Vísir - 15.08.1978, Side 4

Vísir - 15.08.1978, Side 4
Orri Vigfússon mebnýju framleiösluna sem Glit er aö senda á markaö- inn. Vfsis-mynd: SHE. Kaffi-og matarstell á kynningarverði Glit sýnir framleiöslu sýna sem er á sérstöku kynningarveröi á sýningunni. Aö sögn Orra Vigfús- sonar er hægt aö fá 6 manna kaffistell fyrir rúmar 24 þúsund krónur og matarstell á rúmar 37 þúsund krónur. Hann tók þaö fram aö ef einhver hlutur úr stell- unum brotnaöi t.d. einn bolli, þá væri hægt aö fá inn i stelliö aöeins þaö stykki sem vantaöi t.d. eins og bollann, án þess aö þurfa aö kaupa undirskálina meö, eins og er i flestum tilfellum. Glit flytur mikiö út af fram- leiöslu sinni. Orri sagði aö um þriöjungur færi á utanlands- markaö annar þriöjungur væri sendur feröamönnum sem kæmu hingaö til lands. Fyrirtækiö er nú aö senda á markað nýja framleiðslu, sem eru blómapottar og skálar hannaöar af Siguröi Haukssyni, leirkerasmiö. —KP Kjartan heimsækir sýninguna frá Steingrimsstöö. — Mynd: Jens. „Ég erréttaö byrja aö skoöa sýninguna en er þegar búinn aö lita yfir heimilisiönaöinn", sagöi Kjartan Ólafsson, sem starfar viö Steingrimsstöö, Sogi. Aöspuröur kvaðst hann hafa Einn úr ung- lingavinnu á Selfossi Tólf ára hnokki grúföi sig alvarlegur yfir ker frá Laxeldis- stööinni i Kollafiröi, þegar viö geröum okkur litiö fyrir og trufl- uöum. Strákur kvaöst heita Heimir Þrastarson og vera næstum 13 ára Selfyssingur. Hann sagöist hafa veriö i unglingavinnunni i sumar og unniö þá viö þöku- lagningu fyrir Landbúnaðar- sýninguna. Reyndar heföu þeir i unglingavinnu unniö sams konar vinnu fyrir landsmótiö fyrr i sumar. Hann sagöist ekki vera mikill sveitamaöur en heföi þó verið i sveit aöSölvholtiog þvi ekki alveg ókunnugur búskap. Mest kvaöst hann hafa haft gaman af aö skoöa útisvæöiö þar sem búvélar eru til sýnis. Gaman að sjá það gamla gaman at aö skoða þaö gamla, enda var hann mættur á tisku- sýninguna þar sem konur úr Sambandi sunnlenskra kvenna sýndu hvernig ullin var unnin fyrir um 60 árum. —BA— Heimir Þrastarson á Selfossi. Mynd: BA Heimir sagöist ekkert vera óhress meö það þótt bærinn hans væri undirlagður af ferðafólki og sýningargestum. Sér þætti þaö bara ágætt. . —BA co landbúnaðar- sýningunni Blaðamenn Visis, heimsóttu landbúnað- arsýninguna á Sel- fossi um helgina, og munu frásagnir af þvi, sem þar er að sjá, ásamt viðtölum við sýningargesti, birtast i Visi þessa viku. Einnig mun sérstakt 28 siðna aukablað koma út á fimmtu- daginn. bu fé c* Hér sjáum viö hinn knáa sölu- mann, Arnar Svein Gunnars- son. — Mynd: JA. NÝTT LAND- BÚN- AÐAR- RIT Arnar Sveinn Gunnarsson heitir hress ungur maöur,sem varö fyrir svörum varöandi nýtt landbúnaöarrit. Bú og fé heitir þetta rit og var 1. tölu- blaö 1. árgangs kynnt á sýn- ingunni. Aö sögn Arnars sem er aöeins 11 ára gamall er ætl- unin aö blaðiö komi út 10 sinn- um á ári. Hann er reyndar ekki sjálfur I útgáfunni, en faðir hans Gunnar Páll Ing- ólfsson er ritstjðri og ábyrgö- armaöur. Þarna mun ætlunin aö fjalla um landbúnaö á Is- landi og þau vandamál sem aö honum stéöja. vism Ólafur óskarsson hjá Dráttarvélum h/f. Mynd: JA. ABt sem eim bóndi þarfnast ,,Viö kynnum hér eingöngu landbúnaöarvélar þó aö fyrirtæk- iö hafi margt fleira á boöstólum”, sagöi Ólafur Óskarsson hjá Dráttarvélum h/f. Fyrirtækið hefur aösetur á þeim hluta sýningarsvæðisins er búvélaseljendur sýna varning Júgurhöldin flíkur Eitt af þvi, sem mikla athygli vakti manna meöal á sýningunni, voru júgurhöld svoköliuö frá saumastofu Soffiu. Júgurhöld eru mikill viðbúnaður og merkilegur, og þykja þau ómissandi flikur á öllum góöum mjólkurbúum. Kýr, sem mikil nyt eru i, eru oft með mjög stór júgur eins og gefur aö skilja. Vilja þau þá stundum iþyngja þeim úr hófi og flækjast fyrir á rölti þeirra um haga og tún. Hér kemur júgurhaldiö aö góöum notum. Þaö kemur i veg fyrir, aö siöjúgra kýr stigi á spen- smn. Þarna sýna Dráttarvélar allt frá minnstu dráttarvélum upp í þær stærstu. Auk þess eru þarna sýnd margs konar heyvinnutæki.. „Viö höldum þvi fram aöfyrir tækið bjóöi upp á allt þaö, sem einn bóndi þarf til sins bús”. —BA— H HOUAGöru ð akureyhi sími m 22259 „Kýrin er vel klædd I júgurhöld frá saumastofu Soffiu” er kjör- oröið i auglýsingu fyrirtækisins. Mynd: SHE ana og skaddi þá, og hjálpar henni einnig til aö bera júgriö uppi. —AHO Sala á stööluöu einangrunargleri eykst I sifellu aö sögn Páls, enda er þaö 20-30% ódýrara en óstaölaö gler. — Mynd Jens. Staðlað einangrunargler fyrír útihús og geymslur „Þaö sem helst kemur aö gagni fyrir landbúnaöinn af fram- leiösluvörum okkar er liklega staölaöa einangrunargleriö, sem ætlaö er i útihús og geymslur” sagöi Páll G. Björnsson, fram- kvæmdastjóri glerverksmiöj- unnar Samverks, þegar viö stöldruöum viö I básnum hjá honum. „Glerið er framleitt i þrem stærðum, sem voru ákvaröaöar i samráöi við Teiknistofu land- búnaöarins. Sala á þvi eykst sifellt, enda er það 20-30% ódýrara en óstaðlað gler. Auk staðlaða glersins framleiðum viö svo venjulegt einangrunargler, bæöi tvöfalt og þrefalt, aö ógleymdu hleösluglerinu, en þaö er notað i skrautveggi innan húss og utan. Einnig erum við meö spegla og innrömmun. Samverk er nú oröiö niu ára gamalt. Að sögn Páls vinna þar að jafnaði fimmtán mapns, en framleiöslan er seld aöilum út um allt land. —AHO

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.