Vísir - 10.06.1978, Blaðsíða 9

Vísir - 10.06.1978, Blaðsíða 9
VISIR Laugardagur 10. júní 1978 SPURT A GCTUNNI Telur þú að þeim pen- ingum sem settir hafa verið í Listahátið sé vel varið? Rúnar Benjaminsson, bífreioa- stjóri óiafsvik: Já, það tel ég. Þá tel ég að það mætti reyna að nýta islenska krafta meir en nú er gert, ég held að það væri lika skemmtilegra. Það er skoðun min að það mætti dreifaListahátið meira út um land ég held að fólkið Uti á landi eigi ekki siður rétt á að njóta þessarar listar. Kristinn Agúst Friðfinnsson, guðfræöineini: Ég tel þessum peningum alveg ágætlega varið. Þessir peningar skila sér að visu ekki i beinhörðum hagnaði en þeim er mun betur varið i Listahátið heldur en i ýmsar óarðbærar framkvæmdir. Þessi Listahátið er alveg til fyrirmyndar. Þegar fólk er að velta fyrir sér svona spurningu þá finnst mér það lýsa brengl- uðu gildismati. Jón Bjarmann prestur: Þessuir fjármunum er vel varið.Það hefur vel tekist til við val lista- manna á þessa hátið og hún verið fjölbreytt. Ég hef þegar farið á tvenna tðnleika og ætla mér á eina til auk leiksýningar og málverkasýningar. Mér finnst að við tslendingar eigum rétt a þvi að fá að sjá og heyra i stðrstjörnum. Það er ekki hægt að segja að allir þeir sem komið hafa fram á Listahá- tið hafi verið það. En eins og ég sagði áðan þá hefur verið mikil breidd i þessari Listahátið. Edda Ingvarsdóttir, húsmóðir: Ég held að þessum peningum hafi veriðvel varið, þó svo að ég hafi sjálf ekki farið til þess aö sjá neitt af þessu. Þar er bara um að kenna áhugaleysi, ég hef ekkert út á þessa listamenn að setja. Ég sá t.d. Oscar Peterson i sjónvarpinu og þótti það alveg skinandi, þó aldrei hafi ég haft mikinn áhuga á jasstónlist. Ég held að það sé ágætt fyrir ís- lendinga að fá stórstjörnur i heimsókn öðru hverju. Það má hins vegar lengi deila um það hvernig peningunum sé best ráðstafað. Lausn krossgátu í síðasta Helgarblaði yJl Cki cr U_ ct O h Q: vO 1— - cc -J -J 1— cc u_ o LÖ Qc t-U >- — o_ v.- Q_ - cn -J cr u o O cx cr f— cr U1 > cr tt cr tt: CkC O =3 u_ cc cn 2: wm TZ. — Q Qi — cQ 1- LU œ - cr rs vO - —i u_ r3 OL -J -° 1- cr v: 21 œ tr o -n - SL. — —1 -J _j tí 1- cc —1 <o -J ct CiL - i- cr -J — L3 o az OL VL —1 — u_ cr o — o 2 cr Q— Q cp TT 31 cr o cx fcfc -J cr 2: o ar QC dD — O Q _i v± f— ZD Ckí u ct CkC cr UJ _J =3 2: * T. O OxL cr cr cc: œ i- cr cr CtZ U_ p c_D u CC o Qe: vO > CE. cr cr KROSSG/ÍTAN I LlTlL- KÆfi/ t* STfiF/R (jik Tolu PRJOM FjnR- mrrk G5 TRE. (ET10 t7~ SUJO - Kom/ín FU&L SKIMM RElKH S*UC SFIM- STÆðlR HfiR HV'l Lfl iTHFU fe UTRN ftTH. Í=L HOLF SPIL u FUoTuR E/M & MET fí SuNDI M voíuhll/j~\~ mRLMuR F/fíifi HLMft fc; HLJOÐ BEISLIfl Hb(?i R KLIFRH MflTUR KYRRT Fjoll tiTILL 5L0fi HHN B- SftHf/ ÍPIK KfíLL > SLlTNft fjOLD/j heppin KEPP &ELTI w VEISt/? FRtOUt 'HLPRST KEYRl fi FLlK HU5 - OV'R HOFERfi LEN(,IU TftPuR FftS j KlND C2 EINb 'il’ht erill r> mtr- öRnuO SuDDI 6UOIR KYRTIL &RIK10 HRÆOO iST SYMJuM HOKKUR HVflfi TfíLfí HOLMl SLfífíCyR SV | K TOL - URN/9 R r, HRoS K'FÆO/ MULI Bull ElMK&T yRkiR SKlfíhl- ÍKoR fo&n- uouR FZJOGUR-EITT orðaÞraut. B B R R V i T 1 6v 'fí T T H R F T Þrautin er fólgin i þvi að breyta þessum f jórum orðum i eitt og sama orðið á þann hátt að skipta þrivegis um einn staf hverju sinni i hverju orði. í neðstu reitunum renna þessi f jögur orð þannig sam- an í eitt. Alltaf verður að koma fram rétt myndað islenskt orð og að sjálfsögðu má það vera i hvaða beyging- armynd sem er. Hugs- anlegt er að fleiri en ein lausn geti verið á slikri orðaþraut. Lausn orðaþrautarinnar er að finna á bls. 21. SMÁAUGLÝSINGASÍMI VÍSIS ER 86611

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.