Tíminn - 16.08.1969, Blaðsíða 12

Tíminn - 16.08.1969, Blaðsíða 12
mami 181. tbl. — Laugardagur 16. ágúst 1969. — 53. árg. Leynd yfír fumfí ráðherrans og heknaprófessora EKH-Reykjavík, föstudag. IVIenntamálaráðherra hélt í dag fund með Ólafi Bjarnasyni, for- setia lækiiadeildar og Tómasi Helga syni formanni kennslumálanefnd ar deildarinnar og lögðu prófessor arnir fram bréf það, sem ölaðið Prófessorarnir Ólafur Bjarnason og Tómas Helgason ganga út úr Arnarhvoli — engar yfirlýsingar. hefur oirt upp úr á fundinum. Að loknum fundinum reyndu blaða menn og stúdentar að fá upplýsing ar hjá ráðherra og prófessorum, hver árangur viðræðna þeirra hefði orðið. Pófessorarnir voru efeki til við- tals uoi það. sem gerzt hafði á fundinum en ráðherra, gaf eftir farandi yfirlýsimgu: ,,Á fundirum ræddum við mál ið ýtarlega og v..iumst við allir tii þess að lausn fimnist sem íyrst. Mér var afhent bréf frá læ'knad. á fundinum en ég mun ekiki ræða efni þess að þessu sinni. Ég held að allir sem áhuga hafa á málinu geti verið bjartsýnir, en þó tek ég fram að málið er ekki útrætt.“ Á fundum með stúdentum hef ur ráðherra lýst því yfir að hanin óskaði eftir því að umræður um háskóiairan færu sem mest fram H,’‘amhald a bls 11 Héraðsmót Fram- sóknarmanna í Skagafirði Héraðsmót Framsóknarmanna í Skagafirði verður í Félagsheim- ilinu Miðgarði, laugardaginn 23. ágúst, og hefst það kl. 21, Dag- skrá: Ávarp: Ólafur Jóhannesson formaður Framsóknarflokksins, — ræða Halldór E. Sigurðsson, alþm. Karl Finarsson, gamanleikari, skemmtir. Þórunn Ólafsdóttir syng ur við undirleik Ólafs Vignis Al- bertssonar. Jón B. Gunnlaugsson gamanleikari skemmtir. Gautar leika fyrir dansi. —Stjórnir félag- anna. Ólafur Halldór Kópavogsbúar Skemmtiferð Fre usóknarfélag arnna í KópaiVOigi verður farin sunniuda'gjnr 17. ágúst ef veður leyfir. Lagt verður af stað frá FramsóQcnarhúsinu. Neðstutröð 4 kil. 9 fynr hádegi. og farið til Bor'garness Þar mætiT hópnum Haildiór F. Sigurðssorj alþm. og verður leiðsögu- maður um feg- urstu staði Borg arfjarðar. Upp- lýsingar má fá í síma 41590 kl. 19,30 til kl. 21,30 í dag. Einnig má hringja í síma 40982 og 40115. Geysilega aflmiklar vatnsdælur eru hér notaðar til þess að slökkva elda, sem brunnu á Waterloo stræti í Londonderry nú fyrir skömmu. Strætið er eins og vígvöllur, enda stendur í brezka myndatextanum, að þetta sé „Orustan við Waterloo". FIMM ÍRU FALLNIR / N0RÐUR ÍRLANDI NTB-Belfast, föstudag. Fimm manns hafa nú látið líf ið í hinum blóðugu trúarbragða átökum í Norður-írlandi, en þau eru nú orðin svo mögnuð þeim er helzt líkt við borgara styrjöldina í írlandi 1920-22. Óeirðir brutust út í Belfast um miðnætti í nótt og er leið á nóttinia var barizt með skot vopnum og betnzímsprengijum kastað víðsvegar um borgiina. Eldar kvitonuðu víða og var ektoi ráðið við eldmn sumstaöar í borginni. Fjórir menn létu lif ið í átötounum í BelÆast þair af einn 9 ára drengur, en þetta eru hörðustu óeirðir sem orðið hafa í borgí.nni síðan 1920. í morgun mátti sjá fólk á götum Belfast með föggur sin ar enda urðu heimdli margra Belfastbúa eldinum að bráð í nótt. 1600 manma brezkt herlið ei nú á leið til Beifast til þess að aðstoða lögregliunia þar, en þeg ar hefux brezfct herlið gengið í lið með lögreglunni í London derry, þar sem aJlt hefur logað í óeirðum að undanförnu. Stjórn Norður frlands kom saman til fundar í dag til þess að ræða ástandið og í dag kom James Chishester Clark, for sætisráðherria fram í sjómvarpi og bað alla að sitja heima í tovöld og hætta sér ekki út á götumar. Stjórn krsitoa lýðveldisiiis hed ur tovatt út 2 þús. manna vara lið til þess að vera viðbúið þeg ar á þarf að halda. Utanríkis Framlhtaid á bls. 11. Mótmælaganga kemur að götuvígi í Loudonderry. Gylfi Þ. Gíslason segist því miður ekki geta gefið stúdentum nánari upplýsingar um viðræðuruar. Olíuskip meS brotna vél fyrir utau eyjar EKH-Reykjavík, föstudag. Stórt olíuflutningaskip hefur legið fyrir utan eyjar í sjónn áli Reykvíkinga síðan á n i" vikudag og hefur verið hringt tú blaðsins og spurt, hvernig standi á dvöl skipsins þarna, hvjrt 'tíiifélöffin væru að æika séi að þvi að eyða fé meC því að láta skipiö bíða svona dag eftir Jag, án þess að losað væri úr því. Eins og mcnn muna upplýstu olíufélögin þegar á verkfalli h.ifnarverka- manna stóð í vetur að það kostnði þau 100 þús. kr. á sólarhring að láta olíuskip bíða losunar, meðan stæði í samningaþrefi, svo von er að spurt sé. Hjá Gun.nari Guðjónssyni sk'pa miðiara fékk blaðið þær upplýsing ar að þarna væri um að ræða brezka oliuflutningaskipið British Gunnet frá London. sem er 15 þús. fconm að sitærð. Skipið hefði losað hér olíufarm til Olíuverzlun ar íslamds. en síðan haldið á leið út aðfaranófct 12. þ. m. Þeaar k.>æ ið var á móts við Garðskaigav.tt brotnaði cylender i vél sfcipsins Frannhaad á bls, U

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.