Vísir - 10.06.1978, Blaðsíða 30

Vísir - 10.06.1978, Blaðsíða 30
30 Laugardagur 10. júnl 1978 vism Nauðungaruppboð sem auglýst var i 5., 7. og 10. tbl. Lögbirtingabiaðs 1978 á Grýtubakka 12, talin eign húsfélagsins fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik á eigninni sjálfri þriðjudag 13. júni 1978 kl. 14.45. BorgarfógetaembættiöIReykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 5., 7. og 10. tbl. Lögbirtingablaðs 1978 á Eskihllö 23, þingl. eign Jónu Jónsdóttur o.fl. fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik á eigninni sjálfri þriöjudag 13. júni 1978 kl. 11.30. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 5., 7. og 10. tbl. Lögbirtingablaös 1978 á Háaleitisbraut 58-60, talin eign húsfélagsins fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavlk á eigninni sjálfri þriöjudag 13. júni 1978 kl. 16.30. Borgarfógetaembættiö I Reykja vlk. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 5., 7. og 10. tbl. Lögbirtingablaös 1978 á Eskihlið 16, talin eign húsfélagsins fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavlk á eigninni sjálfri þriöjudag 13. júnl 1978 kl. 11.00. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var I a5„ 7., og 10 tbl. Lögbirtingablaðs 1977 á Eyjargötu 7, þingl. eign Segiageröarinnar Ægi o.fl. fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavlk á eigninni sjálfri miövikudag 14. júni 1978 kl. 10.30. Borgarfógetaembættið I Reykjavlk. Nauðungaruppboð sem auglýst varl 5., 7. og 10. tbl. Lögbirtingablaös 1978 á Grýtubakka 20, talin eign húsfélagsins fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik á eigninni sjálfri þriöjudag 13. júnl 1978 kl. 15.15. Borgarfógetaembættið I Reykjavlk. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 5., 7. og 10. tbl. Lögbirtingablaös 1978 á Grýtubakka 10, talin eign húsfélagsins fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik á eigninni sjálfri þriöjudag 13. júni 1978 kl. 14.30. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik. Nauðungoruppboð sem auglýst var I 5., 7. og 10. tbl. Lögbirtingablaös 1978 á Ferjubakka 6, talin eign húsfélagsins fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavlk á eigninni sjálfri þriöjudag 13. júni 1978 kl. 14.00. Borgarfógetaembættiö I Reykjavík. Nauðungaruppboð sem augtýst var i 5., 7. og 10. tbl. Lögbirtingablaös 1978 á Grensásvegi 46, þingl. eign Taflfélags Reykjavlkur o.fl. fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavlk á eign- inni sjálfri miövikudag 14. júni 1978 kl. 11.00. Borgarfógetaembættið I Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 66. 67. og 69. tölublaöi Lögbirtingablaös- ins 1976 á eigninni Þverholti viö Vesturlandsveg, Mosfells- hreppi, þingl. eign Hengils s.f. fer fram eftir kröfu Inga R. Helgasonar, hrl. og Framkvæmdastofnunar Islands. á eigninni sjáifri þriöjudaginn 13. júni 1978 kl. 2.00 e.h. Sýslumaöurinn I Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 12.15. og 17. tölublaöi Lögbirtingablaös- ins 1978 á eigninni Alfaskeiöi 94, ibúö á 3. hæö t.v. Hafnar- firöi, þingl. eign Theodóru Gunnarsdóttur, fer fram eftir kröfu Innheimtu Hafnarfjaröar og Tryggingastofnunar fikisins, á eigninni sjálfri miövikudaginn 14. júni 1978 kl. 1.30 e.h. Bæjarfógetinn I Hafnarfirði, Þegar Charles William Richardson, 32 ára að aldri, steig inn i sakborningastúkuna i saka- dómi Mið - Lundúna, þótti flestum viðstöddum, — og kannski ekki sist Richardson sjálfum—, það furðulegast að þetta átti fyrir honum að liggja. Ekki svo að skilja, að flestum hafi ekki þótt hann eiga vel heima þar, heldur þótti fæst- um liklegt að nokkurn tima myndi takast að koma honum inn fyrir dyr réttarsaiar. Carles William Richardson var ekki aðeins eitthvert grimmasta fól glæpaheims Lundúnaborgar. Hann var líka einn úr hópi nokkurra undir- heimaforingja sem gert höfðu tryggar öryggis- ráðstafanir til að sjá svo um að enginn myndi þora að bera vitni gegn þeim. Þessar öryggis- ráðstafanir voru frá hendi Richardsons pynt- ingar og pyntingahótanir gagnvart hugsanleg- um