Tíminn - 21.08.1969, Blaðsíða 15

Tíminn - 21.08.1969, Blaðsíða 15
FIMMTUDAGUR 21. ágúst 1969. JÓN ODDSSON hdl Málflutningsskrifstofa. Sambandshúsinu við Sölvhólsgötu. Simi 1 30 20. FÉLAGSFRÆÐI Framhale a' bl', 1 istúdenta um nýjar námsleiðir, eflingoi Háskólans o.fl. Varð hann að vonum undrandi að hafa ekk- ert um þetta heyrt. Þess hefur verið farið á leit við Thomasson að hann skipulegði hina fyrirhug uðu þióðfélagsfræðideild hér, en hann kvaðst ekki geta komið til starfa hér í vetur, þar sem hann væri að byggja upp unga háskóla deild í háskóianum í Nýju Mexí kó. Vonast hann til að geta kennt hér háskólaárið 1970—1971 og hefur mikinn áhuga á því að deild in verði stofnuð þá. Riehard F. Thomasson hefur raunar komið hér áður, vorið 1964 er hann kom frá tveggja ára framháidsnámi við Uppsalaháskóla í Svíþjóð. Hélt hann þá nokkra fyrirlestra í háskólanum. Fyrir Svíþjóð®ver'Uinia hafði hiann lokið doktorsprófi í þjóðfélagsfræðum (Ph. D.) við Pennsylvaniuháskóla. — Ármann Snævarr fyrrverandi háskólarektor hefur í mörg ár haft áhuga á að fá mig hingað til viðræðna um stofnun þessarar deiidar, sagði Thomasson, — og nú er ég hingað kominn með styrk Ful'brights-stof nu n arinn ar. Fr æði- grein mín er mjög fróðleg og örvandi, og þjóðfélagsfræðideiid er mikiilvæg fyrir sérhvern há- skóla, ekki sízt í Bandarikjunum þar sem eru svo mörg þjóðfélags vandamál. ísland er minnsta land ið í öllum heimi, em getur státað af fullgildum háskóla og þvi tei ég ykkur einnig vera sómi að því að eigna'St góða þjóðféi'aigsfræði- dei'ld. Islendingar þurfa að kynnast sjálfum sér, skoðunum sínum, til finningum og viðbrögðum, og kost um. Oig aðrar þjóðir burf'a einnig' að kynnast þjóð ykkar, einnig frá sjónarhóli þjóðfélagsfræðinn- ar. — Þótt ég geti ekki starfað hér í vetur, vona ég og tel brýnt að þegar í vetur verði efnt til að minnta kosti upphafs námskeiða í almennum þjóðfélagsfræðum og mannfræði (anthropology). Ég álít að þið eigið menn, sem ann- azt gætu þessa kennslu, t.d. Pétur Guðjónsson, sem stundað hefur nám í Harward og Dr. Björn Björnsson, einnig kæmi til greina að fá hingað Dana, sem lýkur doktorsprófi í þjóðfélagsfræði í Skotlandi um áramót. — Hverjir eru nefndarmennirnir, sem þér hafið rætt við um stofn un deildarinnar? — Form'aður hennar er Guð- lauigúr Þorva'M'Sson en aðrir nefnd anmenn eru Maigoús Torfason, H'all'd'ór HaiM'd'ó'risson og Þórir Kr. Þórðarson. — Teilijið þér að þegar í upp- haifi ætti að hefja þjóðifélagsrann •só'knir við þjóðféiaigsfræðideiil'dina og eininiig ætti hún að mienntia fé- liaigsráðigjiafa og anmað bjóðfélaigs fræðilega mienmtað fólk sem ynni að haiginýtum störfium, eða væri rétt að byr'ja á öðruim hvorum þess® trveiggja þátta fyrst og þá hvonuim? — Bg tel nauðsynlegt að hefja kennslu í hvoriutviegigjia strax og deiM'in verður stofnuð. Undir- Stöðuirainnsóknir og hagmýt kunn- átta á þessu sviði eru jafnmikil- vægar og hin síðamiefinida bygigist á þjióðlféil'agsr’ammisökinum. — Hverjar eru hugmyndir yðar um ti'lhögun oámisios í byrjun7 — Éig