Vísir - 16.06.1978, Síða 15

Vísir - 16.06.1978, Síða 15
19 VISIB Föstudagur 16. júnl 1978 — Kjartan L. Pálsson is i knattspyrnu á Laugardalsvelli i gœrkvöldi hans á leiö i netið. — Ljósm. jens. ERU ENN LLT HÚS" Seinni hálfleikur var ekki eins tæki- færarfkur og fyrri hálfleikur. Þaö var ekki fyrr en á 66. minútu, aö Dýri Guð- mundsson skallaði góðan bolta aö marki Þróttar, en Rúnar Sverrisson varði vel. Valsmenn skoruðu svo sigurmark sitt á 80. minútu. Albert Guðmundsson gaf góðan bolta fyrir mark Þróttar, Þar var Ingi Björn Albertsson á auð- um sjó, og skoraði örugglega framhjá Rúnari markverði. Þróttarar fengu tækifæri rétt fyrir leikslok, en þeim tókst ekki að nýta þau. Valsmenn léku þennan leik ekki vel, og verða þeir örugglega að gera betur, ef þeir ætla sér að standa jafn- fætis Akurnesingum. Bestan leik af Valsmönnum átti Al- bert Guðmundsson og Hörður Hil- marsson, einnig stóð Sigurður Har- aldsson vel fyrir sinu i markinu. Úlfar Hróarsson og Sverrir Einars- son i broddi fylkingar og er úlfar að verða einn af okkar betri bakvörðum. Dómari leiksins var Arnþór óskars- son og dæmdi ágætlega. —JKS ORUGGUR ÚMER EITT við rásnúmer fjögur i bruni á World Cup Esta vetur mannsins Erik Hauker. Ekki var neitt álitamál hver ætti að hafa rásnúmer eitt I stórsvigi og svigi karla. Svlinn Ingimar Stenmark held- ur þvi með glans — og kom þaö engum á óvart. A eftir honum I sviginu kemur Heideggar frá Austurriki, Phii Mahre Bandarikjunum og Popangelov frá Búlgarlu. 1 stórsviginu veröur röðin aftur á móti þessi i World Cup: Steinmark frá Syiþjóö, Wenzel frá Lichtenstein, Phil Mahre frá Bandarikjunum og Heini Hemmi frá Sviss. Hjá kvenfólkinu er Pelen frá Frakk- landi meö rásnúmer eitt I svigi kvenna I World Cup næsta vetur. Morerod frá Sviss er meö rásnúmer eitt I stórsvig- inu en I bruni kvenna er þaö Moser frá Austurrlki sem fær aö þjóta niöur fjallshllöarnar meö númer eitt á brjósti og baki.... —klp— Hverjir verða vinsœlastir i þetta skiptið? — Valsmenn sigruðu i fyrra eftir mikla baráttu — öll islensk lið sem leika i deildakeppninni eru i kjöri — freistið gœfunnar i vinsœldakosningu Visis Vinsælasta knatt- spyrnuliöið á Islandi árið 1977 var Valur. Leikmenn félagsins, sem misstu af islandsmeistaratitlinum í fyrra fengu mikla upp- reisn æru er þeir náðu sér í bikarmeistaratitilinn, og s.l. haust urðu þeir einnig efstir í vinsælda- kosningu Visis. Rúmlega 8 þúsund manns tóku þá þátt í atkvæðagreiðslunni um vinsælasta knattspyrnu- liðið, og við hefjum nú keppnina á ný. — Nú kjós- um við vinsælasta knatt- spyrnuliðið 1978. Hvert er uppáhaldsliðið þitt?. — Er það lið i svo miklu uppáhaldi hjá þér að þú viljir greiða því atkvæði í kosningu okk- ar? Þeir sem kjósa vinsæl- asta knattspyrnuliðið 1978 í kosningu Vísis og senda inn atkvæðaseðil, eru um leið orðnir þátttakendur í happdrætti blaðsins, og þann 30. júní drögum við í fyrsta skipti út nafn úr hópi þeirra sem hafa sent inn seðla. Verðlaunin þá eru vöruúttekt fyrir 15 þús- und krónur í versluninni ÚTILIF I GLÆSIBÆ, og síðan drögum við á 14 daga fresti út samskonar verðlaun fram til 25. ágúst. „Rúsínan f pylsuendan- um" verður svo dregin út þann 11. september, en þá er vöruúttekt fyrir 50 þúsund frá Útilífi í boði. Þá drögum við úr nöfnum þeirra sem hafa kosið það lið sem sigrar í keppninni í ár. Við urðum áþreifan- lega varir við það í fyrra að á mörgum stöðum hafði verið hafin „herferð" fyrir eitt ákveðið lið. Þessu fögn- um við, og við vonum að þetta eigi sér stað á sem flestum stöðum f sumar. Leikmenn þeirra liða sem leika í 1., 2. og 3. deild, leggja gífurlega mikið að sér við æfingar og keppni allt frá vor- mánuðum og fram á haust. Áhangendur lið- anna hafa nú í höndunum tækifæri til að sýna þess- um leikmönnum sínum smá-viðurkenningu með því að kjósa þá „uppáha Idsleikmenn sína" árið 1978. VERUM ÖLL MEÐ I VINSÆLDAKOSNINGU VISIS UM VINSÆLASTA KNATTSPYRNULIÐIÐ 1978 — allir þátttakendur verða um leið með í happ- drættinu um vöruúttektir frá Versluninni ÚTILIF I GLÆSIBÆ á 14 daga fresti. LIÐIl) MITT Atkvœðaseðill í kosningu VÍSIS um vinsœlasta knattspyrnuliðið sumarið '78 P.O. Box 1426, Reykjavik. LIÐIÐ MITT ER: NAFN HEIMILI BYGGÐARLAG SYSLA SIMI STltVX í PÓST Sendu seðilinn til VÍSIS Siðumúla 14, Reykjavík strax i dag. Hálfsmánaðarlega verður dregið úr nöfnum þeirra sem tekið hafa þátt i kosningunni og er vinningurinn hverju sinni 15 þúsund króna úttekt á sportvörum hjá ÚTILÍF í GLÆSIBÆ Aukavinningurinn er dreginn er út i lok kosning- arinnar úr atkvæðaseðlum þeirra, sem greiddu vinsælasta liðinu atkvæði sitt er 50 þúsund króna Úttekt á sportvörum i VERSLUNINNI ÚTILÍF t GLÆSIBÆ VINNINGAR HALFSMÁNAÐARLEGA 1

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.