Tíminn - 25.07.1969, Blaðsíða 7
FÖSTUÐAGUR 25. júlí 1969.
TÍMINN
Útgefandl: FRAMSÓKNARFLOKKURINN
Framkvaemdastjóri: Kristján Benediktsson. Ritstjórar: Þórarinn
Þórarinsson (áb), Andrés Kristjánsson, Jón Helgason og Indriði
G. Þorsteinsson. Fulltrúi ritstjómar: Tómas Karlsson. Auglýs-
ingastjóri: Steingrfmur Gíslason. Ritstjómarskrffstofur 1 Eddu-
húsinu, simar 18300—18306. Skrifstofur Bankastræti 7. —
Afgreiðslusími: 12323. Auglýsingasími: 19523. Aðrar skrifstofur
sími 18300. Askriftargjald kr. 150,00 á mánuði, innanlands. —
f lausasölu kr. 10,00 eint. — Prentsmiðjan Edda h.f.
Lánastarfsemi
Það heyrist oft, þegar rætt er um sjálfstæðismál ís-
lendinga, að það sé kostnaðarsamt fyrir litla þjóð að
vera sjálfstæð. íslendingar verði að verja stærri hluta
af þjóðartekjum sínum til að halda uppi stjómkerfi og
þjónustu við borgarana en stærri og ríkari þjóðir.
Vissulega eru þetta rök, sem allir viðurkenna. Þess
vegna ættum við einmitt að kappkosta að koma stjóm-
kerfi okkar sem haganlegast fyrir og sýna þar ráðdeild
og skynsemi jafnframt því, sem keppt er að því að veita
þegnunum ekki lakari þjónustu en annars staðar gerist.
Þau meginsjónarmið ættu að vera ríkjandi að stjóm-
kerfið sé aðlagað þeim markmiðum sem keppt er að
varðandi þjónustu við þegnana og atvinnulífið. Þar sé
skipulega unnið en handahóf og tilviljanir ekki látnar
ráða. En er það ekki einmitt þetta, sem hefur vantað?
í blaðinu í gær var minnt á ýmsar framkvæmdastofn-
anir ríkisins og hve illa þar er á málum haldið í fjár-
festingu og nýtingu á mannafla og vélum. Þegar litið
er til þjónustunnar, sem fjármálastofnanir á vegum rík-
isins eiga að veita, og það skipulag, sem þar ríkir, verð-
ur myndin enn dekkri.
Bankakerfi ríkisins hefur í sífellu verið að þenjast
út og verða umfangsmeira. Bönkum og bankaútibúum
fer sífellt fjölgandi. EkM hefur krónunum þó fjölgað
við það, og fjármagnsskortur er mesta meinsemdin í
okkar atvinnulífi. Þetta umfangsmiMa og dýra banka-
kerfi hinnar 200 þúsund manna þjóðar veitir atvinnu-
vegunum fyrirgreiðslu sem er langt að baM þeirri þjón-
ustu, sem bankar í samkeppnislöndum okkar veita sín-
um atvinnuvegum.
Fyrir utan bankana hefur verið komið á fót fjölmörg-
um sjóðum. Út af fyrir sig má segja, að þeim hafi öll-
um verið mörkuð þörf verkefni- Ef teknir eru til at-
hugunar t. d. nokM'ir þeir sjóðir, sem sérstaMega styðja
að sjávarútvegi með einum eða öðrum hætti má nefna
FisMmálasjóð, Fiskveiðisjóð, Stofnlánadeild sjávarút-
vegsins, Atvinnujöfnunarsjóð, Framkvæmdasjóð og nú
síðast Atvinnumálasjóð með öllu því apparati, sem hon-
um fylgir. Allir þessir sjóðir hafa sérstakar stjómir og
sjálfstæða starfsemi. Þeir eru þó allir meira og minna að
vinna að sömu verkefnunum. Menn þurfa svo að ganga
á milli þessara mörgu sjóða og herja út fjárhæð á hverj-
um stað með hjálp pólitískra samherja. Hins vegar fer
engin skipuleg starfssemi svo heitið geti fram hjá þess-
um sjóðum um arðsemi lánveitinga og engin heildar-
mynd er dregin upp af hagkvæmni fjárfestinga í atvinnu-
lífinu í heild, hvað sitja eigi í fyrirrúmi og hvað megi
helzt bíða, svo sem vera þyrfti þar sem um skömmtun-
arstarfsemi á fjármagni þjóðarinnar er þama að ræða.
