Vísir - 28.04.1978, Blaðsíða 4

Vísir - 28.04.1978, Blaðsíða 4
1» Föstudagur 28. apríl 1978 vism SJÓNVARP NÆSTU VIKU Sunnudagur 30. aprll 18.00 Stundin okkar UmsjðnarmaBur Asdts Emilsdóttir. Kynnir ásamt henni Jóhanna Kristin Jóns- dóttir. Stjórn upptöku And- rés IndriBáson. 111 é 20.00 Fréttir og veBur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 llúsbændur og hjú Breskur myndaflokkur. Lokaþáttur. Hvert fer ég héBan? ÞyBandi Kristmann EiBsson. 21.20 Söngvakeppni sjón- varpsstööva í Evrópu 1978 23.20 AB kvöldi dags (L) Séra Kristján Róbertsson, sóknarprestur i Kirkju- hvolsprestakalli i Rangár- vallaprófastskalli, flytur hugvekju. 23.30 Dagskrárlok. L Mánudagur 1. mai 20.00 Fréttir og veBur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 , ,Nú skyld i ég hlæja ef ég væri ckki dauður" (L) Kvikmynd þessa gerBu Jón Hermannsson og Þrándur Thoroddsen eftir sam- nefndri þjóBsögu. 20.45 StaBa vcrkalýðs- hreyfingarinnar (L) Um- ræðuþáttur i beinni útsend- ingu. Stjórnandi Guðlaugur Þorvaldsson háskólarektor. 21.35 Philby, Burgcss og Mac- lean (L) AriB 1951 gerðist atburBur, sem vakti heims- athygli. Tveir háttsettir starfsmenn bresku leyni- þjónustunnar, Guy Burgess og Donald MacleanflúBu til Sovétrikjanna. Ellefu árum siBar flúBi einnig Kim Phil- by einn æBsti maBur leyni- þjónustunnar. t þessari leiknu bresku sjónvarps- mynd er lýst aðdraganda þess er þrir vel menntaBir Englendingaraf góBum ætt- um gerast kommúnistar og njósnarar i þágu Sovétrikj- anna. Handrit Ian Curteis. Leikstjóri Gordon Flemyng. ABalhlutverk Anthony Bate, Derek Jaeobi og Michael Culver. ÞýBandi Kristrún ÞórBardóttir. 22.55 Sveitaball Svipmyndir frá sveitaballi i' Aratungu sumariB 1976. Þar skemmtu Ragnar Bjarnason og hljómsveit hans, söngkonan ÞuriBur Sigurðardóttir, Bessi Bjarnason og Ómar Ragnarsson. St jórn u pptöku Rúnar Gunnarsson. Aður á dagskrá 12. desember 1976. 23.30 Dagskrárlok Þriðjudagur 2. mai 20.00 Fréttir og vcBur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Iþróttir UmsjónarmaBur Bjarni Felixson. 21.00 MóBirín (L) Dönsk leik- brúBumynd gerB eftir ævin- týri H.C. Andersens. DauB- inn kemur i heimsókn til móBurinnar og tekur barn hennar. Hún er reiBubúin aB leggja alit I sölurnar tilaB fá barniB aftur. Steingrímur Thorsteinsson þýddi ævin- týriB. Lesarar Helga Bach- mann og Helgi Skúlason. (Nordvision — Danska sjón- varpiB) 21.20 Serpico(L) Bandariskur sakamálamyndaflokkur. Felustaöurinn ÞýBandi Jón Thor Haraldsson. 22.10 Sjónhending (L) Erlend- ar myndir og málefni. Um- sjónarmaBur Sonja Diego. 22.30 Dagskráriok Miðvikudagur 3. mai 18.00 Ævintýri sótarans (L) Tékknesk leikbrúBumynd. Lokaþáttur. ÞýBandi Jó- hanna Jóhannsdóttir. 18.10 A miBdepli jarðar og i miðdepli sólar (L) Sænsk teiknimyndasaga 1 fimm þáttum um börn I SuB- ur-Amerlku. Fyrsti þáttur er um Manúelu indiána- stúlku sem á heima uppi I fjöllum. ÞýBandi og þulur Hallveig Thorlacius. (Nord- vision — Sænska sjónvarp- iB) 18.35 Hér sé stuB (L) Hljóm- sveitin Reykjavlk skemmt- ir. Stjórn upptöku Egill EB- varBsson. 