Vísir - 10.06.1978, Page 27
27
t •
VISIR
Laugardagur 10. júnl 1978
málum, enda er af nógu aö
taka innanlands. En mig
langar til aö bjóöa ykkur
uppá dálitla framtiöarsýn.
Jimmy Carter, forseti,
hringir i Leonid Brezhnev.
„Heyrðu Lenni, þú veist að
éghættiviðað framleiða B-1
sprengjuflugvélina”.
,,Uss, kapitalista áróðurs-
bragð”.
,,Og ég hætti lika við að
framleiða nevtrónusprengj-
una”.
,,Púff, ekkert nema
kapitalistaáróöursbragð”.
„Ogsvohættiéglfka við að
framleiða þotu-flaugina”.
,,Bah, skitugt kapitalista
árdðursbragð”.
,,Og nú er ég búinn að tak-
marka stórlega framlag okk-
ar til NATO og hvað segirðu
við ÞVt?
,,Upp með hendur”.
—0—
A iþróttasiðu Visis á
fimmtudaginn er dálitið for-
vitnileg frétt: „AFTUR
JAFNT HJA BRÖSSUM".
Nánari iestur leiddi f Ijós að
þarna var átt við Brasfliu-
menn, sem voru að gera
jafntefli á heimsmeistar-
amótinu i Argentinu.
Þar eru meðal annarra
þjóða Ungar, Pólar, ítar,
Argar, Þjóðar, Englar og
fleiri og fleiri.
A baksiðu Visis á fimmtu-
daginn varsvo frétt.um unga
þorpara sem höfðu orðið:
„UPPVÍSIR AÐ 26 AF-
BROTUM A ARI”. Það er
óvenjulegt að skúrkar sýni
svona mikla reglusemi, en
raunar var ekki sagt i frétt-
inni hvað þeir hefðu haldið
þetta út i mörg ár.
—0—
Mogginn er á fimmtudag-
innmeðfrétt fráskátum sem
ætla að hafa „SIRKUS í
SUMAR t REYKJAVtK”.
Skátarnir ætla að flytja hing-
að sirkus frá útlöndum til að
skemmta fólki.
t sumar gengur þjóðin i
gegnum tvennar kosningar.
Það er ansi hætt við að skát-
um gangi erfiðlega að fá fólk
I þriðja sirkusinn.
—0—
Lesendur Alþýðublaðsins
ráku upp stór augu þegar
blaðinu var flett i gær. Þar
var á þriðju siðu stór mynd
af Benedikt Gröndal, og und-
ir henni var fyrirsögnin:
„GAMALL DRAUGUR A
FERД.
—0—
Þjóðviljinn fjallar dálitið
um Keflavikurgönguna á
föstudaginn, og segir i fyrir-
sögn: „FERÐALAG t ATT-
INA ÞANGAÐ SEM SÓM-
INN RtKIR OG FRELSIÐ
BYR”.
Það kemur sjálfsagt
varnarliðsmönnum þægilega
á óvart að Þjóðviljinn skuli
vera búinn að gerbreyta
svona um álit á þeim.
—0—
Vegna tvennra kosninga og
umbrota mikilla f þjóðmál-
um hafa fjölmiðlar leitað
töluvert til borgarfulltrúa og
annarra frambjóðenda til að
fá þá til að tjá sig um hin
ýmsu og alvarlegustu mál.
Verkalýðsmál, atvinnu-
mál, efnahagsmál, varnar-
mál og utanrikismál, hafa
verið meðal þeirra mála-
flokka sem þessir fulltrúar
hafa verið beðnir að segja
eitthvað um.
