Vísir - 13.07.1978, Blaðsíða 21

Vísir - 13.07.1978, Blaðsíða 21
I dag er f immtudagur 13. júlí 1978. 194. dagur ársins Ardegisf lóð er kl. n.43, siðdegisflóð kl. 23.07. ) APOTEK Helgar-, kvöld- og nætur- varsla apóteka vikuna 7.-13. júli veröur í Reykjavikur Apóteki og Borgar Apóteki. bað apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidög- um og almennum fridög- um. Einnig næturvörslu frá kiukkan 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarfjörður Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá ki. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar i sim- svara nr. 51600. ORÐIÐ Göngumþvitil hans út fyrir herbúðirnar og berum vanviröu hans. bvi aö vír höfum ekki borg er stendur heldur leitum vér hinnar komandi. Hebr. 13,13-14 NEYÐARÞJONUSTA Reykjaviklögreglan.simi 11166. Slökkvilið og sjúkrabill si'mi 11100. Seltjarnarnes, lögregla simi 1845 5. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur. Lögregla, simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. ' Hafnarfjöröur. Lögregla, simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garöakaupstaður. Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavik. Lögregla og sjúkrabill i sima 3333 og i ‘simum sjúkrahússins, simum 1400, 1401 og 1138. Slökkviliö simi 2222. Neyðarþjónustan: Til- kynning frá lögreglunni i Grindavik um breytt simanúmer 8445 (áöur 8094) Vestmannaeyjar. Lögregla og sjúkrabill 1666. Slökkvilið 2222, sjúkrahúsiö simi 1955. Höfn i Hornafiröi.Lög- reglan 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið, 8222. Egilsstaðir. Lögreglan, 1223, sjúkrabill 1400, slökkviliö 1222. Neskaupstaöur. Lög-' reglan simi 7332. Eskif jörOur. Lögregla og sjúkrablll 6215. Slökkviiið 6222. ’ Seyöisfjöröur. Lögreglan og sjúkrabfll 2334. Slökkvilið 2222. Dalvik. Lögregla 61222.' Sjúkrabill 61123 á vinnu- stað, heima 61442. ólafsfjöröur Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvi- lið 62115. VEL MÆLT bú skalt gleöjast yfir lifinu, þvi þaö gefur þér tækifæri til að elska, vinna, leika — og til þess að horfa upp til stjarnanna. — H. Van Dyke. SKAK Svartur vinnur _ leikur og • l 1 IX ±1 E i- t ±t t K ± í= Hvltur: Ventura Svartur:Neu Bréfskák 1969 1. ... Rxc3! 2. bxc3 Hxc3 (Hótar 3. ... Hf3 mát). 3. Rh4 Hc4+! 4. Hxc4 bxc4 Hvitur gafst upp, þvi hann á ekkert svar við b3-b2 og svartur vekur upp drottningu. Siglufjörður, lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvi- lið 71102 og 71496. . Sauðárkrókur, lögregia' 5282 Slökkvilið, 5550. isafjörður, lögregla og sjúkrabill 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Bolungarvik, lögregla og sjúkrabill 7310, slökkviliö 7261. ■Ý Patreksfjöröur lögregla 1277 Slökkviiið 1250,1367, 1221. Akureyri. Lögregla. 