Vísir - 15.08.1978, Blaðsíða 21

Vísir - 15.08.1978, Blaðsíða 21
vism Þriðjudagur 15. dgúst 1978 21 HH!)HlRB£JARHIM 2S* 1-13-84 - I Nautsmerkinu Sprenghlægileg og sérstaklega djörf ný dönsk kvikmynd, sem slegið hefur algjört met i aðsókn á Norðurlöndum. Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Nafnsklrteini lonabíó ÍS* 3-11-82 Kolbrjálaðir kór- félagar The Choirboys Nil gefst ykkur tæki- færi til aö kynnast óvenjulegasta, upp- reisnargjarnasta, fyndnasta og djarf- asta samansafni af fylliröftum sem sést hefur á hvita tjaldinu. Myndin er byggð á metsölubók Joseph Wambaugh’s „The Choirboys”. Leikstjóri: Robert Al- drich. Aöalleikarar: Don Stroud, Burt Young, Randy Quaid. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7,20 og 9,30. Maðurinn sem vildi verða kon- ungur Islenskur texti Spennandi ný amerísk- ensk stórmynd I litum og Cinema Scope. Leikstjóri John Huston. Aðalhlutverk: Sean Connery, Michael Caine. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Bönnuð innan 12 ára hofnurbíó <V\£-A4.A Arizona Colt Hörkuspennandi og fjörug Cinemascope litmynd. Bönnuö innan 16 ára Endursýnd kl. 3 — 5.30 — 8 og 11. Mánud: Vinstúlkurnar, (Lumiere) Frönsk ilrvalsmynd Leikstjóri: Jeanne Moreau iSýnd kl. 5, 7 og 9. Slðasta sinn Blóðsugurnar sjö Hörkuspennandi lit- mynd frá Warner Brothers. Aöalhlutverk: Peter Cushing. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. JP 3-20-7 5 LÆ K N I R I. HÖRDUM LEIK frá ævintýrum ungs læknis meö hjúkkum og fleirum. Aöalhlutverk: Nicholas Field, Felicity Devonshire og John LeMesurier. Leikst jóri. Derek Ford. tsl. texti. Sýnd kl. 5-7-9 og 11 Bönnuð börnum innan 16 ára. Næst slðasta sinn. flT 1-15-44 ' Hryllingsóperan Vegna fjölda áskorana veröur þessi vinsæla rokkópera sýnd I nokkra daga, en plat- an með músik úr myndinni hefur veriö ofarlega á vinsælda- listanum hér á landi að undanförnu. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Umsjón: Arni Þórarinsson og Guðjón Arngrímsson ■\ Nýjabió á Akureyri sýnir um þessar mundir Rocky með Sylvester Stallone. Af kvikmyndamenn ingu á Akureyri tlr Reykur og Bófi, sem Borgarbió sýnir nú. Að sögn Björgvins Június- sonar, blóstjóra veröur Borgarbló að sýna um tvö hundruö myndir á ári vegna slæmrar aðsóknar. A Akureyrieru tvö kvikmynda- hús. Það eru Borgarbió, sem tekur þrjú hundruð manns I sæti, og Nýjabió með tæplega fjögur hundruð sæti. Við slógum nýlega á þráðinn til Björgvins Júniussonar, bíóstjóra Borgarblós og Odds Thorarensen I Nýjabíói, og röbbbuðum viö þá um hvernig væri að reka kvik- myndahús á Akureyri. Björgvin sagði, að reksturinn gengi heldur illa vegna slæmrar aðsóknar. „Þetta gekk mjög vel áöur en sjónvarpiö kom til sögunnar, en með tilkomu þess datt aðsóknin alveg niður úr öllu valdi”, sagði hann. „Þó virðist hún vera farin að aukast smám saman aftur, en ástandið er samt hvergi nærri nógu gott. Myndirnar ganga yfir- leitt I tvö kvöld, mesta lagi þrjú og það er viðburöur ef miðar seljast upp á einhverja mynd.” „Vegna þess þýöir ekkert fyrir okkur að hugsa um aö flytja sjálfir inn myndir erlendis frá. Það kostar hundruð þúsunda að setja íslenskan texta á eina kvik- mynd, og þvi augljóslega útilokað fyrir aðila úti á landi að vera með neina sjálfstæðisóra I þeim efnum. Kvikmyndahúsunum i Reykjavik gengur talsvert betur, enda þótt þau eigi ekki alltaf sjö dagana sæla. Við fáum allar okkar myndir frá fjórum kvik- myndahúsum I Reykjavik, Hafnarbiói, Háskólabiói, Laugar- ásblói og Austurbæjarbióí. Frá