Tíminn - 25.07.1969, Blaðsíða 5

Tíminn - 25.07.1969, Blaðsíða 5
F«em7J>AG«R 25. jMí 1969. TÍMINN 5 GWJABLETTIR PIM Aííðar 1'orlá‘ksson á SaHdMi sknáfiar: er að hugisa uim aS skri'fa þetiba mæ-ð spaiúvettliinigiuiium. Það er öiilam kiunnuigt, aS graisleysi sem nú er hér á Suð- firá mínum sjónarihólli, er það miest í Ölfusi. Það kiemur £yr- ir, að ég fer upp í Hreppa, ein það uindiarlietga er, að á efstu bæjum þar, er sæmlegt grais, on á Skieiðiuim er svipað og í Ölfusi. En það, sem ég váídi láite vdiba, er að hivengi er, hieid ég, eins ljét tún og í nýbýlahverf- inu og mirnnir mig, að blaða- menn Tímrans hafi farið þang- að í heimsófcn fiyrir nofcleram árum á eiran bæinn þar, að Nauitaifllöituim, og viar það stoemmtileg firásögn atf heysbap þar. Bn ná er skálflt um, rétft grashíunigur á túnunum, en þó var kieiyptur þar áburður fyrir nofckiur hranidruð þúsund. I>ar er fólagisbú, fyrirmyindar bú- slkiapur og befur bóndánn þar, Stoúli Pétunsson, sagt að þeir skemmtilllegan samantourð, ef þið töiuðu við Stoúila niúina. I>ar sem viðneisnartúm eru, eða öðra nafini Gylfablettir, þar sem ekfci hefur verið bor- ið á, er bófcstafíllaga ektoert gras. Minna þau á vamgann á niefndiuim ráðlhierra! En í fullri alvönu saigt, er á- standið voðaiegt. Áburðer hef- ur haakfcað um 50% á cveim ár um. Bæmdur berjlast við að flá átourð með einhverjum ráð- uim og swo er elkfcert gras, jlá það er giott að viena eikfci bóndi núna. Mýrantún era lamgwerst, þar er grasið svo gdsið að óþarfi er að traðfca það niðiur. Það er bægt að stíiga á milli stráan-na. Og öruigglega verður v ekiki nema beimingur töðufienigur laf túnum hér samiarfagt yfi-r sveitima. Bændur stara hér von aranigam á Ölfusterar, en þær enu loðn-ar nú, en mjög erfiður og maninfrefcur hieysfcapur. Þetta yeriður efck-i mieiira nú, en ég viidi sendia yklkur þessar ólfiuiltoomnu fréttir og eins og mnailega era þeitlta bara punikt- „Nú æítla ég að vanda mi'g <aK> vél, og v»r.a kurteis, að ég urfamdi, er mjög misjtafnt en SE o! MÁLNINGARVINNA o OTi - mm HtBiDgem’ingor. loglcerum ým~ o íslegí' bs gólMúika flkolögn. o jnósoik, brolnar rúBur o. fl '/©\ þéltum sleínsleypl þök. o Binöondi lilboð eí óskoB er v£iírat?l SÍMiAKí 402SB -63327 Feröafólk - Ferðafólk StóSarsfeáB er í þjjóðtjiaöt ml Saðar-, Norður- og Aastarlands. — Höfum ávaöt á boðstólum m.a. Hamborgara með frönskum kartöflum, bacon og egg, ádnku og egg, heitar pylsur, smurt brauð, kaffi, te, mjólk og kökur, ávextí, ís, öl, gosdrykki, tóbak, sælgætí og fl. Myndavélar, fSamr og sólgleraugu í órvaíi. Tjöid, svefnpoba, gasfeefci og ýmsan ferðafatnað. Benzín og ofiyr á bðiam. — Vesrið velkomki. STAÐARSKÁLI, Hrntafirði miundlu stiórtektoa kúim í haust. Þið feniguð væglast sagt ó- Páil Auðar Þorlátosson." Laus staða Sfcaða teilknara á Vegamálaskrifstofumi-i er laus ffl umsóknar. Laun samkvæmt latmakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf berist fyrir 1. ágúst n.k. VEGAGERÐ RÍKISIISfö, Borgartúni 7. OMEGA Nivada JUpina. i'JUllillfllÍ agnús E. Baldvinsson Laugavegi 12 - Simi 22804 ^RmwmwmtllHHHtllllHff!]|fllllllll!lllllllllll!)]|||||||||[!llllllllllimilllllllll!!lilllllllllllllll!lllllllllll!llllllimil!llllllllllli!lllllllllliIHIIIIÍIintEI^ — Þu er* meS grímtri Láttu þaS éMti — Þessir tveir björguðu mér, pabbi, bræðurnir höfum barizt árum saman um 'ruer MtSLEAt> / ■MST7EÍL wtywose •JN WERE SHOar/NGAT you/ MASKED/ WEU, NO MATTER.-yOUSAVEP BJPAD/ M T//ANKS./JVE ANP THEAPAMSÍES NAVÉ BEEN Æ/GNr/NG 5 OVER A /VATERHOLE FOR VEARS/ BEEN PEATNS ÖN '/-■ ÞOTHS/PES/ /VANT ^ ’ 70 TNROJV tV/TH LÓN! bMdcja þig, segSu okkor bara hvers vegna lcannski ættir þú aS segja þeim málavöxtu. vatnsból, menn hafa fallið úr báöum hóp- —— þessir menn skutu á þig. GrímumaSur! Jæja allt í lagi, þú bjarg um. Viltu ganga í liiS meS okkur? — Brad, ég heyrSi skotiiríó . . . . aSir Bradl Þakka þér fyrir! Við og Adams OR CAN HB? JiSAW yOU PO you ■^sMONSTEkS KNOW?DIP VtHROW you SEE HIM?