Tíminn - 21.08.1969, Blaðsíða 7
FIMMTUDAGUR 21. ágúst lt>69.
TIMINN
7
ur en esiki boriS árangur. Þetta
er vanda'mál. Mér sýnast þrjár
leiðir vera í þessu efni: Ifin
fyrsta ef hér væri hægt að
finna neðanjarðarvatn, nægjan
lega hreint og nægjanlegt að
magni til, önnur leiðin að
hreinsa vatn úr á, sem að
renssur hér að heita má í gegn
um hæinn og þriðja leiðin að
ieiða vatnið eiinlhvers ®taðar að
úr nágrenninu. Hinsvegar er
ekki kannað, hvort unt muni
að finna þar vatn, sem uppfyifi
þessi skilyrði.
— Veldur ekki gatnagerðin
ykkur áhyggjum, eins og öðr
um eveitarféiögum?
— Gatnagerðin er geysidýr
•g aíveg á takmörkunum að
þessi stærð bæjarfélaiga geti
ráðið við hana. Við blönduð
um hér talsvert af olíumöl i
hitte'ðfyrra og höfum lagt hana
f götur. Olíumölin getur verið
góð í götur, sem ekki er mjög
mikii umferð um, en hún er
varla nógu góð í miklar um-
ferðagötur. Hún iiggur að
kosbum ti 1, emhiviers staðar
milli venjulegrar maiargötu og'
steyptrar götu, eða malbikaðr
ar. Olíumöiin hefur hinsvegar
þann kostinn að það er ti'Itölu
lega fljótlegt að gera við
skemmdir, sem á heoni verða
og auk þess þarf minni tæki
við gerð hennar en maibiks.
Auk þessa höfum við skipt
taisiveht um jarðveg i götum.
sem þurft hefur að vinna við
og undirbúa þarrnig varanlega
gatnagerð.
— Mörg hús í smíðum tii að
standa við nýju göturnar?
— Það eru um 40 ibúðir í
smíðum og þar af um 20, sem
byrjað hefur verið á í sumar,
þannig að þú sérð að það er
geysimifeil gróskia í byiggingar-
iðnaðinum.
Bkki saga uppgripa ité
bakdaga.
— Sauðárkrókur befur eigin
tega sérsttafeia þróum. Haon hef
Ttr aidrei tent í þessu,m mikiu
Uippgripum, sáftd eða öðru því
mn likiu, em hefiur fnetkast geng
fð upp á ivSð m.Lsjaf'ntega mikið
að vfeu á hverjum ílíma.
Segjum nú sem svo, að hér
hofðu komið síldariuippgrip, er
síðan hefðu þorrið. Þetta hefði
að öllum líkindum skapað mór
alskt bakslag. í stað þess hef
ur þetta gemgið upp eitt þrep
af öðru.
Hafnarniálin vaudamál.
— Við áttum eftir að minn
ast á hafnarmáiin?
— Þau hafa alla tíð verið
vandamáil, og þá sérstaklega
vegna sandburðar á hafnarsvæð
ið. Að vísu má segja að nokk
uð sé búið að lækna þétta í
bifi. Á s. L sumiri viair dælt um
50 þúsund kúbitometrum upp
úr höfninni, þannig að nú er
hún fær öiium venjulegum
stoipuin. Þó er því verki ekki
endanlega lokið, skipið bilaði
áður em venkinu var lokið.
— Eru enn miklir vankantar
á höfninni hér á Sauðárkróki?
— Hún er ekiki nægjanlega
SÍMl
1-44-44
HVfRFISGÖTU 103
(Ljósm. Slefán Pedersen).
djúp, reikna má með að inn
í hana streymi sandburður og
í þriðja lagi er hún enn ekki
nægjanieg'a kyiT. Það þarf að
lengja þann hafnargarðinn, sem
fyrir er í franitíðinni og einnig
að byggja garð sunnan frá. Þar
að au’ki þarf að gera ýmsar aðr
ar ráðstafanir til þess að
hefta betur sandbþrðinn.
Það mætti efalaust hæta því
við, að eitt af frumskiiyrðum
þess, að hér verði um fram
þróun að ræða í framtíðinni er
að hér takist að skapa góða
höfn. Bæði vegna 'sjávarútvegs
ins og eins vegna samgangn-
anna. Þetta er ekkert einka-
miál Sauðárkróks, heldur mál
ails héraðsins.
Skólabær?
— Að einu átti ég eftir að
spynja iþig, Hákon. Er meining-
in að byg'gja hér upp heima
vist við gagnfræðaskólan n?
— Já, heimavis.t er fyrirhug
uð á skólaplaninu og skólamál
hér eins og víðar í athugun.
Þá er búið að ákveða hér
iðnskóla. Iðnskóli Norðurlands
kjördæmis vestra verður hér,
þannig að efcki er óhugsandi að
hér geti orðið að einhverju
leyti skólabær.
— Ifvað heldurðu að öðru
um framtíð Sauðárkróks?
— Auðvitað er mjög hent-
ugt að byggja upp bæ í jafn
mifclu héraði og S'kaigafirði og
Sauðárkrókur er skilgetiS af-
kvæmi Skagafjarðarhéraðs,
upprunalega sem þjónustustað
ur fyrir sýsluna, en ég vænti
þess að í framtíðinni megi
byggð hér teljast stuðningur
sýslunni aliri.
Sauðárki-ókur er einn af
þeim bæjum á landinu, sem
eiga mifcla framtíð fyrir sér,
ef rétt er á málum haldið, þar
som hér er tápmikið kauptún
staðsett í landkostahéraði.'
ki.
HÚSAÞJÓNUSTAN SF.
o MÁLNIN GARVINNAÍ
o ÚT1 - INNI
o Hreingerningar. lagfœrum ým*' islegt- s s góltdúka. ilisalögn.
o mósaik, brotnar rúður p. IJ.
/o\ Þéltum steinsteypt þök.
m>A o Bindandi tilboð ef óskoð er
SÍ MAR; 40258-63327
mm
OMEGA
Nivada
©B
Jtlpina.
pitBPonr
Wlagnús E. Baldvinsson
Laugavcgi 12 - Simi 22804
Bvcrineaframkvænidir.