En það er þetta handahóf og þessi sMpulagslausi of-
vöxtur og fjarstæðukennda sMpting á verkefninu, sem
hefur verið einkenni á hinu opinbera lánakerfi. Þrátt
fjmir hina mörgu og sífjölgandi sjóði vantar þó þær
lánveitingar, sem mest ríður á, en það er sérstök lána-
starfsemi til framleiðniaukningar. Ef okkur á vel að
famast verðum við að taka upp skynsamlegt og skipu-
lagslegt mat á arðsemi lánveitinga og fjárfestingar. Að
öðmm kosti mun okkur ekki takast að ávaxta það tak-
markaða fjármagn, sem við höfum til ráðstöfunar með
árangursríkum hætti í atvinnulífinu. Og er ekki kom-
inn tími til að tekið sé upp stjórnkerf: sem er aðlag-
að verkefnunum og starfar þeirra vegna og að lagt
verði niður það kerfi, sem virðist lifa sjálfs sín vegna
og vex sMpulagslaust í allar áttir og undir hælinn er
lagt, hvort og hvemig sinnir verkefnum sínum? TK
JOSEPH ALSOP:
Vestur-Þýzkaland og Japan
eru bæði verðandi stórveldi
Mikil breyting hefur orðiS á viðhorfum ráðamanna í Bonn. Þeir eru
teknir að hugleiða heimsmálin í krafti sinnar öflugu efnahagsaðstöðu
og Japanir eru að verða
MANNA á mie'ð'aJ í Piarís er
emn tal'að um hivarf die GauMe
hiershíxfðingja úr vail'diastólli og
inananiia'udsmélin yíiiriieitit. Um
talseini manna í Landion, —
að undaruslkildium sérfræðing-
uim — er einbum horfiur á al-
mienmuim kosningum innan tíð-
ar, aiufc séirkiennilegira hiátta
hins niýja sendiihenna Banda-
rífcjiamanna þar í borg, Wa-lters
Aninenbecngs. f Bonn er afltiur
á miéti m®st rætt um alvairileg-
instu viðflangsefnin 1 hieimsmá'l-
unum.
Þessi hlutverkiaskipti eru
sannariiega fiurðiuleg í augium
hiwers og eins, sem lagt befur
leið sína tii Evrópu alitaf öðnu
'hvonu síðan a® siðari hedms-
styrjöldinni lauk. Til sfciatnms
tíma ræddu íbúar hinna böfluð-
borganna í Evrópu eintoum um
hei'msrnáiin, en íbúarnir í Bonn
litu fyrst og fremst í eigiin
banm og létu innanlandsmálin
sig mestu skipta. Kvað jafn-
vel svo rammt að þessu, að
þeir litu á dei'lurnar um Ber-
llín setn viðflangsefni banda-
manna Þjóðverjia, og töldu
Þjlóðverjia sj'álfa eiktkú þurfa að
hafa mitoil afskipti af þeim.
ÞESSI bi-eytta afstaða stafar
vitaskiuld efcfci af neinu öðnu en
þeinri breytingru, sem orð-
in er á aflisaðstöðuinni. Bret
ar og Fraktoar hafa dregizt aft
ur úr. Þjóðverjiar hiafa sótt
fram hraðar oig hraðar, ásamt
Japönum, en framförunum hjjá
þeim hafa fáir Evrópumenn
veitt athygii aðrir en Þjóðverj-
ar.
Tvö alveg ný stórveiidi eru
sem sagt að stíga hröðium skref
um fram á sjlónarsviðið utan
toomimiúnistaríitojannia. Verg
þjóðarfnamleiðsia í Þýakalandi
ætti á þessu ári að mema
nofcfcru meira en 145 miiljörð-
um dollara. Verg þjóðarfram-
leiðsla Japana ætti hiins vegor
að vera mun tnieiri en 160 millj
arðar dallana. Naanri stappar,
að þessa-r tvær þjóðir fram-
ieiði samainJagt eins mifcið og
framleitt er í ölum Sovétrífcj-
unum, en mannfjöldi þeirra er
þó litlu meiri en tveir þriðju
af íbúatölu Sovétríkjanna.
ÞESS ber ennfremur að
geta, að hagvöxtur hjá Þjóð-
verjum og Japöinum er miklu
örari en hijá Sovétmönnum og
raunar einnig drjúgum meiri
en gerist hjá vestrænum þjióð-
um yifiirleitt. Ef litið er til
framtíðárinnar er reyndar lífc-
legt að að því líði innan tíðar,
að Japan verði jafnofci Sovót-
rifcjannia fjánhagsliega og Vest-
ur-Þýzfcaland stendur þvf varla
langt að baki. Tölulegar upp-
lýsingai um efnahagsmálin eru
helduir leiðinie,gur lestur, en
þar er eiigá að síður að finna
mifcilvæigaii' upplýsingar utn
væntanlegar breytingar á afls-
jafhvæginu i heiminum yfir-
þess áskynja, að þeir
Kiesinger kanslari.
leitt.
Enn sem komið er verður að
grípa tiiíl óálkiyeðiuna orða þeg-
ar rætt ér um þessi „væntan-
legu“ stórveldið og ástæða
þess ofur ednföla,’ én dálitið
storítin eiigl að síður. Forustu-
mönnum beggja þessara þjóðá
er að vísu veil Ijós sá mipi
miáttur, sem þær eru að öðlast,
en þeir eru efloki reiðuibúnir að
lláta mikið á þessu atfli bera eðá
beita því ann setn komið er.