á'líit að byrja eigi með kenmisilu tiil B.A. prólfs í almenn um þ’jóðféliaigisfræðum iinnam heim spekideiMiar. Þessi deild kæmi þá tii með að útsikrifa félagiSTáðgjafa, og aðra féiliaigsmiáilaistarfsmienn og þijóðféilíaigsifr'æðiken'nara fyrir menmta- og giaignf'ræðaisikóla. Siðar kæmi f.ulilíkommari þjóð- tBéíLaigijl 1-æiðtilkieininisQjai, bem.msllia í stjórovíisindum og mainnfræðii o. s. fmv. En viissuliega verður fulll komin deiM ekiki stofnuð nema í áföngum. — Og hvað finnst yður um Há skólia íslands? — Þið ættuð að búa miklu betur að Hástoólanum en mér virðist gert nú. Bókasafn virðist þar e'bki till nemia að nafininu til. Hvers vegna er ekki Háisikióliaibóka safnið og Lan'd'sbókasafnið sam- einað svo stúdeinitaff . eigi aðöapg að einu góðu bófcasafni. Þá ætt.i að hækka laum prófessora og kenn ara þau eru a'Lltof iág. — Því miður gafst ekki tími til að ræða meina við prófessor Richard F. Thomasson, þar sem hanm var önnum kafinn við starf sitrt við skýrsluoa til Háskóhns, sam starfsnefndin fær í hendur á fositudaig. Hann tovaðst mj'ög hrif- inn af íslandi, spyr um dnaugatrú, sem honum virðisrt ailmienm, og einnig virðist honurn íslendingar óvenju frj'ósöm þjóð. ísiendimigar eig.i ailmiennit svo möng börn. Thomasson er af norstou ætternf þótrt útlitið beindi til að hamn gæti verið frá Mexítoó og á fimimtuidiaginn toemiuir fer hanm héðan í þ'etrta simm. HÓLAR Framhald af bls. 16 syngur, onganisti Jatoob Tryiggvaison. Fonserti íslands og forseta frú verða viðsitödid, sivo og kirtojumál'aráðlheiTa og frú bans. Hema Henrik Fre/hen, bistoup rónw. toaþ. toirtojunn ar á Isiamdi, verður viðstadd ur, ásamt sr. Alfons Merrt- ens, Landaikoti. Um tovöldið hefur Crirkju málaráðhenra boð imn á Sauðámkróki fyrir vígsiuþeiga og fjö'lsikyldu hans og aðra boðsigesti. Að lokinoi vígsiunnd verð ur nokkurt hié, og gefst mönnum þá bostiur á að sikoða Hólasrtað. Öll örmefni verða g'reinille'ga mertot á staðnum. Vei'tingar verða á boðstólum á sumar'ióteliou á Hólum, en að hléinu lotonu verður -amikoma- í kirkjuinni, þar sem meðal annars er á dagsikrá tivisöng ur Jóhanns Konráðssonia.r og Siigurðar Svaniauigssonar, k’irkjutoór Akureyrar syngur og Lúðrasveit Akureyrar leitour. Á staðnum verða til sö'lu Hói'amerki úr siltfri, enn fremur nýjar litstouiggamynd ir frá Hól'aistiað. TÍMIN N ANDERS Framhald af bls. 16 miða. Fyrirl'esrturinn verður tol. niu á föstudiagstovöMið. Á iliauigar'daginn mun geimfarinm ræða við blaðiamienn, og síð'an verð ur hann he'iðursgestur í hádegis- verði á Hóte'l Söigu, þar sem eion iig verða aiMmargir íal'enzkir vís- indamieon. Tii h'ádegisverðiar þessa býður Daivid H. Hen-ry semdiráðs fulitrúi í bandiaríska seindiráðdnu. Andens igeimifiairi, kona hans og þrjú börn hyggjasit síðan fara á laxiveiðar um heligiina og jafruvel \ á mánu'daiginn, en héðan fara þau 1 26. áigúst. ROTTUEITUR Framhalc at bls 1. þarna í fjörunni, og fundu þau eirtrið í gærmorgun og voru búin að týna raitoið af því saman. Samt fann lög- reglan notokra pakka tii við- bótar þegar betur