Vísir - 10.06.1978, Page 24
24
Laugardagur 10. júnl 1978 vism
ER EITTHVAÐ AÐ FOTUM YÐAR?
Schott
VORURNAR
HJÁLPA YÐUR
Eyjagötu 1. örfirisey
Reykjavík . simar 14093—13320
HUSTJOLD - TJALDHIMNAR
SÓLTJÖLD, TJÖLD,TJALDDÝNUR.
Framleiöum allar gerðir af tjöldum á hag-
stæöu veröi m.a.
5 — 6 manna kr. 36.770.-
3 manna kr. 27.300.-
Hústjöld kr. 68.820.-
5 gerðir af tjaldhimnum.
— Seljum einnig ýmsan tjaldbúnað t.d.
— Sólstóla, kælibox, svefnpoka og leiktjöld
Komiö og sjáið tjöldin uppsett i hinum nýju
glæsilegu húsakynnum aö Eyjagötu 7 örfirisey.
Pósísendum um allt land.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var I 3.6. og 9. tölublaöi Lögbirtingablaösins
1978 á eieninni Noröurvangi 24, Hafnarfiröi, þingl. eign
Eyglóar Hauksdóttur, fer fram eftir kröfu Ctvegsbanka
tslands og Innheimtu rikissjóös. á eigninni sjálfri miö-
vikudaginn 14. júni 1978 kl. 4.00 e.h.
Bæjarfógetinn I Hafnarfiröi,
Nauðungarupphoð
sem auglýst var 112. 15. og 17. tölublaði Lögbirtingablaðs-
ins 1978 á eigninni Miövangi 41, Ibúö nr. 205 á 2. hæö, Hafn-
arfiröi, talin eign Mótunar fer fram eftir kröfu Guömund-
ar Markússonar hdl., á eigninni sjálfri miövikudaginn 14.
júni 1978 kl. 3.30 e.h.
Bæjarfógetinn I Hafnarfiröi,
UM HELGINA Ufl HELGINA
„FLEIRIBERJAST Á TOPPNUM"
ELDLlNUNNI
HELGINA
segir Isiands-
meistarinn i golfi,
Bjðrgvin Þorsteinsson,
um goifmót
sumarsins
„Jú, þaö er ekki hægt aö neita
þvi aö þeir eru mun fleiri sem
berjast á toppnum I golfinu hér
en verið hefur undanfarin ár”
sagöi Björgvin Þorsteinsson,
tslandsmeistarinn I golfi er viö
ræddum viö hann i gær, en
Björgvin verður meöal
keppenda i opna Dunlop-mótinu
sem fram fer á Hólmsvelli I
Leiru um helgina, en þaö mót
gefur landsliösstig.
Þetta mót i Leirunni er þriöja
mótiö sem gefur stig til lands-
liösins, hin voru Faxa-keppnin
sem fram fór i eyjum, og Þotu-
keppnin sem fram fór hjá Keili i
Hafnarfirði um siöustu helgi.
1 þessum tveimur mótum
hafnaði isiandsmeistarinn i
5—7. sæti i fyrra mótinu, og i
4.—6. s'æti i mótinu um
siöustu helgi. Viö spuröum
Björgvin aö þvi hvort hann héidi
aö erfiöara yrði fyrir hann aö
verja islandsmeistaratitilinn I
sumar en undanfarin ár.
„Þaö verður örugglega ekki
erfiðara en i fyrra, þvi þá vann
ég Ragnar Ólafsson með aöeins
einu höggi, og það var allt i
járnum fram á siöustu holurn-
ar. En þaö veröa án efa fleiri i
baráttunni i sumar, og eg
reikna meö að helstu keppi-
nautar minir verði Ragnar
Ólafsson, Geir Svansson, sig-
uröur Thorarenssen, Sveinn
Sigurbergsson og Hálfdán Þ.
Karlsson”.
Það er allt útlit fyrir spenn-
andi keppni á golfvöllunum I
sumar, breiddin á toppnum er
sifellt aö aukast, en eins og
Björgvin sagði i viðtalinu viö
Visi, þá hefur „skorið” i mótun-
um þaö sem af er ekki veriö
gott, og kenna menn veörinu
um.
gk-.
í dag er laugardagur 10. júní 1978 161-dagur ársins.
^ Ardegisflóð er kl. 09.10 síðdegisflóð er kl. 21.25.
NEYÐARÞJÓNUSTA
Reykjavik lögreglan, simi 11166.
Slökkvili.ð og sjúkrabill simi
11100.
Seltjarnarnes, lögregla simi
18455. Sjúkrabill og slökkvilið
11100.
Kópavogur.Lögregla, simi 41200.
Slökkvilið og sjúkrabill 11100.
Svartur leikur og vinnur.
Hvitur: Hort
Svartur: Portisch Olympiu-
skákmótiö 1974
1. ... Be5+
2. Kh3 Bf4!
og hér gæti hvitur gefist upp,
þvi 3. Hxf4 strandar á clD og
vinnur. Portisch kom ekki
auga á þessa vinningsleiö, og
lék 1. ... Kxf7? og skákin
varö jafntefli.
Hafnarfjörður. Lögregla, simi
51166. Slökkvilið og sjúkrabili
51100.
Garöakaupstaöur. Lögregla
51166. Slökkvilið og sjúkrabill
51100.
Akureyri. Lögregla. 23222, 22323.
Slökkvilið og sjúkrabill 22222.
Dalvik.Lögregla 61222. Sjúkrabill
61123 á vinnustað, heima 61442.
