Tíminn - 16.08.1969, Blaðsíða 9

Tíminn - 16.08.1969, Blaðsíða 9
9 LAUGARDAGUR 16. ágúst 1969. mbh G TÍMINN í DAG Háteigskirkja. Messa kl. 11. Séra Felix Ólafsson messar. — Séra Jón Þarvairðairscm. Fríklrkjan í Hafnarfirði. Messa kl, 10,30. Séra Braigi Benedilkitsson. La ngholtsp resta kal I. Guðsþjórousta kl. 11. Séra Arelíus Níelsson. Grensásprestakall. Messa í Hátei'gs kiinkju kl. 11. Fe'lix Ólafsson. Kotstrandarkirkja. Messa M. 2 e.h. Ræðueíni „Hin dýra náð". Ræbt við bönn efltir messu. — Séra Ingþór Inidniðasou. Ásprestakali. Messa í Laugannes- ki'nkju kl. 2. Séra Grímur Grímisson. er laugardagur 16. ágúst — Arnulfus Tungl í hásuðri kl. 15.56. Árdegisháflæði í Rvík kl. 8.13 HJONABAND HEILSUGÆZLA SlökkvIliSið og sjúkrablfrelðlr. — Sfml 11100. Bilaniasfml Rafmagnsveitu Reykja- vfkur ð skrifstofutfma er 18222 Nætur. og helgldagaverzla 18230 Skolphrelnsun allan sólarhrlnglnn. Svarað I sfma 81617 og 33744. Hitaveltubllanir tilkynnlst • slma 15359 Kópavogsapótek oplð virka daga frá kl. 9—7, laugardaga frá kl. 9—14, helga daga frá kl. 13—15. Blóðbankinn tekur 6 mótl blóB- gjöfum daglega kt. 2—4. Næturvarzlan I Stórholti er opln frð mánudegl tll föstudags kl. 21 á kvöldtn tll kl. 9 ð morgnana Laugardaga og helgidaga fré kl 16 á daglnn til kl. 10 á morgnana, Sjúkrabifreið • HafnarflrSI l *lma 51336. Slysavarðstofan • Borgarspltalanum er opln allan sólarhrlnglnn. A8- eins móttaka slasaSra. Sfml 81212. Nætur og helgidagalskntr er sfma 21230 Kvöld. og helgidagavarzla lækna hefst hvern vlrkan dag kl. 17 og stendur til kl. 8 a8 morgnl, um helgar frá kl. 17 á föstudags kvöldl til kl. 8 á mánudagsmorgni Sfml 21230. I neyðartllfellum (ef ekkl næst tll heimtllslæknis) er teklð á métl vltjanabeiðnum á skrlfstofu lækna félaganna I sfma 11510 frá kl. 8—17 alla vlrka daga, nema laug ardaga, en þá er opin læknlnga. stofa að Garðastræt) 13, á hornl Garðastrætis og Fischersunds) frá kl. 9—11 f.h. slml 16195. Þar er elngöngu tekið á mótl betðn- um um lyfseðla og þess héttar. Að öðru leytl vlsast tll kvöld. og helgldagavörzlu. Læknavakt • Hafnarflrðl og Garða hreppl. Upplýslngar • Iðgreglu varðstofu>nnl, sim) 50131 og slökkvlstöðinni. slml 51100. Næturvörzlu apóteka vikuna 9.—16. ágúst, annast Garðsapótek og Lyfjabúðin Iðunn. Næturvörzlu í Keflávík 16. og 17. ágúst annast Kjartan Ólafsson. I dag verða gefiu saanam f hjóna bamd í Akureyramkirkju af séra Pétri Sigurgedrssyni, vígs'lubiskupi, unigfrú Hóimfir'íður Gísladóttir íþróttakennari, Akureyri og Jakob V. Hafstein, stud. phil. Reykjaviik. TRÚLOFUN Nýlega bafa opinberað trúlofun sína, HalMriðU'r Konráðsdóbtir, Rvik og Axel Gíslason, stud. polyf, Akur- eyri. ÁRNAÐ HEILLA 75 ára er í dag Guðbjörg Guð- mundsdóttir, Norðurbraut 33 b, Hafnarfirði. Hún er að heiman. 17 Sigurður Ingi Slgurðsson, Víðivöll »m 4, Selfossi, er 60 ára f dag. — Hann er að heiman. FÉLAGSLÍF Langholtssöfnuður Biflreiðastöðin Bæjarleiðir og Safm aðamfélag Langholtsprestakalls, bjóða eldri fólki tdi skemmtiferðar um nágrenni Reykjavikur fimmtuda'gimm 21. ágúst. La'gt af stað frá SafnaðaT heimilinu kl. 1,30. Leiösögumaður. — Þátttaka til'kyninist í síma 3Ö207, 32364, 33580. — Safnaðarfélögin. KIRKJAN MESSUR Á MORGUN Kópavogskirkja. Messa kl. 2. Séra Gunmar Amason. Bústaðaprestakall. Guðsþjónusta í Réttarholtsskóla kl. 10,30. Séra Olafur Skúlason. Dómkirkjan. Messa kl. 11 f.h. — Séra Jón Auðums . Laugarneskirkja. Messa kl. 11. Séra Garðar Svavarsson. Hallgrímskirkja. Messa kl. 11 f.h. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Hallgrímskirkja í Saurbæ. Guðs- biónusta kl. 2. Séra Jón Eimanssom. SJÖNVARP Laugardagur 16. ágúst. 18.00 Endurtekið efni. Ferðin til tunglsins. Mynd um för Apollo 11. Þýðandi: Magnús Örn Antonsson. Áður sýnd 3. ágúst s.L 20.00 Fréttir. 20.25 Brögð Loka. Teiknimynd um efni úr Snorra-Eddu. Þulur: Óskar Halldórsson. (Nordvision — Sænska sjónvarpið) 20.40 Peggy Lee skemmtir. Auk hennar kemur fram Bing Crosby. Þýðandi: Kristmann Eiðssom. 21.25 Getum við orðið 100 ára? (21 öldin). Þróun læknavísindanna á síðarí árum og horfur á tengri lífdögum mannsins. Þuiur: Pétur Pétursson. 21.50 Stúlkan á forsiðunni (Cover girl). Bandarísk kvikmynd frá árinu 1944. Leikstjóri Charles Vidor. Aðaihlutverk: Gene Kelly, Rita Hayworth, Phil Silveirs. óvðandi: Dóra Hafsteinsdóttir. DllS Dajískrórlok — Nú, þarna situr þú, Mury. Ég hetfi verið a‘ð leita að þér. Þegar Mary heyrði rödd Ang- elu, flýtiti hún sér að brjótia saim- an brófið og stalklk því í umisi'ag- ið. — Ég 'hefi verið að storifa syst- ur mimmi, Angela. Ég sikil ekkert í því, að ég (hefi ekikert frétt fmá hiemini. — Ef til vilil hefir hún ekki sent bréf sín í fluigpósti, þá get- ur það tefeiö heiilan 'miániuð að þaiu 'korni til sikila. M'undu að minna hana á að sen.da bréfin í filugpósti. Mary veitti því atlhygli, að augu Angelu voru óeðiileg, eims oig þau væru fiU'li af tárium, sem ektei Ibefðu fengið útrás, Þett'a hl'aut að hafu haft mikil álhrif á þau öil — nemia að sjáifsöigðu 'miorðinigjainin, hver svo sem hann nú væri! Hun hafði verið svo upp- tefein af eiigin raunum, að hún haifði gie'ymt hinu fóllkimiu. Mary tólk bréfið aftur úr uni slaginu otg bætti við ruolklkrum lín- urn uim að sendia sva'rið með fliug- pósti. Þegar hún leit upp aftur, sat Angela við endaran á sferif borðinu og hélt annarri hendinni fyriir augun. — Er nokkuð, sem ég get gert fyrir þiig? spurði Mary. Amgela lót heradin'a síga og brosti. — Þalklka þér fyrir, vina mim, ég helld efeki . . . ekkert sem lég mian eftir. Svo breytti hún «m rö'dd. — Hvað ségir "þú um að skreppa með mér í verzlanir á miorgun? Lögfræðingiurinn okik ar fcemur í ef'tirm'iðdag, og þá er- um við neyddar til þess að vera 'heima, en það er eragim ástæða tii þess að við múrum ofefeur inni dag eftir dag. Mary va~ð undraradi. — Jú, það vilidi ég góarnian. — Við getuim pantað okkur 'tíma hjá hárgr'eið'sl'ustofuníni. Arag eia straufe rauða hártoppiran sinm. — Mér finnst ég verði mý og betri manmesfeja við að fá miér hár- igreiðisilu. — Það er sama með mig. Mary fanm, að hún brosti innilega, en hún famm til glieði, því þetta var í fynsta siran, sem Angela hafði sýmt henmi vináttu. Aragela stóð upp. — Þá hringi ég á h'ángreiðsiustofuna og panta tírna fýrir okfeur báðar. Ég er vön að fá Phiiippe. Ég sfeal reyna að fá KatMeen fyrir þig, hún er mijög duglieg. — Þalfck'á þér fyrir. AmgeiLa stamzaði í dyrumum. — Villt þú fá penmaraerat? Mary straúk hár sitt. — Ég neii aldrei reynt það. Paibbi sagði allt- af, að penmanent væri efeki gotit fyrir hárið. Amigeia