19.05 On VVeGo Enskukennsla. 25. þáttur frumsýndur. 19.20 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Nýjasta tækni og visindi (L) UmsjónarmaBur Örnólfur Thorlacius. 20.55 Charles Dickens (L) Breskur myndaflokkur 5. þáttur. Frami Efni fjór&a þáttar: Charles Dickens er þingfréttaritari I miklum metum. Hann er mikill samkvæmismaBur og kynn- ist hinni laglegu en vit- grönnu Mariu Beadnell, dóttur auBugs bankastjóra. Dickens veit aB hann er of fátækur til afi hljóta náð fyrir augum væntanlegs tengdaföBur sins en kemur ti1 hugar leiB til aB auBgast fljótt: Hann ætlar aB verBa frægur leikari og hefur leik- listarnám. ÞýBandi Jón O. Edwald. 21.45 Höfum viö gert skyldu okkar? (L) Kanadisk fræBslumynd um lömun af völdum heilaskemmda. Þessi lömun er ólæknandi, og hingaB til hefur litiB veriB gert til aB létta sjúklingum lifiB. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. AB lokinni myndinni ræBir ómar Ragnarsson viB Helgu Finnsdóttur fyrrverandi formann Foreldrasamtaka barna meB sérþarfir. 22.30 Dagskrárlok HLJÓÐVARP NÆSTU VIKU Sunnudagui' i i 30. april 8.00 Morguiiaiidakl Séra Pót- ur Sigurgeirsson vigslu- biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregn- ir. Úldráttur úr forustu- greinum dagblaðanna. 8.35 I.ctl mnrgiinlög Arthur Greenslade og félagarhans leika lög hljómsveitarinnar ,, Abba". 9.00 Morguiitónlcikar, (10.10 Veðurfr. 10.25 Fréttir). a. Fantasia i C-dúr fyrir fiðlu og pianó eftir Kranz Schu- bert Yehudi Menuhin og Louis Kentner ieika. b. Pianókvintetti Es-dúrop. 44 eftir Robert Schumann. Jörg Demus og Barylli strengjakvartettinn leika. c. Litil svita eftir Claude De- bussy. Suisse Romande hljómsveitin leikur, Ernest Ansermet stj. d. Pianókon- sert nr. 23 i A-dúr (K488) eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Clifford Burzon og Sinfóniuhljómsveit Lundúna leika. Stjórnandi: Istvan Kertesz. 11.00 Messa i Dómkirkjunni Preslur: Séra Hjalti Guð- mundsson. Organleikari: Gústaf Jóhannesson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.23 VeBurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Afslæðishyggja i siðfræöi Mike Marlies gistilektor flytur slðasta erindi i flokki hádegiserinda um viðfangs- efni i heimspeki. 14.00 M iðdcgistónlcikar a. Fiðlukonsert i a-moll op. 53. eftir Antonin Dvorák. Josef Suk og Tékkneska fil- harmoniusveitin leika, Karel Ancerl stjórnar. b. „Brasiliuþrá", svita mynd- rænna dansa eftir Darius Milhaud. Hljómsveit franska rikisútvarpsins leikur, Manuel Rosenthal stj. 15.00 Latidbtinaöur á ísiandi: — fyrsti þáttur Umsjón: Páll íleiðar Jónsson. Tækni- vinna: Guðlaugur Guðjóns- son. 16.00 lsiensk einsöngslög: Inga Maria Kyjólfsdóttir syngur lög eflir Bjarna BöBvarsson o.fl Ólafur Vignir Albertsson leikur á pianó. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 lslensk malblóm Ingi- mar óskarsson náttúru- fræBingur flytur erindi (AB- ur útv. i aprll 1967). 16.50 Körsöngur: Fischer-kór- inn I Wurlemberg syngur vinsæl lög Söngstjóri: Gott- hilf Fischer. 17.30 útvarpssaga barnanna: ..Steini og Danni á öræfum" cftir Kristján Jóhannsson Vifiar Eggertsson les (7). 