Vísir - 10.06.1978, Qupperneq 26

Vísir - 10.06.1978, Qupperneq 26
26 Laugardagur 10. júni 1978 \ Sjávarútvegurinn var eitt aðalmáliö i Mogganum siö- astliöinn sunnudag, enda sjóm annadagurinn. Þar mátti meöal annars lesa þessa fyrirsögn: „ERFITT AÐ REKA SKUTTOGARA FRA HÖFN”. Og þaðer líka aiveg óþarfi. Þeir koma ekki þaö oft inn aö ástæöa sé til aö reka þá frá landi. —0— Myndiðjan Astþór á dótturfyrirtæki i Danmörku og hefur verið meö nokkra auglýsingaherferð þar að undanförnu, meðal annars hafa verið veitt ýmis verð- laun. Visir skýrir á mánu- daginn frá einum slikum: „FENGU ÍSLANDSFERD i FILMUPOKA”. Ætlihafi ekki veriö dálitið þröngt um blessaö fólkiö i poka num ? —0— Timinn var um siðustu hclgi ineð grein eftir fram- sóknaratkvæöi sem var aö gera grein fyrir þvi hvers- vegna landslýður ætti að exa við béið. Fyrir sögnin var: „HVAR DÖNSUM VIÐ UM NÆSTU JÓL?” • Ef dansiböll eru mesta áhyggjuefni Framsóknar- manna, eins og nú er komið með þjóðinni, held ég að kjósendur þeirra ættu að fara að lita i kringum sig. —0— „SÓKNIN í LAND- IIELGISMALINU 1970-1977” heith' aðalfyrirsögnin á for- siðu Timans á þriðjudaginn. Liklega hefur það ekki farið framhjá neinum að nýtt landhelgisstriö er hafiö hér á landi og sýnu grimmara en hin fyrri. í flokksmálgögnunum öll- um má nú lesa hvernig leið- togarnir leiða rök að þvi að það hafi verið ÞEIRRA flokkur sem vann alla sigr- ana i landhelgisdeilum okkar við Breta. Nýtt landhelgisstrið? Sjálfsagt vilja margir kalla þessi nýjustu átök þorska- strið, lika. —0— Og fyrst er verið að tala um sigurvegara i þorska- striðunum er ekki úr vegi að rifja upp að á sinum tima voru ýmsir þeirrar skoðunar að það hefðu veriö starfs- menn Landhelgisgæslunnar, sem með harðfylgi sinu tryggðu sigur i þcssum átök- um. Enda uppskáru þeir riku- leg laun að sigri unnum — laun þeirra voru lækkuð um tiu prósent. —0— Poppsöngvarinn R od Stewart er hættur að búa með Britt Ekland, eins og landslýður veit allur. Visir skýrði frá þvi á miðvikudag- inn aö nú sé Rod búinn að ná sér i nýja dömu, leikkonuna önnu Hamilton. Og fyrirsögn Visis af þessu tilefni: „ROD LÆTUR EKKI DEIGAN SÍGA”. —0— iþróttasiða Visis var á miðvikudaginn með enn eina frétt um duiarfullt skótau sem sumir fótboltamenn virðast eiga: „MEISTAR- ARNIR VORU NÚ A SKOT- SKÓNUM”. Væri nú ekki tilvalið að leita upp skóbúðina sem sel- ur þessa merkisskó, kaupa eins og eitt par handa hverj- um maitni i landsliðinu okkar og senda það svo til Argenlinu til að vinna heimsmeislarakeppnina? —Ö^- Dagblaöið skýrði frá þvi á miðvikudaginn að Brunalið- ið, Halli og Laddi og Rut Reginalds hefðu skemmt þroskaheftum. Nú um helg- ina mun liðið vera að skemmta á framboösfundi Fram sóknarf lokksins. —0— Sandkassinn skiptir sér alla jafna litið af utanrikis- Annaðhvort kýstu Sjálfstæðisflokkinn í Smáauglýsingar — simi 86611 J Til sölu_________________ Sumarhús —Veiðihús Tilbúin til innréttingar. Ný- smiðaður 44 ferm. sumarbú- staður til