Hingaðtil hefur verið
furðulega hljótt um Þór Vig-
fússon, splunkunýjan borg-
arfulltrúa Alþýðubandalags-
ins. Liklega hefur Þjóðvilj-
anum fundist, á föstudaginn
að timi væri til kominn að fá
Þór til að tjásig um eitthvaö
mál: „ÞÓR VIGFÚSSON,
BORGARFULLTRUI,
SPURÐUR ALITS A ÞVI
HVERNIG FÓLK A AÐ
VERA BtJlÐ I KEFLA-
VÍKURGÖNGUNNI-
Og það er ekki komið aö
tómum geitakofanum, Þór
er greinilega vel að sér i
þessum málaflokki:
„MEGINMALIÐ ERU GÓÐ-
IR SKÓR”.
—0—
Þjóöviljinn var líka á
föstudaginn með viðtöl við
ýmislegt ungt fólk, þess á
meðal Daða Guðbjörnsson
sem sagði: „ÞAÐ ERU
FLESTIR SAMMALA MÉR
UM ÞAÐ". Eins og „það” sé
eitthvað til að verða ósam-
mála um?”
—0—
Piltur og stúlka eru i við-
tölum á annarri siðu i blað-
inuogfyrirsagnirnar: „HÚN
SPILAR FÓTBOLTA í FRÍ-
STUNDUNUM" og eftír hon-
um: „SKAKIÐ ER LANG
SKEMMTILEGAST”. Von-
andi geta þau komist að ein-
hverri málamiðlun.
—0—
Annars var eiginlega það
merkasta við Þjóðviljann á
föstudaginn, að hann var tvö
blöð. Og það var engin mynd
af Guðrúnu Helgadóttur.
—ÓT
Vestmanna-
eyjabœr
Staða bæjarritara Vestmannaeyjabæjar
er laus til umsóknar. Starfið er margþætt
en i meginatriðum eftirfarandi:
Bæjarritari er fulltrúi og staðgengill
bæjarstjóra. Bæjarritari er skrifstofu-
stjóri á bæjarskrifstofunum.
Bæjarritari undirbýr gerð fjárhags-
áætlana og gerir mánaðarlegar greiðslu-
áætlanir.
Bæjarritari sér um ársfjórðungslegt upp-
gjör bæjarsjóðs og bæjarstofnana.
Bæjarritari annast ýmiss önnur störf á
vegum bæjarins.
Æskilegt er að umsækjandi hafi lokið há-
skólaprófi i lögfræði eða viðskiptafræði
eða hafi aðra sambærilega menntun.
Umsækjandi þarf að hafa til að bera
starfsvilja og þrek.
Reynsla af mannaforráðum og/eða fjár-
málastjórn er nauðsynleg.
Umsóknir merktar: „Bæjarritari” er
greini aldur, menntun og fyrri störf send-
ist undirrituðum, sem einnig veitir allar
upplýsingar eigi siðar en 15. júni 1978.
Bœjarstjórinn í Vestmannaeyjum.
STTi
(Smáauglýsingar — sími 86611
J
----wl-
Barnagæsla
Stálpuð barngóð stúlka,
helst úr Breiðholti I óskast til að
gæta 2 1/2 árs stúlku 1-2 kvöld i
viku. Skriflegar umsóknir sendist
augld. Visis fyrir 15. júni merkt
„Pössun 13317”.
Vill ekki einhver 12-13 ára
gömul stelpa komast i sveit i
sumar og hjálpa til við aö passa
tvö litil börnog ýmis konar önnur
létt verk. Sú sem hefur áhuga get-
ur fengið nánari uppl. i sima
53758.
Til bygging
Mótatimbur
til sölu 1x6 og 2x4”. Upplýsingar í
sima 33776.
Kennsla
Kenni all sumarið
ensku, frönsku, Itölsku, spænsku,
þýsku og sænsku og fl. Talmál,
bréfaskrif tir, þýðingar. Les með
skólafólki og bý undir dvöl er-
lendis. Auðskilin hraöritun á 7
tungumálum. Arnór Hinriksson.
Simi 20338.
Get tekið
2 6örn i gæslu I sumar er i Laug-
arneshverfi. Uppl. i sima 81301 á
morgnana og á kvöldin.