17.50 Dansar i gönilum stöPer Bolstad og Kare Kornelius- sen leika á harmónikut; ásamt hljómsveit. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Boðið til veislu Björn Þorsteinsson prófessor flyt- ur þriBja þátt úr Kinaför 1956: dálitla glæpasögu. 19.55 Frá tónleikum Kammer- Tnúsikklúbhsins i Bústaba- kirkju 3. fcbr. sl., sfðari liiuli: Franski tónlistar- flokkurinn „La Grande Ecurie et !a Chambre du Roy" flytur ,,Alcione"-svlt- una eítir Marin Marais og Kantötu fyrir sópran og hljómsveit eftir Joseph Bodin de Boismortier. Ein- söngvari: Sophie Boulin. Stjórnandi: Jean-Claude Malgorie. 20.30 ttvarpssagan: „Nýjar > ..........................— skuldir" eftir Qddnýju Guð- niundsdótlur Kristjana E. GuBmundsdóttir lýkur lestri sögunnar (5). 20.55 Frá orgeltónleikum I I) ó m ki rk ju nni Karel Paukert leikur verk eftir Sweelinck, Bach, Liszt, Li- geti, Alain, og Eben. 21.25 L'in suðurhluL'i Afriku Orn ólafsson menntaskóla- kennari flytur fyrra erindi sitt. 22.00 „Ljóð án orða" Rena Kyriakou leikur pianóverk eftir Mendelssohn. 22.20 Úr visnasafni Útvarps- tlöinda Jón úr Vör flytur ni- unda þátt. 22.30 VeBurfregnir. Fréttir. 22.45 Kvöldtónleikar „Ame- rikumaöur i Parls", hljóm- svcitarverk eftir George Gershwin. Hátiöarhljóm- sveit Lundúna leikur, Stan- ley Black stjórnar. „Vor i Appalaklufjöllum", ballett- músik eftir Aaron Copland. Filharmonlusveitin i New York leikur, Leonard Bern- stein stjórnar. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 1. mai llátiðisdagiir vcrkalýðsins 7.00 Murguiuitvarp Veður- fregnir kl. 7.00,8,15 og 10.10 Morgunleikfim i kl. 7.15 og 9.05: Valdimar Ornólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson pianóleikari. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. landsmálabl.) 9.00 og 10.00. Morgunbæir kl. 7.55. Séra (iuðmundur Þor- steinsson flytur (a.v.d.v.) Morguiistiind barnanná kl. 9,15 Margrét örnólfsdóttir les framhald þýðingar sinn- ar á sögunni „Gúró” eftir Ann Cath.-Vestly (10). Til- kynningar kl. 9.30. Létt lög milliatriða. tslenskt málkl. 10.25: Endurtekinn þáttur dr. Jakobs Benediktssonar. Tónleikar kl. 10.45. Nútima- lönleikar kl. 11.00: Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 12.00 Dagskráin Tónleikar. Tilkynningar. 12.24 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. 13.05 Tónlcikar a. „Sóleyjar- kvæöi” tónlist eftir Pétúr Páisson við IjóBaflokk Jó- hannesar úr Kötlum. Ey- vindur Erlendsson stjórnar flutningi lesara og söngvara. b. „Saumastof- an " lögog IjóB eftir Kjartan Ragnarsson. Leikarar i Leikfélagi Reykjavikur syngja. útsetjari tönlistar- innar Magnús Pétursson o.fl. hl jóBfæraleikarár leika. 14.25 Útvarp frá Lækjartorgi ÚlihátiBarhöld l. mai-nefndar verkalýðs- félaganna I Reykjavlk. Fluttar verBa ræður og tón- list m.a. leika Lúðrasveitin Svanur og Lúðrasveit verkalýBsins. 15.30 Kórsöngur: AlþýBukór- iim syngur Söngstjóri: Dr. Hallgrimur Helgason. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn Þorgeir Ast- valdsson kynnir. 