Vísir - 13.07.1978, Page 6

Vísir - 13.07.1978, Page 6
6 blaðburóarfólk óskast! BERGSTAÐASTRÆTI Hallveigar- stígur Ingólfstræti. KIRKJUTEIGUR Hraunteigur, Otrateigur, Sundlaugarvegur LJÓSHEIMAR Gnoðavogur. TJARNARGATA Bankastræti Lækjargata, Suðurgata. í AFLEYSINGAR HAGAR Fornhagi, Lynghagi Tómasarhagi. MIKLABRAUT Miklabraut, Miklatorg VISIR Afgreiðslan: Stakkholti 2-4 Simi 86611 DaDDDaDDDDDaaaaDDnDaDDnannDaaDaaaDDODnaaaaaa D D D D D D D D □ D D D D □ D B a a D UNG HJON Óska eftir að taka ó leigu íbúð í Reykjavík eða nógrenni. Reglusemi heitið. g Fyrirframgreiðsla. I Uppl. í síma 92-3736 og 11244. DDDaaaaaaDaoaaDaaDDaDoaDDaaaaaaDDaaaaonaoDaa SKYNDIMYNDIR D a D D D D D D D D D D O D D D a a D D Vandaöar litmyndir í öll skírteini. barna&fjölskyldu- LAUS STAÐA Staða forstöðumanns Seifoss apóteks, samvinnulyfjabúðar, Selfossi, er hér með, samkvæmt 2. mgr. 9. gr. lyfsölulaga nr. 30/1963, auglýst laus til umsóknar. Umsækjendur skulu fullnægja skilyrðum 1. mgr. 9. gr. lyfsölulaga. Staðan er laus frá 1. október 1978. Umsóknarfrestur er til 8. ágúst 1978. Umsóknir sendist landlækni. HEILBRIGÐIS- OG TRYGGINGAMÁLARÁÐUNEYTIÐ Fimmtudagur 13. jiili 1978 VISIR " y . , --ri f Umsjón: Guömundur Pétursson j •>> Israelskt herlið á leiö burt úr Suður-Líbanon aö loknum ,/afskiptum", sínum þar. — Israelsmenn hafa hótaö að láta ekki „afskiptalaust", ef Sýrlendingar ætla að má út heilar byggöir kristinna hægrimanna í Norður-Líbanon og Beirút. Austurlönd nœr: r r SYRTIR I ALINN Sú hótun Elias Sarkis, forseta Libanons, að segja af sér, þegar horfði til þess að ný borgara- styrjöld væri að brjót- ast i landinu varð til þess að binda endi á bardagana. En flestir virðast sammála um það, aðhún hafi um leið orðið til þess á sinn hátt að auka á ófriðarhætt- una i Austurlöndum nær. Yfirlýsing Sarkis orkaöi eins og köld vatnsgusa á áfloga- hunda og tók strax fyrir bar- daga sýrlenska gæsluliösins og hægrimanna Libanons, en þeir höföu staöiö linnulitiö i fimm daga. En hiln var engin lausn i sjálfu sér á vandanum, sem leiddi til bardagana, frekar en bardagarnir höföu veriö. Atökin höföu á hinn böginn gert illt verra, þvi aö þau höföu fram- kallaö hótanir , frá Israel og Sovétrikjunum um afskipti af innanlandsófriöi Libana. Þaö hefur aftur oröiö til þess aö vekja aö nýju kviöa Llbanon- manna um, aö innbyröis vig þeirrakunni aö veröa sú hring- iöa soga mundi tilsin hatur Sýr- lendinga og tsraela ef þaö brytist einhvern tima út I styrj- öld, vlgvöllurinn gæti oröiö Libanon. Þessi uggur hefur komiö fram I fréttaskýringagreinum I Beirút. tsrael lýsti á áhrifamikinn hátt aö þeir væru reiöubúnir til þess aö gripa inn i átökin I Libanon, þegar tsraelsstjórn sendi herþotur sem steyptu sér yfir höfuöborgina Beirút meö miklum dyn sama daginn sem Sarkis forseti hótaöi aö segja af sér. Þoturnar vörpuöu engum sprengjum né hleyptu af skoti, heldur létu nægja aö sprengja hljóömUrinn æ ofan I æ. En leiö- togar tsraels vöruöu viö því aö þeir mundu ekki láta þaö viö- gangast afskiptalaust aö sýr- lenskt