Tíminn - 21.08.1969, Blaðsíða 4
4
TIMINN
FIMMTUDAGUR 21. ágúst 1969.
Kennarar
Kennara vantar að barna- og unglingaskóla Þor-
lákshafnar. Húsnæði fyrir hendi. Nánari upplýs-
ingar gefa formaður skólanefndar í síma 99-3632
og skólastjóri í síma 99-3638.
SKÓLANEFND.
YEUUM ÍSLENZKT <H) ÍSLENZKAN IÐNAÐ
PLASTSVAMPUR
Rúmdýnur, allar stærðir, með eða án áklæðis.
Púðar og sessur, sniðnar eftir óskum.
Komið með snið eða fyrirmyndir. — Okkur er
ánægja að framkvæma óskir yðar.
Sendum einnig gegn póstkröfu.
Pétur Snæland hf.
Vesturgötu 71 — Sími 24060.
<H>
VELJUM ÍSLENZKT
ÍSLENZKAN IÐNAÐ
VELIUM
pynfal
OFNA
Þjóðleikhúsið — hefur s-tarfað um 20 ára skeið.
Einar Freyr:
20
ÞJODLEIKHUSID
Loftpressur — gröfur — gangstéttasteypa
Tökuro að okkui aUt múrbrot. gröfi og sprengingai 1
húsgrnnnuro og Mlræsum. leggjuro ikolpleiðslui Steyp-
um gangstéttir og innkeyrslui. Vélaieiga Simonai Simon-
arsonar, Alfheimum 28. Sími 33544.
RAFSUÐUTÆKI
sjóða vlr 1.5 — 4 mm.
Tenging 16 amp. öryggi.
9 stillingar, 50—150 amp.
Þyngd 28 kg.
Handhæg til viðgerðar á land-
búnaðartækium og th allrar
léttari suðu
SMYRILL, Ármúli 7, s. 12260
RAFHLOÐUR
sem aíhr þekkja
TRANS
POWER
, u. mviit
HEILDSALA
SMASALA
Raflœkiadeild - Hafnarslræli 23 - Sími 18395
1. sept. n. k. hefst nýtt' leik
ár, en í -lok þess, Jb. e. næsita
vor, verða liðin 20 ar frá vigziu
degi Þjóðleikhússins.
Á næsta leikári ætti einmitt
að röfcræða hin liðnu ár, en
á sijálifum afmælisidieigi Þjóðleilk
hússins í vor, ætti þessum um-
ræðum, að miínum dómi að
vera lokið; að ræða um þessi
liðnu ár, eftir afimælið finndist
mér ekki eins viðeigandi og
vafasamt, hvort þær umræður
yrðu að gagni, ef þær þá verða
nokkrar.
Það er ekki ætlun mín með
þessum pistli að benda á það,
hvað forráðamenn Þjóðleikhúss
ins ættu að gera í tilafni af
þessu afmæli, né heldur að svo
komnu, rifja upp viðgang leik-
hiúsmenningair Okkar iþetta tímia-
bdl. Ef til v« verður það
gert síðar.
Ég veit, að oft hefur verið
óskað eftir meira lýðræði á
helztu sviðum leikhúsmenning
ar oktoar eins og kom til dæm-
is glögglega fram á fundum
Leikfélags Reykjavíkur og saigt
var frá í dagblöðunum í vor
sem leið. En þetta má ekki
skilja sem kvörtun, heldur
sem virðing við hið frjálsa orð,
sem blað ykkar á svo mikinn
þátt í að halda í heiðri.
Þegar Þjóðleikhúsið var opn
að, höfðu því borizt 18—19
frumsamin leikrit í samkeppni
af tilefni opnunarinnar. Af
þeim leikritum fundu 7 eða 8
náð fyrir augliti dómnefndar
innar.
Hvað getum við gert til að
örfa þróunina? Áreiðanlega
eiga eftir að koma fram marg
ar góðar tillögur og sennilega
miklu betri tillögur en ég ætla
að leyfa mér að bera á borð í
þetta sinn. Eg vii þá kotma með
tillögu hér, því eitthvað þarf
að byrja með til þess að vin-
samlegar umræðiur geti hafizit.
