Vísir - 10.06.1978, Side 8

Vísir - 10.06.1978, Side 8
8 Laugardagur 10. júnl 1978 VISIR I ELDHUSINU u m s j ó n : l'órunn I. Jóna tans dót t i r Seljurótarsalat með yoghurt Uppskriftin er fyrir 4 Salat: 1 stórt epli 1 msk sítrónusafi 350 g soöin seljurót 3 ananashringir Saiatsósa: 50 g oliusósa (mayonnaise) 4 msk yogurt 2 msk ananassafi 1 msk koníak (má sleppa) salt pipar Skraut: 25 g. valhnetukjarnar Salat: Afhýðið eplið/ tak- ið kjarnahúsið úr og rífið eplið á grófu rifjárni. Dreypið sitrónusafa yfir eplið. Látið vökvann renna af seljurótinni og ananashringjunum. Sker- ið seljurótina í strimla og ananashringina i minni bita. Blandið salatinu saman. Salatsósa: Hrærið olíu- sósu/ yoghurt og ananas- safa saman. Bragðbætið með koniaki/ salti og pip- ar Skreytið með söxuðum valhnetukjörnum. CK-J- ^ ~J . '' FETí Læknirinn hélt aö þaö myndi kannski hjálpa upp á minnisleysi hans að skipta um umhverfi P^g svaraöi þessari \ auglýsingu a&eins vegna '• þess aö þaö stóöaöþeir myndu ekki senda neinr. sölumann! STDÖRNUSPfi Barn í Tvíburamerki Ef þú ert um það bil að verða foreldri að barni i Tviburamerki skaltu festa á þig rúlluskautana oa hrista af þér slenið. Þú verður að vera vel vakandi næstu 15-20 árin/ svo það er eins gott að undirbúa sig undir það strax. Þessi börn koma ótrúlegustu hlut- um í verk og það sem foreldrum þeirra kann að finnast eirðarleysi er fyrir þeim bara eðlileg at- hafnasemi. Þeim er eiginlegt að gera að minnsta kosti tvo hluti í einu og báða jafn vel. Þegar það fer að eldast og ganga í skóla og það fullyrðir að það geti hlustað á útvarpið meðan það er að læra þá eru það engar ýkjur. Kennarar þeirra finna fljótlega að þau eiga mjög auðvelt með að læra. Þau eru svo f Ijót að skilja/ að þau eru gjarnan búin að átta sig á hvað málið snýst um þegar kennarinn er aðeins hálfnaður með að útskýra það. Þetta getur raunar leitt til þess að stundum vita þau án þess að skilja. Það er mjög erfitt að halda athygli barns úr Tvi- buramerki lengi í senn. Það er alltaf að flýta sér og það á erfitt með að hlusta án þess að grípa fram i, þvi það er strax búið að ná aða latriðinu og má ekki vera að því að hlusta á aukaatriðin. Hrúturinn, 21. mars — 20. april:, Þú átt við mikið annríki að striða í dag og líklegt að ekki gefist timi til hvildar f yrr en dagur er á enda. Nautið, 21. april — 21. mai: Þú virðist frekar óákveð- inn i persónulegum mál- efnum. Ihugaðu máiin vel og leitaðu ráðleggingar góðs vinar. Tviburarnir, 2. mai — 21. júni: Andrúmsloftið er fremur þrúgandi heima fyrir vegna skorts á nærgætni einhvers nákomins. Farðu út að skemmta þér i kvöld. Krabbinn, 22. júni — 23. júli: Trúlegt er að þú hittir einhvern sem þú sleist sambandi við vegna ágreinings. Vertu umburðarlyndari en þú ert. Ljóniö, 24. júli — 23. ágúst: Vögin. 24. sept. — 22. nóv: Sjálfsvirðing þin hefur aukist síðustu daga en þú verður að sýna meira sjálfstraust í störfum þínum. Drekinn, 24. okt. — 22. nóv.: Gerðu ekki aðra að trúnaðarmönnum þinum í dag. Það gæti verið borið út og notað gegn þér. Gættu heilsunnar. Bogmaðurinn, 23. nóv. — 21. des.: Hrósyrði einhvers sem þú berð mikla virðingu fyrir hvetja þig til dáða. Stutt ferðalag gæti verið heppilegt fyrir þig. Steingeitin, 22. des. — 20. jan.: Þú ert i miklu áliti vegna skarpleika þíns og kimni- gáfu, en reyndu að komast hjá þvi að særa aðra með ónærgætni. Y)\' \ Vatnsberinn, 21. jan. — 19. feb. Nýr vinur lifgar heilmik- Tímabundnar breytingar ið upp á tilveruna. Vegna valda þér einhverjum mistaka annarra gætirðu áhyggjum. Reyndu að lent í vandræðum. Þú samlagast breyttum tím- færð óvænt kvöld. heimboð í Meyjan, 24. ágúst — 23.. sept : Lítilsháttar lasleiki vinar gæti orðið til að þú yrðir að breyta áætlunum þin- um. Treystu fyrst og fremst á sjálfan þig. um. Fyrr en varir ertu sáttur með hlutina. Fiskarnir, 20. feb. — 20. mars: Haltu þér ekki of nákvæmlega við gerðar áætlanir. Stjörnurnar eru þér hliðhollar þannig að þú getur gert einhverjar breytingar.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.