Vísir - 26.05.1978, Blaðsíða 27
VISIR Föstudagur 26. mal 1978.
„Dufþekja"
— nýtt verk eftir Sigursvein D. Kristinsson
frumflutt í Eyjum á menningardögum
sjómanna
„Éger rétt aö ljúka viö þetta
tónverk, sem Samkór Vest-
mannaeyjabaö mig um aö gera
viöljóöJóns Rafnssonar. Það má
segja að siöasti punkturinn sé
rétt aö þorna”, sagði Sigur-
sveinn D. Kristinsson tónskáld
og skólastjóri Tónskólans,i sam-
(ali við Visi.
Samkórinn i Vestmannaeyj-
um mun flytja þetta nýja tón-
verk Sigursveins á menningar-
dögum sjómanna og fisk-
vinnslufólks, sem haldnir verða
i Vestmannaeyjum dagana 29.
jiini' til 2. júli I sumar. Menning-
ardagana nefnd Vestmannaeyj-
ingar „MaBurinn og hafiö 1978”.
Verkiö nefnist Dufþekja og i
þvi segir frá þrælnum Dufþaki
>em þátt tók i uppreisninni gegn
Hjörleifi landnámsmanni sem
flýöi til Vestmannaeyja og var
höggvinn þar. „Þó aö kvæöiö
beri þetta nefn, þá fjallar þaö
um baráttu og lifshætti i Vest-
mannaeyjum einnig”, sagði
Sigursveinn.
Dufþekjaer verk fyrir bland-
aðan kór, einsöngvara og
málmblásarasextett. Stjórn-
andi Samkórsins i Eyjum er
Sigursveinn K. MagnUsson og
einsöngvari er Sigrún Valgerö-
ur Gestsdóttir.
—KP.
Sigursveinn D. Kristinsson
hefur samiö nýja verkið sér-
staklega i tilefni af menningar-
dögum sjómanna i Eyjum.
VIsis mynd Jens
Já, svo sannarlega. Vísir veitir þér innsýn í fréttnæmustu
atburði dagsins, og er notaleg afþreying hvort sem þú
ert heimavinnandi eða grípur hann til lestrar þegar
heim kemur að loknum vinnudegi.
Áskrift er ekki aðeins þægilegri fyrir þig, heldur
og einnig hagkvæmari, auk þess að gefa glæsilega
vinningsvon.
1. júní verður dreginn út Simca GLS frá
Chrys/er i áskrifendagetraun Vísis, léttum og
skemmtilegum leik sem þú tekur að sjá/f-
sögðu þátt i gerist þú áskrifandi.
VÍSIfí KEMUfí ALLTAF EINS OG KALLAÐUfíf á
31
Þjóðhetjan
Þaö veröur alltaf einn aðal-
maður i hverjum kosningum
og fáum blandast hugur um aö
núna er það Guörún Helga-
dóttír.
Guörún vinnur hjá Trygg-
ingastofnun rikisins, sem hef-
ur það hlutverk aö deila út op-
inberu fé samkvæmt ákveön-
um reglum og lögum.
Þjóöviljamenn virðast ekki
vera alveg klárir á þessu þvi
eftir skrifum þeirra mætti
ætia að Guörún leysi persónu-
ílega mál þeirra sem til Trygg-
ingastofnunarinnar leita.
Það er ekki amalegt að geta
oröiö þjóöhetja fyrir opinbert<
fé.
...og Guðrún
enn...
Guðrún Helgadóttir kemst
oft skemmtíiega að orði. 1 út-
varpsumræöunni um daginn
sagðihún meöal annars:
„Borgarstjórn Reykjavikur er
eins og herbergi þar semekki
hefur verið opnaður gluggi i
sextiu ár. Það er skelfilega
vont loft og þar þarf aö opna
állt upp á gátt og hleypa
fersku lofti inn.”
Ef Alþýðubandalagiö . nær
yfirtökum i borgarstjórn ætl-
ar Guðrún aö rjúfa grafhýsi
Karls Marx og hleypa þaöan
lofti inn i borgarstjórnina.
Verður blærinn væntanlega
iliöur.
Sparnaður
Nú hafa allh- flokkarnir sent
fra sér kosningaplögg meö
fögrum loforðum og lofsyrð-
um um sina menn. Allir tiunda
>að sem þeir hafa gert og þaö
sem þeir ætla aö gera ef þeir
fá nóg af atkvæðum.
Eftir aö hafa gluggaö í
gegnum pésana er hægt aö
;efa stjórnmálaf lokkunum
íeillráö sem mun spara þeim
ótaldar milljónir i næstu kosn-
ingum:
Þeir geta sameinast allir
um einn bækling og aðeins
skipt um myndir af frambjóö-
endunum, eftir þvi hvort þaö
er Sjálfstæðisflokkur, komm-
ar eöa kratar eöa framarar
sem eru aö senda frá sér
dýröina.
Fyrir utan andlitin er þetta
nokkuö sami grauturinn.
—ÓT
II