VITASKULD toemur að þvf á
sínum tíma, að þessu afli verð
ur beiltt á einn eða annan
háltt. Þagar þjóðir öðiiast mák-
ine miátt má ganga út frá því
sem giefnu, að þær beiti hon-
um að iotoum sjákflum sér til
hagsbóba á einihivern háitt. Að
þessu leyti standa Vestur-Þjlóð-
vei’jiax til muna framiar en Jap-
anir, setn sjáUfir líita á silbt nýjia
aiEl adktorum grunsemdairauig-
uim. Vel miá hugsa sér, að voð-
Eisaku Sato,
forsætisráðherra í Japan.
horf Þjóðverja hafi tefcið breyt
inigium við innrásina í Tétotoó-
slóvafcíu, átökin um peninga-
málin nú fyrir skömmu og til-
kynninigun'a um þá átovörðun
að hefja viðræður Sovétmanna
og Biand'arífcjamianna utn vænt-
anlega samninga um tafcmörk-
un ýmis koma’’ vdgbúnaðar.
Þegai átöfcin um pémingamál
in stóðu sem hæst neituðu
Vestuir-Þjóðverjar afdráttar-
liaust að hætoka gengi marksins
og tonúðu alla aðra til að damsa
inni að mega sín mikils
eftir sinni pípu. Inmrásin í
Tóktoósiióvufcíu svipti miskunn-
arlarjst burt margs komiar blefclk
inguim . uen stefnu Sovébmanna,
tilgang þeirra og alla framitíð
Austiur-Evrópu yfirieiibt.
ÁKVÖRÐUN um viðræðúr
Sovótmanna og Bamdaríkja-
mann'a um ta'kmörtoun vígbún-
alðar oflli mitolu mildari áhrif-
um, sam þó eru allt eins mik-
ilivæg. Vestur-Þjió'ðiverjiar höfðú
alt fram að því lagt ailt sitt
traust á herraaðarlegia yffir-
burði Bandarílkjiamianna og
gent ráð fyrir, að þeir væru
ótviræðir og yfirflj'ótanlegir.
Þegar undirbúninigur viðræðtaa
um tatomörtoun vígibún'aðár
leidldi í Ijiós, að Sovétmönn-
um hafði tétoizf að vinna bug á
yfirburðum Bandarikjiamanma,
varð fomustumönmuoium í Bomm
átaafflega hvenfit við.
Vestur-Þjóðverjiar ætla etoki
að liáita atburðina fcoma sér í
opna stojöldu á ný, eims og
raunin varð við innrásina í
Téfctoóelévakíu og undirbúning
viðræðnanna um vígbúmaðartalk
tnairtoaniimiar. Forustumienninn-
ir, alit ofán frá Kiesimgier fcamsl
ara og ndður úr, raeða nú af
fullu raunsæi um þá ætlum
Sovétoanna að halidla Aiustur-
Evrópu áfram í jámgreipum,
hivað sem það kostar, og jafn-
vel um möguledkiann á styrj-
öld mdl'li Sovétríkjamna og
Kína.
VESTUR-Þ J ÓÐ VERJAR Ifta
á þessi atriði og önmiur erfið
viðfanigsefni í heimsmáium
rnieð hiiðsj'óm af firamtíðinmi, og
láifca á þau skyggnum auigum og
æsingiaiausl Breytingdm er
edns mifcil og hægt er að
hugsa sér. Efclki er svo ýkja
langt um liðið síðian að flestir
duigandi Þjlóðverjar neituðu
bOiátt áfram að Iláta í ljósi
nokíkra stooðún á öðru eo efna-
legri emidurreisn þj'óðiarimmar.
Vitastouild er kyinslóð Kiesimg
ers kanslara — þess óvenju-
liega gáfiaða mamns — aðeins
nýbyrjuð að hugsa um þessa
hiliuiti, en hverigi mærri reiðubú-
in að hefjiast hamda emn sem
toomið er. Þess ber jafinframt
að minnast. að þessi kynslóð
mun haldia áfram að hafia for-
ustuna { Vestur-Þýztoailandi á
hendd að minmsta kosti í þrjú,
fijö'guir eða fimm ár enn.
Segja má, a® umnt sé að sjá
fiyrir end'anm á breytinigaskeið-
ínu í Vestur-Þýzkalandi, en
breytingaskieiðið virðist afitur
á mióti í þann vegimo að befij-
ast í Japan. Þetta er sennilega1
umihuigsuniarefni fyrir leiðtoga
otokar Bandarfkjamanna. Við
höfum þarna fiyrir augum tvö
verðamdi stórveldi. sem bæði
eru í márnum tenigslum við oikflc-
ur, og við getum annað hvort
valdið beim vonibrigðúm eða
hvatt þá til samvinmu við otofc-
ur í fuilu trausti í framtíðinni.