sölu og flutnings, verð 1,7 millj. Teiknivangur,simi 73272 á kvöldin og um helgar. Hvað þarftu að selja? Hvað ætlaröu að kaupa? Það er sama hvort er. Smáauglýsing i Visi er leiðin. Þú ert búinn að sjá það sjálf/ur. Visir, Siðumúla 8, simi 86611. Nokkrir miðstöðvarofnar úr stáli til sölu. Uppl. i sima 83555 til kl. 5 á daginn og 83480 á kvöld- in. Sumarhús i smíðum, tilbúið til flutnings til sölu. Gott verð. Uppl. i sima 99-4319. Iljólbarðar til sölu 5 nýir hjólbarðar stærð H 78x15. Verð kr. 14 þús. kr. pr. stk. Uppl. i sima 11977. Til sölu vegna flutnings borðstofuskenkur úr tekki, danskur, simaborð með 2sætum, 2 divanar, litið skrifborð úr tekki, plötuspilari og 2 hátalar- ar. Raleigh girahjól og nokkrar gerðir af loftljósum. Upplýsingar i sima 25762. Til sölu barnakerra kr. 15 þús, Plötuspil- ari og útvarp, einnig barnarimla- rúm með dýnu verð 2 þús. Upp- lýsingar i sima 30103. Úrvals gróðurmold mokað á bila milli kl. 20-22 næstu daga við hornið á Eiðsgrgnda og Flyðrugranda. Til sölu 2 rennihuröir á brautum og skil- rúmsveggir, tilvalið til að skilja sundur barnaherbergi sumarbú- staði, ofl. Ennfremur eldhússkáp- ar. Uppl. I sima 16636. Notuð eldhúsinnrétting til sölu. Uppl. i sima 14638. Óskast keypf Vil kaupa setubaðker, gjarnan ilr plasti. Uppl. i sima 86408. Tjaldvagn óskast til kaups. Gott verð fyrir góðan vagn. Uppl. i sima 73816. Húsgögn Svef nherbergishúsgögn. Svefnbekkir og rúm, tvibreiðir svefnsófar, svefnsófasett, hjóna- rúm. Kynnið yður verð og gæði. Sendum i pðstkröfu um land allt. Húsgagnaverksmiðja Húsgagnaþjónustunnar, Langholtsvegi 126. Simi 34848. Nú borgar sig að láta gera upp og klæða bólstruðu húsgögnin. Falleg áklæði. Munið gott verð og greiðsluskilmála. As- húsgögn, Helluhrauni 10,Hafnar- firði,simi 50564. 2ja ára þriggja raða hillusamstæða til sölu. Uppl. i sima 31098. Sem nýtt mjög vandað hjónarúm (tekk) með yfírdekkingu til sölu vegna flutnings. Upplýsingar i sima 37421 seinni partinn i dag. Til sölu vel með farið sófasett og sófa- borö. Uppl. i sima 33945. Sumarhús i smiðum tilbúið til fiutnings. Mjög gott verö. Simi 99-4319 Sófaborð og litið sófasett sem þarfnast yfirdekkingar til sölu. Verð kr. 20 þús. Uppl. i sima 43607. Heimilistæki Til sölu svart-hvitt sjónvarpstæki, 7 ára gamalt sanngjarnt verð. Uppl. i sima 73761. Til sölu AEG þvottavél sjálfvirk 9 ára gömul.Þarfnast viðgerðar. Verð kr. 25 þús. Uppl. i sima 84768 e. kl. 19. Litill isskápur Danmask til sölu. Uppl. i sima 12836. isskápur óskast Uppl. i sima 33401. -vagnar y Yamaha Rt 1 360 cc torfæruhjól, til sýnis og sölu að Hverfisgötu 55 Hafnarf. Bein sala eðaskipti á Volkswagen ’71-’72. Upplýsingar i sima 54348. Hjólhýsi óskast til leigu i 1/2-1 mánuð. Upplýsingar i sima 22680. Góður tjaldvagn til sölu. Uppl. i sima 12701 e. kl. 13. óska eftir að kaupa Hondu ss 50 árg. ’75 Uppl. i sima 92-7126. Verslun Reyrhúsgögn, körfustólar, taukörfur, barna- körfur, brúðukörfur, hjölhesta- körfur, bréfakörfur