Nú, þar sem ég vil íslenzkri
leikstarfsemi og leikritun vel
og tel hana hafa mikið gdidi fyr
ir þjóðfélagið í heild, meira en
margur hyggur, þess vegna
ætla ég að byrja á því að
koma hér á framfæri uppá-
stungu við fjölmiðlunartækin,
sjónvarp og útvarp, að þau
láti meðal annars í té fræðsiu
um ævi og starf írska leikhús-
skáldsins Sean 0‘Casey. Skýr
ing á tillögunni er þessi:
Það er mifcill misskilningur,
að „framúrstefna“ nútímans
geti verið grundvöllur að víð
tækri þjálfun í leiklistarskól-
um, og þótt saga Lista leikhús
ins í Moskvu eims og hún var
frá stofnun þess 1898, þegar
listin naut meira frelsis undir
leiðsögn Stanislavskys og
Nemirovich-Danchenko, sé
mjög lærdómsrik, sérstaklega
afstialða þeirra tii vaiis leitoaria og
samvinnu við rithöfunda, og
með allri virðinigu fyrir list
Bertholds Brechts, já, þótt allt
þetta hafi mikið gildi, þá
finnst mér samt saga og reynsla
írsku leikhúsanna í Dublin, eins
og Lady Gregory og Abby,
standa okkur nær. Fyrir leik
hús í kyrrstöðu, er einhver
sildk viðmiðiuin lífsinauðsynleg.
Sú staðreynd, hversu lítið hef
ur farið fyrir efni aí þessu
tagi í Ríkisútvarþinu gæti vald
ið misskilning.
Hversu frjósöm hefur hin
20 ára saga íslenzkrar leikhús
menningar verið, þegar öil
kuri koma til grafar? Þegar
þetta er haft í huga skal minnt
á það, að í flestum leifchúsum
erlendis starfa svokallaðir
dramatörar eða playdoctorar.
Það eru lærðir leikhúsmenn,
sem vinna með rithöfundum og
lagfæra leikrit þeirra, þegar
þau koma til leikhúsanna með
sýnilega tækniska galla.
Þetta er vandamál sem þyrfti
m. a. ræða. Eriendis hafa slík
vinnubrögð valdið byltingu í
þróun leifcritunar og leiklistar.
Hér á landi starfar engin
dramatör (leikritasmiður). Fyr
ir þá, sem líta á þessi mái frá
hagnýtu sjónarmiði skal á það
bent, að gott og vel unnið ís-
lenzkt leikrit gæti, undir viss
um krii^umstæðum, aflað
gjaldeyris. Leikritun skapandi
höfunda er eitt af grundvallar
skilyrðum fyrir þróun leiklist
ar, hvar sem er í heiminum.
A þessu tímabili hefðu leik
húsin hér einnig átt að fylgj
ast betur með því hæfileika
fólki, er starfað hefur hjá
áhugafélögum í dreifbýlinu. Þá
ættum við sennilega enn meira
úrval af leikurum og leikkon
um.
Það er nóg til af bókum og
efni ,sem gæti aðstoðað ailmenn
iniggálitið og þjóðiina í heild
við það, að taka upp réttmæta
gagnrýni á það sem er að ger
ast í þessum málum leynt og
Ijóst. Og nú ætti að vera kom
inn t£mi til að lofa því að
fylgja með sem er uppbyggj
andi og örvandi frá mienmingar-
legu sjónarmiði. Ég vil því
góðfúslega spyrja, hvort ævi-
saga Sean 0‘Casey mætti ekki
fljót'a mieð, en auðvitað ýmsu
öðru efni að öllu skaðlausu?
Fræðsla um leikhúsin á Ir-
landi gæti orðið að hóflegri við
miðun fyrir leikhúsin hér á
landi, en ekki myndi það
spilla, þótt fræðila um leifchúsin
á Norðurlöndum fylgdi með.
Ég vona að þessi mál verði
íhuguð af vinsemd og jafn-
vægi hugans.