stórskotaliö þurrkaöi Ut hverfi kristinna borgara I Bei- rút. Upplýsingamálaráöherra Sýrlands, Ahmed Iskander undirstrikaöi betur, hvernig staöan er, þegar hann lýsti þvi yfir aö afskipti eöa innrás tsraels I Llbanon mundi i fram- tlöinni tákna sama og striö viö Sýrland. Svo aö vonlegt er aö nokkur uggur sé I Libanonmönnum. Þessar blikur i loftinu yfir Austurlöndum nær uröu svo enn iskyggilegri þegar einn af fréttamönnum þar eystra hélt þvl fram aö Sovét-stjórnin heföi fullvissaö stjórnina I Damaskus um, aö Sovétmenn mundu ekki halda aö sér höndum ef tsrael réöist á sýrlenskt herliö (hvort þaö væri I Llbanon eöa heima i Sýrlandi). Einn af leiötogum austantjaldsrikja var borinn fyrir þvi aö „Bandarfkin og tsrael eiga eftir aö veröa hissa ef þau halda aö þau geti óáreitt fengiö aö ráöst á Sýrland”. Meöan spenna andrúmslofts- ins vex þannig nær dag frá degi koma fréttir af ísraelskum her- flugvélum, sem fljUga njósna- leiöangrayfir BeirUtsvæöinu eöa varpa hlustunartækjum til jaröar viö landamæri Libanon og Sýrlands. Um leiö berast þær fréttir Ur herbUöum Sýrlend- inga aö liösauki hafi veriö sendur til framvaröasveita Sýr- lands á Gólanhæöum. A vesturlöndum eru menn orönir svo vanir vopnaskakinu þar eystra og heitingum aö þeir láta sér naumast bylt viö veröa af fleiri frettum af sliku. En i kjölfar þeirra vona sem vökn- uöu viö friöarheimsókn Sadats Egyptalandsforseta til JerUsal- men stinga þessi hættumerki svoi'stúf viö fyrra andrúmsloft, aö flestum er ljóst aö skammt getur verið I örþrifaráöin. Þaö blasir til dæmis viö aö tsraelsmenn kváöu svo fast aö oröi I viövörunum sinum, að þeir geta lftiö annaö en látiö til skara skriða ef Sýrlendingar sinna þeim ekki. Og spurningin er hvort Sýrlendingar, eins og strákar sem heyra sér ögraö aö félögunum áhorfandi, skoöi þessar viövaranir ekki sem frýjun. Eöa hvort hægrimenn og kristnir I Libanon muni hugsan- lega grlpa til einhverra þeirra óyndisúrræöa (sem þeir hafa sýnt á undanförnum mánuöum), sem gætu leitt sýr- lenska gæsluliðiö út aö hundsa viövaranir tsraels. Eins og haturseldurinn brenn- ur meðal Llbana sjálfra inn- byrðis getur enginn spáö fyrir hvaöa uppátæki kemur næst. Viöbrögöin eru ófyrirsjáanleg, eins og speglaöist til dæmis I viöbrögöum hægrimanna, þeg- ar Israelsmenn sögöust mundu koma þeim til hjálpar, ef Sýr- lendingar ætluöu aö Utrýma þeim. Margir þeirra kunnu tsraelsmönnum engar þakkir fyrir. í öörum hlakkaði hinsveg- ar. Falangistar og frjálslyndir þjóöernissinnar fögnuöu og syrgöu greinilega ekki horfur á striðsátökum eöa afskiptum aöila sem stendur I nánum tengslum við félaga þeirra i suöurhluta Libanon. Marónltar og einn leiötogi grísk-kaþólskra lýstu þvl yfir aö þeir hreint og beint höfnuöu sllkri vernd Israels. — Marónit- ar 1 Noröur-Libanon sem halda góöum tengslum viö leiötoga Sýrlands fordæmdu þaö sem þeir kölluöu „afskiptasemi zión- ista”. Báru þeir falangistum á brýn aö standa i „landráöa- makki við hina ísraelsku fjendur.”!

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.