23222, 22323. Slökkvilið og sjúkrabill 22222^ Akranes lögrégla og sjúkrabill 1166 og 2266 'Slökkviliö 2222. HEIL SUGÆSLA Dagvakt: Kl. 08.00-17.00' Slvsavaröstofan: simi- 81200. Sjúkrabifreiö: RéykjavTk og Kópavogur si'mi 11100 Haf narf jörður, simi 51100. Á laugardögum og ftelgr- dögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á. göngudeild Landsp italans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúöaþjón- ustu eru gefnár i sim- svara 18880. VatnsveituhHaiiir 85477. Simabiianir simi 05. simi : Rafmagnsbilanir: • 18230 — Rafmagnsveita .Reykjavikur. Ég vildi óska aö ég gæti sameinaö kosti Jespers og Hjáimars I einum manni. Jesper er svo myndarlegur og spennandi, en Hjáimar er alveg vitiaus i mér YMISLEGT Viðistaðaprestgkall: Verð fjarverandi vegna sumarleýfa; sr. Bragi Friðriksson og sr. Gunn- þór Ingason þjóna presta- kallinu i fjarveru minni. Sr. Sigurður H. Guö- mundssson. Umsjón: Þórunn I. Jónatansdóttir .— v GLOAÐAR SAMLOKUR MEÐ OSTI OG TÓMÖTUM Uppskriftin er fyrir 4. 8 formbrauösneiöar smjör 2 tómatar 1 1/2 dl rifinn ostur 2-3 msk sinnep salt, pipar Smyrjiö brauösneiö- arnar. Smásaxiö tómat- ana. Hræriö saman sinn- epi salti og pipar. Blandiö öllu vei saman. Skiptiö fyilingunni á 4 brauö- sneiöar. brýstið hinum brauösneiöuöunum þær. yfir Glóöiö samlokurnar t.d. i minútugrilli eöa i ofni viö hita 250 C. Beriö hrá- salat meö samlokunum. 1 GENGISSKRÁNING1 Gengiö no. 126 12. júli 12. kl. Kaup: Sala: 1 Bandarikjadollar .. 259.80 260.40 1 Sterlingspund 488.20 489.40 1 Kanadadollar 231.45 231.95 100 Danskar krónur ... 4632.05 4642.75 100 Norskar krónur .... 4818.50 4829.60 100 Sænskarkrónur ... 5718.70 5731.90 100 Finnsk mörk 6173.95 6188.25 100 Franskir frankar .. 5816.65 5830.05 100 Belg. frankar 802.80 807.70 100 Svissn. frankar .... 14.302.25 14.335.25 100 Gyliini 11.721.15 11.748.25 100 V-þýsk mörk 12.645.10 12.674.30 100 Lirur 30.58 30.65 100 Austurr. Sch 1753.60 1757.70 100 Escudos 570.30 571.60 100 Pesetar 334.80 335.60 100 Yen 127.84 128.13 HLAGSLIF Föstud. 14/7 kl. 20. 1. bórsmörk. Gist I tjöld- um i friösælum og skjólgóðum Stóraenda. 2. Hvitárvatn — Hveravellir og viöar um Kjalveg. Sumarleyfisferöir: 1. Hornstrandir 14.-23. júli. Fararstj. Bjarni Veturliöason . Einnig éinsdagsferöir með Fagranesinu frá tsafiröi 14. og 22. júli. 2. Hoffeilsdaiur 18.-23. júli. Fararstj. Kristján M. Baldursson. 3. Kverkfjöll 21.-30. júli. Flogið til og frá Húsavik. Farseölar á skrifst. Lækjarg. 6a simi 14606. Útivist. Laugardagur 15. júii kl. 13.00 Sigling meö Fagranesi frá lsafirði til Hornvfkur. Til baka samdægurs. Komið viö i Aöalvik. Sumarleyfisferöir: 15.-23. j ú 1 I Kverkfjöll-Hvannalind- ir-Sprengisandur. Gist I húsum. Fararstjóri: Torfi Agústsson 19.-25. j ú 1 i Sprengisandur — Arnar- fell — Vonarskarö — Kjalvegur Góð yfirlits- ferð um miðhálendiö. Ferjað yfir bjórsá og gengiö á Arnarfell hiö mikla. Gist i húsum. Far- arstjóri: Arni Björnsson. 25.-30. júli. Lakagigar-Land mannaieiö. Gist i tjöld- um. 28. júli-6. ágúst. Gönguferö um Lónsöræfi Gist i tjöldum. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. Feröafélag Islands. Miövikudagur 12. júii. kl. 8.00 bórsmerkurferö. kl. 20.00 Gönguferö aö Tröllafossi. Létt og róleg ganga. Fararstjóri: Tómas Einarsson. Gr. v. bilinn. Föstudagur 14. júli kl. 20.00 1) bórsmörk Gist i húsi 2) Landmannalaugar. Gist i húsi. 3) Hveravellir-Kerlingar- fjöll.Gist i húsi. 4) Hrafntinnusker. Gengiö frá Landmannalaugum. Gist i húsi Fararstjóri: Magnús Guömundsson. Kvenfélag Hallgrfms- kirkju efnir til skemmti- feröar laugardaginn 15. júlikl. 