Óska eftir 11-12
ára stúlku til að gæta barna. Helst
i Kópavogi. Upplýsingar I sima
43325.
Fasteignir |
2ja herbergja
65 ferm. ibuö við Dúfnahóla til
sölu. Mjög fallegt útsýni. Góð
ibúð. Uppl. i sima 57484.
fSumarbustaóir
Sumarbústaður.
Nýlegur 24 ferm. sumarbústaður
viö Krókatjörn i Mosfellssveit til
sölu. Eins hektara eignarlóö viö
vatn. Uppl. i sima 92-8016 eöa
38669.
Sumarbústaðir
Hef enn nokkra sumarbústaði til
sölu i Grimsnesi. Uppl. i sima
14670 föstudag og laugardag milli
kl. 19-22.
Kenni kiassiskan
gitarleik. Arnaldur Arnarsson s.
25241.
Dýrahald
3 6-7 vetra
hestar litið tamdir, til sölu. Upp-
lýsingar i sima 32854 milli kl. 2-4 i
dag._____________________
Einkamál I
Ég er á fertugsaldrinum
sæmilega efnaður I góðri stöðu.
• Ekki ómyndarlegur, hófmaöur,
175 cm 70 kg, i eyðilögðu hjöna-
bandi. Vil losna, en vantar stuðn-
ing, andlega og likamlega hress-
ingu með komu (t.d. 25-35 ára),
með gagnkvæma ánægju I huga.
Timabundið eöa til framtiðar
eftir atvikum. Ert bú eöa vin-
kona þin i svipaðri aðstöðu, ein,
gifteða fráskilin? Sendiö þá lokuð
boð til blaðsins. Tilboð merkt: „S-
38”.
Þjónusta
Smáauglýsingar Visis.
Þær bera árangur. Þess vegna
auglýsum við Visi i smáaug-
lýsingunum. Þarft þú ekki að
auglýsa? Smáauglýsingasiminn
er 86611. Visir.
Hljóðgeisli sf.
Setjum upp dyrasima, dyrabjöll-
ur og innanhúss-talkerfi. Við-
gerða- og varahlutaþjónusta.
Simi 4440 4.
Tek eftir gömlum
myndum, stækka og lita. Opið
1—5 e.h. Ljósmyndastofa Sigurð-
ar Guðmundssonar, Birkigrund
40, Kópavogi Simi 44192.
Mold — Mold.
Heimkeyrð eða mokuð á bíla
Hagstætt verð. Simi 40349.
Ráðgefandi teiknistofa
Teiknum hitakerfi, vatns- og
skólplagnir. Hönnum og breytum
skipum og bátum af öllum gerö-
um. Einnig eftirlit með fram-
'kvæmdum.
Teiknistofa Þ.Þ. dag-, kvöld- og
helgarsimi 53214.
- Garðeigendur ath.:
Tökum að okkur óll venjuleg
garðyrkjustörf, svo sem klipping-
ar, plægingar á beðum og kál-
görðum. útvegum mold og áb'urö.
Uppl. i sima 53998 á kvöldin.
Húsa- og lóðaeigendur athugið
Tek aö mér að slá og snyrta fjöl-
býlis- og einbýlishúsalóöir. Geri
tilboö ef óskað er. Sanngjarnt
verð. Guðmundur, slmi 37047.
Geymið auglýsinguna.
Vantar þig vinnu?
Þvi þá ekki að reyna smáauglýs-
inguiVisi? Smáauglysingar Visis
bera ótrúlega oft árangur. Taktu
skilmerkilega fram, hvað þú get-
ur, menntun og annað, sem máli
skiptir. Og ekki er vist, að það
dugi alitaf að auglýsa einu sinni.
Sérstakur afsláttur fyrir fleiri
birtingar. Visir, auglýsingadeild,
Siðumúla 8, simi 86611.
