Tíminn - 25.07.1969, Blaðsíða 6

Tíminn - 25.07.1969, Blaðsíða 6
6 TIMINN FÖSTUDAGUR 25. júlf 1969. | „Þið eruð heppin að vera laus við áfenga bjórinn" segir Jakob Pettersen fyrrverandi samgöngumálaráðherra Norðmanna, sem sat Norræna bindindisþingið í Reykja- vík. En hann vill leggja áherzlu á að sanna ungu fólki að líf án áfengis sé gott, heilnæmt og skynsamlegt líf JAKOB PETTERSEN Dagana 19.—24. júlí stóð hér í Reykjavík Norrænt bindindis þing, hið 24. í röðinni. Meðal þátttakenda var Jakob Petter- sen, forseti norska óðalsþings- ins og einn aðalforystumaður norsku i'indindishreyfinigarinn- ar. Hann er formaður Norrænu bindindisnefndarinnar en hlut- verk hennar er að skipuleggja Norrænu bindindisþiogin. Við hittum Jnkob Pettersen í Haga skóla og tók hann sér hlé frá þingstörfum stundarkorn til að spjalla við okkur. — Þið hafið tekið uppreisn æskunnar til umræðu á þing- inu í dag? — Já, hópur ungs fólks stýrði umræðunum og einnig voru bornar fram spurningar. Þarna kom ýmíslegt athyglis- vert fram. En tilgangurinn var að þeir fundarmenn, sem starfa fyrir unga fólkið, gætu lært eitthvað, sem kæmi þeim að gaigni við viinnuina. Oktair þarf að verða ljóst hvað liggur að baki uppreisn æskunnar gegn samfélaginu. Það ríkir svo mik il óánægja meðal margs ungs fólks, sumt af þvi er óánægt með alllt og aHa, annað gagn- rýnir eitthvað sérstakt svið. einhver sérstök atriði í þjóð- fólaginu, og þriðji hópurinn er sennitega sá sem á við erfið asta vandaimáll að stríða, en í honum eru þeir, sem bara eru óánægðir, en virðast ekki hafa hug á að aðhafast neitt sér- stakt í því máli. Aðferðirnar sem beitt er í bindindismálum og öðrum velferðarmálum æsk unnar eru að mörgu léyti gam- aldags og umræður sem þess ar í dag ættu að geta orðið til þess að þær breytist í sam ræmi við tíðarandann. — Ymis vandimaát fylgja uppreisn æskunnar og andstöðu við þá sem eldri eru, en varia yrðu miklar framfarir í heim inum ef uniga fólkið væri ekki yfirleitt róttækara hinu eldra. _ Hvað um drykkjuskap æskufólks? — Það er gireiniiiegt að ungt fólk drekkur meira áfengi og bjTjar fyrr að neyta slíkra drykkja en áður var. í Noregi eigum við ekki málkvæmar skýrslur um þessi máll, en telja roá víst að þessu sé svona varið. í Svíþjóð hins vegar hafa rnenn örugigar heimildir um þessa óhéiiiavæmlegu þró- un. Búast má við að hún sé í sömu átt einniig hjá okkur á hinum Norðurlöndunum þótt hún sé e.t.v. eitthvað hægari. Áður fyxir viar það aldurs- fkx'kikiurÍTin frá 20—40 áira, sem stafaði mest hætta af n.eyzílu áfengis. Nú er það hins vegar ungt fólk 17—20 ára sem er í rnestri hættu að ánetjast áfeng inu, e.t.v. með alrvarlegum af- leiðingum. — Hverjar telur þú oi-sakir þessa? — Ég býst við þvi að aðal- ástæðan sé sú, að unga fólkið þroskaist fyrr nú en áður. — Hvaða áhrif telur þú að saia átfengls öls hafli á drykkju skap? -- Það eru áreiðaniega marg ir sem byrja á því að drekka tiltölulega veilka áfenga drykkd eins og bjór, en venjast síðan á n.eyzlu sterkra drykkja. Það er mikill ávinningur fyriir yfck ut íslendiin'ga að vena liaus vdð áfengan bjór. í nokkrum héruðum í Sví- þjóð var nýlega gerð tiiraun með að leyfa algerlega frjálsa sölu á svonefndum meðaistei'k um bjór. Samfara þessu kom upp nýtt vandamál og það var vaxandi drykkjuskapur skóla- nemenda, og ekki var ótítt að 15 ára unglingar keyptu þenn an bjór og neyttu hans jafmvél í frímínútum í skóianum. Síð- an urðu yfirvöldin að skerast í leikinn og banna á ný þessa frjálsu söiu á bjórnum. í Einn'andi heflir éinniiig verið frjálsari sala á meðal- sterkum bjór undanfarið ár en áður var. Þetta hefur haft þau áhrif að neyzla hvers ftillorð- ins einstaklings á hreinum spíritus, sem var í fyrra 2,6 lítrar, er talin öi'U'gglega muni nema yfir 4 Htrum á þessu ári, sem ér engin smáxæpiis áukn- ing. Saia áfengs öls getur þann ig vissuiega aukið áfengis- neyzluna mjög mikið. Sterkan áfengan bjór tel ég mjög óæskilegan, enda drekka menn hann yfirleitt