honfði athugaradi á hana — Ég ætila efeiki að neyraa að telja um fyrir þér, en ég held að það mymidi fara þér vel. — Heldurðu það? Þá skulum við reyna það. — Ég segi þá Kathleen, að þú ætlir að fá permanent, bætti hún við, eims og til þess að umdir- striíka álkvörðun sína, og geklk út. Mary hitti frú Callahan í for- S'tofumni og bað hana um að koina brétfinu í póst. — Ég ætliaði að láta yðu-r vita, að morguniverður- imm væri tifbúiran. Mary veitti hví athygli, að frú Oaililahan var föl- leit og þuran á vamganm. Hún vissi, að lögiregluforimginn hafði verið með alilt starfsfólkið í ströng um yfirheyrslum. Það hlaut að hafa haft óþægileg áhrif á það. Eiileen var með gnáthljóð í rödd- irarai og raiuðeygð. — Twilrilna ■fiv.T' r f l'i'l C13 IRl - han. Mary varð litið í stóra speg iliran í förstofummd. Permanent? Byiligjur í hárið, í stað hinnar venijuileigu sléttu greiðslu? Kærði hún siig raunveruiega nofckuð um það? Myndi hún líta betur ut 'þannig — og hvern átti hún að gileðija með því? Ekki Eamon. Hún ósfeaði ekfei einu sirani eftir því að hann veitti henni athygli. Hún vildi helzt að hann horfði fram hjá herani, eins oig hainn hafði igert undanfariraa daga. Sjálfum sér tiil áraægju? Já, það var ef tiil vill ástæðian. Hún gekfe rólega in'n í ma'tstofuraa og snæddi með Liaim og Anigeiu. Eamon lét efefei sjá sig. En hanm var viðstaddur, þegar lö'gfræðingurimn, Kevin Keliy, fcom til þess að lesa upp erfða- skrá Sean Doydies fyrir þau. Kervin Kelly var fel'æddur brún- um fötum mieð vesti. Hið ljósa hár hamis var lítils háttar bylgj- að oig aðeiras of sítt. Hamn var — eða reyradi að minnsta kosti að vera alvörugefiran á sivip — en Mary gat efcki að því gert, a'ð henni varð huigsað til hiniraa al- meranu lijósmynda af brezkum sfcólaidrienigjum á heimiavistarskól- uim. — Mr. Doyle iét ávaHt í Ijós mikinn áhuiga fyrir arfleiðsilumál- um, hótf Kelly miál sitt. Þetta siagði Mary efefei raeitt, en hún veitti því athyigli, að Anigeila og Eaimon li-tu hvort á anmiað. Keily hélt átfraim. — Háiin hef- ur hims yegair .-:efeiki-~.bfeiýtt::neinu Um -'Mðiústiu ráðsí afanir síraar. Allt á að skiptast jafnt á milli ykkar. Ég vildi aðeins upplýsia þetta til að byrja með. Ef þið eruð viðbú- in, skal ég lesa ertfða'Sikrána í heild. Meðan á því stóð, virti Mary andliit systkiraanna fýrir sér. Hún var ekki í neimum vatfa um, að ástæðan fyrir miorðinu voru pen- iragar — og hún þóttist viss úm, að stooöun lögreglunnar myndi vera sú sarna. Peniragar. Peningar eru nauðisyralegir, hatfði pahbi heraraar sagt. Þeir forða fólki frá þvi að gera vitieysiur, en maður 'getur eíkfci keypt hamimigju fyrir þá. Muradu það. Til hvens myndu þau nioita pen- ingana? Vesalinigis Breradam myndi örugigliega hatfa raotað sinn hluta til þess að taynna sér blómarækt. En tii hvens myndi Angela raota sína? Mary gerði sér Ijóst, að hún igat efcki fundiið neitt tii þess að buigsa sér fyrir hana. Og það sarna var um Liam og Eamon. Og M-ary Owen? Hvers ósfeaöi hún? Svaraðiu, ef þú getur Mary. Svaraðu hvað helzt? Hvernig gat hún farið að geta sér til um ann- arra , óskir, þegar hún gat ekki igerí sér grein fyrir eigin ósikum. — Hvað er ' arflei'ðshnmáUð? spurði hún Arageiu, meðan þær voru á leið tiil borg'ariraraar. — Það hafa verið sett ný