var að gáð. | í hverjum pafcka eru i nokkur grömm af eitrinu. Á 1 það að vera óskaðlegt mönn um í smáskömmtum. Tíman- um er ókunnugt um hvort það er til siðs að gefa rott- um eitur í fínum umbuðum, en samkvæmt upplýsingum lögreglunnar, sagði meindýra eyðir að ekki væri óalgen'gt að bjóða rottum upp á eitur í pappírsumbúðum og er þá ætlazt til að þær opni pök- ana sjálfar. Vera má að þær geri það, en hins vegar voru börnin ekki búin að gægjast í innihaldið, sem betur fer. Meindýraeyðir sagðist hafa j látið eitrið í fjöruna kvöld-1 ið áður en börnin fundu það og hirtu. Segir það sína sögu um af hvílíku hugsunarleysi þessu magni hefur verið! dreift á sitað seim er leik- vangur barna. Eitrið er nú í vörzlu lögreglunnar í Kópavogi. A VlÐAVANGI Fratnhald af bls. 5 ingi að fagna. Þeim fer líka fjölgandi, sem gera sér ljóst, að óhjákvæmilegt er að gera margar og veigamiklar breyt- ingar á stjómarskránni sem fyrst, m. a. á kosnnigarfyrir- komulaginu. Þ.Þ. Slm' 1154« — íslenzkir textar. — Modesty Blaise Ævintíramyndin víðfræga um heimsins failegasta og hættu- j I legasta kvennjósnarann. Sagan birtist sem framhaldssaga í Vikunni. Monica Vitti Terence Stamp Dirk Bogarde. Sýnd kl. 5 og 9 ÍÆJApÍP ,Það brennur, elskan mín" (Arshátíð hjá slökkviliðinn) Pékknesk gamanmynd sér- flokki. talin ein bezta evr- ópsea gamanmyndin sem sýnd hefui verið i Cannes. Leik stjóri Milos Forman. Sýnd bl. 9 15 T ónabíó — Islenzkur texti — Þrumufuglarnir („Thunderbirds are Go“) Sérstablega s'kem'mtileg og tæknilega snilldar vel gerð, ný, ensk-aimerís'k mynd í lit- um. Er fjal'lað á ævintýraleg an hátt um geimtferðir fram- tíðarinnar. Mynd fyrir alla á öllum aMri. Sýnd M. 5 og 9 Bönnuð börnum innan 16 ára. UUGARAS Dæmdur saklaus — íslenzkur texti. — Hörkuspennandi am'erísk stór mynd í Panavision og Tickni colon. Marlon Brando Endursýnd M. 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. Ég er forvitin gul — Islenzkur texti. — SiOl 1H15 18936 Á vampvruveiðum MGM presenis ROMAM POLANSKI’S THEfaiaas PIPfKKKIEr JACK MacGOWRAN 8HAR0N TATE ■ ALRE BASS Sýnd M. 5 og 9 Bön nu ð 14 ára. Til síðasta manns (CHUKA) Slmar $2071 oo S815Q „Tízkudrósin Víðfræg amerísk dans-, söngva- og gamanmynd i liit- um með íslenzkum texta. Myndin hlaut Oscar-verðlaiun fyrix tónlist fulie Andrews Sýnd kl. 5 og 9 Éo og litli bróðir Bráðskemmtiieg og vel gerð ný dönsk gamanmynd f litum. O 'RCH PASSER PaUL HEINHHART j Sýnd tol. 5.15 op 9 Blóðhefnd .Dvrljnosins" ( l Spennand'' og rraoærlega ve i leikln litkvikmyn<i um bar árttu 'Jiciíanp og nvítra manna i N .-Ameríku — Ísienzkvn t.exti — Aðalhrutverk ROD TAYLOB J' >HN MILl> Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð öörnum. Síðasta sinn. Afar spennandi og viðburða- rík ný, ensk litmynd, um bar j áttu Simon Templars „Dýr- i lingsins*' — við Mafíuna á Italfu Aðalhlutverkið, Simon Templar leikur ROGER MOORE. sá sami og leikur „Dýrlinginn'' t sjónvarpinu — Islenzkur texti. — Bönnuð innan 16 ára. Sýnd M 5, 7 og 9

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.