ekM með mut. Það má eflaust deiia um skiaðsemi veifcs áfengts bjiórs og ef ti vili er nokkuð til í því, að hann sé mieinJaus í hófi með mat. — Hvað telur þú veikan bjór? — Ef áfengismagnið er á miiii 214 og 3% prósent er bjór yfirleitt talin vcikur, en um þetta eru skiptar skoðanir. Það er eitt atriði sem við bindindismenn í Noregi höfum áhiyigigjiua' af í samiþamdi við áfenga bjórinn. Það verður nú æ tíðara að veitdngahús við þjóðveginn, sem fyrst og fremst eru ætluð ökumönnum, selji áfengan bjóir. Yfirvöld hverrar sýslu um sig ráða þvi hvort þessir staðir fiá leyfi tii að selja bjórinn eða ekki og und'anfarin ár hefiur gætt aukinnar tilhneigingar til að sýn'a undia.mlátssemi á því sviði. Við teljum þetta mjög hættu- legt, og berjumst gegn þvi að þessi sala sé leyfð, efitir fremsta mætti. Enda ei-u hvergi strangari lög um áfieng isneyzlu öku.manna en i Noregi. Nú er raunar mikiiil áhugi á því að finna l'eið tii að fram leiða óáfengan bjór sem bragð ast alveg eins og áfiengur, og ef það tækist, gæti það orðið leið út úr þessu vandamáii. — Hvað finnst yður um ís- lenzka bjórinn, gæti hann kom- ið til greina sem slíkúr? — Ég hef ekki bragðað hann, og veit það því ekki. — 1 hveriu fielst starf norsku bindindíssamtakanna einkum? — Við reynum stöðugt að auka og bæta fræðsiustarfsem ina um áfengismál. Og er sú starfsemi fyrst og firemst mið- uð við að koma fyrirfram í veg fyrir skaða og ógæfu af völdum áfengis. Þessi fræðsia fer firam í skólum, sjónvarpi og víðar. Einniig höf- um við nýlega gert mikið átak í að veita kennurum aukna fræðsiu á sem alllra flestusi sviðum bi'ndindismála, en til þessa hefur verið undir hæiinn lagt hve miikla slika fræðslu kennarar fengu. Þennan síðasta lið starfiseminnar áiítum við eidki sfzt miOdlvæga’n. Einnág störfum við í þágu áfiengis- sjúklinga, rekum sjúkrahús og hæli fyrir þá, og látum í té fræðslu um lækndsfræðilegar hliðar sjxíkdéms þedrra og sjá- um fyrir ýmiislegri félaigslegri þjónustu. — Eru áfiengissjúMingar margir í Noregi? — Ég óttast að svo sé, en nákvæmar tölur sfcortir. Það má gera ráð fyrir að þedr séu um 60—80 þúsund manns, laus lega áætl'að, sem er edtthvað á milli 2% og 5% af íbúatölunnL — Hvernig er ástandið í sjúfcrahúsmálum þessa fióiks? — Við höfuim góð sjúkra- hús og hæii, en ékki nógu mörg. Á nndanförnum áruim hafa bindindissamitökin einnig tekið baráttuna giegn eitux- lyfjaneyriu á stefnuskró sína. En til allriar hamingju er eitur lyfjaneyzia eklki aivarlegt vandamái í Noregi. Fyrir hvern einn eiturlyfjasjúlkldng eru hins vegar hundtruð áfiengissjúki- inga. — Gengur ungt fiðilk í bind- indissamtök í Noregi? — Fram tii 1920—1925 jókst meðlimatala samtakanna jafnt og þétt en síðan ganga færri og færri í slík sarotök með hverju árinu. Þetta þarf samt ekki að þýða að bdndindishuig- sjónin njóti minna fylgis nú en áður, heldur kann orsökin að vera sú, að nú bjóðast svo mifclu fleiri tækifæri til féiiags starfs og tómstundadðju. — Hver eru að'almarkmið bindindishreyfimgarinnar í Nor egi? — Að útbreiða almenna þekkingu um hættur þær, sem stafa af áfiengisneyziu. Fræða fólk um það hvað gerist í likam anum og heiiastai'fseminni þeg ar áfengis er neytt og hvaða afleiðingar það getur haft. Og við viljum leggja áherzlu á að sanna ungu fólki að láf án áfemgis er gott, heilnáemt og skynsamJegt líf. — Þing, eins og það sem hér er haldið nú, hvert er hiut- verk þess? — Við ræðum hin ýmsu vandamál landanna í áfengis- málum, í þvf skyni að fræðast hverjir af öðrum. Og það er ekki síður áríðandi fyrir fólk- ið. sem að þessum máium vinn ur, að hittast, tala sarnan og vinna, en að hlýða á fyrirlestra þingsins. Þá er það einnig mark mið þingsins að samræma bind- indisstarfið á Norðurlöndunum og reyna að finna íamstöðu um lagasetningar i þrssum málum í þvi skyni að árangur bind- indisstai’fsins verði sem beztur. Neyzlu áfengis fylgir eífiell.t Pramhald a bls 11

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.