vitnum. Það kom því Charles William Richardson á óvart að hann skyldi vera sak- borningur i réttarsal þennan aprildag árið 1967, — þrátt fyrir allar varúðarráðsstafanir. Nýr Capone Asamt sjö lagsmönnum sin- um, — „Rchardson-bófunum” — var hann ákæröur fyrir of- beldi og hótanir. Meö þeim vopnum haföi hann á nokkrum árum byggt glæpaveldi i hinum fjölmennu leigulbiiöa — og há- hýsahverfum i London sunnan Thamesár. A ákæruskjalinu er hann kallaöur „forstjóri”. En eins og fram kom viö réttar- höldin þá var „fyrirtæki” hans safn „framkvæmdastjóra” sem höluðu inn hagnaö af skuggaleg- um viðskiptum og höfðu þær hugmyndir helstar um atvinnu- lýöræði og samband stjórnanda og starfsfólks, aö þeir starfe- menn eða samstarfsmenn sem voru með einhver uppsteit væru klæddir úr hverri spjör og „leið- beint” með raflosti. Heimur Richardson og félaga var smækkuð mynd af glæpa- heimi Chicago á bannárunum, og honum þótti gaman að lita á sjálfan sig sem siðari tima A1 Capone. Og þegar hann gekk inn i réttarsalinn, þéttur og box- aralegur i dýrum jakkafötum, var hann rogginn i framan og með tilgerðarlegt kæruleysi i fasi. „Saklaus”, sagði hann hvasst þegar ákæran var lesin upp. Ekki hversdagslegt Akæruvaldið hafði tekið þann kost að einbeita sér að pynting- um og annari ofbeldisiðkun Richardsonbófanna, fremur en sjálfri svindl- og glæpastarf- semi þeirra. Sebag Shaw, sem talaðifyrir hönd ákæruvaldsins, sagði strax i upphafi máls sins, aö Charles Richardson væri leiðtogi „fremur óheiövirðs fé- sýslubræðralags”, sem starfaði i gegnum fjölda gervifyrir- tækja. „En”, sagði hann, „þetta mál fjallar ekki um óheiðarleika eða svindl. Það snýst um ofbeldi og ofbeldishótanir. Og ég tek fram, að það er ekki hversdagslegt of- beldi, framið i, bræðiskasti, heldur grimmdarlegt og rudda- legt ofbeldi sem framið var skipulega, ogmeð köldu blóði og algjöru samviskuleysi.” Af rökstuddum ótta við bar- smiðar og pyntingar hafði eng- inn orðið til aðkæra glæpastarf- semina i suðurhluta Lundúna fyrir yfirvöldunum. Þannig hafði þetta gengið árum saman uns nokkur fórnarlömb létu til leiðast að segja lögreglunni frá reynslu sinni. Saga Duvals Fyrsta meinta fórnarlambið sem kviödómur ellefu karla og einnar konu hlýddi á var Jack Duval, fæddur i Rússlandi 1919 og fyrrum útlendingadeildar- hermaður. Hann viðurkenndi að hann væri að koma beint úr fangelsi, þar sem hann afplán- aði þriggja ára dóm fyrir fals- anir á flugfarmiðum. Duval var beðinn um aö rifja upp þann dag árið 1960 sem hann var fyrst kynntur fyrir Richardson í Astor-klúbbnum við Berkele Szuare, en skömmu siðar var hann oröinn „Evrópufulltrúi” eins af „fyrirtækjum” bófa- flokksins. Höf uðtilgangur þessa,,fyrirtækis” var að flytja inn Italska nælonsokka á láns- kjörum og sleppa þvi siöan að borga lánin. Frammistaða hans i þessu starfi þótti hins vegar ekki nógu góð, og hann var kvaddur aftur til Lundúna. Þegar hann mætti, eins og fyrir hann haði verið lagt, i að- alstöðvar Richardsons i Cam- berwell i Suður-Lundúnum, tók á móti honum Edward Richard- son, yngri bróöir leiötogans, sem „sló mig i andlitið. Þar sem ég lá i gólfinu var ég svo barinn með golfkylfum. Þegar ég spurði hvað ég heföi gert til að verðskulda meðferðina sagði Edward Richardson: „Þú bara gerir eins og Charlie segir þér að gera.” Hnifakast Siðar var Duval svo sendur til Þýskalands til þess að panta vörur á lánskjörum fyrir Common Market Merchants Ltd. , annað „fyrirtæki” Richardsons. „Ég var i Þýska- landi I u.þ.b. átta vikur”, sagði hann, uns hann var enn á ný kallaður til mætingar i Lundún- um. Hann var boðinn velkominn af Charles Richardson á hefð- bundinn bófaflokkshátt. „Þegar ég kom inn á skrifstofuna i Camberwell rak hr. Richardson mér hnefahögg, og ég ber enn merki á nefinu eftir hringinn sem hann hafði á hendinni.” Og kviðdómendur hölluöu sér fram til að skoða öriö á nefinu á Duval, sem var orðinn mjög æstur. „Þegar ég kom til með- vitundar”, sagði hann, „tók ég eftir því að úrið mitt, hringur og

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.