17.30 TónlistaiTimi barnanna Egill FriBleifsson sér um timann. ,17.45 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Frétlir. Frétlaauki. Til- kynningar. 19.4(1 úm daginn og veginn ABalheiBur Bjarnfreðsdóttir formaöur starfsstúlkna- félagsins Sóknar talar 20.00 l.ög unga fólksins Rafn Ragnarsson kynnir 20.50 l’in fræðslumál verka- lýðshreyfingariiinar Hjalti Jón Sveinsson stjórnar samfelldri dagskrá sem fjallar m.a. um almenna þátttöku i félagsstarfi al- þýBusamtakanna. 22.00 „Gayaneli"-svitan eftir Aram Katsjatlirjan Hljóm- sveitin Fllharmonia i Lundúnum leikur: höf- undurinn stjórnar. 22.30 VeBurfregnir. Fréttir. 22.50 Danslög. 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. l>riðjudagui' 2. mai 7.00 M « r g u n ú t v ar p . Veðurfregnir kl. 7.00.8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15, 9.00 og 10.10. Morgun- bæn kl. 7.55. Morgunstund barnannakl. 9.15: Margrét örnólfsdóttir les framhald sögunnar ,,Gúró" eftir Ann Cath. — Vestly (11) Til- kynningar kl. 9.30. I»ing- Iróttirkl. 9.45. Létt lög milli atriöa. 11in gömlu kynnikl. 10.25: Valborg Bentsdóttir sér um þáttinn. Morguntón- leikarkl. 11.00: Hljómsveit- in ,,Harmonien" i Björgvin leikur Norska rapsódiu nr. 1 op. 17 eftir Johan Svendsen, Karsten Andersen stj./Sin- fóniuhljómsveit útvarpsins i Moskvu leikur Sinfóniu nr. 3 i D-dúr op. 33 eftir Alexand- er Glazúnoff, Boris Khajkin stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. \Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „Sagan af Bróftur Ylfing" eflir Friftrik A. Brekkan. Bolli Gústafsson les (12). 15.00 Miftdegistónleikar. Itzhak Perlman og Vladimir Ashkenazy leika Sónötu nr. 1 i f-moll fyrir fiftlu og pianó op. 80 eftir Prokofjeff. Jacqueline Ey mar og strengjakvartett leika Pianókvintett i d-moll op. 89 eftir Gabriel Fauré. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.25 Vefturfregnir). 16.20 Popp 17.30 Litli barnatiminn. Gisli Asgeirsson sér um timann. 17.50 Tónleikar, Tilkynningar. 18.45 Vefturfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Um veiftimál. Jón Kristjánsson fiskifræftingur talan.um silungsrannsóknir. 20.00 Píanósónata nr. 2 op. 64 eftir Dmitrl Sjostakóvitsj. Emil Gilels leikur. 20.30. ttvarpssagan: ,,Kaup- ,angur" eftir Stefán Július- son. Höfundur byrjar lestur sögunnar. 21.00 Kvöldvaka: a. Ein- söngur: María Markan syngur lög eftir islensk tón- skáld. b. Undir eyktatindum Sigurftur Kristinsson kenn- ari flytur annan frásöguþátt sinn um byggft og búskap á Fjarftarbýlum Mjóafjarftar. c. Kvæftalög: Magnús Jó- bannsson kveftur „Man- söng” eftir Sigurft Breift- fjörö, ,,Ljóftabréf til litillar stúlku” eftir Jóhannes úr Kötlum og „Lækinn” eftir Gisla Ólafsson. d. Kins og N a pól eo n á Stó ra-G rá na. Björn Egilsson á Sveins- stöftum i Tungusveit segir frá Pétri Björnssyni gangnastjóra i Teigakoti. Baldur Pálmason les frá- söguna. e. Stúlkan á heift- inniSigurftur Ó. Pálsson les frásöguþátt eftir Jón Björnsson frá Hnefilsdal og kvæfti eftir Benedikt Gisla- son frá Hofteigi. f. Kór- söngur : Kór Söngskólans i Heykjavlk syngur islensk lög, söngstjóri: Garftar Cortes. 