Vísir - 22.08.1978, Blaðsíða 17

Vísir - 22.08.1978, Blaðsíða 17
VISIR Þriðjudagur 22. "lonabíó "S 3-1 1-82 Kolbrjálaðir kór- félagar The Choirboys Nú gefst ykkur tæki- færi til að kynnast óvenjulegasta, upp- reisnargjarnasta, fyndnasta og djarf- asta samansafni af fylliröftum sem sést hefur á hvlta tjaldinu. Myndin er byggð á metsölubók Joseph VVambaugh’s ,,The Choirboys”. Leikstjóri: Robert Al- drich. Aðalleikarar: Don Stroud, Burt Young, Randy Quaid. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7,20 og 9,30. ágúst 1978 S 1-89-36 Ofsinn við hvítu linuna White line fever Hörkuspennandi og viðburðarik amerisk sakamálamynd i lit- um. Aðalhlutverk: Jan Michael Vincent, Kay Lenz, Slim Pickens. Bönnuð börnum. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. S 1-13-84 Islenskur texti Á valdi eiturlyf ja FROM GHETIO TO SUPERSTARS hafnorbíD RICHARD S ^ARRISON . TEXTIIBOSCHERO Ahrifamikil og vel leikin ný bandarisk kvikmynd i litum. Aðalhlutverk: Philip M. Thomas, Irene Cara. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hörkuspennandi og viðburðarik Cinema- scope-litmynd. Islenskur texti- Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 3-5-7-9 og 11. S 2-21-40 Mánudagsmyndin Ferdinand sterki þýsk mynd, hárbeitt „satira”, leikstjóri Alexander Kluge. Sýnd kl. 5, 7 og 9. gÆJÁRBiP Simi 50184 Þrjár dauða- syndir Ahrifamikil og hörku- leg japönsk kvik- mynd, byggð á sann- sögulegum heimild- um. tslenskur texti. Sýnd kl. 9 Bönnuð börnum. ^i:nr "S 3-20-75 Bíllinn Ný æsispennandi mynd frá Universal. tSLENSKUR TEXTI Aðalhlutverk: James Brolin, Kathleen Ltoydog John Marley. Leikstjóri: Elliot Sil- verstein. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Systurnar Spennandi og magn- þrungin litmynd með Margot Kidder, Jenni- fer Salt. tSLENSKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. |E) -----salur IE>----- Winterhawk Spennandi og vel gerð litmynd. ISLENSKUR TEXTI. Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 3,05, 5,05, 7,05, 9,05 og 11,05 -----saluríQ.----- Ruddarnir kl. 3.10—5.10 — 7,10 — 1 9.10 — 11.10 ■ salur Sómakarl Sprenghlægileg og fjörug gamanmynd i litum Endursýnd kl. 3.15 — 5.15 — 7.15 — 9.15 — 11.15. Frœðslu- og leiðbeiningarstöð Ráðgefandi þjónusta fyrir: Alkóhólista, aðstandendur alkóhólista og vinnuveitendur alkóhólista. SAMTÚK AHUGAFÓLKS Lágmúla 9, UM ÁFEDIGISVANDAMÁLIÐ simi 82399. Flótti úr fangelsi Nýjasta kvikmynd breska leikstjór- ans Alan Parker „Midnight Express”, var frumsýnd fyrir nokkrum dögum i London. Alan Parker var sá sem leik- stýrði Bugsy Malone á sinum tima. Handritið að „Midnight Express” gerði Oliver Stone, en byggði það á sögu Billy nokkurs Hayes. Billy Hayes er ungur Bandarikjamaður. Arið 1970 var hann nýútskrif- aður úr háskóla, og ákvað þá að næla sér i nokkra aura með hasssmygli. Hann fór til Tyrklands og keypti tvö kilógrömm af hassi, sem hann hugöist selja þegar heim til Bandarikjanna kæmi. Hann faldi hassið vendi- lega i handakrikunum en þrátt fyrir það var hann gripinn á flugvellinum i Istanbúl. Billy var dæmd- ur i lifstiðarfangelsi fyrir vikið, og lokaður inni i Hinn rétti Billy Hayes fylgist meö töku myndarinnar. illrœmdu i Tyrklandi Billy (Brad Davis) segir samföngum sinum aö hann hafi ákveöiö aö taka „Miönæturhraölestina”, en þaö orö ku fangar nota yfir flótta. hinu illræmda Sagimilcarvigi i Tyrk- landi. Þar hirðist hann i fimm ár, en tókst að lok- um aö strjúka úr prisund- inni og yfir til Grikklands. Þegar heim var komið skrifaöi hann bók um reynslu sina i fangavist- inni og flóttann, og nú hefur sem sé verið gerð kvikmynd eftir þeirri bók. Með hlutverk Billy i myndinni fer Brad Davis. Aörir leikarar eru Randy Quaid, Bo Hopkins, John Hurt, Paul Smith, Norbert Weisser og Irene Miracle. AH0 17 jS 1-15-44 ’ Hryllingsóperan Vegna fjölda áskorana veröur þessi vinsæla rokkópera sýnd i nokkra daga, en plat- an meö músik úr myndinni hefur verið ofarlega á vinsælda- listanum hér á landi að undanförnu. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Motorcraft Þ.Jónsson&Co. SKLlFUNNI 1 7 HtVKJAVIK SIMAH 84515' 84516 ^ A ^mrl RANXS Fiaörir Vörubifreiðafjaðrir fyrirligg jandi, eftirtaldar fjaðr- ir í Volvo og Scan- ia vörubifreiðar: > F r a m o g afturfjaðrir i L- 56/ LS-56/ L-76/ LS-76 L-80, LS-80, L-110, LBS-110, LBS-140. i Fram- og aftur- fjaðrir í: • N-10,- N 12, F-86/ N-86, FB- 86, F-88. • Augablöð og krókablöð í i f lestar' gerðir. Fjaðrir T ASJ” tengivagna. Útvegum flestar gerðir fjaöra í' vöru- og tengi- vagna. Hjalti Stefánsson Sími 84720 21. ágúst 1913 FRA t'TLÖNDUM HEIMSMEISTARI t SUNDI fyriraðvera fljótastur að synda eina milu enska (2564 álnir) varö Englendingurinn David Billington 2. þ.m. Hann synti eina ■nilu og 160 álnir á 24.11 1/5.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.