/HIM DOWN THERE/ , DREK! V THAT WN THAT .THOUSANP A'S 60T TO BE DEAD—. HE CAN'T BLJ COME , HFi BACK-/ FANTASTIC—HOW HE CAN SCARE TOU6H MEN— KILLERS—OUT 7 OF THEIR WITSÍ , — — ViS hentum þessum Dreka hérna lifað, kemst hann upp? Sást þú hann? Stórkostlegt hvernig Dreki getur gert ~ niSof, bann kemst ekki upp aftur, hann — Ég sá ykkur henda honum niöur, þessa glæpamenn viti sínu fjær af —• £= fatýtar aS vera dauður! Eða getur hann skepnurnar ykkarl hræðslul = fflsilllUlUlUlllUIUIilJUiUillUJiiiuiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiJiiiiiiiiiiiiiiiiUiiiiuiiiiiuuHmiiJiyiiiíiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii^ A VlÐAVANGI „ HI iða r r áðstaf anir" voru vanræktar f þriðjudagsgrein, sem Heim ir Hannesson ritaði hér í blað- ið fyrir nokkru um nauðsyn á nýju frumkvæði í sölu- og markaðsmáium þjóðnrimnar sagði hann m. a.: „Ekki verður annað séð en að hin opinbera stefna, bæði við gengisbreytHiguna 1967 ©g 1968 hafi verið sú, að fram- kvæma hina tæ-knilegu breyt- ingu gengisins án þess að grip ið yrði til hliðarráðstafana með frumkvæði hins opinbera, sem stefndu að því að koma raunverulega á nýjum útHutn- inigsiðnaði. f 200 þúsund manna þjóðfélagi hefðu sKkar hliðarráðstafanir ekki þurft — og þurfa ekki enn — að vera afskaplega fióknar. Inmá við hefðu þær m. a. beinzt að fjár- mögnun þeirra fyrrrtækja, er möguleika höfðu á nýjum ut- flutningi, skipulagðri vöravömd un, hugsaiegri sameiningu minni fyrirtækja eða nfimri samvinnu þeirra um útflufcn- ingsframleiðslu, fræðslustarf- semi um sölutækni og mark- aðsmál, auk þess sem hönmun (design) útflutmngsvöra hefðí verið skrpulögð, reglur setfcar um endurgreiðslu aðflufcnings- gjalda í sambandi við útflutn- ing og ríkishöirkunum falið að veita eðlilega þjónustu og fyr- irgreiðslu þeim aðilum, er hygðu á útflutning. Úfcávið hefði markaðskönnun átt að hefjast, m. a. með stuðning ut- anrfkisþjónuslunnar og skipu- lagðar ráðstafanir gerðgr í markaðsmálum liins nýja út- flutnin!gsiðnaðar.“ Útflutningur og bankakerfi Ennfremur sagði Heimir: „Ekki hefði t. d. verið ó- eðlilegt, að a.m.k einum manni í utanrítósráðuneytinu hefði verið falið það verkefm eitt að sinna þessum málum — svo að ekki sé talað um altt banka- kerfið. Það er áreiðanlega vægt komizt að orði, þegar sagt er, að það sé ei-nn helzti veitóeiki íslenzka baafcakerfis- ins að taka við nýjum hug- myndum frá atvinnulífinu og gera þær hugmyndir að raun- veruleika eins og víðast hvar er talið eitt af hluWerkum nú- timatoankaþjónustu. Svo ekki sé tahtð um að skapa þær frá upphafi. í»að er því miður kaldrana- leg staðreynd, að þrátt fyrir öll stóra orðin og skrifin um nauðsyn nýrra útflutnings- greina, er ekki til ein einasta deOd — ekki eitt herbergi — í öllu íslenzka bankakerfinu, sem hefur það megirihlutverk að vcra þjónustuaðili í sam- bandi við nýjan útflutningsiðn að. Jafnvel þó að pantanir bær ust til innlendra framleiðenda, skortir sem eðlilegt er mjög á alla vitneskw um. raunveru- lega framkvæmd slíks útflutn- ings svo sem verðútreikninga, gerð útflutningsskjala, umbúð- ir, hönnun, vörumerki og ann- að þvíumlíkt, þannig að alveg eins er víst, að ekki yrði hægt að afgreiða fengnar pantanir vegna hreinnar vanþekkingar á frumatriðum. Ekki hefur þess heldur orðið vart, að íslenzka bankakerfið hafi talið það inn an síns verkafcrings að taka frumkvæðið í sölu og markaðs- Fraimlhalld á hls. 11.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.