22.30 Vefturfregnir. Fréttir. 22.50 Ilarmonikulög Heidi Wild og Renato Bui leika. 23.00 A hljóftbergi ,,Vanga- veltur yfir vondum heimi”: Bandariski orftleikja- smifturinn- Ogden Nash og danski heimspekingurinn Piet Hein velta vöngum i bundnu máli. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Miövikudagur 1 :i. maí 7.00 M o r g u n ú t v-a r p Vefturfregnir kl. 7.00, 9.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30. 8.15 (og forustugr. dagbl., 9.00 og 10.00. Morgunbænkl. 7.55. Morgunstund barn- anna kl. 9.15: Margrét Ornólfsdóttir hcldur áfram lestri sögunnar ..Gúró” eftir Ann Cath.-Vestly (12). Til- kynningar kl. 9.30. Þing- fréttirkl. 9.45. Létt lög milli atrifta. Kirkjutóulist kl. 10.25: Filharmóniuhljóm- sveit Lundúna leikur ,,Jepta” forleik eftir Handel: Karl Richter stj./ Hans Heintz leikur á orgel ,,Sjá morgunstjarna blikar blift” fantasiu eftir Buxtehude/Agnes Giebel og Marga Höffgen syngja meft kór og hljómsveit leikhúss- ins i Feneyjum ,,Te deum” eftir Vivaldi: Vittorio Negri stj. Morguntónleikar kl. 11.00: Filharmóniuhljóm- sveit Lundúna leikur ,,Töfrasprota æskunnar" svitu nr. 1 op. 1 eftir Edward Elgar: Eduard van Beinum stj./Filharmoniuhljóm- sveitin i Los Angeles leikur ..Petrúsjka”, ballettmúsik eftir Igor Stravinsky: Zubin Metha stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Vefturfregnir og fréttir. Tilkynningar. Vift vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miftdegissagan: ,,Saga af Bróftur Ylíing" eftir Friftrik A. Brekkan Bolli Gústafsson les (13). 15.00 M iftdegi stónl eikar 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Vefturfregnir). 16.20 Popphorn/Halldór Gunn- arsson kynnir. útvarpssaga barnanna ..Steini og Danni á öræfum’’ eftir Kristján J ó h a n n s s o n V i ft a r Eggertsson les sögulok (8). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Vefturfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Gestur I útvarpssal: Martin Berkowsky leikur á Pianó Kinderszenen eftir Robert Schumann. 20.00 Aft skofta og skilgreina Kristján E. Guðmundsson tekur saman þáttinn, sem fjallar um hópmyndun meft- al unglinga, uppreisn gegn 1976). 20.40 íþróttir Umsjón: Hermann Gunnars- son. 21.00 Stjörnusöngvarar fyrrog núGuftmundur Gilsson rek- ur feril frægra þýskra söngvara. Þrettándi og sift- asti þáttur: Peter Anders. 21.30 Dómsmál Björn Helga- son hæstaréttarritari segir frá. 21.50 islensk tónlist: Sjö- strengjaljóft eftir Jón As- geirsson. Sinfóniuhljóm- sveit Islands leikur: Karsten Andersen stjórnar. 22.05 Kvöldsagan: Ævisaga Sigurftar Ingjaldssonar frá Balaskarfti Indrifti G. Þor- steinsson rithöfundur les siöari hluta (4). 22.30 Vefturfregnir. Fréttir 22.50 Djassþátturi umsjá Jóns Múla Arnasonar. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 4. mai Up pst ign in ga rda gur 8.00 M orgunaiidakt Séra Pétur Sigurgeirsson vigslu; biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veður- fregnir. Útdráttur úr forustugr. dagbl. 8.35 Létt niorgunldg London Pops hljómsveitin leikur. 