lög, mijög mangbrotin sem leyfa manni að artBleiða hvern sem honum þólfeniast að eigum sinum. — Hefur það ekiki alltaf veríð þanniig? Aragelia hristi höfuðið. Hún hemilaði snöigglega. til þess að forðasit að keyra yfir kind, sem snögglaga hatfði stokkið upp á veg- inn. — Ég skil þetta efeki almenui- lega. . . — Það geri ég raunveruiega efeki heldur. Ég voraa að við lend- um etoki í rigningu. Mary leit upp í gráskýjaðan him-ininn. Það var eifeki kalt, en raikj í iofti. Henni var tiáltf kalt í þunrari dragt sem hún var klædd. Hún hatfðí átt. að talka með sér regntfriakka. Anigela var í Ijósri itweed dragt, sem klæddi hana prýðilega. Mary óstoaði þess að hún gæti lært tolæðaiburð af henni. Connie var eiranig smekkleg í klæðaburði, en á anraan hátt. Conmie var klædid eints og henni sjálíri lítoaði bezt. En Angela var klædd þaranig að aðrir dáðust að því. Háa’greiðslustofa Phi'li'ppes var í St. Stepheras Green. Ung stúlfca, brúnhærð mieð uppgreitt hár, og æfintýraliega igrarana stoólhiæla opn- aði fyrir þeim dyrnar, og fyigdi þeim iran gang alsettan speglum inn í stóra stofu þar sem voru borð með alsfeyms báTmieðulum og þvottavöskum, en angiir sér- Ikletfar. Nofckrir uragir piltar og stúltour, tolipptu, þvoðu og settu byligjur í hár viðsfeiptaivina. Arag- ela og Mary voru færðar í hivíta sloppa. Plhilippe, sem var hávax- iran 'griannhO'Ma uragur maður, með hrveifdar augabrýr rétti Aragelu bendinia. Það var auðséð að þau voru gamlir fcunningja'r. Kathleen, sem átti að greiða Mary gar lágyaxin mieð greiðslu sem gerðí anidlitssvipinn hjarta- lagaðan, bún- raotaði Ijós-an vara- lit og mMnnuriran var vel lagaður. Eftir sbamipoo-iþvott var toomið að plaistie-rúllunium. Aragela var í þurrfch’jáliminum. Mary gat séð til henniar utar í salnum. Hún Iblust- aþi með atJhyiglj á það sem Phil- ippe var að segija viö hana. Kath- leen greiddi og’ rúllaði, ’þar til .Ihún • sagði lofcs: — Þá er það þurrfchjáknurinin. Mary varð litið á umdiarlegt hár sitt„ en tautaði aðeiras — al'lt í Iagi. Aragela, sem tók sig út eims og drottninig, reis upp og kom til heranar og sagði: — Þú verð- ur efcki strax tilbúin, svo að ég skrepp út á meðan. Ég verð íkom- in atftur iraraara Itolukikutiíma, þá get HLJÓÐVARP Laugardagur 16. ágúst. 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregn- ir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregn- ir. Tónleikar. 8.55 Frétta- ágrip og útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9.15 Morgunstund barnanna: 12.00 Hádegisútvarp. Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregn- ir. Tilkynningar. 13.00 Óskalög sjúklinga. 15.00 Fréttir. 15.15 Laugardagssyrpa í umsjá Jónasar Jónassonar. Tónleikar. Rabb, þ.á.m. „í fjórða gír“: Jón Múli ræðir uœ ferðalög. 16.15 Veðurfregnir. Tónleikar. 17.00 Fréttir. Á nótum æskunnar. 17.50 Söngvar í léttum tón. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsinS. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt líf. Árni Gunnars- son fréttamaöur stjórnar þættinum, 20.00 Roger WiIIigms leikur vin- sæl lög á píanó. 20.15 Leikrit: „Dauðans alvara“ eftir Alan Gosling. 21.20 Offenbach 150 ára. Tónlistarþáttur. sem Guð- mundur Gilsson hefur tekið samara og kynnir. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.