Vísir - 10.06.1978, Side 25

Vísir - 10.06.1978, Side 25
vism Laugardagur 10. júnl 1978 UP'l HELGINA 25 U.M HELGINA 1 SVIÐSL3ÖSINU UM HELGINfl Gott leikár Samdóma álit leikhússtjóranna í Reykjavík ,,Það er óhætt að segja að við séum ánægð. Þetta er metár hjá okkur enn einu sinni”, sagði Sveinn Einarsson, þjóðleikhús- stjóri i samtali við Helgarblað- ið. Nú er að Ijúka eftirminnilegu starfsári leikhúsanna, og þau þvi að sjálfsögðu i sviðsljósinu. „Sýningar hjá okkur eru ein- hversstaðar á bilinu milli 350 og 400 á þessu leikari”, sagði Sveinn. „Sýningargestir verða einnig á annað hundruð þúsund, fimmta árið I röð.” Þjóðleikhúsið hefur gert meira af þvi núna i vetur en nokkurn tima áður að ferðast með verk sin um landið og má þar t.d. nefna „Grænjaxla” og „A sama tima að ári”, sem sýnd hafa verið viða. „Það má kannski koma fram til gamans”, sagði Sveinn, ,,að f marsmánuði einum, komu um 19 þúsund áhorfendur á 74 sýn- ingar.” „Þá erum við einnig mjög ánægð meðað ÞjöðleikhUskjall- arinn virðist hafa fest i sessi. Lengi vel var eins og fólk rataði MESSUR Árbæjarprestakall: Guðsþjónusta i safnaðarheimili Arbæjarsóknar kl. 11 árd. Séra Guðmundur Þorsteinsson. Ásprestakall: Messa kl. 11 árd. að Norðurbrún 1. Séra Grimur Grimsson. Breiðholtsprestakall: Messa i Breiðholtsskóla kl. 11 árd. Séra Lárus Halldórsson. Bústaðakirkja: Messa kl. 11 árd. Organisti Guðni Þ. Guðmundsson. Séra ólafur Skúlason, dómprófastur. Fella- og Hólaprestakall: Guðsþjónusta i Safnaðarheimil- inu að Keilufelli l kl. 11 árd. Séra Hreinn Hjartarson. Grensáskirkja: Guðsþjónusta kl. 11 árd. Organisti Jón G. Þórarinsson. Séra Halldór S. Gröndal. Háteigskirkja: Guðsþjónusta kl. 11 árd. Séra Tómas Sveinsson. Hallgrimskirkja: Messa kl. 11. Lesmessa n.k. þriðjudag kl. 10:30 árd. Beðið fyrir sjúkum. Séra Karl Sigur- björnsson. Lamlspita linn: Messa kl. 10 árd. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Kópavogskirkja: Messa kl. 11 árd. Séra Þorbergur Kristjánsson. Langholtsprestakall: Sveinn Einarsson. ekki i kjallarann, en i vetur hefur þar verið fullt á hverja sýningu.Báðirleikirnir sem þar voru, verða aftur settir á upp næsta vetur.” Vigdis Finnbogadóttir leik- hússtjóri Leikfélags Reykjavik- ur var sömuleiðis mjög ánægð meðleikárið sem nú er að ljúka. „Við höfum mestmegnis verið með islensk leikrit, Skjald- hamra og Saumastofuna frá fyrra vetri, og Skáld-Rósu og Guðsþjónusta kl. 11. 1 stól séra Sigurður Haukur Guðjónsson, við orgelið Jón Stefánsson. Safnaðar- stjórn. Laugarnespresta kall: Guðsþjónusta að Hátúni lOb Vigdis Finnbogadóttir. Valmúann sem öli hafa gengið með um 95% sætanýtingu að meðaltali. Erlendu leikritin eru Gary kvartmilljón og Refirnir og þau gengu sömuleiðis ágæt- lega. Svo sáu um 30 þúsund manns Blessað barnalán i Austurbæjarbiói”, sagði Vigdis. „1 mailok höfðu 66 þúsund manns séð leiksýningar LR á vetrinum og þá voru sýningarn- ar orðnar 217. Það er þvi varla hægt að kvarta”. (Landspítaladeildum) kl. 10. Messa kl. 11, altarisganga. Sóknarprestur. Neskirkja: Guðsþjónusta kl. 11 árd. Séra Guðmundur Óskar Ólafsson. ÚTl/ARP 7.00 Morgunútvarp 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 A sveimi Nýr siðdegis- þáttur meö blönduöu efni af ýmsu tagi. Umsjonarmenn: Gunnar Kristjánsson og Helga Jónsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir 16.20 Vinsælustu popplögin Vignir Sveinsson kynnir 17.00 Enskukennsla (On We Go) Leiðbeinandi: Bjarni Gunnarsson, lokaþáttur. 17.30 Tónhornið Guörún Bima Hannesdóttir stjórnar þættinum. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfreghir Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki Tilkynningar. 19.35 Frá stúdentaráðstefnu á Möltu Sigurður Sigurðarson laganemi flytur erindi. 20.00 Hljómskálam úsik 20.40 Ljóðaþáttur Umsjón: Jóhann Hjálmarsson. 