Vísir - 10.06.1978, Side 4

Vísir - 10.06.1978, Side 4
4 f/m em oe somaúSTm HÚSBÖBH muuuHgn - mnm sma Góð húsgögn á góðu verði FRÁ KR. 64 ÞÚS. Stólar, sófi og borð Komið og sjáið sýnishorn 6g,\ag ertfy Eyjagötu 7, Orfirisey Reykjavik simar 14093—13320 Laugardagur 10. júni 1978 VISIR Hún hóf skólagöngu aö nýju eftir 18 ára hlé. Þá voru börnin orðin fimm, þaö yngsta 6 mánaða og það elsta 16 ára. Þessi stóri barnahópur kom þó ekki i veg fyrir að hún gæti lokið stúdentspróf i f rá öld- ungadeild Menntaskólans við Hamrahlíð á mettíma og þaðan lá svo leiðin í Háskólann. Þar hefur hún nú lokið prófum á f jórða ári í lögfræði. Ef alit gengur samkvæmt áætlun er því lokaáfanginn í sjónmáli. Um næstu áramót ætlar hún sér að skila síðustu rit- gerðinni og Ijúka þar með laganámi. „Hvernig er þetta hægt?" var fyrsta spurningin sem Helgarblaðið lagði fyrir Eddu ólafsdóttur í -viðtali sem við áttum við hana á glæsilegu heimili hennar og eiginmanns hennar, Helga Sigurðssonar, i Hlyngerði. NÝTT A ÍSLANDI SOKKABUXUR SEM PASSA Tunguhálsl 11, R. Sfml 82700 HVAÐ ER líiPpf ? Þægilegustu sokkabuxur sem völ er á. l&? talla fullkomlega að tótleggjum þínum. Engar sokkabuxur passa betur. Bæði um ökla og mjaðmir. N? passa þér, hvort sem þú ert þybbin eða grönn. SÉRSTAKAR BUXUR: CONTROL TOP: Halda öllu á sínum stað. SHEER ENERGY: Nudda fótleggina frá morgni til kvölds. HNÉSOKKARNIR: Með breiðu stroffi, sem hindrar ekki blóórásina 2 pör í einu eggi. ÞAÐ ER SAMA HVAÐA GERÐ ÞÚ REYNIR. FALLA EINS OG FLÍS VIÐ RASS. SÖLUSTANDINN FINNUR ÞÚ I EFTIRTÖLDUM VERZLUNUM: S.S. búðunum Glæslbæ, Háaleltisbraut 68, Laugavegi 116. Vörumarkaðinum Ármúla Víði Starmýri og Austurstræti. Holtsapóteki Vestubæjarapóteki Breiðholtskjöri Straumnes, Breiðholti. Kjörbúð Hraunbæjar Kf. Kjalarnesþings Mosfellssveit. Fjarðarkaup Hafnarfirði Víkurbæ, Keflavík. Vöruhús KEA Akureyri Allt hægt „Það er allt hægt, ef áhuginn er fyrir hendi”, sagði Edda. „Frá þvi að ég hætti i Mennta- skólanum eftir þriðja bekk lúrði löngunineftirlengra námi alltaf i mér. Ég var raunar alltaf komin á fremsta hlunn með að byrja aftur, en það voru mjög takmarkaðir möguleikar á þvi áður en öldungadeildin kom til sögunnar. Fólk drifur sig ekki hvert i sinu horni til að setjast aftur á skólabekk með eintóm- um unglingum. Fyrstu árin var ég lika önnum kafin við að byggja upp heimili. Það er það dyrðlegasta af öllu, en fljótlega fannst mér ég þó hafa nógan tima aflögu, enda átti ég lengi vel aðeins tvö börn. Mér leiddist aldrei, þvi mér finnst heimilisstörf skemmtileg, en meö nútima þægindum eru þau ekki lengur timafrek. 1 rauninni er lúxus að vera heima i dag og eðlilegt að margar þær konur, sem fá aö vera heima, vilji það gjarnan”. Venjulega er potturinn, sem yngstu börnin þrjú standa I, fullur af heitu vatni og þar flatmagar fjölskyldan hvenær sem færi gefst, sumar, vetur, vor og haust. Vantaði þetta þrep „Ég vildi gjarnan eiga fleiri börn og þegar yngri drengurinn var orðinn 11 ára fór að bætast aftur við fjölskylduna. Ætlunin var að eignast tvær dætur, en það fer nú ekki allt eftir áætlun, og fyrsta barnið sem bættist við var drengur. Dæturnar tvær komu á næstu þrem árum. Ég hef afskaplega mikla ánægju af börnum, svei mér, ef mig lang- ar ekki oft til að eiga fleiri! Um þetta leyti var ég alveg hætt að hugsa um skóla. Nú voru þrjú litil börn á heimilinu, hraust og góö, og nóg um að vera. En svo var þaö, þegar yngsta barnið var 6 mánaða, að við hjónin heyrðum i útvarpinu að setja ætti á stofn fullorðins-

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.