOLLAND: „It is o.k.” flutt af Harmony. 12) TYRKLAND: „Sevince” flult af Nazar. 13) V-ÞYSKALAND: „Feu- er” flutt af Irene Sheer. 14) MONAKÓ: „Les jardins de Monaco” flutt af Caline & Olivier Toussaint. 15) GRIKKLAND: „Charlie Chaplin” flutt af Tania Tsana- clidou. 16) D A N M ö R K : „Boom-Boom” flutt af Mabel. 17) LÚXEMBURG: „Parlez-Vous Francais?” flutt af Baccara. 18) ÍSRAEL: „A-Bi-Ni-Bi” flutt af Izhar Cohen & The Aiphabeta. 19) AUSTURRtKI: „Mrs. Caroline Robinson” flutt af Springtime. 20) SVtÞJÓÐ: „Det blir alltid varre framat natten” flutt af Björn Skifs. hefur nokkru sinni sýnt Þaö eru Húsbændur og hjú sem nú eru að kveðja landsmenn. Kristmann Eiðsson hefur þýtt alla 68 þættina um húsbændurna og hjú þeirra. Hvernig skyldi hon- um svo hafa likaö vistin. „Þaö hefur verið ánægjulegt að þýða þessa þætti. Fólkið er svo fjöl- breytilegt og persónurnar vel gerðar. Það hefur veriö gaman að fylgjast með hverri persónu og talsmátanum uppi hjá húsbænd- unum og svo aftur niðri hjá hjú- unum. Þar var nokkur munur á. Eins og menn muna framdi James sjálfsmorö I siðasta þætti. Georgina biöur heima eftir sínum heittelskaða. Ar kreppunnar miklu eru gengið i garð. A neðri hæöinni brosir framtlö- in viö gömlu hjúunum.Systir frú Bridges haföi arfleitt hana að gömlu gistiheimili. —JEG. kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Konur og verkmenntun. Siöari þáttur. Umsjónar- menn: Björg Einarsdóttir, Esther Guðmundsdóttír og Guðrún Sigriður Vilhjálms- dóttir. 20.00 H1 jómskálam ús ik Guðniundur Gilsson kynnir. 20.40 Ljböaþáttur Umsjonar- maöur: Jóhann Hjálmars- son. 21.00 „Spænsk svita” eftir is- aac Albéniz Filharmoniu- sveitin nýja i Lundúnum leikur: Raíael Fuhbech de Burgos stjOrnar. 21.40 Teboö Konur á alþingi. Sigmar B. Hauksson stjorn- „Margt býr i myrku djúpi” nefnist bresk mynd sem er á dagskrá sjónvarpsins i kvöld. I henni er lýst rannsóknarleiöangri breskra visindamanna I svo- kallaða Grænhöfðagryfju. Gryfja þessi er úti I At- lantshafi út af Vestur-Afriku norðanverðri. Rannsóknir visinda. manna beindist einkum að svæðum sem eru á 1500 til 2000 m. dýpi. Bretarnir tóku sýni af þeim líf- verum sem þarna fundust. Til þessa verks notuðu þeir þar til gerða nót, stóra og mikla. Sum þessara dýra deyja þegar þau koma upp á yfirborð sjávar— þau þola ekki þrýstingsmuninn. A svo miklu dýpi sem þau lifa á, er eins og gefur að skilja ekki mikil birta. Þvi hefur móðir nátt- úra gefið þessum lifverum ljós- færi. I myndinni i kvöld er greint frá þeim rannsóknum sem fram hafa farið á þessum ljósfærum fiskaog annarra lifvera, sem lifa á miklu dýpi. —JEG. ómar Ragnarsson stjórnar Kastljósi f kvöld. Mynd: Jens. Kastljós kl. 21.00: Jón Sólnes og Vilmundur rœða mólefni Kröflu 1 þessari viku lagöi Iðnaöarráöherra fram skýrslu um virkjunarframkvæmdir við Kröflu. Þessi skýrsla verður til umræðu i Kastljósþætti Ómars Ragnarsson- ar i kvöld. Þátttakendur i umræðunum veröa Jón Sólnes for- maöur kröflunefndar, Vilmundur Gylfason, mennta- skólakennari og Jakob Björnsson orkumálastjóri. Þetta verður ekki I fyrsta sinn sem þeir mætast Jón Sólnes og Vilmundur Gylfason I Kastljósi til þess að fjalla um málefni Kröflu. Það var haustið 1975 sem Jón Sólnes mætti i Kastljósþátt þar sem Vilmundur var spyrjandi ásamt Valdimari Jóhannssyni. Varö sá þátt- ur, mörgum þeim sem á horfðu, minnisstæöur. Auk þessara kappa verður svo rætt við fólk á förnum vegi, bæði Akureyringa og Reykvlkinga. Klukkan 21.20 á sunnu- dagskvöldið lýkur lengsta framha Idsmyndaf lokki sem íslenska sjónvaf-pið mættur niður I sjónvarp til að skoða fyrsta þáttinn af „Gæfa eða gjörvuleiki”, sem byrjar eftir rúma viku. Mynd: Jens. leika konsert i C-dúr fyrir öbó og strengjasveit op. 7 nr. 3 eftir Jean Marie Le- clair, Vittorio Negri stjórn- ar. Lola Bobesco leikur á fiölu ásamt kammersveit- inni i Heidelberg þættina Vor og Sumar úr „Arstiðun- um” eftir Antonio Vivaldi. 15.40 Islcnzkt mái Dr. Jakob Benediktsson flytur þáttinn. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Ninsxlustu popplögin Vignir Sveinsson kynnir. 17.00 Knskukennsla (On VVe Go) Leiðbeiriandi: Bjarni Gunnarsson.’ • { 17.30 Barnalög 18.00 Tonleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá Laugardagur 29. april 7.00 Morgunútvarp Veður- 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynnigar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkvnningar. Tðnleikar. 13.30 Vikan framundan ólafur Gaukur kynnir dagsta’á út- varps og sjónvarps. 15.00Miðdegistónleikar Heinz Holliger og félagar i Rikis- hljómsveitinni i Dresden —JEG

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.