Vísir - 16.06.1978, Page 18

Vísir - 16.06.1978, Page 18
22 ÞAÐ fór eins og spáö haföi veriö: bandarlska söngkonan Olivia Newton-John og bandariski dansarinn og leikarinn John Travolta ruddu Boney M. úr fyrsta sætinu I London meö laginu „You’re The One That I Want” úr söngvamyndinni „Grease”. John Travolta dansaöi sig heimsfrægan I myndinni „Saturday Night Fever” eins og kunnugt er. Yngsti Gibb-bróöirinn heldur sæti slriu I New- York meö laginu „Shadow Dancing” og staöan á toppi Hong-Kong listans er Hka óbreytt, þar er Rod Stewart meö brandarann sinn enn I fyrsta sæt- inu. Þrjú ný lög eru á breska listanum þessa vikuna, þar ber hæst nýtt lag með Rolling Stones, „Miss You” (sjá frétt til hliöar). Flautu- leikarinn James Galway stekkur upp um 10 sæti meö lag John Den- vers „Annie's Song” og Manfred Mann sá aldni kappi er allt I einu kominn 14. sætiö meö nýtt lag, „Davy’s On The Road Again”. Þótt Boney M. hafi falliö niöur I 2. sætiö I London sitja þau á toppi Bonn-listans og Amsterdam-listans meö lagiö „Rivers Of Babylon”. Velgengni þeirra er einstök enda gárungarnir farnir aö nefna þau Money B I staö Boney M. —Gsal London 1. (2) You’re The One That I Want: .....John Travolta og ................................Olivia Newton-John 2. (1) Rivers Of Babylon:.......................BoneyM. 3. (3) Boy From New York City:....................Darts 4. (12) Davy’s On The Road Again: .........Manfred Mann 5. (15) Annie’sSong:.......................James Galway 6. (7) Love Is In The Air:...............John Paul Young 7. (5) NightFever: ............................Bee Gees 8. (6) WhatAWaste:..............................IanDury 9. (8) CaPlaneOurMoi:.....................Plastic Bertrand 10. (17) MissYou: ..........................Rolling Stones New York 1. (1) Shadow Dancing:............................Andy Gibb 2. (4) BakerStreet:..........................Gerry Rafferty 3. (3) You’re The One That I Want: ........John Travolta og Olivia Newton-John Föstudagur 16. júnl 1978 VISIR Olivia Newton-John og John Travolta skutust þessa vikuna upp I efsta sætiö á London-Iistanum meö lagiö „You’re The One That I Want” úr kvikmyndinni „Grease”. 4 (2) Too Much, To Little, Too Late: .........................Johnny Mathis og Denice Williams 5. (7) It’s A Heartache: ..................BonnieTyler 6. (5) BabyHoldOn:.........................Eddie Money 7. (6) FellsSoGood:.....................Chuck Mangione 8. (10) LivelsLikeOxygen:.......................Sweet 9. (15) TakeAChanceOnMe:.........................Abba 10. (12) Because The Night:............PattiSmith Group Hong Kong 1. (1) I Was Only Joking: ..................RodStewart 2. (3) NightFever:.........................TheBeeGees 3. (2) You’re The One That I Want: .....John Travolta og Olivia Newton-John 4. (5) With A Little Luck: ......................Wings 5. (10) It’sAHeartache: ....................BonnieTyler 6. (13) MovingOut:............................BillyJoel 7. (20) EvenNow: .........................Barry Manilow 8. (4) DustlnThe Wind:.........................Kansas 9. (7) Fantasy: ......................Earth Wind og Fire 10. (11) Too Much, Too Little, Too Late: ........................Johnny Mathis og Denice Williams Steinarnir Mick Jagger hefur fengið „steinana” sina til þess aö rúlla aftur, segir I breskum fréttum. Rolling Stones senda frá sér nýja breiðskifu I byrjun júli aö nafni „Some Girls” og er EMI útgefandi en allar plötur þeirra áöur voru útgefnar af DECCA. Lltil plata hefur veriö gefin út