Ferðafólk athugið
Gisting (svefnpokapláss) Góð
eldunar- og hreinlætisaðstaða.
Bær, Reykhólasveit, simstöö
Króksfjarðarnes.
Safnárinn
Jón Sig
gull 1961 i original öskju til sölu.
Upplýsingar i sima 17538 milli kl.
18 og 19.
Íslensk frimerki
og erlend ný og notuð. AÍlt keypt á
hæsta verði. Richard Ryel, Háa-
leitisbraut 37.
%
Atvinna óskast
22 ára gamall
maður óskar eftir atvinnu strax.
Margt kemur til greina. Uppl. i
sima 76247 e. kl. 18 i dag og næstu
daga.
Tek að mér
vélritun i heimavinnu, viötæk
tungumálakunnátta. Uppl. isima
17857. Geymiö auglýsinguna.
19 ára stúlka
óskar eftir vinnu. Uppl. i sima 98-
1219 milli kl. 19-20.
24 ára gamall
fjölskyldumaöur óskar eftir vel
launaðri .atvinnu. Hefur bilpróf,
þungavinnuvélapróf og 30 tonna
skipstjóraréttindi. Allt kemur til
greina. Upplýsingar i sima 33924
milli kl. 20 og 22 i kvöld.
Reglusöm kona
um þritugt. Vön afgreiðslustörf-
um óskar eftir vinnu strax. Helst
til lengri tima, einnig óskar karl-
maður um þritugt eftir einhverri
vinnu af léttra taginu. Upplýsing-
ar i sima 13776 eftir kl. 19.
Maður óskar
eftir að taka sér múrverk Uppl. i
sima 99-3334 milli kl. 7 og 8 á
kvöldin.
Úrvals gróðurmold
mokað á bila milli kl. 20-22 næstu
daga við hornið á Eiðsgranda og
Flyðrugranda.
Ungur maður óskar
eftir að aka leigubil i sumaraf-
leysingum. Tilboð merkt „Leigu-
bill” sendist augld. VIsis.
Atvinnaíboói
Starfskraftur óskast.
Starfskraftur óskast hálfan dag-
inn til skrifstofustarfa. Umsókn
er greini allar almennar
upplýsingar, ásamt reynslu og
fyrri störfum sendist augld. Visis
fyrir 15/6 merkt „starfskraftur”.
Kokkurf
á 70 tonna handfærabát frá
Stykkishólmi vantar kokk. Uppl. i
sima 34864 eða 93-8378.
Okkur vantar
mann til afgreiðslu á lager og út-
keyrslu á vörum. Meirapróf
nauðsynlegt. Upplýsingar á skrif-
stofunni Skipholti 37 á mánudag-
inn. Verslanasamba.ndið hf.
Húsnædiíboói
Húsaleigusamningar ökeypis.
Þeir, sem auglýsa i húsnaeðisaug-
lýsingum Vi'sis, fá eyðublöð fyrir
húsaleigusamningana hjá aug-
lýsingadeild Visis og geta þar
með sparað sér verulegan kostn-
að við samningsgerö. Skýrt
samningsform, auðvelt i útfyll-
ingu og allt á hreinu. Visir, aug-
lýsingadeild, Siðúmúla 8, simi
.36611.
Leiguhúsnæði.
40-60 ferm. lagerhúsnæði óskast.
Uppl. i sima 28580.
Húsaskjól — Húsaskjól
Okkur vantar húsaskjól fyrir'
fjöldann allan af leigjendum meö'
ýmsa greiðslugetu ásamt loforði
um reglusemi. Húseigendur,
sparið óþarfa snúninga og kvabb
og látið okkur sjá um leigu á ibúð
'yöar, að sjálfsögðu aö kostnaöar-
lausu. Leigumiðlun Húsaskjól
Vesturgötu 4, simar 12850 og
18950. Opið alla daga kl. 1-6, nema
■sunnudaga.