Tíminn - 03.09.1969, Side 1
t
Skákþamrr
Friðriks á
bls. 4
Forseti
Indlands
Sjá bls. 9
EINDÆMA
GÓÐ BERJA-
Þannig mótmæltu verkamenn atvinnuleysinu í vetur Ieið. Horfur eru á því að enn verri vetur bíði þeirra nú. (Tímamynd — GE)
Horfur á meira atvinnu-
leysi í vetur en í fyrra
EJ-Reykjavík, þriðjudag.
„Ef ekki verður gripið til sér-
stakra og róttækra ráðstafana, er
ljóst að atvinnuástandið í Reykja-
vík verður mun alvarlegra nú í
vetur en í fyrravctur og aitvinnu-
leysi mun meira nú en þá“, —
sagði Guðmundur J. Guðmundsson,
varaformaður Verkamannafélags-
ins Dagsbriinar, í viðtali við blaðið
í dag. Sagði Guðmundur, að útlitið
nú á næstunni væri mjög alvar-
legt; alls staðar blasi við samdrátt
ur og varúðaruppsagnir hjá fyrir
tækjum, auk þess sem hætta sé á
lokun frystihúsanna í næsta mán-
uði. Væri einkennandi, að flest
allir aðilar, bæði í einkarekstri og
opinberum framkvæmdum,
hvgg®u á mjög lítil umsvif í vet-
ur. Verkalýðsfélögin í Reykjavík
vinna nú að gerð tillagna um að-
gerðir til að auka atvinnuna á
Reykjavíkursvæðinu í haust og vet
ur, og væri þeirra tillagna að
vænta um miðjan mánuðinn.
Gu'ð'iniundiuir saigði, að þótit aill-
noklkiriir hefðu verið atvinniulliausir
i suimair, þá hefði eJdkii verið um
viðtækit atvinnuleysi að ræða. Nú
væru hortfurn'ar afitur á móti mijög
slæmar, og augljóst, að uim
miikjlu meira a'tvinnuleysi verður
að ræða í vefcuir en í fyiTaivefcur,
nemia giriþið verði í taiuimana.
Guðmundiur benfci síðan á helztu
afcriðin i afcviminuimáfam borgar-
inniar, sem h/vað miesfcain ugg vefcja.
Sagði hano, að eiins og málin
sfcæðu í dag væri úfclit fyrir a@ allir
togarairnir — nema togarar BÚR
— færu að sigla með aflann, og
sentni'lega þá einnig stærri báfcarn-
ir. Væru nú 13 togarar gerðir út
hér, þar af 5 á vegum BÚR, og
hefðu ýmsir þeiira laigt upp mik-
iinn og góðan afla í firystihúsin
hér og vinna þar því verið góð.
Ef þeir færu að sigia, vaíiri ljóst
að frystihúsin nayndu lolcast upp
úr miðj'um okfcóber og mdikii at-
vinrea þar hvemfa. Mætti þefcta alls
ekiki gerast.
Þá er vinrna í byggirfcgariðnaði
mun minni em í fyrra, og verður
senniilieiga lítdi sem engin í vefcur
eins og nú horfir. Á þessum tíma
í fyrra umniu í sam'band'i við Búr
fel'lgfnamlkvæmidir um 900 manins,
en nú eru aðeins eitfchvað á amn-
að hundraö við þær framikjvæmdir.
6—7 hundruð voru þá við Stxaums
vik, en mun færri nú.
Byrjað verður á noklkiur hundr-
uð íibúðum á þessu ári, þar af á
180 íbúðum á vagum Fraimlkivæmda
nefndiaæ bygiginigaáæfcliumar í Breið-
holfci. Vimna verður þó fremur lít-
il við þessar fraimtovæmdir í vefcur,
þar sem mesfcur hliuti þeirra mun
biða þar til næsta vor að ölfa ó-
breyttu.
Vea’uiiegar íramlkivæmdik' hafa
verið á veguim borgarinnar í sum
ar, einikum við bifcaiveituna í Ár-
bæjarhiverfi og nú í Breiðholri.
FramíkvæftTdum í Árbæjarhverfi
fer aiffcur á mófci að ljúka, og
miimmfcar mijög afcvinna vdð þessar
bæjarframllflviæmdiir eftim því sem
•lifður á haiustdð.
Hjá fyrirtæikjum er yfdiileitt líít
ið um framíkivæmdir, þófct einstalkia
undamteíknimgar séu á því. Br
mijög fiarið að segja upp fólfci í
varúðarsikyind, og getur það fólk
Framhald á bls. 14
SPRETTA
SB-Reykjavík, þriðjudag.
Berjaspretta er með eindæm-
um góð í ár, sérstaklega um
norðauvert landið. Mest mun
vera um krækibcr, en fólk sæk
ist helzt eftir aðalbláberjum,
þar sem þau eru, og bláberj-
um. Mjög mikið er tínt og víða
kemur aðkomufólk í stórhópum
til berja. Á Vestfjörðum fer
fólk á bátum í aðra firði, geng
ur á Iand og tínir þar ber. Tím
inn hafði samband við nokkra
fréttaritara sína í dag og innti
þá frétta af berjum og berja-
fólki.