og blaðakörf- ur. Körfugeröin Ingólfsstræti 16, Blindraiðn. Höfum opnað fatamarkað á gamla loftinu að Laugavegi 37. Nýlegar og eldri vörur á góðu verði. Meðal annar flauelsbuxur, Canvas buxur, denim buxur, hvit- ar buxur, skyrtur blússur, jakk- ar, bolir og fleira og fleira. Gerið góð kaup. Litið við á gamla loft- inu um leið og þið eigið leið um Laugaveginn. Opið frá kl. 1-6 virka daga. Faco, Laugavegi 37. Pocketbækur, enskar og danskar. Landsins fjöl- breyttasta úrval. Bókaverslun Njálsgötu 23. Simi 21334. Handprjónaður fatnaður. Kaupum handprjónaðan fatnað, aðallega peysur. Fatasalan Tryggvagötu 10. Bókaútgáfan Rökkur, Flókagötu 15, Reykjavik, hefir ekki afgreiðslu- tima siðdegis sumarmánuðina frá 1. júni, en svaraö i sima 18768 kl. 9-11.30 um bækur útgáfunnar, verð og kjör, og fengið viðtals-^ tima á afgreiðslunni er þeim hentar, en forstöðumaður útgáf- unnar verður til viðtals á fyrr- nefndum tima nema sumarleyfi hamli. Flestar bækur útgáfunnar fást hjá BSE og Æskunni og flest- um bóksölum úti á landi. — Góðar bækur, gott verð og kjör. — Sim- inn er 18768 9-11.30 árdegis Björk — Kópavogi. Helgarsala — Kvöldsala. Islenskt keramik, islenskt prjónagarn, hespulopi, nærföt og sokkar á alla fjölskylduna. Sæng- urgjafir, snyrtivorur, leikföng, gjafavörur i úrvali. Verslunin Björk, Alfhólsvegi 57. simi 40439. Versl. Leikhúsið, Laugavegi 1. Simi 14744 Fischer Price leikföng i miklu úrvali m.a. bensinstöðvar, búgarður, þorp, dúkkuhús, spitali, plötuspilari, sjónvarp, skólabill, flugvél, gröf- ur, simar, skólahús, og margt fleira. Póstsendum. Verslunin Leikhúsið, Laugavegi 1. simi 14744. Pr jónagarn Pattons, Saba, Angorina Lux, Fleur, Neveda combo-set, Sirene Tripla, Scheepjes superwash, Formula 5, Smash, Hjertegarn, Peder Most, Cedracril, Vicke Wire. Úrval prjónauppskrifta og prjóna. Hannyrðaverslunin Erla, Snorrabraut. Hannyrðavörur Ateiknaðir kaffidúkar, mismun- andi stærðir, mörg munstur. Punthandklæði úttalin og áteikn- uð „Munstrin hennar ömmu” ásamt tilheyrandi hillum. ódýr strammi með garni og rámma, fjölbreytt munstur fyrir börn og fullorðna. Heklugarn D.M.C., CB, Lagum, Merce, Lenacryl, Bi- anca, Mayflower og hið vinsæla Giant, Heklumunstur i úrvali. Hannyrðaverslunin Erla, Snorra- braut. Kr. 1000 — Kr. 2000 Buxur margar gerðir þ.á.m. galla og smekkbuxur kr. 1000, flauels- jakkar og gallajakkar (skyrtu- snið) kr. 2000. Skyndisala mánu- dag ogþriðjudag aðeins. Fatasal- an Tryggvagötu 10. Dilkakjöt á gamla verðinu. Markaðssalan (áður Reykhúsið) Skipholti 37, Bolholtsmegin . Simi 38567. Vatnadur gfe ] Verksmiðjusala. ódýrar peysur á alla fjölskyld- una. Bútar og lopaupprak, odelon garn 2/48, hagstætt verð. Opið frá kl. 1-6. Les-prjón, Skeifunni 6. Glæsilegur brúðarkjóll og slör nr. 14 frá Báru til sölu. Uppl. i sima 82317. 3 kjólar, sportdrakt. stakur jakki, hálfsíð- ur pels. Stærðir 42^44. Selst ódýrt. Uppl. alla daga 82692.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.