21.00 Óperukynning: Abu Hassan” eftir Carl Maria von Weber Flytjendur: Ingeborg Hallstein, Peter Schreier, Theo Adam, kór Rikisóperunnar i Dresden, Gerhard Wustner — stúdentakórinn og Rikis- hljómsveitin i Dresden, Heinz Rögner stjórnar. — 21.50 Sveitalifið á tslandi Fyrirlestur eftir Bjarna Jónssonkennara, Knútur R. Magnússon les. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir 22.45 Danslög 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. S3UNI/A RP 16.30 Heimsmeistarakeppnin i knattspyrnu: Italia: Frakk- land. 18.00 On We Go Lokaþáttur endursýndur. 18.15 Heimsmeistarakeppnin i knattspyrnu (L) Brasi- Iía:Spánn (A78TV — Euro- vision — Danska sjónvarp- ið). Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Dave Allen lætur móðan mása (L) Breskur skemmtiþáttur. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 21.15 Af lifi og sál (L) Breskur tónlistarþáttur með hinum vinsælu söngvurum Cleo -Laine og Ray Charles. Einnig skemmta John Dankworth og hljómsveit hans. 22.05 Fjölskyldulif (L) (Fami- ly way) Bresk biómynd frá árinu 1962. Leikstjóri Roy Boulting. Aöalhlutverk Hayley Mills og John Mills. Ung, nýgift hjón hyggjast fara i brúðkaupsferö til Mallorca, og sfðan ætla þau að búa hjá foreldrum brúð- gumans, þar til þau hafa fundið ser ibúð. Þýðandi BlÖIN UM HELGINA S 19 OOO — salur^)v— Hvað kom fyrir Roo frænku Afar spennandi og hrollvek jandi ný bandarisk litmynd. með Shelley Winters, Mark Lester • Islenskur texti Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11 ■ salur Gervibærinn Islenskui- texti.Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 3,05-5,05-7,05- 9,05-11,05 . salur' Sweeney Hörkuspennandi lög- reglumynd. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. ■ salur Sjö dásamlegar dauðasyndir Bráðskemmtileg grin- mynd i litum Endursýnd kl. 3,15,. S 5,15-7,15-9,15-11,15 3* 1-89-36 V i ð e r u m ósigrandi Islenskur texti Bráðskemmtileg ný gamanmynd i sér- flokki með hinum vin- sælu Trinitybræðrum. Leikstjóri. Marcello Fondato. Aðalhlut- verk: Bud Spencer, Terence Hill. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. ZP 2-21-40 The Domino Prin- ciple Harðsoðin mynd og ágætlega leikin skv. handriti eftir Adam Kennedy, sem byggð er á samnefndri sögu ■ hans. islenskur texti. Aöalhlutverk: Gene Hackman, Candice Bergen Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. "lonabíó 3*3-1 1-82 Sjö hetjur Nú höfum við fengið nýtt eintak af þessari sigildu kúrekamynd. Sjö hetjur er myndin sem geröi þá Steve McQueen, Charles Bronson, James Co- burn, og Eli Wallach heimsfræga. Leikstjóri: John Stur- ges Bönnuð börnum innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7,30 og 10. 3*3-20-75 Döjtk stjarna (Dark Star) Mjög vel gerö banda- risk mynd um geim- ferðir seinni tima. Mynd þessi hefur hvarvetna fengið góða aðsókn og dóma. Aðalhlutverk: Brian Narelle, Dre Panich. Leikstjóri: John Carp- enter. íslenskur texti. Sýndkl. 5, 7,9 og 11. JARBIl 3*1-13-84 Blóðsugurnar sjö (The Legend of the 7 Golden Vampires) Hörkuspennandi ný bandarisk kvikmynd i litum og Panavision. Aðalhlutverk: Peter Chushing, David Chiang. Bönnuð innan 16 ára. íslenskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 3*1-15-44 Þegar þoíinmæð- ina þrýtur Hörkuspennandi ný bandarisk sakamála- mynd sem lýsir þvi að friðsamur maður get- ur oröið hættulegri en nokkur bófi, þegar þolinmæöina þrýtur. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. aÆJARBíé® - 111 — r Simi.50184 Cooley High Skemmtileg mynd sem talin er likjast hinni vinsælu kvik- mynd American Graffiti nema i þess- ari mynd eru leikar- arnir flestir þeldökkir. Sýnd kl. 5 Sýnd kl. 9. hofnarbíó 3* 16-444 Hörkuspennandi og fjörug ný bandarisk litmynd. Islenskur texti Bönnuð börnum Sýnd kl, 3, 5, 7, 9 og 11.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.