Vísir - 22.08.1978, Blaðsíða 15

Vísir - 22.08.1978, Blaðsíða 15
vism Þriðjudagur 22. ágúst 1978 (- Bílamarkaður VÍSIS — sími 86611 Opið til kl. 7 Ekkert innigjold Ókeypis myndaþjónusta Það var snyrtileg dama að koma með þennan gullfallega vel með farna bil í sölu. Toyota Corolla árg. '75,ekinn 53 þús. km. Hvítur og fallegur. Ný dekk. Það er örugglega enginn svikinn af þessum. BjLA.KA.UP! OPIÐ LAUGARDAGA KL. 10-5 Ath. Við erum fluttir i Skeifuna 5 Simi 86010 — 186030 Ch. Camaro '67. Vinrauður,8 cyl. 283 cub. Beinskiptur. Spartomatick 4 hólfa stólar. Ný breið dekk. Krómfelgur. Ekinn 25-30 þús. km. á vél. Bíllinn er i sérklassa. Verð 1.300 þús. Skipti á japönskum eða Cortina. Datsun 140 J árg. '74.Aðeins ekinn 49 þús. km. frá upphafi af tveimur systrum. Rauður. Skipti möguleg á Bronco '74 AAazda 818 árg. '76, ekinn 40 þús. km., sami eigandi frá upphafi. Blár. Gott útvarp. Gerið góð kaup fyrir gengisbreytingu. Þessi bíll er bæði kraftmikill og sparneytinn. Datsun 100 A árg. '74 með útvarpiisegulbandi og dráttarkrók. Vekjum sérstaklega athygli á góðum bíl og góðum kjörum. Lada Topaz árg. '76. Nú er Lödu-æði. Þetta er mjög góður og snyrtilegur bill,orange-litur. Willyt,árg. '55, 6 cyl. vél. Gulur. Útvarp og segulband. Kr. 1.250 þús. AAazda 929 '75. Grænn. Ekinn 55 þús. km. Góð dekk, gott lakk. Verð 2.550 þús. Fæst með skuldabréf i. Saab 99 2L '75. Rauður, ný dekk og mjög fallegur. Verð 2.9 millj. Skuldabréf. Einnig kemur til greina aðtaka ódýrari bil upp i. B.AA.W. 3.0L '75. Silfraður, sjálf skiptur. Power-stýri og -bremsur. Sérlega fallegur. Verð 5.5 millj. Skuldabréf. Ford Fairmont '78. Svartur, 4 dyra. 6 cyl. Sjálfskíptur. Power-stýri ogiremsur. Ekinn 22 þús. km. Verð 4.1-4.2 millj. Skuldabréf. v,- • Toyota Crown '72. Blár. Góð dekk. Útvarp. Verð 1.600 þús. ■mtmr,. mstym,,: AAazda 929 '75. Grænsanseraður. 4 dyra,ekinn 37 þús. km. Ný dekk. Eins og nýr bæði utan sem innan. Verð 2.6 millj. Trabant station '78. Ekinn 10 þús. km. Blár. Eins og nýr. Verð 930 þús. Eigum alltaf til f jölda bifreiða sem fást ‘ fyrir fa^teignatryggð veðskuldabréf. Ath. opið frá kl. 9-20. Laugardaga og sunnudaga kl. 13-19. VW sendibifreið LT árg. '76. Grár, ekinn 69 þús. km. Verð kr. 3.5 millj. OOOO Audi @> Volkswagen Audi 100 LS árg. '76. Blár, ekinn 40 þús. km. \ Verð kr. 3.4 millj. VW Polo '76. Rauður. Ekinn 36 þús. km. Verð 2,2 millj. Hagstætt lán. VW 1200 L árg. '74 Ljósblár ný vél (nótur fylgja) Verð kr. 1.2 millj. Audi 100 LS árg. '73, grænn ekinn 120 þús. km. Verð kr. 1.9 millj. VW 1200 L árg. '74. Blár, ekinn 72 þús. km. Verð kr. 1.250 þús. Simca 1100 sendibíll árg. '75 Hvitur sumar- og vetrardekk ekinn 56 þús. km. Verð kr. 1.150 þús. VW 1300 árg. '74. Rauður, ekinn 74 þús. km. Verð kr. 1.2 millj. VW Pick-up árg. '73 3!ér,splunkuný vél. Verð kr. 1.4 milli. Audi 100 LS árg. '76 Gulur, ekinn 138 km. Verð kr. 2.650 þús. Passat TS árg. '74, 4ra dyra. Gullsanseraður. Ekinn 55 þús. km. Skipti á nýlegum Golf eða Audi. /f?, Bílasolurinn Síðumúla 33 Okkur vantar allar gerðir, órgerðir og tegundir af fólksbílum og jeppum nýjum og nýlegum. Bjartur og rúmgóður sýningarsalur EKKERT INNIGJALD P. STEFÁNSSON HF. SIÐUMULA 33 SIMI 83104 83105 IK^,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.