9.00 Morgiiiitónleikur (10.10 Veðurfregnir. 10.25 Frétúr). á. „Pomp and Circuin- stance”. mars nr. 1 i D-dúr op. 39 eftir Edward Elgar Hljömsvcilin Fílharmónia i Lundúnum leikur: Sir John Barbirolli stjórnar. b. Ohó- konsert i D-dur eflir Ric- hard Strauss. Heinz Holliger og Nýja filharmóniusveitin i Lundúnum leika: Edo de- Waart stjOrnar. c. Pianó- konsert nr. 1 i b-moll op. 23 eftir Pjotr Tsjaikovský. Peter Katin og Sinfóniu- hljómsveit Lundúna leika : Edric Kundell stjórnar. d. FiBlukonsert nr. 3 i h-moll op. 61 eftir Camilla Saint-Saens. Arlhur Grumi- aux og Lamoureux hljóm- sveitin í Paris leika: Jean Fournet stjórnar. 11.00 Mcssa i ABvenlkirkjtinnL Sigurður Bjarnason prestur safnaðarins prédikar. Kór og kvartett safnaðarins syngur undir stjórn GarBars Cortes. Einsöngvari: Birgir Guðsteinsson. Organ- leikari: Lilja Sveinsdóttir. 12.25 Dagskróin. Tónleikar. Tilkynningar, 12.25 Ve&urfregnir og frólúr. Tilkynningar. A frfvaklinni Sigrún Sigurðardóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 MiBdegissagan: „Saga af Bróður Yffing” eflir Friðrik A. Brekkan Bolli Gúslavsson les (14). 15.00 Miðdegistónleikar a. Magnificat eftir Johann Sebastian Bach. Flytj- endur: Ann-Marie Connors, Elisabet Erlingsdóttir, Sigriöur E. Magnúsdóttir, Keiih Lewis, _Hjúlmar Kjartansson, Póli’fónkórinn og kammersveit. Stjórn- andi: Ingólfur Guðbrands- son. b. Sinfónia nr. 96 i D-dúr „Kraftaverkið” eftir Josepli Haydn. Cleveland hljómsveitin leikur: George Szell stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 „Heimsljós", sjö söngvar fyrir barytón og hljóinsveit efúr Hermann Iíeulter við ijóð úr sam- nefndri skáldsögu Halldórs Laxness. GuBmundur Jóns- son og Sinfóntuhljómsveit Islands flytja: Páll P. Páls- son stjórnar. 16.40 GóB eru griisin Sigmar B, Hauksson tekur saman þáttinn og ræðir viB Astu Erlingsdóttur grasalækni og Vilhjálm Skúlason prófess- or. (ABur á dagskrá amran páskadag). 17.30 Lagið mitt Helga Þ. Stephensen kynnir ðskalög barna innan tólf ára aldurs. 18.10Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréltir. Frélfaauki. Tilkynningar. 19.35 tslenskir einsöngvarar og kórar syngja 20.10 Leikril: „A útleifi" eftir Sullon Vane. ÞýBandi: Jakob Jóh. Smári. Leik- stjóri: Jón Sigurbjörnsson. Persónur og leikendur: Serubby ... Valdemar Helgason, Anna ... Lilja Þórisdóttir, Henry ... Sig- urður Skúlason, Tom Prior ... Hjalti Rögnvaldsson, frú Cliveden-Banks ... AuBur GuBmundsdóttir, Séra William Duke ... Bjarni Steingrimsson, frú Midget ... Anna Gúðmundsdóttir, Lingley ... Steindór Hjör- leifsson, Séra Frank Thomson ... Valur Gíslason. 22.10 Einsöngur i ótvarpssal: Ólafur Þorsteinn Jónsson syngur lög úr óperettum efúr Lehár. Johann Strauss o.fl. Ólafur Vignir Alberts- son leikur á pianó. 22.30 VeBurfregnir. F'róttir. 22.50 Hætt til tilftar Þórunn SigurBardóttir stjó'rnar umræðum um fólksfjölgun á Islandi. Þátturinn stendur i u.þ.b. klukkustund. Fréttir. Dagskrárlok. foreldrum og samfélagi o.fl. (Aður á dagskrá i janúar i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.