meö aðallaginu „Miss You” af stóru plötunni. Þá ætla Rolling- arnir aö efna til hljómleika viös vegar um heim I sumar. Eftir nlu ár er Bob Dylan aft- ur kominn til Bretlands I hljóm- leikaferö og þykja þau tlöindi mest þar i landi. Dylan kom siðast fram hjá Engilsöxum áriö 1969 á Ise Of Wight- hátiöinni. Dylan hefur nýlokiö gerö kvikmyndar þar sem hann leik- ur sjálfur annaö aöalhlutverkiö en myndin heitir „Renaldo og Clara". En fjármálin eru vist I ólagi hjá kappanum eftir skilnaöinn viö Söru, sem hann var giftur 112 ár. BÍLAVARAHLUTIR Ford pickup '66 Volvo duet '65 Rambler American '67 Moskvitch '72 Chevrolet Impala '65 Skoda 100 '72 Cortina '67-70 Nauðungaruppboð sem auglýst var I 5., 7. og 10. tbl. Lögbirtingablaðs 1978 á Gamla Garöi v/Hringbraut»þingl. eign Félagsst. stúdenta fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik á eign- inni sjálfri mánudag 19. júni 1978 kl. 13.30. Borgarfógetaembættið I Reykjavfk Nauðungaruppboð sem auglýst var I 5„ 7. og 10. tbl. Lögbirtingablaös 1978 á Höröalandi 24, þingl. eign Byggingafél. verkamanna fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik á eigninni sjálfri mánudag 19. júnl 1978 kl. 14.30. Borgarfógetaembættiö I Reykjavlk Nauðungaruppboð sem auglýst var I 23., 24. og 26. tölublaöi Lögbirtingablaös- ins 1976 á eigninni Merkurgötu 3, Hafnarfiröi eign Guö- laugar Karlsdóttur, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik, Agústs Fjeldsted, hrl„ Axels Einarssonar hrl. og Innheimtu Hafnarfjaröar, á eigninni sjáifri mánu- daginn 19. júni 1978 kl. 3.30 e.h. Bæjarfógetinn IHafnarfiröi VERÐLAUNAGRIPIR OG FÉLAGSMERKI Framleidi alls konar verðlaunagripi og fólagsmerki. Hefi ávallt fyrirliggjandi ýmsar sfaerðir verðlaunabikara og verðlauna- peninga einnig styttur fyrir flestar greinar íþrótta. Leltið upplýsinga. Magnús E. Baldvinsson Uugsvegi 9 - Reykjevik - Sími 22804 HUSBYGGJENDUR Einanpnarplast Afgreiðum einangrunarplast á Stór-Reykjavikursvæðið frá mánudegi» föstudags. Afhendum vöruna á byggingar- stað, viðskiptamönnum að kostnaðarlausu. Hagkvæmt verð og greiðsluskilmálar við flestra Hæfi. VÍSIR Vettvangur LÖGTÖK Samkvæmt beiðni Hafnarfjarðarbæjar úrskurðast hér með að lögtök geta farið fram fyrir eftirtöldum gjöldum: 1. Til bæjarsjóðs Hafnarfjarðar: a. gjaldfallinni en ógreiddri fyrirfram- greiðslu útsvars og aðstöðugjalds 1978. b. hækkun útsvars og aðstöðugjalda ársins 1977 og eldri. c. gjaldföllnum en ógreiddum fasteigna- gjöldum ársins 1978 sem eru fasteigna- skattur, vatnsskattur, holræsagjald og lóðaleiga. d. vatnsskattur skv. mæli. 2. Til hafnarsjóðs Hafnarfjarðar: Gjaldföllnum en ógreiddum hafnar- gjöldum ársins 1978 skv. 24. gr. reglugerð- ar nr. 116-1975. Lestargjald, vigtargjald, vatnsgjald, hafsögugjald og fjörugjald. Gjald fyrir hafnsögubáta og önnur tæki og aðra aðstoð sem framkvæmd er af hálfu hafnarinnar fyrir skipið. Lögtök fyrir framangreindum gjöldum auk dráttar- vaxta og alls kostnaðar geta farið fram að liðnum 8 dögum frá birtinguúrskurðar þessa verði full skil ekki gerð fyrir þann tima. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var 153., 57. og 61. tbl. Lögbirtingablaös 1977 á eigninni Hjallabraut 6, ibúö á 2. hæö, Hafnarfiröi, þingl. eign Gunnsteins Gunnarssonar, fer fram eftir kröfu Inn- heimtu Hafnarfjaröar, Innheimtu rikissjóös, Veödeildar Landsbanka tslands og Tryggingastofnunar rfkisins, á eigninni sjálfri þriöjudaginn 20. júni 1978kl. 4.00 e.h. Bæjarfógetinn i Hafnarfiröi

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.