— Hér fara bara allir bæjar
búar í berjamó um helgar,
sagði Eridnigur Daiyíðsson rit-
stjóri á AkureyrL — Norður-
landið er bara eins og aidin-
garður þar sem eitthvað lyng
er. Mjög mikið er tínt og þar
sem berjalöndin eru augiýst, er
svo fjölmennt um helgar, að
helzt minnir á héraðsmót, þeg
ar maður sér allan bílafjöld-
ann. Hálfilla gengur að halda
saman ráðstefnum og fundum
hér um helgar, því allir viija
fara og tína ber. Á laugardag
inn lögðu margir upp eins og
endranær, en þá gerði aftaka
veður, svo fólkið hraðaði sér
í bæinn aftur. Það er ómögu
legt að lýsa því, hve mikið er
af berjunum, fólk verður bara
að sjá þetta til að trúa þvi.
— Hér er langmest tínt af
aðalbláberjunum, sagði Frið-
björn Zóphoníasson, bóndi á
Hóli í Svarfaðardaí. — Alls
staðar er hægt að fá krækiber,
en hér er mikið af aðalbláberj
um. Berjaspretta er mjög góð
og ég held að óhæfct sé að
segja, að fjölmörg ár séu síðan
jafnmikið hefur verið hér af
berjum, enda er þetta hlýjasta
sumar sem hér hefur verið um
Framhalo á bls 14
Fæðingum fækkar -
skilnuðum fjölgar
— brottflutningur
fer í vöxt
SB-Reykjavík, þriðjudag.
í nýútkomnu hefti af Hagtíð-
inum, er birt fróðleg skýrsla um
fólksfjölda á íslandi og breyt-
ingar á honum, miðað við Und-
anfarin ár. Þar kemur fram, að
barnsfæðingum fækkar ár frá
ári, hjónaskilnuðum fjölgar,
broltflutningur fólks úr land-
inu er nú meiri en nokkru sinni
fyrr og ættleiðingar barna hafa
nokkuð aukizt.
Mannfjöldi á Islandi 1. des.
var 202.191 og voru þá karlar
2.251 fleiri en konur. A árinu
1968 voru vigð 1687 hjón, en
hins vetgar skiidu að löguim 210
hjón, og er það mun hærri
taila en árin á undan. Einna
Framhald á bls. 14
' ÖECD-skýrsla segir Ífeland "SOT a^nn
Spá einnig minnkandi
sölu til Austur-Evrópu!
EJ-Rsykjavik, þriðjudag.
Blaðinu barzt í dag skýrsla frá
Efnahags- og framfarastofnun Ev-
rópu (OECD) um markað fyrir
frystan fisk í OECD-ríkjunum. Er i frystan fisk í Bandaríkjumim, jafn
þar m. a. fjallað um markaðsmál framt því sem talið er sennilegt að
íslands, og sá dómur lagður á, að austantjaldsríki muni á næstunni
íslendingar geti ekki aukið hlnt- kaupa minna og ininna magn af
deild sína í markaðinum fyrir | íslendingum.
MAFIAN SOGÐ HREIÐRA
UM SIG / WALL STREET
Reykjavík, þriðjudag.
í Bandaríkjunum vex stöðugt
amtalið um ýmis konar glæpa-
itarfsemi. Forseti Bandaríkjanna
lefur hótað sérstökum aðgerðum
?egn þessari starfsemi og blöð og
tímariit ræðte nú opinskátt um
lelztu samtök glæpamanna. Nýlega
iiirti vikuritið Time atliyglisvcrða
írein, þar sem skýrt er í stórum
irátfcum frá umsvifum Cosa
Nostra og Mafiunnar, sem eru
helztu samtök glæpamanna. Er
talið að þessi samtök velti fjár-
hæðum, sem nemi samtals vcltu
fé fjögurra eða fimm stærstu fyr-
irtækja Bandaríkjanna, þeirra á
meðal Generai Electric og Ford.
Og enn berast fréttir af starfsemi
þcssara samtaka, því í NTB-frétt
í dag segir:
Uppi hafa verið raddir um, að
Maifían, gl'æpaimiaininiaisaimit'öikiiin
fi'ægu, haifi hönd f baggia með
sfcarfsemi miaugira banika og verð-
bréfiaifyrirtæteja í háborg viðsikipta
lífsins, Wall Sfcroet. En það er
me'ð þær sögiusagnir eins og flest
amnað, sem Miafíam kemur nálægt,
að emginn gofcuir samnað neifct. Und
anfarið hefuir verið lögð mjög au'k
in áiherzla á allt öryggi í starfsem
Framhald á bls. 14
I skýrsiLunni er talið, að heildar
neyzla frysfcna fiskafúirða muni
væmta-nllega halda áfram að aiuikast.
Affcuir á miófci sé ekk; ástæða til
að asfcla, að neyzla sal'fcfisks. aukdist
að ráði. Jaifnframit er fcalið, að
blaufcfislk af fjiarlægum miðum
verði miun emfiðar að selja í fram
tí'ðim.ni vegna sfcramigami krafna um
gæði í fliestum rílkjum. Er því
saigt, að í heild sé sfcaða þessa at-
vinnuivegar fremur óhagstæð.
Staða íslamds er raikim notokuð í
þeim kafla skýrdlunnar, er fjallar
um aðstöðu hvers aðiildairíkis
OECD fyrir sdig. f niðurstöðum sín
uin,_ hvað fsland yarðar, er henit á,
a@ ísland sé háð fiskútflufcningi sím
uim.
En, segir í skýrslunni, þrátt
fyrir það, þá er hfafci íslamds í al-
þjóðliegiri verzfau með fryst fl'ök
of líti'll tiil að hafa nokitour áhrif
á þróum verðlags þeinrar vönu.
Vea'ði íslieaidinigar því að reyna að
gera sitt bezba við þær aðstæður
Framhald á bls. 12