9 á.d. Fariö veröur til bingvalla um Kjós og Kjósaskarð. Nánari upplýsingar I simum 13593 (Una) og 14184 (Matthildur). UllVISTARFERÐIR Noröurpólsflug 14. júli. Bráöum uppselt. Hornstrandir — Hornvik 14.-22. júlí. Hornstrandir—Aö- alvik—Hornvik. Eins- dagsferðir—viku- dvalir—hálfur mánuöur. Föstudagana 7. júh' og 14. júll kl. 15 og laugard. 22. júli kl. 8 meö Fagranes- inu frá Isafiröi. Skráning hjá djúpbátnum og Úti- vist. Upplýsingar á skrif- stofuLækjargötu 6a, simi 14606. útivist MtNNGARSFUÖLD Minningarkort óháða safnaöarins veröa til sölu i Kirkjubæ I kvöld og annað kvöld frá kl. 7-9 vegna útfarar Bjargar ólafsdóttur og rennur andviröiö i Bjargarsjóð. Minningarkort Styrktar- félags vangefinna fást i Bókabúð Braga, Versl- anahöllinni, Bókaverslun Snæbjarnar, Hafnar- stræti, Blómabúöinni Lilju, Laugarásvegi og i skrifstofu félagsins. Skrifstofan tekur á móti samúðarkveðjum i sima 15941 og getur þá inn- heimt upphæöina i giró. Minningarkort Kvenfé- lags Háteigssóknar eru afgreidd hjá Guðrunu borsteinsdóttur Stangar- holti 32, simi 22501, Gróu Guðjónsdóttur, Háaleitis- braut 47 simi 31339,_Sig- riði Benónýsdóttur Stiga- hliö 49 simi 82959 og BÖkabúðinni Bókin, Miklubraut, simi 22700. Hriiturinn 21. niars —20. april baö sem þú last i gær kemur þér að gagni i dag. Mannleg sam- skipti skipta þig miklu i dag. Samningar ganga vel. f Nautið 21. april-21. niai bér gefst kostur á að taka þátt i einhverju námskeiði. Mannleg samskipti og ráðgjöf eru þin sterka hlið. Liðsinntu þvi öðrum. M- ' Tviburarmr 22. mal—21. júni bú hefur rómantiskar tilhneigingar i dag. Littu á björtu hliöarn- ar i lifinu og skemmtu þér vel. Vertu trú(r) og áreiöanleg(ur) i kvöld. Krabhinn 21. júni—23. júli Eitthvaö er heilsan eða skapiö ekki nógu gott. Láttu þaö ekki bitna á samstarfs- fólki. bú ert mjög hæf(ur) á flestum sviöum. Ljónið 24. júli—23. ágúst bú undirritar llklega einhvern samning eöa gerir einhverjar ráð- stafanir i samband við skipti á vinnu. Meyjan 24. ágúst—23. sept. Notuöu daginn til aö fjárfesta sem mest. betta er góður dagur til að kaupa nauð- synjavörur og þess háttar. Lestu góöa bók i kvöld. Vogin 24. sept. —23. okl Hæfileiki þinn til að taka ákvaröanir hjálpar upp á sakirnar i dag Taktu ekki mark á orörómi sem þér berst til eyrna. Drekinn 24. okt.—22. nóv bú skalt reyna aö sýna fjölskyldu þinni meiri umhyggju og hætta aö hugsa alltaf um sjálf(n) þig. Treystu ekki um of á aö aðrir hjálpi þér. BogmaAurinn 23. nóv.—21. des. Félagi þinn hefur sýnt þér einkennilega framkomu. bað er réttlætanlegt að þú treystir honum ekki. Vin eða vinkonu lang- ar til að gleöja þig. Steingeitin 22. des,—20 jan. Ekki er allt sem sýn- ist, en reyndu ekki aö blekkja þig með þvi að lita aöeins á yfirborö- iö. Gott tækifæri kem- ur upp i hendurnar á þér. Vatnsberinn 21,—19. (ebr. Nú er rétti timinn til að leysa vandamál I sambandi við mennt- un þina eða umgengni við ástvini. bú sýnir af þér mikið stööuglyndi. Fiskarnir 20. fébr.—20. mars Farðu oftar i feröalög, þau hressa upp á sál- ina. Dagurinn veröur góður og allt gengur eins og ætlað var.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.