Ólafsfjörður Lögregla og sjúkra-
bill 62222. Slökkvilið 62115.
Siglufjörður, lögregla og sjúkra-
bill 71170. Slökkvilið 71102 og
71496.
Sauðárkrókur, lögregla 5282
Slökkvilið, 5550.
jlönduós, lögregla 4377.
ísafjörður, lögregla og sjúkrabill
3258 og 3785. Slökkvilið 3333.
Boiungarvik, lögregla og sjúkra-
bill 7310, slökkvilið 7261.
Patreksfjörður lögrégla 1277
Slökkvilið 1250, 1367, 1221.
Borgarnes, lögregla 7166.
Slökkvilið 7365
Akranes lögregla og sjúkrabill
1166 og 2266
Slökkvilið 2222.
Keflavik. Lögregla og sjúkrabiil i
sima 3333 og i simum sjúkrahúss-
ins, simum 1400, 1401 og 1138.
Slökkvilið simi 2222.
Grindavik.Sjúkrabill og lögregla
8094, slökkvilið 8380.
Vestmannaeyjar. Lögregla og
sjúkrabill 1666. Slökkvilið 2222,
sjúkrahúsið simi 1955.
Sélfoss. Lögregla 1154. Slökkvilið
og sjúkrabill 1220.
Höfn i HornafiröiLögreglan 8282.
Sjúkrabill 8226. Slökkvilið, 8222.
Egilsstaðir. Lögreglan, 1223,
sjúkrabill 1400, slökkviliö 1222.
Seyðisfjörður. Lögreglan og
sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222.
Neskaupstaður. Lögreglan simi
7332.
Eskifjörður. Lögregla og sjúkra-
bfll 6215. Slökkvilið 6222.
Húsavik. Lögregla 41303, 41630.
Sjúkrabill_41385. Slökkvflið^.41441.
FELAGSLÍF
Kópavogskirkja. Guðsþjónuta kl.
11. árd. — Sr. Þorbergur
Kristjánsson.
Filadelfiukirkjan Almenn
Guðsþjónusta kl. 20 Ræðumen:
Einar Gislason og fleiri.
Fjölbreyttursöngur.
TIL HAMINGJU
20.1. 78 voru gefin saman af sr.
Lárusi Halldórssyni Kristbjörg
Einarsdóttir og Guðlaugur
Ellertsson heimili Blöndubakka
15, R. (Ljósm.st. Gunnars
Ingimars. Suöurveri — simi
34852)
IÞROTTIR UM HELGINA
Laugardagur
KNATTSPYRNA: Laugardals-
völlur kl. 15, 1. deild karla,
Þróttur-ÍBV. Akranesvöllur kl.
15, 1. deild karla, Akranes-
Fram. Akureyrarvöllur kl.
14,30, 1. deild karla, KA-Viking-
ur. tsafjaröarvöllur kl. 14, 2.
deild, karla IBt-KR. Húsavikur-
völlur kl. 15, 2. deild karla,
Völsungur-Reynir. Hvaleyrar-
holtsvöllur kl. 16, 2. deild, karla
Haukar-Austri. Neskaupstaöar-
völlur kl. 19, 2. deild karla,
Þróttur-Þór. Þorlákshafnar-
völlur kl. 14, 3. deild, Þór-Hekla.
Víkurvöllur kl. 16, 3. deild,
USVS-Grindavík. Garösvöllur.
kl. 14, Bolungarvik-ÍK.
Varmárvöllur kl. 16, Aftureld-
ing-Vikingur. Stykkishólmsvöil-
ur kl. 16, Snæfell-Óöinn.
Borgarnesvöllur kl. 16, 3 deild,
Skallagrimur-Leiknir. Ólafs-
fjaröarvöllur kl. 16, 3. deild,
Leiftur-Svarfdælir.
Siglufjaröarvöllur kl. 16, 3.
deild, KS-Höföstrendingur.
Grenivikurvöllur kl. 14, 3. deild,
Magni-Dagsbrún. Arskógsvöll-
ur kl. 14, Reynir-Arroöinn.
Breiödalsvöllur kl. 16, 3 deild,
Hrafnkell-Einherji. Horna-
fjaröarvöllur kl. 16, 3. deild,
Sindri-Leiknir.
GOLF: Hjá golfklúbbi
Suðurnesja, Dunlop-keppnin,
opin keppni sem gefur stig til
landsliðsins. Hjá Golfklúbbnum
Keili I Hafnarfiröi, opin
drengjakeppni, Dunlop-keppn-
in, fyrri dagur. Einnig hjá Keili,
Wellakeppnin, opin kvenna-
keppni (18 holur).
BADMINTON: t Vestmanna-
eyjum, („Eyjar ’78) siöasta
stórmótiö I badminton á
keppnistimabilinu.
FRJALSAR tÞRÓTTIR:
Kaplakrika völlur, boöhlaups-
mót FH.
Sunnudagur
KNATTSPYRNA: Kópavogs-
völlur kl. 20, 1. deild karla,
Breiöablik-tBK. Laugardals-
völlur kl. 20, 1. deild karla,
Valur-FH. Suöurnesjavöllur kl.
14,3 deild karla, Stefnir-tK.
GOLF: Hjá Golfklúbbi
Suðurnesja, opna Dunlop-keppn
in, siöari dagur. Hjá
Golfklúbbnum Keili í Hafnar-
firði, siöari dagur, Dunlop-
drengjakeppninnar.
FRJALSAR IÞRÓTTIR: Aö
Eiöum, Vormót CÍA.