þeim verðum við aö fá allt upp i tvær til þr jár myndir á viku, sem gerir tvö hundruð myndir á ári, og það kostar náttúrulega engan smápening.” Aö sögn Björgvins er aðsókn aö kvikmyndum á Akureyri ekki I réttu hlutfalli við gæði mynd- anna. ,,Þvi miöur er það svo, aö myndir sem eru vel geröar, vel leikstýrt og almennilega leiknar eiga yfirleitt ekki mikið upp á_ pallborðið hérna. KúrekamyndiF og aðrar spennandi myndir, þar sem mörgum er komið fyrir, eru hins vegar mjög vinsælar. Gestir Borgarbiós eru flestir á aldrinum 12 til tuttugu ára, og er orðið mjög fátittað sjá fullorðið fólk Ibló.Eg hugsa að það vildi heldur sitja heima og horfa á stillimyndina i lit en að koma og sjá góða kvik- mynd. Ekki bætir úr skák að um- gengni ungs fólks um kvikmynda- húsið hefur hriðversnað á siðast- liðnum fimm árum”. Borgarbió sýnir minnst einu sinni á kvöldi, tvisvar á fimmtu- dags- fóstudags- og laugardags- kvöldum, og þrisvar á sunnudög- um. „Um helgar höfum við ellefusýningar, i þeirri von, aö sjónvarpið sé þá að mestu búið, og fólk drifi sig kannski i bíó’ sagði Björgvin. „A sunnudögum höfum við svo eitthvaö fyrir börn- in. Þvi er nú verr, að mikill skort- ur er á barnamyndum alls staöar i heiminum. Oft eru bióstjórar gagnrýndir fyrir að bjóða börnum upp á lélegar myndir, en sökina er bara ekki endilega að finna hjá þeim. Erlendum framleiðendum virðist ekki finnast það borga sig að framleiða góðar barnamyndir, enda eru ekki nema sárafáar þjóðir sem hafa staðiö sig vel I þeim efnum, og þar má til dæmis nefna Svia. Oft og tiöum verðum við aö sýna barnamyndir, sem viö erum sjálfir sáraóánægðir með, vegna þess hve skorturinn er mikill. Oddur Thorarensen haföi mjög svipaöa sögu að segja og Björg- vin. Hann sagöi að aðsóknin væri serstaklegaléleg á sumrin, en að- einsrættistúráveturna. „Aðsókn hjá okkur minnkaöi um 40% eftir að sjónvarpiö byrjaöi, en er nú farin að aukast dálitið aftur”, sagði Oddur. „Við fáum myndir frá Nýja biói, Gamla blói, Stjörnubiói og Tónabiói, og leigan sem viö borgum er nokkuð há miðað við hvaö sætanýtingin er léleg. Einnig tekur skemmtana- skattur, menningarsjóösgjald og sætagjald drjúgan toll af þvi, sem inn kemur.” Oddur sagði, að unglingar hefðu eiginlega alveg yfirtekið kvikmyndahúsin á siðustu árum. Eldra fólk væri að mestu leyti hætt að fara i bió, og einnig væri minna um aö menn geröu sér ferö i bæinn úr sveitunum i sækja kvikmyndahús. kring til að —AHO | Q 19 OOO — salur^v— Ég Natalia Hin frábæra gaman- mynd i litum, meö PATTY DUKE. JAMES FARENTINO Islenskur texti Endursýnd kl. 3,5,7 og • salur Litli Risinn. j Siöustu sýningar. Endursýnd kl. 3.05 — 5.30 — 8 og 10.40 Bönnuö innan 16 ára -salur' Ruddarnir kl. 3.10—5.10 — 7,10 — 9.10 — 11.10 - salur D- Sómakarl Sprenghlægileg og fjörug gamanmynd i litum Endursýnd kl. 3.15 — 5.15 — 7.15 — 9.15 — 11.15. KANXS Fiaörir Vörubifreiðafjaðrir fyrirliggjandi, eftirtaldar fjaór- ir í Volvo og Scan- ia vörubifreiöar: » F r a m o g afturfjaðrir í L- 56/ LS-56/ L-76/ LS-76 L-80, LS-80, L-110, LBS-110, LBS-140. I Fram- og aftur- fjaðrir N-IO- N-12, F-86, N-86, F B- 86, F-88. Augablöð og k ró ka blöð í i flestar gerðir. Fjaðrir T ASJ tengivagna. útvegum flestar gerðir fraðra“T vöru- og tengi- vagna. Hjaiti Stefónsson Sími 84720 ^ FÍSIR Visir f. 65 árum 15. ágúst 1913 ÚR BÆNUM SVÖRTU GRtMURN- AR, þessi átakanlegi og fagri sjónleikur i Bió, verður sýndur I siðasta sinn I kveld. ___________________

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.